Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1988, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1988, Side 42
54 LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1988. LífsstOl Bílaleiga í Bandaríkjunum Það getur kostað 30.000 krónur - sé honum skilað í öðru fylki en hann var leigður í Dagsleiga hjá Hertz í New York er 54,99 dalir, hundrað mílur innifaldar og aukagreiðsla 0,31 dalir fyrir hverja umframmílu. Vikuleiga er tvö hundruð þrjátíu og sjö dalir, inni- faldar eru sjö hundruð mílur og greiða verður 0,31 dal fyrir hverja umframmílu. Og eins og áður sagði verður að greiða sjöhundruð og fimmtíu dali ef bíl er ekið frá New York til Orlando og hann skilinn eft- ir þar. Ódýrasta leigan er General bílaleigan Þessi bílaleiga virðist. vera meö einna lægstu leiguna af þeim sem við ræddum við og sama gjald um mest- allt landiö. Dagsleiga hjá þeim fyrir Oldsmobile Delta er tuttugu og níu dalir og níutíu og fimm sent með ótakmörkuðum akstri. Vikuleiga er 155,95 dali. „C.D.W.“ er 12,99 og auka- gjald er fimm dahr fyrir ökumenn yngri en tuttugu og fimm ára. General hefur ekki afgreiðslu í New York. Ekki sakar að geta þess hér að framkvæmdastjóri bílaleig- unnar í Fort Lauderdale í Flórída er íslenskur, Baldvin Berndsen. bílinn í einni borg og skilja hann eft- ir í annarri. Þetta er ekki svo auð- velt og hleypir verðinu gífurlega upp eða allt frá þrjú hundruð og upp í hvorki meira né minna en sjö hundr- uð og fimmtíu dali auk þess sem sum- ar leigur leyfa alls ekki að bílnum sé skilað annars staðar en þar sem hann var tekinn á leigu. Hins vegar eru aðstæður mjög góð- ar þegar bílaleigubílum er skilað á afgreiðslustaði leigufyrirtækjanna á flugvöllum og engin ástæða til að hafa áhyggjur af því þótt fólk sé ekki vant að ferðast og rati ekki vel um ókunnar borgir. Allt er vel merkt og auðvelt að komast leiðar sinnar eftir að bílnum hefur verið skilað. Það eina sem vert er að hafa í huga fram- yfir vepjulegar varúðarráðstafanir, Aðeins sjötíu mílur fríar hjá Budget Dagsleiga í Orlando hjá Budget bílaleigunni er 29,99 dalir með ótak- mörkuöum akstri innifóldum. Viku- leiga 139 dahr, einnig með ótakmörk- uðum akstri. Dagsleiga hjá Budget í New York er 48,99 dalir með sjötíu fríum mílum. Aukagjald fyrir hveija ekna umframmílu er 0,30 dalir. Viku- leiga er 185 dalir með sjö hundruð fríum mílum og einnig 0,30 dali um- framgjaldi. „C.D.W.“ er 9,99 dalir á dag. Þessi verð eru miðuð við að bíll- inn hafi verið pantaður með allt að þriggja daga fyrirvara. Aukagjald fyrir ökumann undir tuttugu og fimm ára að aldri er fimm dalir. Eins sagði í upphafi þessarar grein- ar eru alltaf í boði sérstök kostatil- boð. Það getur verið sérstakt tilboð á ákveðinni bílategund þessa vikuna, þennan vikudaginn eöa um þessa helgi. Við öll verðin sem hér er getið um bætist síðan söluskattur sem er mismunandi eftir ríkjum. Aima Bjamason, fréttaritan DV, Denver: hundrað fríar mílur og hver auka- míla fram yfir það kostar 0,31 dal. Vikuleiga er eitt hundrað fimmtíu og níu dalir, þá er ótakm’arkaður akstur innifalinn og ekkert auka- gjald fyrir eknar mílur. „Collision damage waiver“ er 10,95 dalir á dag. Ef ök'umaöurinn er undir tuttugu og fimm ára aldrinum þarf hann að greiða tíu dali aukalega á dag. Dagsleiga á sams konar bíl frá Avis í New York er fimmtíu og sjö dalir, hundrað mílur eru fríar en aukagjald Alamo leigir aðeins minni bíla til ungra ökumanna Dagsleiga hjá Alamo í Orlando er 30,90 dalir fyrir sams konar bíl og innifaldar eru hundrað mílur og hver ekin míla eftir það kostar 0,30 dali. Vikuleiga er 127,99 dalir. „Collision damage waver“ er 11,99 dalir á dag og ef ökumaður er undir tuttugu og fimm ára aldri verður að greiða fimm dali aukalega. Þeir geta raunar aö- eins fengið minni bíla. Alamo hefur ekki afgreiðslu í New York. Hins vegar bíður Alamo upp á sérstök vildarkjör fyrir þá sem eru með American Express greiöslukort. dagsleiga er þá 27,99 dahr í flestum ríkjum Bandaríkjanna. Hertz eru alls staðar Hertz bílaleigan er með þjónustu og afgreiðslur um gjörvöll Bandarík- inn. Hægt er að leigja bíl í New York ,og skha honum í Orlando en það kostar hvorki meira né minna en sjö- hundruð og fimmtíu dali aukalega. Dagsleiga á fjögura dyra lúxusbíl (Oldsmobile) hjá Hertz í Orlando er Bílaleigur í Bandaríkjunum eru fiölmargar og hægt er að velja úr mörgum bílategundum. Hver þeirra er jafnmismunandi og bílaleigurnar eru margar og fer einnig eftir þvi ,_^ivar bíhinn er leigður og um hvers konar bíl er að ræða. Það getur til dæmis kostað yfir þrjátíu þúsund krónur að skila farartækinu í öðru fylki en það var leigt í. Þá eru alltaf í gangi alls konar afsláttartilboð, það getur jafnvel skipt máli með hvaða flugfélagi er flogið á milli staða innan Bandaríkjanna og einnig hvaða greiðslukort er notað. Greiðslukort næstum skilyrði fyrirleigu Greiðslukort eru hins vegar nauðsynleg þegar taka á bíl á leigu því þau eru trygging fyrir leigusal- ann ef eitthvað óvenjulegt kemur upp, eins og til dæmis aö leigutaki stingi af með bílinn. Máli getur skipt hvort bíhinn er pantaður með nokk- urra daga fyrirvara eða hvort hann er tekinn án undangenginnar pönt- unar. Einnig er mismunandi hve margir kílómetrar eða mílur eru Það getur þvælst fyrir fólki að leigja bíl í Bandaríkjunum. Verðið er mjög mismunandi og dýrt er að skila bílnum í öðru fylki. innifaldar í leigugjaldinu eða hvort greiða þarf sérstakt mílugjald. Af þeim fimm bílaleigum, sem við hringdum í, þurfti að greiða mílu- gjald hjá þremur en tvær leigurnar höfðu ótakmarkaðan akstur innifal- inn í leigugjaldinu. Trygging er þó ahtaf innifalin í leigugjaldinu upp að vissu marki en gegn aukagjaldi sem kahað er „collision damage waiver" er ökumaður og bifreiö tryggð fyrir öhu því sem fyrir getur komið. Þetta -Weypir leigunni talsvert upp því þetta gjald er tíu til ellefu dalir á dag. Ekki er úr vegi fyrir þá sem hyggj- ast taka bíl á leigu erlendis að kynna sér áður en haldið er af stað í feröina hvort greiðslukort þeirra taka þátt í greiðslu á tryggingu á bílaleigubíl. Korthafar eiga að vera tryggðir í allri feröinni og gildir þetta ef th vill einn- ig ef þeir sitja undir stýri í bhaleigu- bh. En best er að hafa það á hreinu. Ef ökumaður bílaleigubhsins er undir tuttugu og fimm ára aldri verð- ur hann að greiöa hærra leigugjald, júlt frá fimm th tíu dah á dag. Auk T&ss eru aðrar hömlur settar á öku- mann yngri en tuttugu og fimm ára, svo sem eins og að hjá sumum leig- unum fá þeir aðeins litla bha. Skilið ekki bíl með fullum bensintanki Margir ferðalangar kjósa að aka hluta leiðarinnar í bílaleigubh, taka eins og aö gæta þess að gleyma engu í bílnum, er að reyna að taka ekki meira bensín en ráðgert var aö nota. í flestum tilfellum er ekki tekið tillit th þess þó bensíntankurinn sé fullur þegar bílnum er skilað. Verðtilboðin mjög mismunandi Við höfðum samband við fimm bílaleigur hér í Bandaríkjunum og fengum upplýsingar um dagsleigu og vikuleigu og annan kostnað við bíla- leigubíla. Við héldum okkur við tvo staði í Bandaríkjunum, Orlando og New York, sem eru sennilega þeir staöir sem flestir íslenskir ferða- menn heimsækja. Hins vegar eru svo mörg verð í gangi að ferðamönnum er ráðlagt að hringja í bílaleigurnar þegar komið er á staöinn (sjá toll- frjáls símanúmer hjá þessum bíla- leigum annars staðar á síöunni). En lítum nú á hvað þessar fimm leigur höföu upp á að bjóða. Við spurðum um verð á bíl af fullri stærð, sums staðar var það Oldsmobile eða Mercury eöa aðrir sambærilegir bíl- ar í þessum flokki. Minni bhar eru eitthvað ódýrari. Dýrt að skila bílum frá Avis í öðrum fylkjum Dagsleiga fyrir stóran bíl er þrjátíu og sex dalir í Orlando. Innifaldar eru á eknar mílur eftir það eru 0,35 dal- ir. Vikuleiga í New York er tvö hundruð og sautján dalir, sjöhundr- uö mhur eru fríar og aukagjald á eknar mílur eftir það er 0,31 dalur. Ef Avis bíl er ekið frá New York og skilað í Orlando verður að greiöa þrjú hundruð tuttugu og fimm dali í aukagjald. þrjátíu og níu dalir og níutíu sent. Og eru þá innifaldar hundrað mílur og greiða verður 0,30 dali fyrir hverja umframmílu. Vikuleigan er hundrað fimmtíu og níu dalir og er þá ekkert mílugjald. Hertz býður mönnum að skila hvar sem er innan Flórída án sérstaks kostnaöar. „C.D.W." er 10,95 dalir. Nokkur símanúmer á bílaleigum í eftirfarandi símanúmer er hægt að hringja frítt hvaðan sem er úr Bandaríkjunum. Avis 1-800-331-1212 Alamo 1-800-327-9633 Hertz 1-800-654-3131 Budget 1-800-527-0700 General 1-800-355-7345 Gullkorthafar spara sér tryggingakostnað Hagstæð helgartilboð á bíla leigum í Bandaríkjunum Anna Bjamason, íréttaritan DV ÍDenver Gífurlega hagstæð afsláttartilboð eru í gangi hjá bandarísku bhaleig- unum. Má þar einkum nefna helg- arthboðin. Sem dæmi um hve hag- stætt það getur oröiö að taka á leigu Ford Escort bh frá Hertz bílaleig- unni er helgarleigan frá 15.96 upp 23.96 tíali á dag. Á venjulegum vikudegi er leiga fyrir slíkan bíl frá 35 upp í 45 dali á dag. Þá getur skipt miklu máli hvenær í vikunni og á hvaða tíma bíllinn er tekinn og hvenær honum er skhað. Betra er að kynna sér það fyrirfram í hvert skipti sem bíll er tekinn á leigu. Þessar reglur breytast í sífellu og eru mismunandi eftir bílaleigufyr- irtækunum og best að hafa sem nýjastar upplýsingar. Öryggisbílsæti fyrir börn geta kostað aukalega og er vissara að tryggja sér þau fyrirfram. Þá er rétt að leggja áherslu á að athuga vel hvort eigin trygging (Master- card/Euro) nái yfir tryggingu á bílaleigubílum. í blöðunum hér var á dögunum risaauglýsing frá Mastercard (sama og Eurocard) um að gull- korthafar séu sjálfkrafa tryggðir í bílaleigubíl ef leigan er greidd raeð gullkortinu. Þeir geti því sleppt að kaupa collision damage waiver (sem er eins konar kaskótrygging) og þannig sparað sér allt frá níu og upp í firamtán dali á dag. Ferðamál

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.