Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1988, Page 51
LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1988.
63
■ Til sölu
Rotþær: 3ja hólfa, Septikgerð, sterkar
og liprar. Norm-X hf., sími 53822 og
53777.
1-MANNS ÞYRLA
Ódýr smíði og viðhald. Flughraði ca
100 km í 7000 feta hæð. Smíðakostnað-
ur frá kr. 50 þús. Smíðateikningar og
leiðbeipingar aðeins kr. 1.500. Sendum
í póstkröfu um land allt. Sími 623606
kl. 16-20.
ALLT í ÚTILEGUNA
Seljum - leigjum tjöld, allar stærðir,
hústjöld, samkomutjöld, svefnpoka,
bakpoka, gastæki, pottasett, borð og
stóla, ferðadýnur o.m.fl. Útvegum
fortjöld á hjólhýsi. Sportleigan v/
Umferðarmiðstöðina, s. 13072.
Suzuki GSX-R 1100 ’87 til sölu,
ekið 1700 km. Verð 500 þús. Uppl. í
síma 91-42743 eða 91-41460.
Radarvarar. Skynja radargeisla: yfir
hæðir, fyrir horn, fram- og aftur fyrir
bílinn, með innan- og utanbæjarstill-
ingu. Verð aðeins kr. 8.950. Radíóbúð-
in hf., Skipholti 19, sími 29800. Sendum
í póstkröfu.
■ Verslun
Setlaugar: 3 gerðir, margir litir, mjög
vönduð framíeiðsla. Verð frá 38.000. i
Norrn-X hf„ sími 53822 og 53777.
Ct.'ucli Al
PAR I S
Föt fyrir háar konur frá Carole de Weck,
Paris.
Exell, Snorrabraut 22, sími 91-21414.
Útihurðir í miklu úrvali. Sýningarhuröir
á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík,
s. 84585 og 84461. Trésm. Börkur hf„
Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909,
og Tré-x, Iðaveilir 6, Keflavík, sími
92-14700.
hurða. Margar gerðir fullbúinna
sturtuklefa, tilvaldir í sumarhús. Hag-
stætt verð og _ greiðsluskilmálar.
Vatnsvirkinn hf„ Ármúla 21, s. 685966,
Lynghálsi 3, s. 673415.
Spegilllisar. Úrvai af spegilflísum,
stærðir 30x30 cm, 15x15 cm. Boga- og
rammaspeglar. Fatahengi og smáborð.
Nýborg hf„ Skútuvogi 4, sími 82470,
II. hæð.
■ Bílar til sölu
Setlaugar i úrvaii. Eigum fyrirliggjandi
3 gerðir setlauga, 614-1590 lítra, einn-
ig alla fylgihluti svo sem tengi, dælur
og stúta. Gunnar Ásgeirsson hf„ Suð-
urlandsbraut 16, s. 691600.
CJ 5 74. V8-304, 4 gíra,
læst drif aftan og framan, dekk 38,5"
og 750x16. Skipti möguleg á Subaru
’86 station. Uppl. í síma 91-45223.
Til sölu Peugeot 205 GTI '84, rauður,
litað gler, álfelgur, low profile, sumar-
og vetrardekk, góðar græjur. Skipti á
mjög seljanlegum ódýrari bíl möguleg,
helst bein sala, góður staðgreiðslu-
afsl. Uppl. í síma 92-12487.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Innfluttir bílar frá USA, tilbúnir til
tollafgreiðslu.
•Toyota LandCruiser ’84, wagon,
brúnn, 6 cyl.. bensín, 4ra dyra,
stórglæsilegt farartæki. Verð aðeins
880 þús.
• Chrysler Le-Baron ’86, hvítur,
sjálfsk., vökvast. og cruisecontrol,
kæling, stereo, hálfur víniltoppur,
virðulegur bíll. Verð 740 þús.
• Ford Bronco ’84, svartur + silfurl.,
sjálfsk., vökvast., sérstaklega upp-
hækkaður fyrir íslenskar aðstæður.
Verð 760 þús.
• Pontiac 6000 LE '86, blár, sjálfsk.,
vökvast., kæling, stereo, lítið ekinn.
Verð 770 þús.
• Dodge Power Ram 50 '86, 4x4, svart-
ur, sjálfsk., krómfelgur, veltigr., lítið
keyrður. Verð aðeins 510 þús.
• Uppl. Pálmar, sími 74927 (Fax eftir
miðnætti).
Eiríkur, sími 16924, í nokkra daga og
þar eftir 901-401-846-2166.
Uppl. í Fax USA um viðkomandi bíla
í síma 901-401-848-0787.
Flutningabilar. Volvo 616 ’81, með 7,5
m kassa og lyftu, Volvo 610 '80, með
5,3 m kassa, seljast með eða án kassa,
og Volvo 615 ’80 á grind, einnig ýmsir
varahlutir í Volvo, á sama stað Ford
3000 traktor, sem þarfnast lagfæring-
ar, og M.Benz 1620 ’67, framdrifinn,
með palli og krana, tvöfalt kojuhús
(’80), einnig drif í Benz 2228 og 2 pall-
ar á vagna. S. 91-687207 og 002-2134.
Scania 141, árg. '79, til sölu, nýr 6 m
pallur með tvöföldum St. Paul sturt-
um. Þetta er bíll í toppstandi, skoðað-
ur '88, verð 2 millj. Uppl. í síma 91-
688233 á daginn og 667549 á kvöldin
985-25433.
Benz 190 disil ’87, vei með farinn
einka bíll. Ekinn 70.700 km. Litur
dökkblár og blár að innan. Með ABS
hemlakerfi, rafmagni í læsingum, raf-
stýrðum hægrispegli, útvarpi & raf-
magnsloftneti, armpúði að framan.
Spoiler á skottloki. Krómborðar á
brettum. Breið dekk á sportfelgum og
vetrardekk á felgum. Sími 93-12340.
Toyota Hilux turbo dísil ’84, splittaður
að aftan og framan, lækkað drif, opinn
að aftan o.fl., ekta fjallabíll. Úppl. á
bílasölunni Start, sími 91-687848.
Húsbill. Agætur sem sumarbústaður.
Skoðaður ’88. Skráður fyrir ellefu
manns. Nýbúinn að fara hringinn
norður og austur fyrir, stóð sig með
afbrigðum. Til sýnis á bílasölunni
Braut, símar 91-681510 og 681502.
Mjög góður húsbíil, árg. 73, með allt
að því öllu, ýmis skipti koma til
greina, verðhug. 750-800 þús. Uppl. í
síma 91-44801 e.kl. 18.
Sá sæti! Til sölu Golf GTi. Uppl. í síma
91-32700.
Sapporo GLX 2000 '82 til sölu. Billinn
er 5 gíra, með útvarpi og kassettu-
tæki, ný sumardekk o.fl., verð kr. 350
þús. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-9584.
Ford Bronco glæsivagn, ’82, ekinn 47
þús„ skipti á ódýrari eða góður staðgr-
afsl. Til sýnis og sölu á Áðal Bílasöl-
unni, Miklatorgi, sími 15014 og 17171.
Athugið. Til sölu Camaro Berlinetta
’83, 6 cyl„ 5 gíra, vökva- og veltistýri,
álfelgur, sumar- og vetrardekk. Glæsi-
legur bíll. Verð 650 þús„ 550 stað-
greitt, skipti á ódýrari, ath. skulda-
bréf. Sími 91-46344 og 40831.
Honda CRX '84. Til sölu er þessi glæsi-
legi sportbíll. Rafm., sóllúga, litað
gler, álfelgur, ný dekk, litur blár, ek-
inn 78 þús„ verð 475 þús. Skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 43751 milli kl.
20 og 22 á kvöldin.
Benz 307 '82 til sölu, m/ vökvastýri,
fallegur og vel með farinn, fæst á
skuldabréfi. Uppl. í síma 44683.
Opel Kadett ’88 til sölu, 5 dyra, verð
kr. 535 þús„ útv./segulb. Til greina
kemur að taka 150-200 þús. kr. bíl upp
í. Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-9588.
Sendibill til sölu. Isuzu NPR ’85, með
lyftu, ekinn aðeins 46 þús. km. Uppl.
í símum 91-75536 og 985-25146.
Volvo 240 GL, '84, til sölu, ekinn 74
þús. km, sjálfskiptur, með yfirgíi' og
aflstýri. Góður bíll með mikið af auka-
búnaði, vetrar- og sumardekk á felg-
um. Uppl. í síma 91-19231 eða 75861.
Plymouth Voyager ’85 til sölu, 7 manna,
sjálfskiptur cc, lúxusinnrétting með
öllu, útlit: sem nýr að innan og utan.
Uppl. í síma 98-34178.
Toyota Hiace ’86 til sölu, ekinn 78.400
km, einnig Honda Civic ’81, sjálfsk.
Bílarnir fást á skuldabr. eða í skiptum.
Uppl. í síma 91-46863 og 681835. Oskar.
Opel Kadett 16S ’87 til sölu, sílsalistar,
GSI spoiler, grjótgrind, útvarp + seg-
ulb. o.fl. Verð 540 þús. kr. Mjög vel
rneð farinn dekurbíll er selst með góð-
um staðgreiðsluafslætti. Uppl. á bíla-
sölu Garðars eða í síma 92-68267.
VW Golf GTi, 16 ventla, 138 hö„ ’86,
svartur, topplúga o.fl. Uppl. á Bílasöl-
unni Hlíð, sími 17770-29977.
MMC Colt turbo ’87, svartur, til sölu,
sóllúga, rafmagnsrúður, vökvastýri,
rafmagn í speglum, ekinn 19 þús„
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-39596
eða 91-15992 eftir kl. 18.
Peugeot 205 GTI ’85 til sölu, ekinn 39
þús„ rafinagn x rúðum, sentrallæsing-
m-, topplúga, flækjur, spoilerar allan
hringinn og m.fl. Engin skipti. Uppl.
í síma 91-666569.