Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1988, Page 55

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1988, Page 55
67 LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1988. Slökkvilið- lögregla Reykjavík: Logreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkviliö sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í síma sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. ísaflöröur: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 1. júli til 7. júlí 1988 er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9—Í2. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opiö mánudaga dl frmmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apótelú sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfrafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í sima 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Selframames, sími 11166, Hafnar- frörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í sima 91-21122. Krossgáta T~ 5 Y ÉT 71 S 71 lo II 1 1 ,3 TT 1 /S’ n í/ 22 1 Lárétt: 1 frármark, 8 gáfaður, 9 flas, 10 fæðir, 12 tölu, 13 skrani, 15 bolti, 17 sam- tök, 19 heiður, 20 viðbót, 22 birgðirnar. Lóðrétt: 1 digurt, 2 prjál, 3 innan, 4 tré, 5 planta, 6 söngla, 7 siægjuland, 11 gref- ur, 14 stofur, 16 ræna, 18 beita, 19 reiö, 21 fljótfærni. Lausn á síðustú krossgátu Lárétt: 1 skjáta, 7 vösk, 9 inn, 10 ost, 11 ansa, 13 ná, 15 æfa, 17 aröur, 18 út, 19' slarki, 21 tanginn. Lóðrétt: 1 svona, 2 kös, 3 ákafur, 4 tin, 5 an, 6 snatt, 8 stæðan, 12 snúin, 14 árla, 16 arki, 18 st, 20 án. Ég er fotluð af alvarlegum sálfræðilegum timburmönnum......héma kemur hann núna. LaUi og Lína Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur cúla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá ki. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeOsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-6, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvOiöinu í síma 2229.9. og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: AOa daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. BamadeOd kl. 14-18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. HeUsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. FæðingarheimiU Reykjavíkur: AUa daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. VistheimiUð Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn em opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. HofsvaUasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabfiar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. AUar deUdir em lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- timi safiisins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomuiagi í síma 84412. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið aUa daga nema mánudaga kl. 11-17. Norræna húsiö við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjaUara: aUa daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn fslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, simi 2039. Hafnarfiörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, simi 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tUkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis tíl 8 árdegis og á helgidögum er svaraö aUan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bUanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. * Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Vísirfýiir50árum laugard. 2. júlí Tólf fulltrúar nasista í Vínarborg sendir ífangabúðir gyðingaofsóknum verður sennilega aflétt Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 3. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það getur verið einhver efi varðandi fyrirkomulag fram í timann. Það gæti verið nauösynlegt að fmna ákveðna lausn. * Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú getur orðið fyrir einhverjum vonbrigðum varðandi kostn- að á einhvetju en þú verður að vera raunsær. Gömul hug- mynd gæti fengið byr undir báða vængi. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það getur verið minni timi fyrir ákveðið verk heldur en þú væntir. Þú ættir að nýta tímann vel og vinsa úr það sem er nýtilegt. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú ættir að gefa þig dálítið aö félagslífinu, það gæti borgað sig vel fyrir þig. Það vilja allir allt fyrir þig gera. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Blandaðu ekki saman vinskap og peningum. Drífðu þig út í . náttúruna og andaðu að þér ómenguðu lofti. x Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þetta verður rólegur dagur og þú getur veitt þér að slappa af. Farðu samt eitthvað í burtu frá hefðbundnu umhverfi. Efldu samskipti þín við aðra. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Hafðu öryggi í huga þegar þú ferð eitthvað. Haltu þínum málum fyrir þig svo að aörir notfæri sér ekki hugmyndir þínar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það verður mikill erill kring um þig fyrri partinn og erfitt fyrir þig aö einbeita þér. Þá er annaðhvort að vera út af fyr- ir sig eða með í látunum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú þarft að skipuleggja eða ákveða eitthvað mjög óvenju- legt. Gundvallaratriði er allt sem þarf. Láttu ekki setja þig hjá. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þetta er dagur sem þú ættir að eyða í faðmi frölskyldunnar eöa þeirra sem skilja þig best. Það er hætta á að aðrir vilji ekki ræöa þín hjartans mál. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vertu ákveðinn í því sem þú tekur þér fyrir hendur í dag. Lánið leikur við þig. Farðu samt að leikreglum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Gerðu ekki ráð fyrir að aðrir séu samþykkir þínum hug- myndum, alla vega ekki í fyrsta umferð. Þras liggur í loftinu. Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 4. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Dagurinn bytjar vel og þér gengur betur en þú bjóst við. Hafðu samvinnu með öðrum og árangurinn verður góður. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Renndu styrkari stoðum undir spennuríkan vinskap. Komdu þér ekki hjá að taka skjóta ákvörðun. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Haltu vel á spöðunum og þú nærð góðum árangri í dag. Þú verður að skipuleggja þig vel og halda rétt á spöðunum. Nautið (20. apríl-20. maí): Vertu í góðu skapi og fólk tekur vel á móti hugmyndum þín- um. Þú nærð jafnvel lengra en þú reiknaðir með. Happatölur þínar eru 4, 24 og 30. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Það er mikið að gerast í kring um þig. Komdu nýjum hug- myndum á framfæri, sérstaklega ef þær snerta viðskipti. Ofgerðu samt ekki. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú gætir hagnast á einhverju sem gerist skyndilega. Vertu vel á verði. Kvöldið verður ánægjulegt. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ættir að velja þér föt sem þú telur aö hafi góð áhrif á aðra. Þú getur veriö dáhtið utan við þig seinni partinn svo að þú skalt gæta að hvar þú setur hlutina. Happatölur eru , 9, 15 og 27. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir að fá tækifæri tÚ aö sýna hvað í þér býr. Sérstak- lega við eitthvað skapandi. Þú hefur ekki mikinn umhugsun- artima í dag. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þótt hlutirnir verði ekki alveg eins og þú hafðir hugsað þér ættirðu ekki að hætta að vera bjartsýn. Vertu metnaðargjam. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það gæti borgað sig að spyrja spurninga, sérstaklega ef það varðar þig sjálfan á einhvern hátt. Ástin blómstrar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það er mikið að gerast í heimihsmálum. Einhvers konar ferðalag er í uppsiglingu. Það er ekki erfitt fyrir þig að fá aöra á þitt band. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú þarft að vera í afslöppuðu andrúmslofti ef þú ætlar að ná árangri í dag. Skemmtun og viðskipt ættu aö fara vel saman.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.