Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1988, Page 57

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1988, Page 57
Hjónabönd og skilnaðir Eftir aö Rocky 5 verður sýnd fer frægð Sylvesters Stallone að dala. Auk þess á fyrrverandi kona hans eftir að gera honum lífið leitt. Svo segir bandarískur stjömuspekingur er hann var beðinn um spár fyrir Hollywoodstjörnumar nýlega. Lífiö leikur hins vegar við Joan Collins. Myndarlegur auökýfmgur skýtur upp kollinum og ekki er ann- að að sjá en brúðkaup sé á næsta leiti. Það hjónaband á eftir að ganga betur en hjónaband hennar og Peters Holm. Brúðkaupið, sem margir hafa rætt um hjá Lindu Evans og Richard Co- hen, verður aö engu því fljótlega mun slitna upp úr sambandinu. Ekki líður þó á löngu áður en Linda hittir vænt- anlegan eigixunann og með honum mun hún líklega eignast fyrsta bam sitt. Michael Jackson á ekki framtíðina fyrir sér ef hann gerir ekki eitthvað róttækt í málum sínum. Ást hans á Jackie Onassis er sjúkleg og getur versnað til muna ef hann hættir ekki að hugsa um hana. Betra væri fyrir hann að gefa aðdáendum sínum meira frá sér því hætt er við að hann tapiþeimannars. Hjónaband þeirra Victoriu Prin- cipal og Harrys Glassman veröur í hættu þegar gamall kærasti Victoriu kemur upp á yfirborðið. Samband þeirra hefur ekki einungis áhrif á hjónabandiö heldur einnig frama Principal í heimi kvikmyndanna. Og önnur Dallasstjama, Patrick Duffy, á erfiðleikatímabil framund- an. Hann hættir að starfa sem leikari áöur en langt um líður og snýr sér aðtónlist. Madonna og Sean Penn skilja end- anlega að skiptum áður en langt um líður. Madonnu bíöur glæsileg fram- tiö í leikhúsum. Hins vegar ætti hún ekki að skipta svo oft um andlit því það ruglar aödáendur. George Hamilton, sem bjó með El- ísabeth Taylor um tíma, á eftir að lenda í miklum fjárhagsörðugleikum á næstunni. Hann verður aö hætta að hugsa einungis um sjálfan sig ef hann ætlar einhvem tíma aö hitta þá réttu. Stjörnuspekingurinn ráð- leggur Hamilton að gleyma Liz nú þegar. Þá fær Farah Fawcett einnig ráð- leggingar um aö hætta við Ryan O’Neal áður en það verður of seint. Það eru hvort eö er engar kirkju- klukkur sem khngja yfir höfðum þeirra. Ef hún fer ekki frá honum getur hún verið viss um að hann stingur af áður en árið er liðið. Hér látum við staöar numið enda virðist líf stjamanna ganga út á hjónabönd ogskilnaöi. Madonnu biður glæst líf. Hún ætti hins vegar ekki aö breyta útliti sínu sí og æ, það hefur ekki góð áhrif á aðdáendur, segir stjörnuspekingur m.a. um lif stjarnanna i Hollywood. ■HHHHHHMMNMMHMHMHMM HH_____Hi . SKEMMTISTAÐ irnir Sjáumst í Lækjartungli í kvöld frá kl. 22-03 LÚMSUMARKLŒÐmUR. LAll(ÍARDAGÍj^2^JÚLfjlÓ88. 69 dv_______________________________________________________________________________________________________________________Sviðsljós í kvöld í kvöld leikum við m.a. lög úr kvikmyndinni „Hail! Hail! Rock 7V- ’Roll“ sem sýnd er í Laugarásbíói. Heppnir gestirfá boósmida áþessa frábœru mvnd. Láttu sjáþig! Aðgöngiimidarerð kr. 600,- Opidkt.22.Q0-03.Q0 Ekki alltaf verið sætur George Michael hefur skipað sér sess sem eitt mesta kyntröll veraldar ’um þessar mundir. Þúsundir kvenna dreyma stimiö og hreinlega myndu falla í yfirlið ef þær fengju svo mikiö sem að snerta hann. En goðið man tímana tvenna. Á æsku- og ungl- ingsárum var hann síður en svo fyr- ir augaö og létu stelpumar hann al- veg í friöi. Hann var akfeitur og gekk meö gamaldags þykk gleraugu fram eftiröllu. „Þegar ég var krakki var mér fj... sama hvemig ég leit út. Ég var reyndar mjög hallærislegur. Aftur á móti var besti vinur minn mikið kvennagull og hefur verið síðan.“ Þessi umræddi vinur hans er Andrew Ridgeley, hinn hluti Wham- dúettsins, sem var og hét. „Það var einmitt Andrew sem fékk mig til að breyta um stíl og spá dálít- ið í útlitiö. Ég fór í megrun, fékk mér linsur og breytti um hárgreiðslu og háralit." Og árangurinn hefur ekki látið á sér standa, eins og allir þekkja. „Andrew hefur alltaf gefið mér góð ráð varöandi útlitið. Hann er öfunds- verður af því aö hann lítur alltaf eins út, sama í hvaða ástandi hann ann- ars er. Á unglingsárunum þegar hann varð kannski blindfuílur og illa á sig kominn, þá virtist sem stelpum- ar heilluöust samt alltaf upp úr skón- um. Ég hef svo sem kynnst því að það getur verið erfitt að þurfa sífellt að halda þeirri ímynd sem maður hefur skapað sér. Þá á ég viö að nú til dags léti maöur ekki sjá sig á al- mannafæri vel í glasi. Oft óskaði ég þess að það væri nú þægilegt að geta bmgðið sér á næsta bar og drukkiö sig fullan og enginn þekkti mann. En það kemur ekki til greina.“ Michael segist vera litt hrifinn af myndatökum og því að vera stöðugt í sviðsljósinu. Hann gerir sér þó al- veg grein fyrir þvi að þvilíkt fylgi óneitanlega frægð og frama. „Ég get nú heldur ekki annað en verið ham- ingjusamur og ánægöur með vel- gengni mína. I dag legg ég þó mest upp úr sambandinu við kærustuna, Kathy Jeung. En sviðsljósið gerir ástinni heldur ekkert gott; því reyni égaöhaldamérogmínueinkalífi sem mest utan við það. “ 20 ára aldurstakmark Aðgangseyrir kr. 600 Wi'niwnin leíkur fyrír dansi laugardagskvðld. Diskótekið I Þórscafé er meiri háttar staður. öll vinsælustu lögin spiluð með trukki og dýfu Fjörið er hjá okkur um t, helgina. pjþ Sjáumst! miða* kf-500- PLÖTUSNÚÐUR • ••••/ BANASTUÐI. OPH) kl. 22.00-03.00. Mætum snemma i sumarskapi! mmmmm Minnum á stórviöburöi: * Sænski sýningarhópurinn GUYS 'N' DOLLSá Islandi 8.-22. júll meö aldeilis óvenjulegar sýningar. Frumsýnlng um nœstu helgl. 1/2 Ars afmæli lækjartungls fóstudagskvóldió 08. júll. Magnaöar uppákomur. * Róbótinn SAWAS kemur frá Bretiandi meö meiriháttar "Robot Show* I Lækjartungli frá 15.-24. júll Opið öll VCa.rin.n kvöld laugardagskvöld GYLFIÆGISSON og hljómsveit 1 Þeim sem koma fyrir kl. 24 er boðið upp á sólstingskokkteil 1 DAHSHÚSID GLÆSIBJt SÍMIUM770

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.