Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1988, Side 59

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1988, Side 59
•8G LkÚáAÍtíJAGt'tí 988. Fréttir Norðurlandamótið í bridge: Ótrúleg spenna í lokin - þegar íslendingar unnu Norðurlandamótið með eins stigs mun Síðasta umferðin á NM í bridge bauð upp á ótrúlega spennu þar sem sveiílumar vom það miklar að menn sveifluðust stöðugt á milli gleði og vonbrigða. íslendingar höfðu nokk- uð góða stöðu þegar menn settust niður við spilamennsku klukkan 11 í gær, höfðu íjögurra stiga forskot á Svíana, og fimm stiga forskot á Dan- ina. Aðrar þjóðir komu ekki til greina sem Norðurlandameistarar í biþdge. íslendingar áttu að leika við Dani í lokaumferðinni en Svíar við Norðmenn sem voru í fjórða sætinu þannig að ekkert mátti út af bera. Það leit strax út fyrir að titillinn rynni íslendingum úr greipum, þvi Danirnir skoruðu látlaust í fyrstu tólf spilunum og voru komnir yfir 46 impa gegn einum. Það þýddi aö leikurinn stóð í 22-8 í vinningsstigum og Danirnir langt yfir. Okkar menn náðu þó að klóra nokkuö í bakkann í síðustu spilum hálfleiksins og staö- an var 19-47 í impum. Svíar voru yfir 36-18 á móti Norðmönnum á sama tíma. íslendingum voru mjög mislagðar hendur í sumum spilunum, til dæmis varð slæmur miskilningur á milli Sigurðar Sverrissonar og Þorláks Jónssonar í spfii 5 þegar þeim mis- tókst að bana þremur gröndum Dan- anna: Bridge ísak Örn Sigurðsson ♦ G62 V DG63 ♦ K43 + DG5 * 843 V 10875 ♦ DG9 + 1098 * D1097 V 2 ♦ Á8765 + Á32 * ÁK5 ¥ ÁK94 ♦ 102 + K764 Þorlákur Jónsson í vestur átti út og spilaði tíguldrottningu. Eins og sést er spfiið alltaf niður en Sigurður Sverrisson taldi að lengdarmerkja ætti í þessari stöðu, en Þorlákur tók lengdarmerkinguna sem frávísun og skipti í annan lit. Það kostaði hefi 800 stig og 13 impa. Hjalti fyrirliði Elíasson setti Jón Baldursson og Val Sigurðsson inn á fyrir Sigurð Sverrisson og Þorlák Jónsson í seinni hálíleik og íslend- ingar byijuðu strax að hala inn stig. Dönunum Verdehn og Blakset mis- tókst að taka niður game í 19 spfii þar sem þurfti að taka slagina strax. Stór sveifla kom einnig í spfii 24 þeg- ar Karl og Sævar náðu slemmu í opnum sal við mikfi fagnaðarlæti áhorfenda sem Danimir misstu. En athygfisverðasta spifið var sennilega spil 26 þar sem Danirnir náðu góðri hálfslemmu í tígli í lokuðum sal eftir hindrunarsögn Jóns Baldurssonar: ♦ D10874 ¥ Á65 ♦ 72 + Á97 * ÁK6 ¥ KG98 ♦ ÁKDG85 + - ♦ 93 " ¥ 1074 ♦ 9 + KD108543 ♦ G52 ¥ D32 ♦ 10643 + G62 austur suður vestur norður 3* pass 3 G 44- pass 44 pass 5+ pass p/h 5V pass 64 Það var gott afrek hjá Dönunum að ná slemmunni og því ráku áhorfend- ur upp stór augu þegar þeir sáu úr- sfitin í spifinu. Þar stóð skrifað 100 í Áhorfendur voru að vonum ánægðir þegar úrslitin lágu fyrir í leikjunum tveimur i áhorfendasal Hótel Loftleiða. Myndin var tekin nokkrum augnablik- um eftir að Ijóst varð að íslendingar voru orðnir Norðurlandameistarar. DV-mynd ÍS AV. Skýringuna má þó fljótt finna. Þar sem austur hindrunarsagði á þremur laufum voru líkur til þess að hann væri styttri í hjarta og því svínaði sagnhafi fyrir hjartatíuna og missti fyrir bragðiö tvo slagi á hjarta. Því vom menn spenntir þegar spiliö var spilað í opnum sal. Austur byrj- aði á passi þannig að margir voru famir að gera sér vonir um að íslend- ingar færu í slemmuna því þá myndi hjartað vera spilað upp á 3-3 legu. En íslendingar létu sér nægja 5 tígla svo gróöinn var 720 stig og 12 impar. Með því spili komust Islendingar fyrst yfir í leiknum 64 impar gegn 61. Þeim mun tókst þeim aö halda og þegar upp var staöið var skorið 73-70 íslendingum í vil sem þýðir jafntefli 15- 15. Einn impi í viðbót hefði þýtt 16- 14 sigur. Á meðan spilunum var lýst í beinni útsendingu á sýningar- töflu bárust stöðugt fréttir frá gangi mála í leik Svíþjóöar og Noregs. Leik- urinn þar sveiflaðist frá 18-12 og upp í 20-10 í vinningsstigum og loft því rafmagnað í áhorfendasal. Lokastað- an varð 18-12 Svíum í vfi og varpaöi þá margur íslendingurinn öndinni léttar. Svíana vantaði aðeins 2 impa tfi að vinna 19-11. Svíunum hefur örugglega þótt súrt í broti að tapa með einu stigi því fyrr í mótinu voru dæmd af þeim tvö stig í refsingu fyr- ir að einn spilarinn yfirgaf keppnis- salinn til þess að fara á salernið án leyfis keppnisstjóra. Á meðan þessir leikir fóru fram unnu Finnar öruggan sigur á Færeyingum 25-3 og náöu þar með að deila sæti meö Norðmönnum. Lokastaðan varð því þannig: 1. ísland 178 stig. 2. Svíþjóð 177 stig. 3. Danmörk 173 stig. 4-5. Noregur og Finnland 148 stig. 6. Færeyjar 62 stig. Mestöll spenna var horfin úr kvennaflokknum þar sem danska kvennasveitin var búin að tryggja sér sigurinn í næstsíðustu umferð- inni með góðum sigri á sænsku sveit- inni. Sænska sveitin og sú norska áttu möguleika á öðru sætinu fyrir lokaumferðina og þær sænsku höfðu betur í þeirri viðureign. Danska kvennasveitin vann því með nokkr- um yfirburðum með 161 stigi. Sænska sveitin í öðru með 143 stig, sú norska með 138 og íslenska kvennasveitin rak lestina með 90 stig. <£- Y (jg&fííÆfjisóM Atk. Aum S/ÐASTA S/W ÞESSAmC// B&c/unaH, Ptm sm MÆTA A SVÆÐIÐ Fym MIÐNÆTTIFÁ SOISnNGSORyK^ fíúllugjald kr. 500. - Snyrtibgur klœðnaóur. Opið föstud. laugard. kl 22-03. ÁLFHEIMUM 74. SÍMI686220. Kvikmyndahús Bíóborgin Hættuförin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bannsvæðið Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Veldi sólarinnar Sýnd kl. 5 og 10. Sjónvarpsfréttir Sýnd kl. 7.30. Bíóhöllin Hættuförin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Allt látið flakka Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Lögregluskólinn 5 Sýnd kl. 5, 7, 9. Baby Boom Sýnd kl. 9 og 11. Þrír menn og barn Sýnd kl. 5 og 7. Hættuleg fegurð Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó Óvætturinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó Salur A Bylgjan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Raflost Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Salur C Rokkað með Chuck Berry o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.00. Engar 5 sýningar verða á virkum dögum í sumar. Regnboginn Án doms og laga Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Svífur að hausti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Siðasta lestin Sýnd kl. 7 og 9.15. Hetjur himingeimsins Sýnd kl. 3 og 5. Eins konar ást Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Sprellikarlar Sýnd kl. 3. Frægðarför apakóngsins Sýnd kl. 3. Hodja og töfrateppið Sýnd kl. 3. Stjörnubió Tiger War Saw Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Að eilífu Sýnd kl. 3 og 9. Illur grunur Sýnd kl. 6.55. Dauðadans Sýnd kl. 11. Leikhús Leiksmiðjan íslandi sýnir Þessi,... þessi maður í Vélsmiðjunni Héðni v/Vesturgötu Sunnudag 3. júlí kl. 21.00 Sími 14200 1 — 1 DV | ; l 1 Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berasl fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022 1 |iifJ ! i 07 Veður Norðlæg átt verður um allt land, skýjað, fremur kalt og sums staðar súld noröanlands en viðast léttskýj- að syðra. Akureyrí alskýjað 9 Egilsstaðir alskýjað 6 Galtarviti skýjaö . 9 Hjarðarnes alskýjað 11 Keflavíkurílugvölliirský]a.ð 16 Kirkjubæjarklaust- skýjað 11 ur Reykjavik hálfskýjað 14 Sauðárkrókur skýjað 7 Vestmannaeyjar súld 10 Bergen hálfskýjaö 22 Helsinki hálfskýjaö 25 Kaupmannahöfn þokumóða 22 Osló skýjað 22 Stokkhólmur skýjað 23 Þórshöfn súid mi Algarve léttskýjað 23 Amsterdam mistur 20 Barcelona léttskýjað 28 Berlín skýjað 28 Chicago háífskýjað 16 Feneyjar þokumóða 23 Frankfurt rigning 18 Glasgow alskýjað 15 Hamborg rigning 24 London skýjað 17 LosAngeles þokumóða 18 Lúxemborg skúr 16 Madríd hálfskýjað 21 Malaga léttskýjað 29 Mallorca léttskýjað 28 Montreal alskýjað 12 New York léttskýjað 15 Nuuk þoka 1 París skúr 18 Orlando alskýjað Róm sandfok 30 Vín alskýjað 26 Winnipeg alskýjað 16 Valencia hálfskýjað 29 Gengið Gengisskráning nr. 122 - 1. júli 1988 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 45.760 45,880 45.430 Pund 77,989 78,193 78.303 * Kan. dollar 37,570 37.668 37.668 Dönsk kr. 6.6132 6,6305 6,6452 Norsk kr. 6.8760 6.8941 6.9449 Sænsk kr. 7.2762 7,2953 7,3156 Fi. mark 10,5572 10.5848 10,6170 Fra. frankl 7,4546 7.4741 7,4813 Belg.franki 1.1999 1.2031 1.2046 Sviss. franki 30.2946 30,3740 30.4899 Holl. gyllini 22.3056 22.3641 22,3848 Vþ. mark 25.1429 25.2088 25.2361 It. líra 0.03389 0,033976 0.03399 Aust.sch. 3,5729 3,5823 3,5856 Port. escudo 0.3078 0.3086 0.3092 Spá. peseti 0.3765 0,3775 0.3814 Jap.yen 0.34130 0.34220 0.34905 írskt pund 67,521 07,698 67.804 SDR 59.9008 60.0578 60.1157 ECU 62,1435 52.2803 52.3399 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 1. júlí seidust alls 49 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Hæsta Lægsta Karfi 24,6 19.80 15,00 21,00 Þorskur 11,9 38,87 30,00 42.00 Langa 4,4 17,70 15.00 20.00 Ufsi smár 2,1 14,50 14,50 14,50 Undirmál 0.9 20,00 20.00 20.00 Lúða 0,7 76.60 70.00 120.00 Ýsa 0,7 52.38 35,00 71,00 Steinbitur 1.8 16,72 12,50 21,00 Sólkoli 0,1 25,00 25,00 25.00 Skötuselur 0,1 195.00 195.00 195.00 Blálanga 0.6 21,00 21.00 21,00 + Grálúða 0.6 32,50 32.50 32.50 Koli 0.5 35,00 36.00 36.00 Á mánudag veröur selt úr Skipaskaga AK 53 tonntð T karfa, 5 tonn af ufsa, 4 tonn af ýsu og 1 tonn af þorski Llr Hamrasvani SH verða seld 16 tonn af karfa. einnig blandaður afli úr Fróða SH, Tanga HF, Rafni HF, Blika ÞH og bátafiskur. Það fer vel um bara sem situr í barnabílstól. ÚUMFERÐAR RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.