Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1988, Side 24
24
MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Hjól______________________________
Til sölu-Óskast keypt.Til sölu Tjúnnkítt
sem passar í Hondu MT, MB og MTX.
Á sama stað óskast keypt skellinaðra
á verðbilinu 5-15 þús. ,helst gangfær,
má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
91-673791 milli kl. 17 og 21.
Vélhjólamenn, fjórhjólamenn! Allar
stillingar og yiðgerðir á öllum hjólum.
Urval varahluta, olíur, kerti o.m.m.fl.
Vanir menn í crossi, enduro og götu-
hjólum. Líttu inn. Vélhjól og sleðar,
Stórhöfða 16, sími 681135.
Chopper. Yamaha Viraco 920 cc '83.
kom á götúna fvrir ári. mikið breytt,
með hærra stýri, nýtt sæti. verð
260-300 þús. Uppl. i síma 17152 í kvöld
og annað kvöld. Sigurþór.
Fjórhjól óskast fyrir kr. 100 120 þús.
stgi'. Verður að vera með farangurs-
grinduni og dráttarkúlu. Uppl. í síma
91- 39663.___________________________
2 stk. fjórhjól, Kawa'saki Mojave 250.
til sölu. Úppl. i síma 92-13106 og
92- 13507.
250 cub. krossari óskast, YZ eða CR.
þarf að vera gott hjól. ekki eldra en
árg. '83. Uppl. í sima 53309 eftir'kl. 16.
'Kawasaki KZ 650 '78 til sölu. verð-
hugmvnd 90-120 þús. Uppl. í síma
13976 eftir kl. 19.
Kawasaki Mojave 250 '87 rautt að lit.
til sölu, góð greiðslukjör. Uppl. í síma
93-86841.
fíg var ein og'
beir eru
gestrisnir.
Þú virðist hata\^ Pu veist ekki^—
hversu ævintýra
íifað ævintýralegú
Hvernig
i stóð á því að þú
1 bjóst meðal
1 bedúina?
’ Svona, leydið
Modesty að halda
áfram sögunni um
Sivaji.
© Buus
Motocross. Honda CR 480 ’82 til sölu.
Uppl. gefur Fannar i vs. 97-61166 og
hs. 97-11318.
Óska eftir 50 cub. hjóli á 35-40 þús.,
borgast í tvennu lagi. Uppl. í síma
92-16092 milli kl. 19 og 20.
Suzuki RM 125 ’80 kross til sölu, skipti
á 50 cub. hjóli koma einnig til greina.
Uppl. í síma 43126 eftir kl. 18.
Kawasaki 650Z '80 til sölu. Skipti á bil
koma til greina. Uppl. í síma 92-46651.
Suzuki 250 '86 fjórhjól til sölu, lítið
notað. Uppl. í síma 93-13171 eftir kl. 17.
Tll sölu Suzuki Quadracer fjórhjól 250.
Uppl. í síma 92-13106, Reynir.
■ Vagnar______________________
Hjólhýsi óskast til leigu á meðan ís-
landsmótið í svifflugi stendur yfir á
Helluflugvelli dagana 9.-17. júlí. Vetr-
argeymsla möguleg sem endurgjald.
Vinsamlegast hafið samband við
Gunnar .Arthúrsson í s. 35387 eða
Þorgeir Árnason í s. 74288 eða 17214.
ril ferðalaga. Vandaðar fólksbílakerr-
ur úr plasti, með þéttu loki og vönduð-
um hjólabúnaði ásamt öllum ljósum,
jigin þyngd 100 kg, burðargeta 250
kg, tilvaldar til ferðalaga. Verð aðeins
kr. 42.300. Greiðslukjör. Vélar og
pjónusta hf., Jámhálsi 2, sími 83266.
1 Stormur inn beljar endalaust.
fr, hann öskrar og hvín.
TARZAN®
Trademark TARZAN ownad by Edgar Ri<
Burrought. Inc >nd Uaed by Parmiaaióft
Ito viltu enn halda áfram
aó búa i skóginum?
Eg held ég^
vildi ekki vera
y inm i sjálfum
skóginum
COPYRIGHT © 1962 EDGAR RICE BURROUGHS. INC
Ail Rights Reservíd
l/andaðar fólksbila- og jeppakerrur,
stór pallur, 400 kg burðargeta, allur
ijósabúnaður, nefhjól og tjald fylgir í
/erðinu sem er aðeins kr. 48.800 þús.
Greiðslukjör. Vélar og þjónusta hf.,
Jámhálsi 2, s. 83266.
ðráttarbeisll - kerrur. Smíðum allar
'erðir af beislum og kerrum. Viðgerð-
r og varahlutaþj. Vélsm. Þórarin's,
Laufbrekku 24 (Dalbrekkumegin),
iími 45270, 72087.
Hjólhýsi - sumarhús. Til afgreiðslu
itrax 17-30 feta hús. H. Hafsteinsson,
Skútahrauni 7, sími 651033
;ða 985-21895.
Takið eftir! Tökum að okkur í umboðs-
iölu tjaldvagna, hjólhýsi, fjórhjól og
leira. Mikil sala. Sölutjaldið, Borg-
irtúni 26, sími 626644.
lombi Camp tjaldvagn með fortjaldi
il sölu, mjög vel með farinn. Uppl. í
óma 672847 eftir kl. 18.
fjólhýsi til sölu, 16 fet. Uppl. í síma
»8-33694 eftir kl. 20.
fústjald. 4ra manna hústjald til sölu.
Jppl. í súna 91-656110.
■ Byssur
'eiðihúsið auglýsir: Landsins mesta
mval af byssum, skotfærum, tækjum
)g eftium til endurhleðslu; leirdúfur á
> kr. stk., leirdúfukastarar og skeet-
ikot; Remington pumpur, Bettinzoli
indir-/yfirtvíhleypur, Dan Arms byss-
ír og haglaskot; Sako byssur og skot.
/erslið við fagmann. Póstsendum.
Jerið verðsamanburð. Veiðihúsið,
Vóatúni 17, símar 84085 og 622702.
■ Hug_________________________
_ærið að fljúga. Nú er rétti tíminn til
ið byrja. Flug er nútímaferðamáti
’yrir fólk á öllum aldri. Flugskólinn
freyr, við skýli 3, Skerjafjarðarmeg-
n, Reykjavíkurflugvelli, sími
11-12900.