Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1988, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1988. 27 Fjögra manna fjölskylda óskar eftir að taka á leigu húsnæði í Árbæjarhverfi sem fyrst. Vinsamlegast hringið í síma 673113 e.kl. 18. Leiguskipti, Akureyrj - Reykjavík. Ósk- um eftir íbúð í Reykjavík í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð á Akureyri. Uppl. í síma 96-27050 e.kl. 17. Reglusamt par með barn óskar eftir 3 herb. íbúð til leigu, einhver fyrirfrgr. möguleg. Tilboð sendist DV, merkt „Reglusemi 01“. Reglusamt par um þrítugt óskar eftir góðri íbúð. Bestu meðmæli, snyrti- mennska og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-689736 eða 693666, Guðrún. Óska eftir 2 herb. ibúö á leigu fyrir 15.7., öruggar mánaðargreiðslur, er með eigin atvinnurekstur. Vinsamleg- ast hringið í síma 91-20885. Óska eftir 2ja herb. ibúð á leigu sem fyrst. Qóðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 39648 eða vinnusíma 39516, Dísa. Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð í 1-2 ár, frá ágústbyrjun. Góðir leigjendur, meðmæli ef óskað er, greiðslugeta 20-25 þús. Sími 91-688327 á kvöldin. Til leigu íbúð á Akureyri í skiptum fyr- ir íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 96-23250 á daginn og 96-25943 á kvöldin. Tvær stúlkur í háskólanámi óska eftir 2-3 herb. íbúð. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. hjá Laufeyju í síma 91-82009 e. kl. 16. Ung kona með 4ra ára stúlku óskar eftir íbúð til leigu, reglusemi og örugg- ar mánaðargreiðslur, einhver fyr- irfrgr. Uppl. í síma 666980. 2 stúlkur óska eftir lítilli, ódýrri íbúð, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-17804, vs. 18615, Aðalheiður Anna. 4ra herb. ibúð óskast á leigu næsta vetur, reglusemi heitið. Uppl. í síma 96-43507 e. kl. 19 næstu daga. Hulda. Einstæð móðir með eitt barn óskar eft- ir íbúð frá og með 27. júlí. Uppl. í síma 621605 e.kl. 19. Óska eftir 3ja herb. ibúð í Keflavík eða Njarðvík. Óruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 31281 eftir kl. 21. Óska eftir herbergi gegn einhverri heimihshjálp og sangjarnri leigu. Uppl. í síma 621290. Ungt, barnlaust par óskar eftir 2 herb. íbúð sem fyrst. Einhver fyrirfrgr., reglusemi. Uppl. í síma 91-73179. ■ Atvirmuhúsnaeði Óska eftir ca 30 fm húsnæði á góðum stað undir söluturn strax eða mjög fljótlega. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9631. H-9631 Atvinnuhúsnæði. Óska eftir að leigja u.þ.b. 100 ferm atvinnuhúsnæði undir matvælaiðnað á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. í síma 46598 eftir kl. 18. Höfum kaupendur að skrifstofuhús- næði víðs vegar um borgina. Fast- eigna- og fyrirtækjasalan. Tryggva- götu 4, símar 91-623850 og hs. 667581. ■ Atvinna í boði Seeking a very tall, strong, healthy woman between 30-45 years of age, to be a personal care attendant to a paralysed university student in USA. Good caregiving skills and concien- cious worker. Able to make one year commitment to this live in ponsition 1.400 US$ pr. month, free room and board. Please contact and send a photo: Adam Lloyd 10912 Earlsgate Lane, Rockville, 20852 Maryland, USA. Góður starfskraftur óskast á húsgagna- lager, helst fjölskyldumaður sem býr í austurborginni. Starfið er þrifalegt og fjölbreytt og launin er kr. 53.200 á mán. fyrir dagvinnu. Vinnutími 9 18, 5 daga vikunnar. Hringið í síma 91- 681427 og ákveðið viðtalstíma. Silkiprentun. Viljum ráða röskan og handlaginn starfskraft til framtíðar- starfa við silkiprentun. Æskilegur ald- ur 25-30 ár. Góð laun og vinnuað- staða. Samson hf., silkiprentun, Skip- holti 35, sími 688817. Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða vanan verkstæðismann, vanan við- gerðum og vinnuvélum, einnig suðu- mann, frítt fæði, mikil vinna. Hafið samband við DV í síma 27022. H-9614. Húsasmiðir - Osló. íslenskt verktaka- fyrirtæki í Osló, Hekla a/s, óskar að ráða strax 2 húsasmiði til Noregs, góð laun og húsn. á staðnum. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-9582. Röskur starfskraftur óskast í kjörbúð í vesturbænum. Framtíðarstarf. Einnig vantar til afleysinga í sumarfríum, heilsdagsvinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9623. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Trésmiðir, ath. Okkur bráðvantar tré- smiði, vana uppslætti. Góður aðbún- aður og rífandi mæling fyrir fullfríska menn. Nánari uppl. á skrifstofunni í síma 91-641488. Bakari. Óskum eftir starfsfólki í af- greiðslu, framtíðarstarf. Einnig vant- ar fólk til aðstoðar í bakaríi. Uppl. í síma 91-71667. Sveinn bakari. Óskum eftir að ráða starfskraft til út- keyrslustarfa, góð laun í boði fyrir réttan mann. Uppl. í síma 91-688455 fyrir kl. 17 í dag. Starfskraftur óskast í leiktækjastofu, á kvöldin og um helgar. Þarf að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9640. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa frá kl. 13-18 í matvöruverslun, fram- tíðarstarf og einnig á kvöldin. Ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma 91-673673. Vil ráða vélvirkja eða mann vanan vél- smíðum. Húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 96-62525 á daginn og 96-62391 á kvöldin. Afgreiðslustarf í lítilli brauðbúð ná- lægt miðbænum. Uppl. í síma 91-12949 milli kl. 13 og 18. Óskum eftir vönum viðgerðarmönnum í þungavinnuvélaviðgerðir. Uppl. í síma 91-40677. Byggingafélagið. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í kjörbúð nú þegar. Breiðholtskjör, Arnarbakka 4-6, sími 91-74750. Stýrimann og vélstjóra vantar til af- leysinga á 70 tonna humarbát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 985-20367. Stýrimann vantar á 30 tonna humar- bát. Uppl. í síma 98-33819 og 985-20562. Ungling eða mann vantar til sveita- starfa nú þegar. Uppl. í síma 93-51388. ■ Atvirma óskast 35 ára fjölskyldumaður óskar eftir vel- launuðu starfi frá 9-17. Helst sem birgðavörður, lagerstjóri eða þ. h. Hefur unnið sem sölustjóri og lager- stjóri s.l. 12 ár en allt kemur til greina. Mjög góð meðmæli og reykir ekki. Getur byrjað í ágúst eða eftir nánara samkomulagi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9643. Söluferð út á land. Heildsalar, verslun. areigendur. Er að fara í söluferð út á land um mánaðamótin júlí/ágúst. Ef þið hafið áhuga á að nýta ykkur tæki- færið hringið þá í síma 91-39182. 19 ára stúlka óskar eftir kvöld- og helg- arvinnu, ýmislegt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9629. 19 ára strákur óskar eftir atvinnu, 2-3 daga í viku, margt kemur til greina, hefur bíl. Uppl. gefur Sigurður í síma 651715 e.kl. 17. 28 ára maður óskar eftir framtíðar- starfi, er vanur lager- og lyftaramað- ur, hefur réttindi, er með meirapróf og hefur meðmæli. Uppl. í síma 46034. 39 ára kona óskar eftir vinnu fyrri hluta dags, helst i Kópavogi. Uppl. í síma 43613. Matsveinn óskar eftir afleysingum til sjós, allt kemur til greina. Uppl. í sím- um 91-12121 eða 91-12426. Óska eftir aukavinnu, helst kvöld- eða helgarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-15308 e. kl. 21. ■ Bamagæsla Tek börn í gæslu, hef öll tilskilin leyfi, góð úti- og inniaðstaða. Á sama stað til sölu, fallegur Silver Cross barna- vagn og tvær hvítar hillusamstæður í barnaherb. S. 91-72672 e.kl. 16. 13 ára stelpa getur passað barn eða börn fyrir hádegi, helst á Seltjarnar- nesi eða nágrenni. Uppl. í síma 623575 eftir kl. 19. Ég er 13 ára stelpa sem á heima á Sel- tjarnarnesi og get passað barn/börn á kvöldin og um helgar í sumar. Uppl. í síma 91-623575 eftir kl. 18. Barngóð 11-14 ára barnapia, helst bú- sett í Hlíðunum, óskast til að gæta 3ja ára drengs öðru hvoru. Uppl. í síma 622989. Óska eftir dagmömmu allan daginn aðra hverja viku fyrir 5 mán. stúlku- barn, helst á Seltjarnanesi eða í vest- urbæ. Uppl. í síma 621042. Dagmamma óskast fyrir 1 Vi árs gaml- an dreng sem allra fyrst. Bý á Þórs- götu. Dóra, sími 91-23459. Get bætt við mig börnum, hálfan og allan daginn, er með leyfi. Uppl. í síma 91-36237. Áreiðanlegur unglingur óskast til að gæta barna, 1-2 kvöld í viku. Uppl. í síma 91-78308 eftir kl. 19. Óskum eftir góöum unglingi til að passa 1 árs gamla stelpu, í júlí og ágúst. Uppl. í síma 91-74142 eftir kl. 15. ■ Tapað fundið Loppa er týnd. Lítil grábröndótt læða, ‘A árs gömul, týndist frá heimili sínu, Frostafoldi 52 þann 5. júlí. Þeir sem hafa orðið Loppu varir í nágrenninu vinsamlegast hringi í síma 675583. ■ Ýmislegt Hárlos, blettaskalli, skalli, líflaust hár. Beitum nýjustu tækni gegn þessum vandamálum. Erum einnig með hár- eyðingu og hrukkumeðferð. Heilsu- vörur o.fl. Hár og heilsa, Skipholti 50 B„ sími 91-33550. ■ Emkamál Leiöist þér einveran? Því ekki að prófa okkar þjónustu? Margir hafa fengið lausn. Fáðu lista eða skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 frá kl. 16-20. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 einst. eru á okkar skrá. Fjöldi fann ham- ingju. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Truflaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Spákonur ’88-’89. Spái í tölur, nafn, fæðingardag og ár, lófalestur, spil á mismunandi hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð. Skap og hæfileikar m.a. S. 79192. ■ Hreingemingar Blær sf. Hreingerningar - teppahreinsun ræstingar. Önnumst almennar hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf„ sími 78257. Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta. Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar- þjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. örugg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. ■ Bókhald Viöskiptamannabókhald - tölvufærsla. Tökum að okkur að tölvufæra og halda utan um viðskiptamannabókh. fyrir smærri og stærri fyrirtæki, prent- um út reikninga og reikningsyfirht, skuldalista og viðsk.mannalista, sjáum einnig um að senda út reikn- inga efóskað er. Uppl. í s. 91-79142 e.h. M Þjónusta Viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum. Lekaþéttingar, háþrýsti- þvottur, traktorsd. að 400 bar. - Látið fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðin. Þorgr. Ólafsson, húsasmíðam. Verktak hf„ s 91-78822/985-21270. Múrviðgeröir. Tökum að okkur stór og smá verkefhi, t.d. sprunguviðgerð- ir, palla-, svala- og tröppuviðgerðir, alla smámúrvinnu. Fagmenn. Uppl. í síma 91-667419,91-675254 og 985-20207. Sérsmiöi: Eldhús, fataskápar, hillu- veggir o.fl.,lakksprautun á MDF og húsgögnum. Teiknum og gerum verð- tilboð. Húsgagnaframleiðslan h/f, Smiðshöfða 10, s. 686675. Brún byggingarfélag. Tökum að okkur nýbyggingar, viðgerðir, skólp- og pípulagnir, sprunguviðgerðir, klæðn- ingar og S. 72273,675448 og 985-25973. Farsimaleiga. Leigjum út farsíma og símsvara í lengri og skemmri tíma. Uppl. í síma 667545 og 689312. Þjón- usta allan sólarhringinn. Húsbyggjendur, ath. Getum bætt við okkur verkefnum, föst tilboð. Útverk sf„ byggingaverktakar, s. 985-27044 á daginn eða 666838 og 79013 á kvöldin. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm-. Stál- tak hf„ sími 28933. Heimasími 39197. Húsbyggjendur - húseigendur. Raf- verktaki getur bætt við sig verkefnum, nýlagna og viðgerðarþjónusta. Uppl. í síma 671889. Tek að mér uppsetningar á innrétting- um og annast alhliða innanhússsmíði. Sanngjarnt verð. Hafið samband við Alan í síma 92-16181 eða 667556. Traktorsgrafa. Er með traktorsgröfu, tek að mér alhl. gröfuvinnu. Kristján Harðars. S. 985-27557 og á kv. 9142774. Vinn einnig á kv. og um helgar. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. ■ Ökukeimsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Grímur Bjarndal, s. 79024, BMW 518 Speciaí, bílas. 985-28444. Þór Albertsson, s. 43719, Mazda 626. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Galant EXE ’87, bílas. 985-23556. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX '88, bílas. 985-27801. Jónas Traustason, s. 84686, MMC Tredia 4WD, bílas. 985-28382. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Bifhjólakennsla. Snorri Bjarnason, s. 74975, Toyota Corolla '88, bílas. 985-21451. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig. Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda 626 GLX '87. Kenni all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. ■ Innrömmun Mikið úrval, karton, ál-og trélistar. Smellu- og álrammar. plaköt - myndir o. fl. Rammamiðstöðin Sigtúni 10, s. 91-25054. ■ Garðyrkja Garðverktakar sf. auglýsa. Vönduð vinna - góð umgengni. Hellu- og hitalagnir, vegghleðslur. Skjólveggir og pallar, grindverk. Túnþökur, jarðvegsskipti o.m.fl. Framkv. og rask standa stutt vfir. Gerum föst verðtilboð. Sími 985-27776. Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur á 60 kr. m2. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9-19 og laugard. 10-16, kvöldsími 98-65550 og 985-25152. Jarðvinnsla Sigurgríms og Péturs. Garðaúðun. Úðum garða fljótt og vel. Notum permasect skordýraeitur (hættuflokkur C). Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Sími 91-12203. hs. 621404. Garðeigendur, athugið: Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóða- breytingar. viðhald og umhirðu garða í sumar. Úðun: lyf, Permasect. Þórður Stefánss. garðyrkjufr., s. 622494. Hellulagnir.. Tökum að okkur hellu- lagnir og aðra garðvinnu, s.s snyrt- ingu og fleira. Gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Hleðslan sf„ sími 91-27812 og 22601. Húseigendur, garðeigendur á Suður- nesjum og á Reykjavíkursv. Tökum að okkur alla lóðavinnu, breytingar og hellulagningu. Útvegum efni og gerum föst verðtilboð. S. 92-13650. Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt og alm. garðvinnu. Maður sem vill garðinum vel. Garðunnandi, s. 74593, og Blómaversl. Michelsen, s. 73460. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöru- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi hrossatað á góðu verði. Við höfum reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Úði, sími 74455 og 985-22018. Tek að mér klippingar á stórum trjám og limgerðum, auk ýmissa smærri verkefna. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-674051. Túnþökur. Fyrsta flokks túnþökur, ferð á Suðurnes alla föstudaga. Pantið í síma 98-75040. Jarðsambandið sf„ Snj allsteinshöfða. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sf„ sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar, Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. símum 666086 og 20856. Garðsláttur. Húseigendur, húsfélög, tökum að okkur garðslátt og hirðingu á heyi. Uppl. í síma 91-46927. Tek að mér garöslátt og hirðingu garða. Er með orf. Uppl. í síma 91-12159 eftir kl. 21. Eiríkur Ottó. Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur, heimkeyrðar eða sækið sjálf. Sími 98-34686. Traktorsgrafa. Tek að mér lóðavinnu, útvega mold og grús. Uppl. í síma 91- 641697. Úði. Garðaúðun með Permasect. Uði, sími 91-74455 e.kl. 16. Úrvals gróðurmold til sölu, staðin. Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. Túnþökur. Urvals túnþökur til sölu. Uppl. í símum 91-673981 og 98-75946. ■ Húsaviðgeróir ÞAKLEKI - ÞAKMÁLUN RYÐVÖRN, 10 (20) ÁRA ÁBYRGÐ. Bjóðum bandaríska hágæðavöru til þekingar og þéttingar á járni (jafnvel ryðguðu), pappa (asfalt), asbest- og steinsteypuþökum (t.d. bílskúrsþök-^. um). Ótrúlega hagstætt verð. GARÐASMIÐJAN S/F. Lyngási 15, Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar- símar 51983/42970. ■ Sveit Get tekið börn á aldrinum 6-11 ára í sveit í júlí og ágúst. Geta verið til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 93-38874. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð, 11 daga í senn. Útreiðar á hverjum degi. Úppl. í síma 93-51195. < 12-13 ára unglingur óskast til snúninga í 1-2 mán í sumar. Uppl. í síma 93-38879. ■ Til sölu Tröppur yfir girðingar. Vandaðar, fúa- varðar, einfaldar í samsetningu. Uppl. í síma 40379 á kvöldin. Þeir borga sig, radarvararnir frá Leys- er. Verð aðeins frá kr. 8.500. Hringdu og fáðu senda bæklinga, sendum í póstkröfu. Leyser hf„ Nóatúni 21, sími 623890. Lit-dýptarmælir. Höfum fengið tak- markað magn af Royal RV-300E video litdýptarmælum. Einn fullkomnasti litmælirinn sem völ er á fyrir smærri báta. Margra ára reynsla af Royal á Islandi. Verð kr. 49.600. Digital-vörur hf„ Skipholti 9, símar 622455 og 623566.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.