Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1988, Page 28
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Rotþrær: 3ja hólfa, septikgerð, sterkar
og liprar. Norm-X hf„ sími 53822 og
53777.
Nýkomið.
• Videogolf kennsluspólur: a) Jack
Niclaus, kr. 1840, b) Billy Casper, kr.
3890. c) Sweeten your swing (3 kven-
kennarar), kr. 1840. Póstsendum.
Útilíf, Glæsibæ, sími 82922.
Útihuröir í miklu úrvali. Sýningarhurðir
á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík,
s. 84585 og 84461. Trésm. Börkur hf.,
Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909,
og Tré-x, Iðavellir 6, Keflavík, sími
92-14700.
Þaðfervel um
bamsemsitur
í bamabílstól.
usr
Verslun
Setlaugar: 3 gerðir, margir litir. mjög
vönduð framleiðsla. Verð frá 38.000.
Norm-X hf., sími 53822 og 53777.
Eitt fjölbreyttasta úrval sturtuklefa og
hurða. Margar gerðir fullbúinna
sturtuklefa, tilvaldir í sumarhús. Hag-
stætt verð og , greiðsluskilmálar.
Vatnsvirkinn hf„ Ármúla 21. s. 685966,
Lvnghálsi 3. s. 673415.
8 I
Setlaugar i úrvali. Eigum fyrirliggjandi
3 gerðir setlauga, 614-1590 lítra, einn-
ig alla fylgihluti svo sem tengi, dælur
og stúta. Gunnar Ásgeirsson hf„ Suð-
urlandsbraut 16, s. 691600.
Handav. i sumarfríið. Góbelínteppi og
púðar, verð frá 770-850 kr. Margar
gerðir. Póstsendum. Hannyrðaversl-
unin Strammi, Óðinsgötu 1, s. 13130.
Radarvarar. Skynja radargeisla: yfir
hæðir, fyrir hom, fram- og aftur fyrir
bílinn, með innan- og utanbæjarstill-
ingu. Verð aðeins kr. 8.950. Radíóbúð-
in hf., Skipholti 19, sími 29800. Sendum
í póstkröfu.
Marilyn Monroe sokkabuxur. Gæða-
vara með glansandi áferð. Heildsölu-
birgðir. S.A. Sigurjónsson hf., Þórs-
götu 14, sími 24477.
Bátar
i ,
Rafstöðvar fyrir: handfærabáta, spara
stóra og þunga geyma, sumarbústaði,
220, 12 og 24 volta hleðsla, iðnaðar-
menn, léttar og öflugar stöðvar. Verð
frá kr. 27.000. Vönduð vara.
BENCO hf„ Lágmúla 7, sími 91-84077.
Vandaðar og ódýrar sjálfstýringar fyrir-
liggjandi í allar stærðir báta, 12 og
24 volta, inni- og útistýring, góðir
greiðsluskilmálar. BENCO hf„ Lágm-
úla 7, Reykjavík, sími 91-84077.
Vatnabátar.
• Vandaðir finnskir vatnabátar.
• Góð greiðslukjör.
• Stöðugir með lokuð flothólf.
• Léttir og meðfærilegir.
• Hagstætt verð.
• Til afgreiðslu strax.
BENCO hf, Lágmúla 7, Rvík.
Sími 91-84077.
■ Sumarbústaðir
20 ferm sumarbústaður
sölu, er í Reykjavík.
91-38872.
til flutnings til
Uppl. í síma
BDar til sölu
1. Toyota Tercel '86, ek. 27 þ„ v. 580
þ„ ath. skipti ód. 2. Firebird '84, v. 700
þ„ skipti ód. 3. Fox 413 '85, ek. 50 þ„
v. 480 þ„ 4. Golf GTi '86, 16 ventla,
og '84, verð 590 þ„ skipti á mótor-
hjóli. 5. Sunny GL '84, ek. 69 þ„ v. 320
þ. skipti ód. Bílasalan Hlíð, 17770 og
29977.
Golf GTi 16 V '87 til sölu, hvítur, ekinn
19 þús. km, vel útbúinn sportbíll með
sólíúgu o.fl. Uppl. hjá bílasölu Garð-
ars, símar 18085 og 19615.
Húsbill. Ágætur sem sumarbústaður.
Skoðaður '88. Skráður fyrir ellefu
manns. Nýbúinn að fara hringinn
norður og austur fyrir, stóð sig með
afbrigðum. Lækkað verð. Til sýnis á
bílasölunni Braut, símar 91-681510 og
681502.
TORFÆRUKEPPNI. BÍKR og BÍKON
halda torfærukeppni sunnudaginn 10.
júlí nk. á Bolaöldu, gegnt Litlu kaffi-
stofunni í Svínahrauni. Keppnin er
liður í íslandsmótinu i torfæru (BÍ-
KON keppnin). Keppt verður í tveim-
ur flokkum, flokki sérbúinna torfæru-
bifreiða og flokki óbreyttra torfæru-
bifreiða. Keppendur tilkynni þátttöku
fyrir kl. 22.00 fimmtudaginn 7. júlí hjá
BÍKR á Skemmuvegi 22 eða í síma
91-73234 kl. 20-22 á kvöldin.
Volvo F12 intercooler dráttarbíll með
palli til sölu. Árg. ’88, ekinn 11 þús.
Bíllinn selst með eða án palls og fær-
anlegri dráttarskífu. Robson drif.
Einnig malarvagn og 12 m sléttur
vagn. Skipti möguleg á nýlegum bíl
með krana. Uppl. í síma 91-623444 á
daginn.
Toyota Corolla Twin-Cam ’86, ekinn 30
þús„ svartur, sportfelgur á nýjum
dekkjum, topplúga, góð stereotæki.,
aukafelgur á nýjum vetrardekkjum.
toppeintak. Ath. skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 92-11253 eftir kl. 17.
Volvo F 725 ’82 til sölu, búkkabíll, góð-
ur bíll. Uppl. í síma 985-20447 og
92-27245.
Dodge pickup ’78 til sölu, í toppstandi,
gott verð. Uppl. í síma 92-13106 og
92-13507.
Honda Civic 1.61-16 til sölu DOHC
(Twin Cam), svartur, árg. ’88, ek. 4
þús. Uppl. í síma 91-17849.
Camaro ’68 til sölu. Bíll í góðu lagi,
var allur gerður upp ’82, vél 327 ci,
3ja gíra, beinskiptur, original klæðn-
ing, bein sala, verð kr. 200-250 þús.
Sími 91-79822.
MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1988.
Dodge Sportsman ’78 til sölu, 8 cyl„
sjálfsk., upptekin vél og fleira, með
sætum og gluggum, verð 400.000,
skipti á dýrari. Uppl. í síma 91-79514.
GMC Vandura ’78 til sölu, glæsilegur
ferðabíll, 350, sjálfskiptur, ný dekk,
álfelgur, skipti á ódýrari. Úppl. gefur
Þórmundur í síma 91-20256 eftir kl. 18.
Odýr billli! Til sölu MMC Galant 1600
GL ’80, silfurgrár, 4ra dyra, topp-
hljómflutningsgræjur, selst á aðeins
120-150 þús„ víxlar og/eða skuldabréf.
Uppl. í síma 611633 og 51332.
Escort XR3i ’84, ekinn 63 þús. km, góð-
ar græjur, 4 vetrardekk á feígum,
skuldabréf, ath. skipti á ódýrari. Úppl.
í síma 92-15448 eða 92-27163 á kvöldin.
■ Ymislegt
FORÐUMST EYÐNI CG
HÆTTULEG KYNNÍ
Landsbyggðafólk. Litið við á leið ykkar
til R.víkur, notið laugard., yfir 100
mism. teg. hjálpartækja f/konur, auk
margs annars spennandi, mikið úrval
af geysivinsælum tækjum f/herra.
Verið ófeimin að koma á staðinn, sjón
er sögu ríkari. Opið 10-18 mán.
föstud., 10 16 laugard. Erum í húsi
nr. 3 við Hallærisplan, 3. hæð, s. 14448.
Ung, djörf og sexý. Frábært úrval af
hátísku nærfatnaði á dömur sem vilja
líta vel út og koma á óvart, kjörið til
gjafa. Frábært úrval af rómantískum
dressum undir brúðarkjóla, sem koma
á óvart á brúðkaupsnóttina,að
ógleymdum sexý herranærfatnaði.
Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía.
■ Þjónusta
tooo stk
VERd 1980
Prentun. Þarft þú að láta prenta eitt-
hvað? Við prentum allar gerðir lím-
miða. Nafnspjöld. Bréfsefni. Umslög.
Blöðrur. Penna. Dagatöl. Dagbækur.
Lyklakippur. Eldspýtur o.fl., einnig
útvegum við stimpla á 2 dögum. Kann-
aðu verðið, það gæti borgað sig.
Textamerkingar, sími 91-641101.