Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1988, Síða 39
MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1988.
39
*
Fréttir
150% betri veiði
í nokkrum veiðiám
á Suðuriandi
Þessi ftaiski veiöimaöur var við veiðar í Langá fyrir nokkrum dögum og
veiddi 11 laxa á þremur tímum, alla á flugu. Ljósmyndarinn smellti af hon-
um þessari mynd er sá etlefti var kominn á land. DV-mynd Runólfur
„56 laxar komu á land í Langá á
Mýrum í dag, 35 hér hjá okkur og 21
hjá Ingva Hrafni Jónssyni, áin er
full af laxi,“ sagöi Runólfur Ágústs-
son í veiðihúsinu viö Langá í gær-
kveldi. „Þetta er miklu betri veiöi en
á sama tíma í fyrra hjá okkur og lax-
inn er stærri núna. Veiðimenn óðu
yfir strengi héma í dag og þeir voru
bláir af laxi, pakkfullt. Þaö eru
komnir 330 laxar í þaö heila,“ sagöi
Runólfur í lokin.
Veiöin héma á suðvesturhorninu
lofar mjög góöu og er sums staðar
150% betri en á sama tíma í fyrra.
Elliðaárnar vom með í kringum
170 laxa á þessum tíma í fyrra en eru
komnar í 366 laxa. núna.
Leirvogsá var meö 16 laxa á þessum
tíma í fyrra en er komin í 70 laxa
núna.
Laxá í Kjós var í 300 löxum á þess-
um tíma í fyrra en 700 núna.
Dauft var í Laxá í Dölum í fyrra
og fékkst einn lax í fyrsta hollinu en
60 núna. Það em komnir yfir 200 lax-
ar úr henni.
Langá á Mýrum var meö 130-140
laxa á þessum tíma í fyrra en núna
330.
Veiðivon
Gunnar Bender
Laxá í Leirársveit var komin meö
505 laxa í gærkveldi en um 200 á sama
tíma í fyrra. Holl útlendinga var
komið með 110 laxa eftir tveggja daga
veiði í gærkveldi.
Þessi dæmi sýna þaö betur en
nokkuð annað að laxinn tekur vel
þessa dagana og er til staðar.
Laxá á Ásum og Blanda standa vel
fyrir sínu en eitthvað er veiðin róleg
í Mifjaröará, 245 laxar, og Vatns-
dalsá, 166 laxar.
Héma simnan heiða er þetta sem
sagt ipjög gott og norðan heiða batn-
ar veiðin vonandi næstu daga.
G.Bender
Andakílsá:
30 laxar
hafa veiðst
„Það eru komnir þrjátíu laxar úr
Andakílsá og það hafa verið þetta
þrír til fimm laxar á dag síðan áin
var opnuð,“ sagði Kristján Stefáns-
son, annar leigjandi árinnar, í sam-
tali við DV. „Stærsti laxinn er 12
pund og minnsti 5,5 pund, en mest
eru þetta 7, 8 og 11 punda laxar.
Maðkurinn hefur gefið best en þó
hefur eitthvað fengist á flugu.
Flestir laxar hafa fengist ofarlega
en við höfum sett grjót víöa í ána og
þaö hefur bætt hana. Þetta er góð
byrjun og menn hafa víða séð mikið
af fiski. Veiðileyfin hafa selst vel hjá
okkur og aðeins eru til einhveijir
155
á land
Langholt í Hvítá hefur gefiö 155
laxa og veiðimaðurinn, sem var að
koma af svæðinu, taldi töluvert vera
af fiski. Á myndinni heldur Einar
Hákonarson á 16 punda fiski, veidd-
um á maðk. Eitthvað hefur veiðst af
vænum fiski í Langholti.
DV-mynd G.Bender
dagar í laxveiðinni í september.
Silungasvæðið hefur gefiö ágæt-
lega og þeir hafa veitt þar vel sem
þekkja það. Besta hollið hefur fengið
24 bleikjur. Ég veit um tvo laxa sem
fengist hafa þar.
Það hafa verið þijú holl hjá okkur
í nýja veiðihúsinu og þeim hefur lík-
að þetta vel. Þessir veiðimenn hafa
pantað sér hjá okkur næsta sumar.
Eina sem menn er ekki hressir yfir
er sjónvarpsdagskráin en við getum
ekki bætt hana,“ sagði Kristján í lok-
in. En Kristján ætlaði aö renna fyrir
fisk í Andakílsá um næstu helgi.
-G.Bender
Feiknagóð
byrjun, 36 laxar
hafa veiðst
„Veiðin hefur byrjaö vel í Set-
bergsánni og eru komnir núna
36 laxar á land, stærsti laxinn er
14 pund,“ sagði Gísli Guðfmns-
son, einn af leigjendum Setbergs-
ár í gærdag. „Laxamir eru komn-
ir upp um alla á og töluvert af
honum víða í ánni. Það er búið
að ýta upp í ósnum á Setbergsá
og fiskurinn kemst'í ána. í opnun-
inni veiddust 2 laxar og svo hefur
þetta komiö jafnt og þétt. Maðk-
urinn héfur gefið alla laxana enn-
þá, en mest eru laxamir 5 til 7
pund. Fyrir neöan laxastigann
hefur mestur hluti af þessum laxi
veiðst," sagöi Gísli.
G.Bender
Hlíðarvatn í Setvogi:
160 sllungar í
tveimur ferðum
Alltaf veiðist vel i Hliðarvatni í
Selvogi og það em til veiðimenn
sem lenda þar í moki. „Þeir fengu
98 fiska og þeir stærstu voru 3
pund á ýmsar flugur, Þór Nílsen
og Jón H. Jónsson," sagði Hlíðar-
vatnsvinur í gærdag í samtali við
DV. „Þeir Þór og Jón höfðu farið
áður í vatnið fýrr í sumar og þá
fengu þeir 60 silunga. Veiöin hjá
þeim I þessum ferðum er þvi um
160 silungar og það er ágætt.
Veiöin hefur verið þokkaleg, held
ég,“ sagöi vinurinn úr Hlíðar-
vatninu.
G.Bender
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Hættuförin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bannsvæðið
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Veldi sólarinnar
Sýnd kl. 5 og 10.
Sjónvarpsfréttir
Sýnd kl. 7.30.
Bíóhöllin
Hættuförin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Allt látið flakka
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Lögregluskóllnn 5
Sýnd kl. 5. 7, 9.
Baby Boom
Sýnd kl. 9 og 11.
Þrir menn og barn
Sýnd kl. 5 og 7.
Hættulég fegurð
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
Óvætturinn
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Laugarásbíó
SalurA
Bylgjan
■Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Salur B
Raflost
Sýnd kl. 7, 9 og 11.05.
Salur C
Rokkað með Chuck Berry o.fl.
Sýnd kl. 7.30 og 10.00.
Engar 5 sýningar verða
á virkum dögum í sumar.
Regnboginn
Svífur að hausti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
Án dóms og laga
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Siðasta lestin
Sýnd kl. 7 og 9.15.
Hetjur himingeimsins
Sýnd kl. 6.
Eins konar ást
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Stjörnubíó
Endaskipti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Tiger War Saw
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Dauðadans
Sýnd kl. 11.
Smáauglýsing
í Helgarblað
þarf að berast
fyrir kl. 17
föstudag!!!
27022
Sýnum
gagnkvæma
tillitssemi
í umferðinni.
||UMFERÐAR
Veður
Hægviðri eða suðvestan gola verður
um allt land, skýjað vestanlands en
annars staðar víðast léttskýjað. Hiti
verður 5-15 stig.
Akureyrí léttskýjað 9
EgilsstaOir léttskýjað 9
Galtarviti skýjað 10
HjarOames súld 9
Keíla víkurflugvöllur skýj að 9
Kirkjubæjarklausturalskýiaö 8
Raufarhöfn heiðskírt 9
Reykjavík skýjað 9
SauOárkrókur skýjaö 14
Vestmannaeyjar skýjað 8
Útlönd kl. 6 í morgun:
Helsinki léttskýjað 23
Kaupmannahöfn skýjað 17
Stokkhólmur þokumóða 19
Þórshöfh alskýjað 9
Algarve heiðskírt 14
Amsterdam þokumóða 15
Barcelona reykur 17
Berlín léttskýjað 17
Chicago mistur 22
Feneyjar þokumóða 21
Frankfurt alskýjaö 15
Glasgow skúr 13
Hamborg þokumóða ■15
London mistur 13
Luxemborg skýjað 12
Madríd léttskýjað 10
Malaga heiðskírt 16
Maliorka léttskýjað 20
Montreal léttgkýjaö 20
Gengið
Gengisskráning nr. 125 - 1988 kl. 09.15 6. júli
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 45,650 45,770 45.430
Pund 78.242 78,447 78,303
Kan.dollar 37,659 37,758 37.668
Dönsk kr. 6.6212 6,6386 6.6452
Norsk kr. 6,8900 6.9082 6.9449
Sænsk kr. 7,2830 7,3022 7,3156
Fi.mark 10,5403 10.5880 10,6170
Fra. iranki 7,4622 7,4818 7,4813
Belg. franki 1,2002 1,2034 1.2046
Sviss.franki 30,2518 30,3313 30.4899
Holt. gyllini 22.3058 22,3645 22,3848
Vþ. mark 25,1328 25,2989 25,2361
it. lira 0,03388 0,03397 0,03399
Aust. sch. 3,5720 3,5814 3.5856
Port. escudo 0,3073 0.3081 0.3092
Spá.peseti 0,3779 0,3788 0.3814
Jap.yen 0,34200 0,34290 0,34905
irskt pund 67.482 67,660 67.804
SDR 59,8996 60,0571 60,1157
ECU 52.1802 52,3174 52.3399
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
6. júli seldust alls 183 tonn
Magn i
Verð í krónum
tonnum Meðal Hæsta Lægsta
Katfi 155.5 19,50 16,00 20,00
Keila 0,4 7,00 7,00 7,00
Langa 1.0 24,87 7.00 26,00
Lúða 0.3 79.48 60.00 100.00
Steinbítur 0.5 15,00 15.00 15.00
Þorskur 6.4 42,51 17,00 45,00
Ufsi 18,6 20,93 15.00 22,00
Vsa 0.1 33,98 32.00 37,00
Á morgun verða seld 150 tonn af karfa, 20 tonn af ufsa.
eitthvað af ýsu og fleira.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
6. júli seldust alls 31.2 tonn
Þorskui 7,4 44,94 37.00 47.00
Kadl 19,1 17,62 16.50 18.00
Ufsi 2,2 12,95 12,00 15.00
Koli 0.5 25,00 25.00 25.00
Steinbitur 0,7 15.00 15,00 15.00
Ýsa 0,1 40.68 35,00 80.00
Lúða 0,3 102.96 70,00 120.00
Undirmálsf. 0.8 12.00 12,00 12.00
Á morgun verður seidur bátafiskur.
Fiskm. Vestmannaeyja
5. júll seldust alls 8,3 tonn
Þorskur 0.1 40.00 40,00 40.00
Ýsa 2,0 44,23 43.00 45,50
Ufsi 2,9 27,50 27,50 27,50
Karfi 3.0 24,40 24,40 24,40
Langa 0.3 20.50 20,50 20.50
Steinbitur 0.4 19.00 19,00 19.00
Fiskmarkaður Suðurnesja
5. júli seldust alls 37,1 tonn
Þorskur 14.5 44.56 39,50 47,50
Ýsa 13.6 53.39 50.00 60.00
Ufsi 0.5 17,00 17,00 17,00
Steinbitur 0.5 24,43 22.00 26,00
Karfi 13,3 19,50 19,50 19,50
Skata 0,6 55,52 55,00 57.00
Langa 0.2 24,37 24.00 24,50
Sólkoli 3.2 57,50 57.00 58,00
Skarkoli 0.9 39,79 37.00 40,00
Lúða 1.6 85.40 65,00 145.00
Öfugkjafta 0.1 15,00 15,00 15.00
Á morgun verða m.a. sald 10 tonn af stórþorski, 4 tonu
af karfa, 2 tonn af öfugkjöftu og 600 kiló af iúðu úr'
Eldeyjar-Boða GK.
Grænmetismarkaður
5. júll Mldisl fyrir 1.970.024 krtnur
Gúrkur 3,955 173,07
Sveppir 0.37G 445.89
Tómatar 4.452 112.04
Paprika. græn 0,640 304.70
Gulrætur 0,730 128,00
Einnig vnru snld 795 stk. >f salati tyrir 39.750 krtnur
svo og smávsgis al grsnkáli, iggaldinum. stainselju.
hraðkum. chilipipar og raudri, gulri. rauðgulri ug blárri
papriku. Næsta uppboð vtrður á mnrgun. limmtudag.
kl. 16.30.