Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1988, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1988, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 1988. 19 SMÁAUGLÝSINGAR SUMARHÁTÍÐ STYRKTARFÉLAGS SOGNS verður haldin að Sogni 22.-24. júlí Hátíðin sett föstudaginn 22. júíl kl. 22 Svæðið opnað föstudag kl. 17 MEÐAL ATRIÐA: Hljómsveitin KARMA leikur föstudags- og laugardagskvöld Gríniðjan Hestar fyrir börn (Edda, Júlli, Laddi og Örn) íþróttir barna Pálmi Gunnarsson Listflug og Hjördís Geirs o.fl. o.fl. varðeldur Stórglæsilegt happdrætti feröavinningum Aðgangseyrir 1.500,- fyrir 14 ára og eldri Frítt fyrir 13 ára og yngri Fjölmennið FISKVINNSLA - STARFSFÓLK Óskum eftir að ráða fólk í snyrtingu, pökkun og á fiskvinnsluvélar. Einnig óskum við eftir vönum flökur- um. Góð laun í boði. Uppl. í síma 641200. Kauptorg hf. Dalvegi 18, Kópavogi. Laus staða Staða forstöðumanns Reiknistofnunar Háskólans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegum upplýsingum um náms- feril og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. ágúst nk. Menntamálaráðuneytið, 15. júlí 1980 RENNIBEKKIR TIL AFGREIÐSLU L 900 BM Hæð i miðlínu 159 mm Lengd á milli odda 900 mm M/fylgihlutum kr. 214.315,- m/söluskatti L 450 Hæð í miðlínu 102 mm Lengd á milli odda 450 mm M/fylgihlutum kr. 88.163,- m/söluskatti HAGSTÆTT VERÐ irsteinsson &lonnsonhf. ÁRMÚLA 1 - SÍMI68-55-33 Off Umboðsmenn: Akureyri, Véladeild KEA—Reyðárfirði, Lykill 5fr Njarðvíkum, Bílabragginn— Sorgarnesi, Bílasala Vesturlands HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687BOO Vestmannaeyjum, Garðar Arason CHEVROLETI PICKUP ! Gott verð á góðum vinnubíl, Chevrolet Pickup 4x2 4,1 Itr. bensínvél eða 3,9 Itr. Perkings dísilvél 4ra gíra m/átaksgír. Burðargeta frá 1.060 kg. HAGSTÆÐ GREIÐSLUKJÖR llytjjjMr mmr[

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.