Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1988, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1988, Blaðsíða 30
MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 1988. ÁSKORUN TIL GREIÐENDA FASTEIGNAGJALDA í ÖLFUSHREPPI Fasteignagjöld í Ölfushreppi eru nú öll gjaldfallin. Gjaldendur sem ekki hafa gert skil innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar mega búast við að óskað verði nauðungaruppboðs á eignum þeirra í samræmi við lög nr. 49, 1951 um sölu lögveða án undangeng- ins lögtaks. Þorlákshöfn 20. júlí, 1988 Sveitarstjóri Kodak Rafhlaóa Ólympiuleikanna 1988 099 RAFHLAÐA SEM ENDIST OG ENDIST T Kodak UMBODID R MARSHAL HJOLBARÐAVERKSTÆÐIÐ HAGBARÐI HF. ARMULA 1 - SIMI 687377 Það er ekki nóg að vera á góðum bíl, hann þarf einnig að vera á góðum dekkjum. Hjól- barðinn þarf að vera endingargóður og með góðu mynstri. Hann þarf að gripa vel og hafa góða aksturseiginleika. MARSHAL hjólbarðinn er byggður upp með þetta i huga. STÆRÐ VERÐ 155 sr 12 1750 135 sr 13 1750 145 sr 13 2050 155 sr 13 2090 175/70 sr 13 2550 185/70 sr 14 2850 mmmmmtmmmmmmmm Kjörvari og Þekjukjörvari verja viðinn vel og lengi málningt Léttur vatnsheldur regnfatnaður, FIS vindgallar og stígvél á alla fjölskylduna. Landvinnugallar Sjóvinnugallar SENDUM UM ALLT LAND lliÉtJM Grandagarðl 2, slml 28855, 101 Rvlk. Erlend myndsjá Fjölskyldur í Bangiadesh flýja heimili sín. Símamynd Reuter Fómar- lömb flóðanna Þorpsbúar i Kunda við flekagerð. Símamynd Reuter Hungur og sjúkdómar herja nú á tugi þúsunda Bangladeshbúa sem misst hafa heimili sín í flóöum sem gengið hafa yfir landið að undan- förnu. Samkvæmt opinberum heimildum hafa hundrað og fimm- tíu manns týnt lífi í flóðunum. Sumir eru sagðir hafa drukknað en aðrir dáið af völdum sjúkdóma eða snákabits. Menn og snákar flýja upp á húsþök undan flóðinu og ráðast snákamir þá stundum til atlögu.. Hjálparsendingar eru af skorn- um skammti og er hverju fórnar- lambi úthlutað tvö hundruð og fimmtíu grömmum af hrísgrjónum og hveiti, svohtlu af salti og sykri sem dugar í tvo til þrjá daga. Sums staðar hafa um áttatíu pró- sent af hrísgijónauppskerunni eyðilagst. Margar brýr hafa skolast burtu í flóðunum og eru því sam- göngur milli flóðasvæðanna og höf- uðborgarinnar slæmar. Drengur hjálpar afa sínum sem ekki getur leitað skjóls fyrir flóóunum utan heimilisins. Simamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.