Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1988, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1988, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 1988. 2! Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bátar Rafstöðvar fyrir: handfœrabáta, spara stóra og þunga geyma, sumarbústaði, 220, 12 og 24 volta hleðsla, iðnaðar- menn, léttar og öflugar stöðvar. Verð frá kr. 27.000. Vönduð vara. BENCO hf., Lágmúla 7, sími 91-84077. JMC trillumælar til afgreiðslu, gott verð og greiðsluskilmálar. Friðrik A. Jonsson h/f, Skipholti 7, símar 91-14135 og 14340. Vandaðar og ódýrar sjálfstýringar fyrir- liggjandi í allar stærðir báta, 12 og 24 volta, inni- og útistýring, góðir greiðsluskilmálar. BENCO hfl, Lágm- úla 7, Reykjavík, sími 91-84077. Vatnabátar. •Vandaðir finnskir vatnabátar. • Góð greiðslukjör. • Stöðugir með lokuð flothólf. • Léttir og meðfærilegir. • Hagstætt verð. •Til afgreiðslu strax. BENCO hf., Lágmúla 7, Rvík. Sími 91-84077. Þessi 4,7 tonna bátur er til sölu. Allar uppl. í síma 96-73122. Þessi 3,5 tonna er til sölu.,Allar uppl. í síma 96-73122 eftir kl. 20 á kvöldin. ■ Bflar tíl sölu Nissan Micra March árg. '88 Special Version, 2ja dyra, 5 gira, sóllúga, hvítir stuðarar o.fl., fallegur frúarbíll, ekinn aðeins 9.500 km, til sölu á skyn- sömu verði, gegn góðum greiðslum. Uppl. á Bílasölunni Blik, Skefunni 8, símar 686477 og 687177. Mazda RX 7 '80, ekinn 50 þús. á vél, fallegur sportbíll með öllu, góð kjör. Uppl. í síma 98-21616, milli kl. 18 og 20. Chevrolet Malibu '78 til sölu, ekinn 74 þús. km, einstakur vagn, alltaf sami eigandi. Uppl. í síma 31810 þar sem bíllinn er til sýnis. Ymislegt Porsche 924 '82 til sölu, ekinn aðeins 55 þús. km, einstakur toppbíll. Verð 780 þús., staðgreitt 700 þús. Skipti möguleg. Uppl. í Porsche umboðinu, sími 611210, sími 623338 á daginn og 19522 á kvöldin. J988 dísil Turbo L-300 GLX. Þessi stórglæsilegi bíll er til sölu, sæti fyrir 8, útvarp og segulband, rafmagn í rúð- um, centrallæsingar, 2,5 dísil. Verð 1.350.000, skipti ath. Bílasala Garðars, Borgartúni 1, símar 18085 og 19615. Ódýr billll! Til sölu MMC Galant 1600 GL '80, silfurgrár, 4ra dyra, topp- hljómflutningsgtæjur, selst á aðeins 125 þús., víxlar og/eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-611633 og 51332. Til sölu Benz 309 '85, ekinn 109 þús. km, klæddar hliðar og toppur, mjög gott lakk. Uppl. í síma 91-71151 og 985-21095. 2 28 Camaro '82 með öllu, i topp- standi, til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9841. FORÐUMST EYÐNI CC HÆTTULEC KYNNí Landsbyggðarfólk. Lítið inn á leiö ykkar til Rvíkur. Notið laugard. Yfir 100 mism. teg. hjálpartækja f/konur, auk margs annars spennandi, mikið úrval af geysivinsælum tækjum f/herra. Verið ófeimin að koma á staðinn. Sjón er sögu ríkari. Opið 10-18 mán,- föstud., 10-16 laugard. Erum í húsi nr. 3 við Hallærisplan, 3. hæð, s. 14448. Ung, djörf og sexý. Frábært úrval af hátísku nærfatnaði á dömur sem vilja líta vel út og koma á óvart, kjörið til gjafa. Frábært úrval af rómantískum dressum undir brúðarkjóla, sem koma á óvart á brúðkaupsnóttina,að ógleymdum sexý herranærfatnaði. Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía. ■ Þjónusta te^ta Hamraborg 1, 200 Kópavogi lceland Box 317. * 641101 /ooo stk VERÐ1980 Prentun. Þarft þú að láta prenta eitt- hvað? Við prentum allar gerðir lím- miða. Nafnspjöld. Bréfsefni. Umslög. Blöðrur. Penna. Dagatöl. DagbaAur. Lyklakippur. Eldspýtur o.fl. Einnig útvegum við stimpla á 2 dögum. Kann- aðu verðið, það gæti borgað sig. Textamerkingar, sími 91-641101. OPNUNARTÍMI SIUIÁAU GLÝSINGA: Virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 19-22 ★ Afsöl og sölutilkynningar bifreiöa. ★ Húsaleigusamningar (löggiltir). ★ Tekið á móti skriflegum tilboðum. SIMINN ER 27022. i>v Fréttii ......... . . ...... — Jón Sigurðsson um eriendu lánin: Fleiri fa lán en - samvinnuhreyfingin „Eg hyggst veita ýmsum fyrirtækj- um, sem stunda ijölþætta starfsemi, meðal annars útflutnings- og sam- keppnisiðnaöi, heimildir til erlendr- ar lántöku vegna fjárhagslegrar end- urskipulagningar. Hér er sérstaklega um að ræða burðarása í atvinnulífi og fyrirtæki sem hafa góða eiginfjár- stöðu að mati þeirra viðskiptabanka. Þessar heimildir veröa hliöstæðar þeim sem hreinar útflutnings- og samkeppnisgreinar hafa þegar feng- ið. Ég vil hins vegar ekki ræða mál- efni einstakra fyrirtækja. Það verða þau sjálf að gera,“ sagði Jón Sigurðs- son viðskiptaráðherra. - Hefur verið sett þak á hversu háar fjárhæðir hér um ræðir? „Þetta er ekki tengt neinni slíkri ákvörðun eins og þessi 1.000 milljón krona ákvörðun sem tekin var i maí. Þetta er ekki mál sem hægt ei að. ræða um í einu lagi. Það verðui að skoða hvert þeirra um sig.“ - Samvinnuhreyfingin hefur sótl um heimildir fyrir lánum upp é himdruð milljónir króna. „Þetta snertir einnig fyrirtæki utan samvinnuhreyfingarinnar. Ég ,4?’ þaö nauðsynlegt að bema erlendum lánum til undirstöðufyrirtækja í framleiöslunni að því marki sem okkur er nauðsynlegt að taka erlend lán vegna viðskiptahalla. Það er þarf- ara en að beina þeim í nýfjárfjárfest- ingu eða tækjakaup vegna mis- brýnna framkvæmda. En þetta eru heimildir til lántöku en ekki neinar ölmusugjafir," sagöi Jón Sigurðsson. -gse 800 milljónir til fiskeldis Ríkisstjómin samþykkti formlega í gær að veita Framkvæmdasjóði Is- lands heimild til erlendrar lántöku að upphæð 800 milljónir króna til þess að endurlána fiskeldisfyrirtækj- um. Þaö eru nokkrar vikur síðan ljóst var að þessi heimild yrði veitt. Með þessu gekk stjómin að tillög- um nefndar sem hún hafði skipað vegna offramleiðslu á seiðum. I ár mun Framkvæmdasjóður veita 300 milljón króna lán svo hægt verði að ala seiðin upp í matfiskastærö. Á næsta ári mun sjóöurinn síðan veita 500 milljónir til sömu hluta. -gse DV-mynd Ragnar Flóamarkaður á Hófn Júlía Imsland, DV, Hö&r Kvennadeild Slysavamafélagsins á Höfn hélt nýlega flóamarkaö og á myndinni að ofan em konumar aö verðleggja munina. Voru þær mjög sannfærandi um ágæti þeirra og aö ekki væri gott að vera án þeirra. Þær vom fljótar að ákveða verðið og dag- inn eftir var allt drifið út undir vegg slysavamahússins og flóamarkaður- inn haldinn þar. Formaðurinn lét þess getið að það sem þær hefðu hug á núna væri að kaupa nýjan torfæru- bíl í stað þess gamla. Útgerðaifélag Akureyringa: Mikill afli undanfarið Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Mikill afli hefur verið hjá togurum Útgerðarfélags Akureyringa hf. að undahfómu og hefur varla hafist undan að vinna aflann. Þrjú ski lönHHc]W&kÁÆ[YÍan í afla þeirra karfi. Til stóð að vinna við vinnsluna á laugardag en þar sem yfirvinnubann er hjá fiskvinnslufó- ilki yfir sumarmánuðina þurfti að fara fram atkvæðagreiðsla meðal fólksins um það hvort það vildi vinna. Henni lauk þannig að naumvjj^ meirihluti sagði nei og því var ekki unnið s.l. laugardag. Togaramir hafa verið í 8-9 daga túrum og afllð v. Svalbakur kom t.d. með um 250 tonn af karfa í vikubyij- un og Sólbakur með 135 tonn sem var mest þorskur, og þrír togarar félagsins lönduðu miklum afla í síð- ustu'viku. Þyria Landhelgisgæslunnar: Sótti slasaðan mann í færeyskan loðnubát Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti mann er hafði slasast illa á handlegg um borð í færeyska loðnubátnum Havlot í gærkvöldi. Havlot var stadd- ur 190 sjómílur norður af landinu þegar beiðni um hjálp barst. Sigldi hann til lands og átti 135 mílur eftir til Sigluness þegar þyrlan kom á vett- vang. Var maðurinn fluttur á sjúkra- húsið á Akureyri. Ekki er vitað um líöan hans. -hlh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.