Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1988, Blaðsíða 22
22
MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 1988.
Sviðsljós
Ólyginn
sagði...
Barbra
Streisand
þykist nú viss um aö hún viti
hvemig á aö losna viö aukakílóin.
Besta leiöin aö hennar mati er
aö verða ástfanginn upp fyrir
haus. Hún segir aö síðan hún hitti
Don Johnson fyrst þá hafi hún
losað sig við 10 kíló, því hún hafi
bara hreinlega misst matarlyst-
ina og sé alls ekki svöng, nema
hvaö hana hungri eftir Don auð-
vitað.
Michael Jackson veittist sá heiöur að hitta Díönu og Karl eða veittist þeim sá heiður að hitta hann? Færði Mic-
hael þeim gjafir góðar, þar á meðal snældur með tónlist sinni og sérhannaða „Bad“-jakka sem voru gerðir fyrir
hljómleikaferðina.
Madonna
Michael Jackson færði
Michael Jackson heldur nú enn
áfram tónleikaferð sinni sem lýkur
ekki fyrr en í október. Fyrir stuttu
var hann á ferðinni í London og fékk
mun betri móttökur þar heldur en
hjá Frökkum en fresta varð tónleik-
um á einum stað í Frakklandi vegna
lélegrar miðasölu.
Bretar, aftur á móti, voru alveg
með á nótunum og fylltu Wembley-
leikvanginn margsinnis en um 72.000
manns komast þar fyrir í einu. Var
uppselt á alla tónleika goðsins og
gekk ekki svo lítið á þegar byrjað var
að selja miðana.
Michael Jackson, nýlentur á Heat-
hrow-flugvellinum í London, kastar
hér kveðju á aðdáendur sína.
borgaði 3,5 milljónir króna til að
komast í gott líkamlegt form áður
en hún hélt í tónleikaferð. Einka-
þjálfarinn hennar, Robert Parr,
tekur litlar 3.500 krónur á
klukkutímann, en Madonna var
í þjálfun hjá honum þrjá tíma á
dag, sjö daga vikunnar í fimm
mánuði. Var auðvitaö allt inni-
falið, þrekæfingar, sund og nudd.
Peter
O'Toole
varð faðir er hann stóð á fimm-
tugu. Fæddist honum þá sonur-
inn Lorcan og veitti fæðing hans
Peter mikla ánægju. En Adam
var ekki í lengi í paradís því sam-
býliskona Peters yfirgaf hann og
tók drenginn, sem þá var orðinn
5 ára, með sér. Síðan þaö var
hefur Peter ákaft barist fyrir því
að fá forræði yfir drengnum, en
án árangurs. Að lokum tók hann
til þess bragðs fyrir tveimur mán-
uðum að hreinlega ræna drengn-
um. Hefur nú móðirin leitað eftir
hjálp lögreglunnar til að hafa aft-
ur upp á syninum.
Rúmlega 72.000 manns fylltu Wembley-leikvanginn er Michael hélt þar sína
fyrstu tónleika. Gekk mikið á þegar allir reyndu aðjtomast sem næst goð-
inu með þeim afleiðingum að sumir klemmdust illa upp við sviðiö og varð
að koma þeim til hjálpar í snarhasti svo að ekki færi verr.
vanta á staöinn enda gengur allt út á það að ná sem bestri mynd. Það
varö þvi algjört fjölmiðlafár er Michael Jackson kom til London.
Símamyndir Reuter
Eftir aö hafa ekki leikið í
mörg ár hefur hinn 61 árs
gamli Peter Falk nú tekið boði
um að leika aftur lögreglufor-
ingjann í gamla rykfrakkan-
um, Columbo. Þetta er hann
sagður gera til þess eins aö
vinna aftur hina 23 árum
yngri konu sína. Og svo virð-
ist vera að honum muni ta-
kast markmiðið því um leið
og hann tók boðinu flutti kon-
an hans, Shera Danise, aftur
inn. Hún hafði yfirgefið hann
fyrr á árinu með þeim orðum
að hún þyldi ekki skapofsann
í honum.
Það var fyrir nokkrum
árum að Peter ákvað að draga
Peter Falk dustar nú rykið af rykfrakkanum og snýr aftur í hlutverki Columbo á
sjónvarpsskjám Bandarfkjamanna í haust.
sig í hlé og taka það bara ró-
lega. Eitthvað varð það hon-
um þó erfitt því hann gerðist
órólegur og skapillur og gat
þá Shera ekki þolað lengur
við og flutti út. í þau tíu ár
sem hjúin hafa verið gift hafa
þau hlaupið sundur og saman
um fimm sinnum og kallast
nú í Hollywood „The fighting
Falks“.
En nú er sem sagt allt fallið
í ljúfa löð aftur og bæði telja
þau sig vera hamingjusamari
en þau hafi áður verið. Peter
telur konu sína vera glæsileg-
asta allra og verða bara glæsi-
legri meö árunum.