Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1988, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 1988. ViðskiptL______________ DV Er óhætt að kaupa verðbréf? - margir þora ekki Hvað stendur á bak við bréfin ? Sveitarfélög _____ Ríkisvíxlar Fasteignaveð Sjálfskuldar- ábyrgð Stór fyrirtæki Spariskírteini ríkissjóðs Bankabréf Það er nánast náttúrulögmál í hagfræði að því hærri sem vextir eru því meiri er áhættan. Menn spyrja sig þess vegna mjög eðlilega hvers konar fjárfesting standi á bak við skuldabréf verðbréfasjóða sem sýna hærri ávöxt- un en til dæmis spariskirteini rikissjóðs. Þessi kaka sýnir einmitt hvernig sjóöirnir dreifa áhættunni. Þrátt fyrir að þúsundir íslendinga fjárfesti í verðbréfum í stað þess að geyma peningana sína í banka og nái þannig betri ávöxtun á sparifé sínu, eru margir sem enn þora ekki út á þennan markað. Þeir segja einfald- lega: Ég vil ekki taka áhættuna. En hversu mikil er áhættan? Hagfræði- lögmálið gamla segir að eftir því sem vextir eru hærri því meiri sé áhætt- an. Þetta lögmál er að sjálfsögðu í gildi hér á landi sem annars staðar. Best að byrja í örygginu Öruggustu skuldabréfin á mark- aðnum eru spariskírteini ríkisins. Það stafar af þvi að ríkið er talið vera öruggasti skuldarinn. Ávöxtun ríkisskuldabréfa er um 8,5 prósent. Og ávöxtunin er yfir 9 prósent af gömlum bréfum. Bankabréfin Ekki er óalgengt aö næst skoði menn bankabréfin svonefndu. Þau þýða einfaldlega að bankarnir sjálfir ábyrgjast greiðslu bréfanna. Algengt er að þessi bréf beri í kringum 10 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 23-26 Sp.lb Sparireikningar 3jamán. uppsögn 23-28 Sp.Ab. 6 mán. uppsögn 24-30 Sp.Ab 12 mán. uppsogn 26-32 Ab 18mán. uppsogn 39 Ib Tékkareikningar, alm. 9-13 Ib.Sp Sértékkareikningar 10-28 Ab Innlan verötryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6mán. uppsögn 4 Allir Innlán með sérkjörum 20-36 Lb.Bb,- Sp Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 6-7 Vb Sterlingspund 7-8 Vb.Ab Vestur-þýskmörk 2.25-3 Ab.Vb Danskar krónur 7,25-8,50 Vb.Ab ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 37-39 Vb.Sb,- Úb Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 37-41 Sb Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 39-42 Lb.Bb,- Sb Utlán verðtryggö . Skuldabréf 9.25 Vb.lb Otlán til framleiðslu Isl. krónur 34-41 Vb.Úb SDR 7,75-8,50 Lb.Úb,- Sp Bandaríkjadalir 9,25-10 Lb.Úb,- Sp Sterlingspund 10-10,75 Úb.Sp Vestur-þýskmörk 5,25-6,00 Úb Húsnæðislán 3,5 Lifeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 52,8 4.4 á mán. MEÐALVEXTIR óverðtr. júlí 88 38,2 Verötr. júlí 88 9.5 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala júlí 2154 stig Byggingavísitala júlí 388 stig Byggingavísitalajúlí 121,3 stig Húsaleiguvísitala Hækkaði 8% 1. júlí. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Avöxtunarbréf 1,6759 Einingabréf 1 3,033 Einingabréf 2 1,752 Einingabréf 3 1,901 ✓ Fjölþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,340 Kjarabréf 2.893 Lifeyrisbréf 1.525 Markbréf 1.507 Sjóðsbréf 1 1,486 Sjóðsbréf 2 1,310 Tekjubréf 1.428 Rekstrarbréf 1,2126 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 115 kr. Eimskip 263 kr. Flugleiðir 231 kr. Hampiðjan 112 kr. Iðnaðarbankinn 168 kr. Skagstrendingur hf. 158 kr. Verslunarbankinn 114 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 123 kr. Tollvörugeymslan hf. 100 kr. (1) Við kaup á viðskiptavlxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31 % ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb=lðnaðar- bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb — Otvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Ninari upplýslngar um peningamarkað- Inn birtast i DV á limmtudögum. prósent ávöxtun. Það segir sig líka sjálft aö ríkisbankarnir standa betur að vígi en aðrir bankar þar sem ríkið ábyrgist rekstur þeirra. Stór fyrirtæki En viö erum á leiðinni upp í hærri Fréttaljós Jón G. Hauksson ávöxtun. Nokkur stór fyrirtæki eru með bréf á markaðnum sem gefa þetta 10 til 11 prósent ávöxtun. Þessi fyrirtæki flokkast almennt undir heitið traust fyrirtæki. Það er htiö á þau sem nokkuð örugga skuldara. Bréf fjármögnunar- fyrirtækjanna Þá komum við að bréfum fjár- mögnunarfyrirtækjanna. Bréf frá Ghtni, Lind, Féfangi og Lýsingu eru á markaðnum. Þessi bréf gefa ávöxt- un í kringum 11 prósent. Sérfræöing- Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS= Fjárfestingarsjóður Slátur- félags Suðurlands, GL = Glitnir, IB = lðnaðarbankinn, Lind = =Fjár- mögnunarfyrirtækið Lind, SIS = Samband íslenskra samvinnufé- laga, SP = Spariskirteini rikissjóðs Hæsta kaupverð Einkenni Kr. Vextir FSS1985/1 136,21 10,0 GL1986/1 157,42 12,9 GL1986/291 108,07 11,3 GL1986/292 97,27 11,2 IB1985/3 169,83 .11,0 IB1986/1 144,07 10,7 LB1986/1 110,67 10,9 LB1987/1 107,91 10,6 LB1987/3 100,79 10,7 LB1987/5 96,43 10,5 LB1987/6 116,15 12,2 LB:SIS85/2A 173,49 12,4 LB.SIS85/2B 154,27 11,0 LIND1986/1 130,47 10,7 LVSING1987/1 103,92 12,0 SIS1985/1 231,84 8,9 SIS1987/1 142,84 11,5 SP1974/1 16925,09 9,8 SP1975/1 11804,65 9,8 SP1975/2 8809,46 9,8 SP1976/1 8137,52 9,8 SP1976/2 6470,63 9,8 SP1977/1 5767,92 9,8 SP1977/2 5005,62 9,8 SP1978/1 3910,76 9,8 SP1978/2 3197,82 9,8 SP1979/1 2646,04 9,8 SP1979/2 2076,75 9,8 SP1980/1 1778,37 9,8 SP1980/2 1428,45 9,8 SP1981/1 1179,60 9,8 SP1981/2 901,43 9,8 SP1982/1 815,77 9,8 SP1982/2 625,60 9,8 SP1983/1 473,96 9,8 SP1983/2 318,52 9,8 SP1984/1 320,95 9,8 SP1984/2 318,14 9,8 SP1984/3 306,74 9,8 SP1984/SDR 287,45 9,8 SP1985/1A 271,72 9,8 SP1985/1SDR 202,65 9,8 SP1985/2A 212,71 9,8 SP1985/2SDR 177,58 9,8 SP1986/1A3AR 187,29 9,8 SP1986/1A4AR 192,97 9,8 SP1986/1A6AR 193,70 9,8 SP1986/1D 159,20 9,8 SP1986/2A4AR 165,84 9,8 SP1986/2A6AR 163,45 9,8 SP1987/1A2AR 151,14 9,8 SP1987/2A6AR 120,54 9,8 SP1987/2D2AR 132,95 9,8 Taflan sýnirverð pr. 100 kr. nafn- verðs og hagstæðustu raunávöxt- un kaupenda í %á ári miðað við viðskipti 18.7. '88. Ekki er tekið tillittil þóknunar. Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfélagi Islands hf. Kaupþingi hf„ Landsbanka Is- lands, Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Út- vegsbanka Islands hf„ Verðbréfa- markaði Iðnaðarbankans hf. og Verslunarbanka Islands hf. ar markaðarins hta á þessi bréf sem traust. Akureyrarbréf og Kópavogsbréf Sveitaifélögin gefa út bréf. Þannig eru til dæmis bréf á markaðnum út- gefin af Akureyrarbæ og Kópavogs- bæ. Þessir kaupstaðir eru skuldar- arnir. Þessi bréf gefa af sér um 11 prósent ávöxtun. Þau þykja traust sem þýðir að litlar líkur eru taldar á að þessir kaupstaðir verði gjaldþrota og fari á höfuðið. Verðbréfasjóðirnir Við þessa ávöxtun stöðva margir. En þúsundir landsmanna stíga lengra og fara og kaupa skuldabréf veröbréfasjóðanna. Þessi bréf eru mikið auglýst. Og við þekkjum þau til dæmis undir heitunum Eininga- bréf, Kjarabréf, Markbréf, Sjóðsbréf og Tekjubréf. Þessi skuldabréf eru aö því leytinu til sérstök að þau eru bréf sjóða. Sá sem kaupir slíkt bréf er þar með orö- inn einn af eigendum sjóðsins. Sjóð- inn á hann með þúsundum sjóðs- félaga. Markmiöið er einfaldlega að sjóðurinn er ávaxtaður af starfs- mönnum hans. Tíu vinnufélagar leggja í púkkið Dæmið gæti alveg eins verið að tíu vinnufélagar hjá einu fyrirtæki kæmu sér saman um að leggja ákveð- inn hluta af laununum í sameiginleg- an pott og gefin væru út tíu bréf, eitt í eigu hvers. En síðan fengju vinnufé- lagarnir einn úr hópnum til að varð- veita sjóðinn og íjárfesta eins mikið og vel og mögulegt væri. Markmiðið er að sjóðurinn stækki. Þar með hækkar gengi hvers bréfs. Eigend- urnir geta séð gengi bréfanna skráö í dagblöðunum. BréfingefalOtil 18 prósent ávöxtun Skuldabréf veröbréfasjóðanna í júh gefa af sér ávöxtun frá 10 upp í 18 prósent allt eftir tegundum bréfa. Eigendur bréfanna koma sér sjálfir upp reglum um það hvernig sjóður- inn fjárfestir. Þetta sést á því að í upplýsingum um hvert bréf er sagt hvemig viðkomandi sjóður fjárfesti. Menn velja sér þá sjóði með mismun- andi áhættu og ávöxtunarkröfu. Fjárfestingarfélagið og Kaupþing eru langstærstu fyrirtækin á verð- bréfamarkaðnum, samkvæmt könn- un Frjálsrar verslunar í vetur. Þar sést aö Fjárfestingarfélagið er með um 61 prósent af markaönum, Kaup- þing um 27 prósent og aðrir minna. Þessi tvö fyrirtæki ásamt Verð- bréfamarkaði Iðnaðarbankans hafa komið sér upp samstarfsnefnd. Til- gangurinn er að samræma innri vinnureglur. Sjóðirnir eru algerlega sjálfstæðir Lítum betur á verðbréfasjóðina. Þeir eru í raun sérstök félög. Þannig er Hávöxtunarfélagið hf. með Ein- ingabréfin. En það er Kaupþing sem rekur hann. Sama er með Verðbréfa- sjóðinn hf. Hann er með Kjarabréfm. Það er Fjárfestingarfélagið sem rek- ur sjóðinn á hinn bóginn. Vert er að vekja athygh á að fjárhagsstaða Kaupþings eða Fíárfestingarfélags- ins kemur sjóðunum ekki við. Segj- um sem svo að upp kæmi orðrómur um að staða fyrirtækjanna væri slæm þá þyrftu eigendur Eininga- bréfa og Kjarabréfa ekki að hafa áhyggjur. Hávöxtunarfélagið og Veröbréfasjóðurinn færu þá bara í næsta banka, til dæmis Landsban- kann, og bæðu hann um að reka sjóð- ina. Margir átta sig ekki á að sjóðirn- ir eru aðskildir frá fyrirtækjunum. Sjóðirnir tryggja sig með því að kaupa mörg ólík skuldabréf Sjóðimir fjárfesta á aha vegu og mjög mismunandi. Þeir kaupa þann- ig spariskírteini ríkissjóðs, banka- bréf, bréf sveitarfélaga, eins og Akur- eyrar og Kópavogs, stórra fyrirtækja eða bréf með ávöxtun upp á þetta 9 til 10 prósent. En þeir kaupa líka skuldabréf með veði í fasteignum, með sjálfskuldar- ábyrgðum svo og kröfur eins og Visa og Euro. Bæði Gunnar Óskarsson hjá Fjárfestingarfélaginu og Davíð Björnsson hjá Kaupþingi segja að vinnureglur sjóöanna séu mjög strangar. Sjálfskuldarábyrgð Sé um sjálfskuldarábyrgð að ræða þarf skuldarinn að vera stöndugur og ekki í vanskilum. Og þeir sem gangast í ábyrgð verða að vera eigna- og borgunarmenn. Leiki einhver vafi á að bréfið sé ekki gott er það ekki keypt af sjóðunum. Fasteignatryggð bréf Sé bréfið með veði í fasteign eru reglumar þær að heildarskuldir séu innan við 50 prósent af brunabóta- mati fasteignarinnar. Ennfremur að eignin sé auðseljanleg. Til viðbótar era keýpt óverðtryggð bréf með fasteignaveði. Þegar svo er gert hggur áhættan í verðbólgunni. Það skýrir aftur sveiflur í ávöxtun- inni, að ákveðið tímabil séu bréfin að gefa af sér 18 prósent ávöxtun en kannski yfir 20 prósent í annan tíma. Skoðum aðeins betur hvemig áhættan dreifist. Gefum okkur að þúsund menn leggi krónu í púkkiö, hver, þannig að potturinn sé 1.000 krónur. Gefín eru út 1.000 bréf á móti. Nú tapar sjóðurinn skyndilega bréfi vegna ónógra trygginga. Þetta tap er 1 prósent af eignunum, eða 10 krónur. Eign sjóðsins er núna 990 krónur. Hvert bréf hefur á hinn bóg- inn lækkað í verði úr 1 krónu í 99 aura. Áhættunni hefur greinilega verið dreift. Hafðu allar upplýsingar um stefnu sjóðsins í fjárfestingum Niðurstaðan af þessu er sú að sparifjáreigendur verða að kynna sér vel áður en þeir kaupa bréfin hvém- ig viðkomandi sjóður fjárfestir. Ekki er hægt að gera sömu ávöxtunarkröf- ur til sjóðs sem fjárfestir eingöngu í spariskírteinum ríkissjóðs, banka- bréfum eða bréfum sveitarfélaga og svo aftur til sjóðs sem fjárfestir í bréf- um með sjálfskuldarábyrgð einstakl- inga og óverðtryggðum bréfum með fasteignaveðum. Á bak við seinni sjóðinn er meiri óvissa og þess vegna meiri óvissa um ávöxtun. Það, að þúsundir íslendinga hafa farið inn á verðbréfamarkaðinn og keypt Einingabréf, Markbréf, Sjóðs- bréf og hvað þau heita bréf verð- bréfasjóöanna, sýnir líklegast best að ávöxtunin hefur skilað sér á til- tölulega ömggan hátt, aö reynslan er góð. Hærri vextir - meiri áhætta Hver einasti sparifjáreigandi verð- ur samt að hafa gamla hagfræðilög- máhð í hugá að því hærri sem vext- irnir em því meiri er áhættan. Þess vegna ráðleggja sérfræðingar oft hin- um almenna sparifjáreigenda að byrja ekki á óvissunni, gera hæstu ávöxtunarkröfur, heldur teygja sig á toppinn jafnt og þétt. -JGH Þess vegna er bflaútsalan Þessir bílar eru langflestir nýir, árgerð 1988. Þeir skipta hundruðum og eru á svæði Eimskips við Borgartúnið. Ahs er tahð að um 1500 nýir bílar séu í portinu. Það er mikið þegar hðið er á sumarið og stutt í að bílaumboðin kynni árgerð 1989. Og hér er skýringin fundin á því hvers vegna flest bílaumboðin hafa lækkaö verð nýrra bíla svo um munar. Það hafa einfald- lega veriö pantaðir of margir Þeir skipta hundruðum og eru allir nýir, árgerð 1988. Myndin var tekin í fyrradag bílar inn á árinu. á svæði Eimskips við Borgartúnið. ” DV-mynd KAE -JGH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.