Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1988, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 1988. Skák Hvítur hefur náö aö bægja mestu hætt- unni frá eftir peösfóm svarts í sumar- skák Stöðvar 2 og Fjarkans. Eftir 15. leik Indriða G. Þorsteinssonar (svarts) í 19:19 í gærkvöldi er staöan í skákinni þessi: Byijunarleikimir vom 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 0-0 8. c3 d5 9. exd5 Rxd5 10. Rxe5 Rxe5 11. Hxe5 c6 12. d4 Bd6 13. He4 RfB 14. Bg5 h6 15. Bxf6 Dxf6 og þá er staðan á myndinni komin fram. Skákin tók óvænta stefnu með 13. leik Ragnars Arnalds sem neitaöi aö víkja hróki sínum lengra en um einn reit fyrir Bryndísi Schram. Svartur heföi best svarað meö 13. - Bf5! og komið biskupn- um úr borðinu með leikvinningi. Ridd- araleikurinn var fremur slakur því að hvítum gafst kostur á að koma hðsskipan sinni í betra horf með snjöllum mótleik. Bridge islenska landsliðið á ólympíumótið í Feneyjum á Ítalíu í haust, 8.-22.október, ■ var vahð fyrir helgi. Þar spha Norður- landameistararnir Jón Baldursson og Valur Sigurðsson, Karl Sigurhjartarson og Sævar Þorbjömsson og auk þess Guð- laugur Jóhannsson og Örn Arnþórsson. Þeir spiluðu á EM í fyrra þegar íslending- ar urðu í 4.-5.sæti. Sigurður Sverrisson, sem spilaði á NM með Þorláki Jónssyni, er á fórum til náms í Bandaríkjunum og gat því ekki gefið kost á sér í ólympíuhð- ið. Fyrirliði þess án sphamennsku verður Hjalti Ehasson sem jafnframt er þjálfari. Hér er spil frá síðasta ólympíumóti sem háð var í SeattleJ Bandaríkjunum 1984. ♦ G43 V K95 ♦ G8 + ÁDG98 * K65 V Á8632 ♦ K5 + 742 ♦ ÁD1097 V 4 ♦ D10942 + K10 í leik Austurríkis og USA í undanúrslit- um var staðan svo jöfn, Austurríki aðeins yfir, að örfárra impa vinningur á loka- spihnu hefði gefið USA sigur. Á báðum borðum varð lokasögnin 4 spaðar í suður eftir að suður hafði opnað á spaða og síð- an tvísagt tígul. Sama útspil á báðum, hjartadrottning. Lítið úr blindum og kall frá austri. Hjarta áfram, trompað, og síð- an unnu suðurspilaramir sphið. Fóm inn á spU blinds á lauf og svínuðu spaða- gosa. 620 og Austmríki sigraði í leiknum. Hægt er að hnekkja 4 spöðum og í bridgedálkum sínum töldu þeir Charles Goren og Omar Sharif að austurspUar- arnir hefðu átt að fmna vömina. Það er að drepa hiartadrottningu meö ásnum, spUa tígulkóngi og meiri tígh. Trompa síðan þriðja tígulinn með spaðakóng. Erfið vöm og fannst ekki á boröunum átta í Seattle. Þeir töldu, eftir að suður hafði sagt frá tveim 5-htum, að möguleik- ar á aö hnekkja spihnu væm iithr sem engir ef suður á báða ásana í litum sin- um, jafnvel þó hjartað gefi tvo slagi. Aust- ur veit að laufið gefur ekki slag og því á ahs ekki að vera útUokað aö finna þessa vöm. m 82 V DG107 ♦ Á763 Krossgáta dýr, 11 hag, 12 óstöðugur, 13 tútta, 14 sam- tök, 15 ætíð, 16 heUl, 18 kvistir, 19 óhreinka. Lóðrétt: 1 kona, 2 álfa, 3 dottnar, 4 mauk, 5 vart, 6 hundar, 9 skart, 12 hress, 13 sáld, 17 eins.. Lausn á síðustu krossgátu. Larétt: 1 storms, 6 ss, 8 líf, 9 áana, 10 okar, 12 rek, 13 tónaði, 15 agn, 17 miða, 18 reim, 19 sár, 21 óð, 22 titti. Lóðrétt: 1 slota, 2 tík, 3 ofan, 4 rá 5 marö- ist, 6 sneið, 7 saknar, 11 rammi, 14 ógeð, 16 nit, 18 ró, 20 át. Lalli og Lína Slökkvilifr-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarflörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvihð sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvihð og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 15. júlí til 21. júlí 1988 er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tU kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogiu: og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðaþær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludehd eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Aha daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aha daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. * Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikud. 20. júlí Landskjálftar í Grikklandi valda stórtjóni margir menn fórust en ókunnugt er um endanlegt tjón á mönnum og eignum 37- Spakmæli Það er jafnauðvelt að blekkja sjálfan sig án þess að taka eftir því og það er erfitt að blekkja aðra svo að þeir komist ekki að því Rochefoucauld Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvahagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Ahar dehdir eru lokaðar á laugard. frá I. 5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveöinn tíma. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op- ið alla virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga th laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. * Keflavik, sími 2039. Hafnarfjöröur, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími^ 27311: Svarar aha virka daga frá kl. 17 síðdegis th 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Á Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 21. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vertu fljótur að átta þig á tækifærunum, þau bíða ekki eftir þér. Happatölur þínar eru 9,17 og 35. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það verða stórkostlegar breytingar í kringum þig. Nýttu frí- tíma þbm vel og komdu heföbundnum verkum frá eins fljótt og þú getur. Hrúturinn (21. mars-19. april): Stólaðu ekki um of á minnið, það gæti verið götótt. Faröu vel yfir aht áður en þú rekur endahnútinn. Þú nærð góðum viðskiptum í dag. Nautið (20. apríl-20. maí): Vandamálin leysast af sjálfu sér í dag og þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur. Kvöldið verður mjög ánægjulegt. Tvíburarnir (21. maí-21. júní); Láttu ekki gagnrýni á þig fá. Haltu þínu striki og lækkaðu ekki standard þinn. Krabbinn (22. júní-22. júlí); Taktu daginn snemma því besti timi þinn verður fyrripart- inn, sérstaklega ef þú ert eitthvaö á ferðinni. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú mátt búast við því að einhver leiti th þín th huggunar og álits. Þú gætir þurft að breyta einhverju í skipulagi þínu. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það verður meira aö gera hjá þér en þú reiknaðir með. Seigl- astu áfram og þú nærð því sem þú þarft. Happatölur þínar eru 3, 21 og 28. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það ríkir ekki samkomulag á mihi þeirra sem næstir þér standa. Það ríkir spenna í loftinu og þarf lítið th. Reiknaðu með seinkunum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Reyndu að sigla á mihi skers og báru, annars áttu á hættu að verða viðkvæmur og það eyðileggur daginn fyrir þér. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Endurskipuleggðu sjálfan þig og þau mál sem þú ert að fást viö og vertu viðsýnn. Það verður mikið aö gera í dag og ást- in blómstrar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hlutirnir þurfa ekki að vera ahtaf eins, það má breyta og það ættir þú að gera við ýmislegt sem þér finnst að betur mætti fara.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.