Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1988, Blaðsíða 5
5
MÁNUDAGUR 25. JÚLÍ 1988.
Fréttir
Númerin
klippt
af 50
bifreiðum
Gyifi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Nú er það harkan sex. Það er búið
að gefa það mikið af aðvörunum og
nú er bara látið sverfa til stáls,“ sagði
varðstjóri 'hjá Akureyrarlögregl-
unni, en á einu kvöldi kbppti lögregl-
an númerin af um 50 bifreiðum í
bænum.
Um er að ræða bifreiðir sem eig-
endur hafa trassað að færa til skoð-
unar, eða aö ekki hefur fengist á þær
full skoðun á sínum tíma. Menn hafa
fengið langan tíma til að kippa hlut-
unum í lag og þohnmæði lögreglunn-
ar var því á þrotum.
MUÐÁBKRQKI
22 07 K S
2£ 07 KB * í
juruuroerjum
Með htietum
ogkarameUum
Bragðbætt skágfirsk súrmjólk
handhægum hálfslítra fernum
Dreifingaraðili
Mjólkursamsalan
EFÞÚ
VIITVERA
VISS...
Þú hefur tvær megin ástæður
til þess að koma við í Lands-
bankanum áður en þú ferð til
útlanda.
Sú fyrri er
Gjaldeyrisþjónusta
Landsbankans.
Á yfir 40 stöðum á landinu
afgreiðum við gjaldmiðla allra
helstu viðskiptalanda okkar f
seðlum, ferðatékkum og ávís-
unum. Auk algengustu teg-
unda, s.s. dollara, punda og
marka, selur Landsbankinn
t.d. hollenskarflórínur, portú-
galska escudos, ítalskar lírur
og svissneska franka í ferða-
tékkum.
Með því að kaupa gjaldpyri
þess lands sem ferðast á til,
sparast óþarfa kostnaður og
fyrirhöfn.
Síðari ástæðan fyrir heimsókn
íLandsbankann er
Ferðatrygging Sjóvá:
Mörg óhöpp geta hent á
ferðalögum, ferðatrygging
Sjóvá ersvarið. Hún innifelur:
- Ferðaslysatryggingu,
- Ferðasjúkratryggingu,
- Ferðarofstryggingu,
- Farangurstryggingu,
- SOS-neyðarþjónustu.
Ferðatrygging Sjóvá er því
einföld og örugg.
Gjaldeyrir úr Landsbankanum
- ferðatrygging frá Sjóvá, -
eftir það getur þú verið viss.
SJOVA L
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna