Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1988, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1988, Blaðsíða 15
MÁNUDAGUR 25. JÚLÍ 1988. 15 Dr. Hannes og hr. Birgir, dr. Marx og Háskólinn: Seljum Háskólann „Frjáls“ háskóli getur skipað málum sínum með töluvert öðrum hætti en rikisskóli, t.d. getur hann afnumið æviráðningu háskólakennara," segir greinarhöfundur. Með því að skipa Hannes H. Giss- urarson í margumtalað lektors- embætti við Háskólann bætir Birg- ir ísleifur Gunnarsson enn einum kafla við þann sorgarleik sem nefna mætti „Afskipti Valdsins af Háskólanum“. Menntamálaráö- herra hunsar bæði dómnefndarálit og vilja deildarráðs, fótumtreður sjálfstæði Háskólans. Birgir ber það fyrir sig að dómnefnd hafi ver- ið vanhæf. Hann gæti gert orð Steins Steinarrs að sínum: „Og þótt þú tapir, það gerir ekkert til, ' því það var nefnilega vitlaust gefið.“ En sé dómnefnd vanhæf á Birgir aö krefjast nýrrar dómnefndar, Hannes er ekki sjálfkjörinn þótt eitthvað sé aö dómnefnd sem ekki mæhr meö honum. Aukinheldur er hægt að meta dómnefndarálitið án tillits til þess hveijir sitja í dóm- nefnd. Staðhæfingar dómnefndar þess efnis að Hannes beiti á stund- um óvísindalegum vinnubrögðum eru annaðhvort réttar eða rangar, án tillits til þess hvort dómnefndar- menn eru í klíku með Ólafi Harðar- syni eður ei. Birgir verður að svara þessum ásökunum á hendur Hann- esi áður en hann ber vanhæfni á dómnefndarmenn. Það er eins og Birgir sé með ákvörðun sinni að segja að hann viti svo mikið um stjómmálafræði að hann þurfi ekki að leita áhts sérfróðra manna nema náttúrulega kennara Hannesar. Þeir eru nefni- lega í Bretlandsdeild Flokksins. Fjölbreytni í félagsvísinda- deild Sú staðhæfing Birgis að hann auki póhtíska fjölbreytni félagsvís- indadehar með skipan Hannesar er blátt áfram fáránleg. A.m.k. einn prófessorinn við deildina er flokks- bundinn sjálfstæðismaður og kunnugir segja að Ólafur Harðar- KjaUarinn Stefán Snævarr rithöfundur/magister í heimspeki son sé flest annað en vinstrisinm. Ég hygg að enginn kennari við dehdina sé hreinræktaður marx- isti. Vinstrimenn, eins og Ólafur Ragnar Grímsson og Þorbjörn Broddason, beita aðferðum „strúktur-funksjonalisma" eins og skýrt kemur fram í bók þeirra „ís- lenskt þjóðfélag". Stefna þessi er eitur í beinum flestra marxista. Vhji Birgir auka póhtíska fjöl- breytni félagsvisindadehdar ber honum því að ráða harðsoöinn marxista th kennslu í stjórnmála- fræði. Kostir og gallar Hannesar En hvað sem hður „afreksverk- um“ menntamálaráðherra er engin ástæða th að gera lítið úr Hannesi Gissurarsyni. Hann hefur lokið doktorsprófi við Oxfordháskóla sem er hreint ekki svo htið afrek. Síðan var ritgerðin gefm út af bandarísku forlagi sem sérhæfir sig í útgáfu breskra doktorsrit- gerða og er nóta bene ekki halelúja- forlag fijálshyggjumanna. Hins vegar er menntun Hannesar öh hin undarlegasta, hann er cand. mag. í sagnfræöi með heimspeki sem aukagrein og tók ekki th við stjóm- málafræöi fyrr en á doktorsstigi. Raunar held ég að Hannes hafi ekki numið empiríska stjómmála- fræði, aðeins stjómspeki. En veitir stjómmálafræðiskor nokkuð af kennara með yfirsýn yfir sögu og stjómspeki? Það má meira að segja efast um ágæti empirískrar stjóm- málafræði, er stjómmálafræðin nokkuð annað en mihistig mihi stjómmála og stjómspeki? En sá galh er á gjöf Njarðar að þrátt fyrir mjög góða þekkingu Hannesar á hugmyndafræði fijáls- hyggjunnar em visku hans þröng- ar skorður settar. Ég hef oftar en einu sinni staðið Hannes að því að fara rangt með kenningar sem hann á að þekkja. Núna síðast uppástóð hann að Karl Marx hefði álitið að verðghdi vöm réðist af þeim vinnutíma sem fer í að fram- leiða hana, þannig að Lati-Geir á Lækjarbakka er framleiðnari en hvaða Stakhanov sem vera skal. En sannleikurinn er náttúrulega sá aö Marx gerði ráð fyrir svo- nefndum „þjóðfélagslega nauðsyn- legum vinnutíma", þ.e. þeim með- altíma sem fer í aö framleiða th- tekna afurð meö meðalframieiðni á thteknum tíma í hagsögunni (Marx: Capital. Vol. I. London 1972, bls. 7-8). Ef sá „þjóðfélagslega nauösynlegi vinnutími", sem þarf th að fram- leiða ákveðna vöru, er fimm tímar og Lati-Geir framleiðir hana á tíu tímum þá er vara Lata-Geirs aðeins fimm tíma virði. Það er svo annað mál að engum hefur hingað th tek- ist að finna handhægan mæh- kvaröa á þetta fyrirbæri sem Marx nefndi „þjóðfélagslega nauðsynleg- an vinnutíma“. En kannski aö stjórnmálafræðingurinn hálærði, Birgir ísleifur, geti upplýst okkur nánar um þessi mál. H.í. i einkaeign En þótt ekki sé hægt að læra mik- ið um kenningar Karls Marx af Hannesi Gissurarsyni má læra af honum skhning á ágæti einka- rekstrar. Besta leiðin til að losna í eitt skipti fyrir öll við óviöur- kvæmheg afskipti póhtíkusa af málefnum Háskólans er einfald- lega að gera hann að sjálfseignar- stofnun. Háskóhnn er meö ýmsum hætti sjálfstæð ríkisstofnun sem kýs sér oddvita (rektor) og fjár- magnar framkvæmdir sínar meö happdrætti og bíórekstri. Hvers vegna ekki að auka þetta sjálf- stæði? Reka mætti Háskólann með svipuðu sniði og Verslunarskól- ann, ríkið borgi stóran hluta af rekstrarkostnaðinum en Háskól- inn valsi að öðru leyti frjáls. Reynt verði að efla efnalegt sjálf- stæði hans eftir föngum, t.d. með þvi að hækka árgjald stúdenta upp í tuttugu þúsund krónur, en gefa stúdentum kost á að fá námslán til að mæta þessum aukna kostnaði. Ef fimm þúsund nemendur borga tuttugu þúsund krónur á ári mætti nota það fé til að borga einum hundrað litlum Hannesum árs- laun! Eðhlegt er að ríkið fái fuhtrúa í stórn Háskólans eða háskólaráði en skipunarvald verði annaö hvort í höndum rektors eöa stjórnar. „Frjáls" háskóh getur skipað mál- um sínum meö töluvert öðrum hætti en ríkisskóli, t.d. getur hann afnumiö æviráöningu háskóla- kennara. Þannig gæti Háskólinn losað sig við þá kennara sem ekki stunda nein fræðistörf að gagni eða eru ómögulegir kennarar. Slík „perestrojka“ gæti orðið íslensku menntalhi gífurleg lyftistöng. Lokaorð Ég hef í þessari grein stiklaö á stóru, farið úr einu í annað. En það er kannski við hæfi á þessum tím- um fjölbreytni, þegar menn eru sagnfræðingar eitt árið, stjórn- málfræðingar hið næsta. Stefán Snævarr „Hannes er ekki sjálfkjörinn þótt eitt- hvað sé að dómnefnd sem ekki mælir með honum.“ Byrgjum brunninn „Það er fullyrt að mannslíf hafi glatast vegna þess að þyrlukostur okkar er ekki sem skyldi.“ x ' v ' ' v- s**"'*.* .. s ----------- /^•' • . i v ' r.'"' ' ■"''u'*' * „Það er hræðilegt til þess að hugsa að það geta orðið slys á sjó úti þar sem ekki væri hægt að notast við nuverandi þyrlur vegna takmark- aðs flugþols þeirra," segir greinarhöfundur. - TF-GRO, þyrla Landhelgis- gæslunnar. Hinn 11. maí 1988 samþykkti AI- þingi svohljóðandi þingsályktun- artillögu: Alþingi ályktar að fela ríkis- stjóminni að láta gera athugun á kostnaði við kaup og rekstur á björgunarþyrlu af bestu fáanlegri gerð fyrir Landhelgisgæsluna. Þannig afgreiddi ahsheijamefnd sameinaðs Alþingis tihögu Borg- araflokksins, tihögu sem gekk í raun miklu lengra. Hún gerði ráð fyrir því að ríkisstjórnin skyldi kaupa fullkomna björgunarþyrlu fyrir Landhelgisgæsluna, ekki að- eins að „athuga" eins og þingsá- lyktunin segir. Hér er um stórmál aö ræða fyrir öryggi okkar ahra, ekki eingöngu sjómanna. Vissulega er shk þyrla fyrst og fremst öryggistæki sjó- manna, enda rétthega köhuð sjúkrabifreið þeirra. Það er hræði- legt th þess að hugsa að það geta orðið slys á sjó úti þar sem ekki væri hægt að notast við núverandi þyrlur vegna takmarkaðs flugþols þeirra. Það gætu orðið slys þar sem sú staða kæmi upp að skhja yrði eftir skipbrotsmenn úti á baharhafi til þess eins að deyja drottni sínum. Það á enginn skipstjóri að eiga það á hættu að þurfa að velja hver eða hverjir af áhöfn hans fá að lifa og hver eöa hveijir ekki. Það gæti orð- ið slys uppi á hálendi að vetri til þar sem ekki yrði hægt að notast við núverandi þyrlukost vegna þess að ekki er th staðar þyrla út- búin afísingarbúnaði. Það er fullyrt að mannslíf hafi nú þegar glatast vegna þess að þyrlukostur okkar er ekki sem KjáUarinn Ingi Björn Albertsson alþingismaður skyldi. Af tihitssemi við aðstand- endur verður ekki nefnt dæmi því th stuðnings. Það er því óþolandi ef ríkisstjórn- in gerir ekki meira en að „at- huga“. Ríkisstjómin á auðvitað að taka af skarið, „athuga" og kaupa. Bættur flugkostur Það em þijú meginatriði sem þá verður að hafa í huga: a) að burðar- þol sé nægjanlegt th þess að bjarga heihi áhöfn, b) að flugþol sé nægj- anlegt th þess að sinna kahi frá ís- lenska fiskiskipaflotanum, c) að þyrlan sé útbúin afísingarbúnaöi. Þessi þijú atriði eru meginatriðin og ekkert þeirra má vanta. Auðvitað geri ég mér fuha grein fyrir því að hér er um veruleg út- gjöld að ræða, sennhega upp á um 500 mihjónir króna. Við því er bara eitt svar og það er aö á mannslíf verður ekki og má ekki setja verð- miða. Þá má einnig benda á að skatt- píningarstefna ríkisstjómarinnar hefur skilað inn meiri tekjum en skattakóngana sjálfa óraði fyrir, svo miklu meiri að þaö skiptir mih- jörðum. Því ætti ekki að vefjast fyrir þeim að kaupa bráðnauðsyn- legt öryggistæki fyrir þegnana, sem aðeins kostar hthræði á við það sem af þeim hefur verið tekið. Og ég fullyrði að þau kaup myndu ekki flokkast undir „fjárfestingar- fyhirí", eins og einn þingmaður vih gjarnan kaha ástandið hér, og því munu engir timburmenn fylgja slíkri gjörð. Ég mun svo sannarlega fylgja þessu máli eftir á komandi þingi og gera allt sem í minu valdi stend- ur th að stjómvöld skynji mikh- vægi þess að við eignumst fuh- komna björgunarþyrlu. Hér er ekki verið að kaha: „Úlf- ur, úlfur,“ hér er miklu frekar ver- ið að reyna aö byrgja brunninn áður en.’.. Svo einfalt er máhð í raun og veru. Af hehum hug vona ég að stjórn- völd sinni þessu nauösynjamáh og taki af skariö. Þaö má ekki koma th þess að við missum mannslíf fyrir það eitt að búa ekki eins vel að öryggismálum þegnanna og við í raun höfum alla burði th. Ingi Björn Albertsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.