Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1988, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1988, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 25. JÚLÍ 1988. 55 Veiðivon Veiðimennirnir Logi Knútsson og Ólafur B. Bjarnason með fallega bleikjuveiði úr Vattardalsá á laugardaginn á maðkinn. DV-mynd G. Bender Laxá og Bæjará í Reykhólasveit -13 laxar og 25 bleikjur á land - bleikjan víða að koma í vestfirskar veiðiár í Laxá og Bæjará voru komnir á land í gærkvöld 13 laxar og 25 bleikj- ur, stærsti laxinn er aðeins 6 punda og eru flestir laxarnir 4 og 5 punda. Þetta er nokkuð betri laxveiði en á sama tíma í fyrra en laxinn er smærri. En bleikjuveiðin er öllu minni en á sama tíma í fyrra. Það var 9. júlí sem fyrsti laxinn kom á land og veiddist hann í Laxá, Gunnbjörn Marinósson veiddi hann á maðk, en laxamir hafa alhr veiöst á maðkinn. Laxáin hefur gefið 8 laxa en Bæjaráin 5. Gufudalsá í Gufudalsá í Gufudal eru komnir Veiðin í Hvammsvík í Kjós er jöfn og góð. Komnir eru 5600 regn- bogasilungar á land. Laxarnir eru orðnir 20. Á myndinni eru Kristófer Einarsson og sonur hans, Óli, með góðan fisk fyrir skömmu. DV-mynd EJ einhveijir tugir af bleikjum og einn lax, var okkur tjáð af tíðindamanni okkar í dalnum. Töluvert hefur geng- ið af bleikju í ána og upp í vatn. Mest er þetta tveggja punda bleikja. Fjarðarhornsá í Fjaröarhornsá í KoOafirði er líka komið eitthvað af bleikju en lítiö af laxi. Er við renndum framhjá í gær- dag var enginn þar við veiö- ar. Skálmardalsá í Skálmardalsá eru komnar 15 bleikjur á land og veiddust fimm af þeim mn helgina. Svo virðist sem bleikjan sé að koma en hún virðist „Veiðin gengur vel héma í Haf- fjarðará og em komnir 430 laxar alls, stærsti laxinn er 22 pund,“ sagði leið- sögumaður við ána seint í gærkvöld. „Veiðimannaholl í síðustu viku var með 113 laxa og þaö er gott. Mikið er af laxi í ánni og hann er á öllum veiðistöðum, um alla á. Rauð franses er langmest notuö hérna og þess vegna gefur hún líklega best,“ sagði leiðsögumaðurinn við ána. Grímsá „Veiðin í Grímsá hefur verið góð og holhð, sem var að fara úr ánni, veiddi um 300 laxa af öOum stærðum og gerðum,“ sagði heimildarmaður okkar í veiðihúsinu við ána. „Sam- tals eru komnir 1022 laxar á land og það stefnir í mjög gott sumar eftir stoppa töluvert fyrir utan árnar áöur en hún fer upp í þær, eins og Skálm- ardalsá og Vattardalsá. Vattardalsá í Vattardalsá var smávegis af bleikju og einn lax neðst í ánni en tóku iOa agn veiðimanna. Þó fengust í ánni þijár tveggja punda bleikjur. Það kom Oka í ljós er gert var að þeim að þær voru fullar af ýmsum sjávardýrum. Af veiöiánum Vatnsdalsá og Móru á Barðaströnd eru frekar litlar fréttir en eitthvaö hefur veiðst þar af löxum. En núna er tíminn að koma og fisk- urinn ætti að láta sjá sig í ríkara mæli næstu daga. -G.Bender Guölaugur Bergmann eldri og yngri meö lax sem sá eldri setti i i Klapp- arpolli i Miöfjarðará. DV-mynd Guörún frekar rólega byijun," sagði maður- inn við Grímsá. -G.Bender HafFjarðará á Mýnim 430 laxar komnir á land Kvikm.yndahús Bíóborgin Rambo III Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Beetlejuice Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hættuförin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BíóhöUin Rambo III Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Lögregluskólinn 5 Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þrir menn og barn Sýnd kl. 5, 7 og 11. Raw Sýnd kl. 11. Allt látið flakka Sýnd kl. 9 og 11. Háskólabíó Krókódíla-Dundee 2 Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. Laugarásbíó Salur A Sofið hjá Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Skólafanturinn Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Salur C Raflost Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Engar 5 sýningar verða á virkum dögum i sumar. Regnboginn Leiðsögumáður Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Svifur að hausti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Nágrannakonan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Kæri sáli Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Eins konar ást Sýnd kl. 5 og 9. Óvætturinn Sýnd kl. 7 og 11. Hetjur himingeimsins Sýnd kl. 5. Blóðbönd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Stjömubíó Litla Nikita Sýnd'kl. 5, 7, 9 og 11. Endaskipti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Skipagötu 13 Akureyri Afgreiðsla og smáauglýsingar Sími 25013 Ritstjórn Sími 26613 Heimasími blaðamanns 25384 Opið virka daga kl. 13-19 laugardaga kl. 11-13 Akureyri BINGO! Hefst kl. 19.30 í kvöld_______ Aðalvinningur að verðmæti_______ ?j ______ lOObus.kr._________________ !! Heildarverðmæti vinninqa um — TEMPLARAHÖLLIN 300 þús. kr. Eiríksgötu 5 — S. 200/0 Veður Norðan- og norðaustanátt veröur í dag, víöa allhvöss um norðan- og austanvert landið en hægari í öðrum landshlutum. Á Norður- og Austur- landi verður víöast hvar rigning d& skúrir með suðausturströndinni, annars staðar úrkomulaust. Hiti verður 7-10 stig noröan- og austan- lands en hlýrra um sunnanvert landið. Akureyrí rigning 8 Egilsstaðir rigning 7 Galtarviti rigning 6 Hjarðames skýjaö 11 Kefla víkurílugvöllur skýjað 8 Kirkjubæjarkiausturskýjab 13 Raufarhöfn rigning 7 Reykjavík rigning 11 Vestmannaeyjar rykmistur 10 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað iS* Helsinki skýjað 21 Kaupmannahöfn léttskýjað 17 Osló skýjað 10 Stokkhólmur súld 19 Þórshöfn rigning 11 Algarve heiöskírt 21 Amsterdam léttskýjað 15 Barcelona heiðskirt 20 Berlín þokumóða 16 Chicago skýjað 26 Feneyjar heiðskírt 19 Frankfurt léttskýjað 14 Glasgow rigning 15 Hamborg heiðskirt 14 London rigning 15 Los Angeles skýjað 19 Luxemborg léttskýjað 12 Malaga þokumóða 21 Mallorka léttskýjað 22 París hálfskýjað 13 Oríando skýjaö 2.W, Róm þokumóða 23 Vin hálfskýjað 20 Winnipeg hálfskýjað 19 Valencia léttskýjað 22 Gengið Gengisskráning nr. 138 - 23. júli 1988 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 45,710 45,830 45,430 Pund 79,503 79,712 78,303 Kan.dollar 37,948 38,047 37.668 Ddnsk kr. 6,5590 6,5763 6,6452 Norsk kr. 6,8587 6,8767 6,9449 Sænsk kr. 7,2487 7,2677 7,3156 Fl. mark 10,5080 10,5356 10,6170 Fra.franki 7,3929 7,4123 7,4813 Belg.franki 1,1910 1.1941 1,2046 Sviss. franki 29,9934 30,0722 30.4899 Holl. gyllini 22,1035 22,1615 22,3848 Vji. mark 24,9325 24.9980 25,2361 It. líra 0,03368 0,03377 0,03399 Aust.sch. 3.5462 3,5555 3.5856 Port. escudo 0.3052 0,3060 0,3092 Spá.peseti 0,3765 0,3775 0,3814 Jap.yen 0,34813 0.34905 0,34905 Irskt pund 66,999 67,175 67,804 S0R 60,0684 60,2261 60,1157 ECU 51,9151 52,0514 52,3399 Símsvari vegna gcngisskráningar 623270. Fiskmarkaðimi^ Faxamarkaður 25. júlí seldust alls 229 tonn. Magn i Verðikrónum tonnum Meðal Hæsta Lægsta Grálúða 0.2 15 15 15 Hlýri 2,3 17 17 17 Karfi 58,7 19,94 22 15 Langa 0,3 11 11 11 Lúða 0.1 74,26 140 45 Skata 0.05 51 51 51 Skötuselur 0,03 80 80 80 Steinbítur 0,6 26,81 29 25 Ufsi 41,7 18,04 20 10 Ýsa 1,0 75,38 90 21 Þorskur 124 39,70 39 40.50 Á morgun verða seld úr Engey 140 tona af þorski. 10 tonn af karfa og 10 tonn af ufsa. Grænmetism. Sölufélagsins 25. júli seldist fyrir 1.677.174 krónui Magn i Verð i krónum _______________tOnnllffl Meðal Hsesta Lægsla Tómatar 4.464 129.00 Paprika, græn 0.260 305,00 Paprika, rauð 0.475 379.00 Kínakál 1.830 142.00 Gúrkur 1.875 178.00 Blómkál 0.168 220,00 Hvitkál 0.280 110.00 Salat 0.330 55,00 Sveppir 0.175 «50,00__________________ Einnig snldist litilsháttar af sellery. rnfum, rafalmbnra. dilli. radisum o.fl. Það fer vel um bara sem situr í bamabílstól. UMFERÐAR RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.