Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1988, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 25. JÚLÍ 1988. ViðskiptL Lskkun raunvaxta: Aðstaða þeirra sem njéta for- réttinda í bönkum enn betri „Ef raunvextir veröa lækkaðir og engar aörar aðgerðir koma tU þá eykst misræmið á milli framboðs og eftirspurnar eftir peningum. Það þýðir aftur að aðstaða þeirra sem njóta forréttinda í bönkum verður enn betri. Þeir sem ekki njóta þess- ara forréttinda verða þá að horfast í augu við það aö fá annaðhvort engin lán eða fara á gráa markaðinn svo- nefnda,“ segir Olafur Bjömsson hag- fræðiprófessor um það hvað myndi gerast ef raunvextir yrðu lækkaðir, lánskjaravísitalan afnumin. Ólafur segir ennfremur að í kerfi þar sem bankastjórar helstu bank- Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækurób. 23-26 Sp.lb Sparireikningar 3jamán. uppsögn 23-28 Sp,Ab 6mán: uppsögn 24-30 Sp.Ab 12mán.uppsögn 26-33 Úb 18mán. uppsögn 39 lb Tékkareikningar, alm. 9-15 lb,S- b.Ab Sértékkareikningar 10-28 Vb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3jamán. uppsögn 2 Allir 6mán. uppsögn 4 Allir Innlánmeð sérkjörum 20-36 Lb,Bb,- Sp Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 6-7,25 Úb.Bb,- Ib Úb Sterlingspund 7-9,50 Vestur-þýsk mörk 2,75-4,25 Úb Danskarkrónur 7,25-8.50 Vb,Ab,- Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 38-39 Ab Viöskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 41 Allir Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 39-42 Lb.Bb,- Sb Útlán verðtryggð . Skuldabréf 9,25 Vb,lb Útlán til framleiðslu Isl. krónur 36-41 Úb SDR 8,50-9,25 Lb.Úb,- Sp.Bb Bandaríkjadalir 9,75-10,50 Bb.Úb,- Sp Sterlingspund 12-12,75 Úb.Sp,- Bb Vestur-þýskmörk 5,25-7,25 Úb Húsnæðislán 3,5 Lifeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 52,8 4,4 á mán. MEÐALVEXTIR óverðtr. júlí 88 38,2 Verötr. júlí 88 9,5 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala júlí 2154 stig Byggingavísitaia júlí 388 stig Byggingavísitala júlí 121,3 stig Húsaleiguvísitala Hækkaöi8%1.júli. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Ávöxtunarbréf 1,6851 Einingabréf 1 3,127 Einingabréf 2 1,799 Einingabréf 3 1,992 Fjölþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,340 Kjarabréf 3,101. Lífeyrisbréf 1.572 Markbréf 1,622 Sjóðsbréf 1 1,497 Sjóðsbréf 2 1,320 Tekjubréf 1,487 Rekstrarbréf 1,2235 HLUTABRÉF Söluverð að fokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 115 kr. Eimskip 263 kr. Flugleiðir 231 kr. Hampiðjan 112 kr. Iðnaðarbankinn 168 kr. Skagstrendingur hf. 158 kr. Verslunarbankinn 114 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 123 kr. Tollvörugeymslan hf. 100 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast í DV á fimmtudögum. - segir Ólafur Bjömsson, fynum hagfræéipréfessor anna séu valdir póhtískt hljóti þeir ávallt að hafa tilhneigingu til að bera hagsmuni póhtískra samherja sinna fyrir brjósti, gæta póhtískra hags- muna. „Lækkun raunvaxta hefur nei- kvæð áhrif á sparnað fólks. Það mis- ræmi, sem verður á innlendum spamaði og fjárþörf innanlands, þrýstir aftur á að meira sé tekið af erlendum lánum. Og við því má ís- lenskt þjóðarbú ekki eins og staðan er núna,“ segir Ólafur. „Við erum nú einhver skuldugasta þjóð í heimi en vorum eftir stríð ein- hver sú auðugasta að gjaldeyri." Að sögn Ólafs telur hann umræð- una um lánskjaravísitöluna á villi- götum þar sem eingöngu er einblínt á áhrifm á verðlagið. „Sambandið á milh lánskjaravísi- tölunnar og verðlagsins fmnst mér aukaatriði. Það sem skiptir máh er að raunvextir stuðla aö jafnvægi á lánamarkaðnum. Það er aðalatrið- ið.“ Ólafur segir ennfremur að þegar lánskjaravísitalan var innleidd hafi það ekki verið gert sem lækning við verðbólgu heldur til að sporna við hinu mikla hruni sem hafði orðið í sparifjármyndun landsmanna. -JGH Jón Ólafsson hefur keypt Hfjóðfærahúsið Hljómplötuútgáfan Skífan hf„ en aðaleigandi hennar er Jón Ólafsson, hefur keypt Hljóðfærahúsið sem er við Laugaveg 96, viö hhðina á Stjömubíói. Verslunin er ein þekkt- asta og elsta hljómplötuverslun landsins. Hún var stofnuð 1916. Eig- andi hennar frá 1965 hefur verið- Ami Ragnarsson. -JGH Sérkannanir fyrir matvörukaupmenn: Vilja sjá verðið hver hjá öðrum Fyrirtækið Gahup á íslandi vinnur í hverjum mánuði verökönnun fyrir stórmarkaðina. Annan hvem mánuð Ólafur Haraldsson, eigandi og fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins Gallups á íslandi. „Þessar kannanir eru ekki samráö heldur skerpa þær sam- keppnina aö mínu mati.“ DV-mynd JAK er verð í hverfaverslunum svo kann- aö. „Menn vilja einfaldlega sjá verðiö hjá hver öðrum,“ segir Ólafur Har- aldsson, eigandi og framkvæmda- stjóri Gahups á íslandi, en fyrirtækið sérhæfir sig í markaðskönnunum og markaðsþjónustu. Þessar kannanir byrjuðu fyrir nokkrum árum af hálfu fyrirtækis- ins Miðlunar. En Ólafur keypti rétt- inn þegar Miölun vhdi beína kröftum sínum að öðrum verkefnum. „Áður sendu kaupmenn starfs- menn sína í verslanir hvers annars th að skoða verðið," segir Ólafur. - Er hugsanlegt að matvöra- kaupmennimir noti kannanimar th að hafa samráð um verð? „Það er ekki. Samráð um verð er það þegar kaupmenn hringja sig saman eða hittast og ákveða verðið. Þessar kannanir skerpa á hinn bóg- inn samkepþnina að mínu mati. Þeg- ar menn sjá boð keppinautanna er ahtaf hægt að bjóða betur,“ segir Ólafur Haraldsson. -JGH Valur markaðs- sljóri hjáSS Valur Blomsterberg, markaðsstjóri Fjárfestingarfélags ísland, tekur við starfi markaðsstjóra Sláturfélags Suöm-lands, SS, 1. ágúst. Valur er 28 ára að aldri. Hann er menntaður sem markaðsfræðingur frá Califomia State University. Hann hóf störf hjá Fjárfestingarfélaginu í byrjun ársins 1987. -JGH Valur Blomsterberg nýráðinn mark- aösstjóri Sláturfélags Suðurlands. Ólafur Björnsson, fyrrum hagfræðiprófessor. „Umræðan um afnám láns- kjaravísitölunnar er á villigötum. Aðalatriðið er að raunvextir stuðla að jafnvægi á lánamarkaðnum og koma í veg fyrir hrun sparifjármyndunar í landinu." Landsbankinn: Umsóknir um stöðu aðstoðarbanka- sljóra endursendar Pétur Sigurðsson, formaður bankaráðs Landsbankans, segir að þeir 25 umsækjendur, sem sóttu um starf aðstoöarbankastjóra Landsbankans snemma síðasthðið vor og ekki voru ráðnir, fái um- sóknir sínar sendar th baka. Og jafnframt að aðstoðarbankastjóra- staðan, sem óráðið er í, verði aug- lýst aftur með haustinu. Ahs sóttu 27 menn um þrjár að- stoðarbankastjórastöður sem voru auglýstar snemma síðasthðið vor. Þar af var 21 umsækjandi frá Landsbankanum, 6 voru því utan- bankamenn. Tveir innanhússmenn voru ráðn- ir í byrjun maí, þeir Jóhann Ágústsson og Brynjólfur Helgason. Ekki náðist samstaða um þriðja manninn. Sá maður á að taka til starfa um áramótin. Starfið verður auglýst aftur th umsóknar, en svo kveður á um í reglum bankans hði meira en mánuður frá því umsókn- arfrestur rann út og þar th ráðið er í stöðuna. -JGH Kaupfélag Langnes- inga ekki sameinað einum eða neinum Kristján Kristjánsson, kaupfélags- stjóri Kaupfélags Langnesinga á Þórshöfn, segir að ekki standi th að sameina kaupfélagiö öðrum kaup- félögum á Norðausturlandi. En í fréttaljósi DV þann 19. júh var sagt frá hugmyndum manna um að sam- eina KEÁ, Kaupfélag Þingeyinga, Kaupfélag Norður-Þingeyinga og Kaupfélag Langnesinga í eitt kaup- félag th að ná fram aukinni hag- kvæmni. „Þetta hefur áöur komið fram í íjöl- miðlum. Við mótmæltum þessu þá og gérum það aftur,“ segir Kristján. „Eins mótmæh ég því að kaupfélag- iö gangi iha. Það var rekið með örhtl- um hagnaöi á síðasta ári.“ -JGH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.