Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1988, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1988, Blaðsíða 41
MÁNUDAGUR 25. JtJLÍ 1988. 53 Skák Jón L. Árnason Hér eru skemmtileg tafllok eftir Pól- verjann Grzeban, samin 1958. Hvítur á tvo hróka gegn drottningu og tveim peð- um. Hann á leikinn og á að vinna taflið. í aðalafbrigðinu kemur fram snoturt mátstef: 8 7 6 5 4 3 2, 1 1. Ha8+ Kh7 2. Hxh8+ Kxh8 3. Hc8+ Kh7 Hvítur vinnur auðveldlega eftir 3. - Dg8 4. Hxg8 + Kxg8 5. g6 og síðan 6. Bxh5. 4. g6+! Kxg6 Eftir 4. - Dxg6 kemur í ljós hvers vegna 1. leikur hvíts var Ha8 + en ekki Hc8+. Eftir 5. Bc2 (í hróksvaldi) leppar hvítur drottninguna og vinnur létt. Nú kemur rúsínan í pylsuendanum: 5. Bxh5 +! Kxh5 6. Hh8 + Kg6 7. h5 mát. Bridge Hallur Símonarson Spif dagsins kom fyrir í „British Bridge ChaUenge Cup“ í Lundúnum fyrir nokkr- um áratugum. Allir á hættu og vestur spUaði út spaðadrottningu í þremur gröndum suðurs. Mótherjarnir höfðu sagt pass meðan á sögnum stóð. Líttu fyrst aðeins á spU N/S. Hvemig á suður að spUa spilið? ♦ 93 V ÁD82 ♦ KD9753 + D ♦ 862 V K9653 ♦ Á1042 + Á ♦ ÁK4 V G4 ♦ 6 + KG107432 Stjömulið stórmeistara þessa tímabils - rétt fyrir 1960 - tók þátt í keppninni, 28 pör, en spilin útbjó Terence Reese í sam- vinnu við Harold Franklin. GreinUegt að suður þarf að fá slagina á lauflitinn. 12 af 14 suðurspUurunum fundu ekki aðra leið betri í úrspilinu en að drepa strax á spaöaás og spila síöan laufkóng í þeirri von að laufiö skiptist 3/2. Það var ekki og spilaramir fengu ekkert stig fyrir þessa spUamennsku. Heldur ekki einn, sem spilaði Utlu laufi á drottningu í öör- um slag. Gefin vom stig fyrir sagnir, úrspU og vöm í keppninni. Aðeins ein skipting í 4/1 lauflegunni tryggir spilið, - það er laufásinn einspU hjá austri. Frakkinn snjalli, Henri Svarc, var hinn eini sem tók þá legu með í út- reikningi sínum. Eftir að hafa drepið á spaðaás spUaði hann hjarta á ás blinds, síðan laufdrottningu. 9 slagir. Það kostaði ekkert að reyna þetta. Ef austur hefði sett lítið lauf, þegar drottn- ingunni var spUað, hefði Svarc eflaust látið kónginn á drottninguna. Möguleik- amir að laufið skiptist 3/2 þá miklu meiri en laufásinn einspil hjá vestri. * uuiu/b V 107 ♦ G8 Krossgáta Lárétt: 1 fijótfær, 7 hroki, 9 kusk, 10 skortur, 12 verkur, 13 moka, 16 oddi, 17 gleöi, 18 gubba, 19 snauði, 21 býsn, 22 þvottur. Lóðrétt: 1 fallaskipti, 2 blástur, 3 hæð, 4 smáar, 5 spíra, 6 gripum, 8 spjaldið, 11 fargar, 14 gargi, 15 vesala, 18 reið, 20 hreyfmg. Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 már, 4 ældi, 7 elur, 8 ærð, 10 ragur, 12 ei, 13 kuldinn, 15 iðn, 17 ema, 19 stúktum, 21 auk, 22 ári. Lóðrétt: 1 merki, 2 ál, 3 mgl, 4 æm, 5 lærir, 6 iðin, 9 rennur, 11 auðna, 14 dekk, 16 níu, 18 ami, 19 sé, 20 tá. Bifreiðaverkstæði og snyrtistofa ©KFS/Distr. BULLS 0 Þessir hafa víst mest að gera af öllum í borginm. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö 1,955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafiörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 22. júlí til 28. júli 1988 er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfj arðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar era gefhar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreiö: ReyHjavík, Kópavogur og Selljamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavfk, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- óg sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 14000 (simi Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt læklia í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Ki. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: KI. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifllsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 25. júlí Krónprinshjónunum fagnað af miklum mannfjölda við komuna til Reykjavíkur í gær. Spakmæli Biðjum ekki um léttari byrðar, heldursterkari bök Th. Roosevelt Að deyja er að vakna Leo Tolstoj Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafh, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn era opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Allar deildir era lokaðar á laugard. frá I. 5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriöjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op- iö alla virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn Islands er opiö sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavik, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, simi 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi' 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofhana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 26. júU. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Taktu daginn snemma því heppnin verður með þér fyrri hluta dagsins. Taktu loforö meö fyrirvara, það getur verið um blekkingu að ræöa. Fiskamir (19. febr.-20. mars.): Þú átt auöveldara með aö skfija erfitt fólk núna. Nýttu þér þessa stöðu til að taka ákvaröanir. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Vinskapur er í hættu, þaö getur verið erfitt að gera öðram til geös. Eyddu ekki fé í félagslíf, þú færö ekkert út úr því. Nautið (20. apríl-20. mai): Mótaðu skoðanir þínar og nýttu þér tækifærin sem þér bjóö- ast. Peningar koma sterklega viö sögu. Happa.tölur þínar eru 4, 16 og 27. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Láttu ekki smápirring hafa áhrif á góöa skapið þitt Álit þitt verður í hávegum haft. Krabbinn (22. júni-22. júli): Láttu ekki rifnldi og ósamkomulag eyðileggja fyrir þér dag- inn. Þú ert heppinn í samkeppni viö aðra. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Erilsamur dagur þjá þér. Þaö passar alveg við skapið í þér, þú átt erfitt með að setjast niöur og gera ekki neitt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það getur veriö erfitt að ná samkomulagi. Reyndu að vita hvað þú vilt og ná því takmarki. Láttu þér ekki leiöast. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vertu þolinmóöur. Reyndu að fyrirgefa og gleyma. Sjáðu ný sjónarmið, sérstaklega þeirra sem pirra þig. Sporðdrekinn (24, okt.-21. nóv.): Hafðu þaö sem þú ert að fást viö ekki opið í báöa enda. Þá er ekki vist aö viðskiptin veröi svo góð. Það verður mikið að gera heima í dag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Dagurinn skiptist sennilega í tvennt. Fyrriparturinn Ijúfur og góður en kvöldið erfitt. Ferðalag er sennilega aöalvand- inn. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Taktu á metnaöarfullum verkefnum í dag. Kvöldiö gæti orð- ið dálítiö uppspennt, talaðu þess vegna á lægri nótunum Happatölur era 2, 22 og 36.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.