Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1988, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1988, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 25. JÚLÍ 1988. 17 Lesendur Hér áður fyrr gátu menn ánægðir keypt sér stök hljómtæki í eina hljóm- tækjasamstæðu. Hljómtæki: Allt í samstæðum Þorsteinn J. hringdi: Þrátt fyrir miklar framfarir á mörgum sviöum í heiminum þá hafa ekki orðið neinar framfarir í hljóm- gæðum hljómtækjá undanfarin 10-15 ár. Tækin í dag eru að vísu fullkomn- ari hvað varðar tækni og fjarstýr- ingu og þannig prjál. En ein breyting hefur orðið sem er til hins verra. Hér áður fyrr valdi maður sér það besta af hverri tegund, eins og Bose hátal- ara, Technichs plötuspilara, JVC kassettutæki o.s.frv. En nú í dag er þetta nánast ekki hægt. Öll tæki eru seld sem einhvers konar samstæður, og þá gefur auga leið að maöur getur ekki vahð það besta úr. Maöur getur setið uppi með mjög veika punkta í annars ágætum hjómtækjum, t.d. kasssettutækið lé- legt. Þetta er mjög óþægilegt, og hijómtækjaverslanir mættu gera meira að því aö panta inn einstök stykki. Nóg er enn til af pælurum eins og mér sem myndu kaupa þau. 01* QQ .<31/ í Caj P.’s grill-og / Q llf.V Stek- & GrilW 0fch ðHlfolja I e/l kall íiki $k^taHséíi éll6r fiskpn iti ni Láf I^Ig ^.. ^ fcrÝ,itá aJ den ,lna kryddsfiiálten Wartö.a " , n? kry(<ds'"flr" k" án 1 Kt&MHÁhm,e-d ™er slek-ochgfilloljanágrag--? ^, IÆ kyoklihg, kótt eller Hsk I Caj P- fiU'J tlrnrháf. 0MSKAk^m,,a.dve9 olla. soya. WWfí'j? V0fl oija. soya. VqkaH ..... ... Þe egar þú grillár, steikir eða marinerar skaltu nota Caj P.’s grill- og steikarolíuna. Caj P.’s inniheldur 39 ólíkar krydd- tegundir og þegar þú finnur kryddlyktina kemstu að raun um, að Caj P.’s grill- og steik- arolían er allt sem þarf til að gera steikina bragðbetri og bragðmeiri. §§ Innflutningur og dreifing á góðum matvörum © VORUMIÐSlDÐ Dýrt í bíó Karen S. hringdi: Eitt af mínum áhugamálum er að fara á bíó, enda geri ég mikið af því. Ég fer svona 2-3svar í viku á bíó og því umtalsveröar flár- hæðir sem ég eyði i þetta áhugamál mitt. En einhvem veginn fmnst mér að miðarnir hækki meira en verðbólgan, og ég er að velta því íyrir mér hvort eitthvert eftirlit er með þessari verðlagningu. Á myndina Krókódíla Dundee kostar til dæmis 330 krómm. Það þýðir í peningum rúmlega 3000 krónur á mánuði sem fara í að sinna áhugamálinu. Ég skil ekki að kvikmyndahúsin þurfi á þessu að halda því sætanýting er mjög góð hér á landi, bióin oft meira og minna yfirfull. Erlendis kemur maöur oft í hálftóm bíó sem eru þó mun ríkulegar búin, en hafa þó úr miklu minni peningum að moða miðaö viö áhorfendatjölda. Hringiö í síma 27022 milli kl. 1 O 1 D lO OQ[ Ib, eða skrifið. Ef svo er þá getur þú eignast Skutlan er eins og sniðin fyrir nútímafólk. Hún er sparneytin, 5 manna og sérlega létt og lipur í um- ferðinni. Skutlan erflutt inn af Bílaborg h/f. Það •% •, * * t k tvt^it a OTT’TTmT tti tryggir 1.flokksþjónustu,semerrómuðaföllum SDÍUIlAliriyla LAJMOIA OJiUILU! sem til þekkja. * J d * LANCIA SKUTLA kostar kr. 356 þús.kr. stgr. Útborgun kr. 89.000 eftirstöðvar greiðast á 30 mánuðum, kr. 11.251 pr. mánuð að viðbættum verðbótum. Kostnaður við ryðvörn og skráningu er ekki innifalinn. (Gengisskr. 23.6.88) BILABORG HF FOSSHÁLSI 1, S. 68 12 99 Opið laugardaga frá kl. 1 - 5 Mátt þú sjá af 369 krónum á dag?*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.