Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1988, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1988, Blaðsíða 30
'42 MÁNUDAGUR 25. JÚLÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholtí 11 Fréttir VW Golf GTI ’83 til sölu, 112 hö, bein innspýting, ekinn aðeins 50 þús. km. Uppl. í síma 91-16191 eftir ki. 17. Daihatsu Rocky DX ’85, lengri gerð, dísil, ekinn 40.000 km. Uppl. í síma 98-21518 e. kl. 19. BMW 316 ’82, ekinn 87 þús., mikið af aukahlutum á bílnum. Uppl. í síma 91-670074 eftir kl. 17. BMW 316 '82, vel með farinn, sumar- og vetardekk, skipti á dýrari. Verð 300 þús. Uppl. í síma 91-42726. Ýmislegt FOR-ÐUMST EYÐNI CG HÆTTULEG KYNNI Landsbyggðarfólk. Lítið inn á leið ykkar til Rvíkur. Notið laugard. Yfir 100 mism. teg. hjálpartækja f/konur, auk margs annars spennandi, mikið úrvai af geysivinsælum tækjum f/herra. Verið ófeimin að koma á staðinn. Sjón er sögu ríkari. Opið 10-18 mán. föstud., 10-16 laugard. Erum í húsi nr. 3 við Hallærisplan, 3. hæð, s. 14448. Ung, djörf og sexý. Frábært úrval af hátísku nærfatnaði á dömur sem vilja líta vel út og koma á óvart, kjörið til gjafa. Frábært úrval af rómantískum dressum undir brúðarkjóla, sem koma á óvart á brúðkaupsnóttina,að ógleymdum sexý herranærfatnaði. Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía. fæst á járnbrautar- stöðinni í Kaup- mannahöfn Afburðafallegur, góður dekurbíll Chev- rolet Classic st. ’82, sjálfsk., centr- allæs. vökvast., rafin. í öllu, 8 manna, gott svefnpláss, tilbúinn í fríið, sk. ’88, ekinn 15 þús. á vél. Sími 91-611515. ■ BOar tíl sölu GMC '74 til sölu, Perklns dísilvél, ek- inn 28 þús. km, lítur vel út að utan sem innan. Verð aðeins 550 þús. Uppl. í síma 91-54505. Fiat Uno turbo ’87 til sölu, rauður, ek- inn 19.000, vel útbúinn sportbíll, helst bein sala, góður staðgr.afsl. Uppl. í síma 31604 á kv. en 20455 kl. 9-18 virka daga. Subaru 1800 4x4 station ’87, ekinn 50 þús. km, ýmsir aukahlutir, ekki flóða- bíll, aðeins bein sala, staðgreiðsluaf- -sláttur. Uppl. í síma 92-13851. NÚ FÆRÐU. . 105g MEIRIJOGURT ÞEGAR ÞÚ KAUPIR 500g DÓS!* * miöaö við verö á jógúrt í 180 g dósum. Bronco Eddie Bower með öllu, '88, ek- inn 6 þús. km, verð á nýjum 1.720 þús., fæst á 1.520 þús. Til sýnis og sölu hjá Bílakjöri, sími 686611 og 84370. Mercury Cougar '84 til sölu, svartur, V8, með öllu. Uppl. hjá Bílasölu Alla Rúts, sími 681666. Honda Civic 1.6Í-16 ’88 svartur, ekinn 4 þús., verð 795 þús., ath. skipti á ódýr- ari eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-10707 efti kl. 17. Datsun Sunny station ’83 til sölu, skoð- aður ’88, útvarp/segulband, bíll í góðu lagi. Uppl. í síma 91-641180 og 75384. Porsche 924 '82 til sölu, ekinn aðeins 55 þús. km, einstakur toppbíll. Verð 780 þús., staðgreitt 700 þús. Skipti möguleg. Uppl. í Porsche umboðinu, sími 611210, sími 623338 á daginn og 19522 á kvöldin. Sófasett, hægindastóll og dúkað borð við Kringlumýrarbraut í gærmorgun Veisla í óræktinni í gærmorgun var veislu slegið upp í óræktinni neðst við Kringlumýrar- braut, skammt frá skemmtistaðnum Evrópu. Fjórir gleðimenn settust að sumbli í forlátasófasetti og hæginda- stól við dúkað borð. Útlendingar, sem áttu leið hjá, ráku upp stór augu og hafa vafalaust feng- ið undarlega hugmynd um sam- kvæmisvenjur íslendinga. Laust eft- ir tíu í gærmorgun var balhö búið og lögreglan flutti fjórmenningana á brott og hreinsunardeild hirti hús- búnaðinn. pv Logreglan leysir veisluna upp og ekur fjórum samkvæmisgestum heim. - DV-myndir: S Mikil umferðarhelgi Gott feröaveður var um helgina og lögðu margir land undir fót. Mikil umferð var á vegum landsins en hún var að mestu óhappalaus. Þeir lögreglumenn, sem DV hafði samband við, voru nokkuð sammála um að landinn hagaði sér prúðmann- lega á ferðalagi. Hins vegar eru brögð að því að menn aki undir áfengis- áhrifum og er það mat flestra að ölv- unarakstur sé það vandamál sem brýnast sé að fá lausn á. Næsta helgi, verslunarmannahelg- in, er mesta ferðahelgi landsmanna og eru lögreglumenn vongóðir um aö hún fari jafnvel og nýliðin helgi. Svalbarðsströnd: Mótorhjólið rann 100 metra Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Stúlka á vélhjóli missti vald á hjól- inu á móts við bæinn Leifshús á Sval- barðsströnd í Eyjafirði um miðjan dag í gær. Stúlkan var á leið til Akureyrar. Hún segir að sér hafi orðið hverft við er hún mætti lögreglubíl með blikk- andi ljós en lögreglan var þá á leiö á vettvang þar sem ílugvél hafði nauð- lent í Fnjóskadal. Stúlkan missti vald á hjólinu sem mun hafa runnið um 100 metra á hliöinni áður en það fór út af vegin- um. Stúlkan kvartaði um eymsli á síðu og var flutt á sjúkrahúsið á Akureyri en ekki var talið að meiðsli hennar væru alvarleg. ■ Þjónusta á'murbrauöátofan BcJQRJNINN JÚáls'pni 49 áimi 15105 í f-apQPbFoddi f-pó 192S Sextugur en síungurl! Á veisluborðið: Brauð, snittur og brauðtertur. Heimilismatur: Borðaður á staðnum eða tekinn með heim. Opið alla daga frá kl. 9-20. Munið að síminn er 15105. /ooo stk VERÐ1980 Prentun. Þarft þú að láta prenta eitt- hvað? Við prentum allar gerðir lím- miða. Nafnspjöld. Bréfsefni. Umslög. Blöðrur. Penna. Dagatöl. Dagbækur. Lyklakippur. Eldspýtur o.fl. Einnig útvegum við stimpla á 2 dögum. Kann- aðu verðið, það gæti borgað sig. Textamerkingar, sími 91-641101.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.