Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1988, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1988, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 25. JÚLÍ 1988. Ritvinnslukerfið Fréttir Vegagerð í Eyjafírði: Verktakinn stendur ekki við sinn hlut Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri; Vegagerðin á Akureyri hefur nú ráðist í það að ljúka við hluta vegar- ins að Hrafnagili, sunnan bæjarins, þar sem sýnt þykir að verktakinn geti ekki skilað verkinu á umsömd- um tíma. Að sögn, Sigurðar Oddssonar hjá Vegerð ríkisins á Akureyri voru til- boð opnuð í verkið í febrúar á síð- asta ári og var lægsta tilboðinu, frá Gunnari Andréssyni á Selfossi, tekið en það nam 79,2% af kostnaðaráætl- un. Verktakinn átti að vera búinn að skila öllum vegarkaflanum, sem er um 8 km langur, tilbúnum undir klæöingu um næstu mánaðamót. Þegar sýnt þótti að við það gæti verktakinn ekki staðið ákvað Vega- gerðin að grípa inn í og er áformaö að ljúka verkinu á næstunni. Segja má að vegarkaflinn frá Akureyri aö Hrafnagili hafl verið meira og minna illfær alla mánuði ársins en nú ætti að fara að rætast úr því. Nýr fiskihátur Júlía Imsland, DV, Höfii; Nýr bátur, Fáfnir SF 14, kom til Hafnar um síðasthðna helgi. Bátur- inn er 9,7 tonn, smíðaður í Bátasmiðj- unni Knörr á Akranesi. Fáfnir er vel búinn siglingar- og fiskileitartækj- um. Eigandi er Eiríkur Þorleifsson og var hann mjög ánægður með bát- inn og sjóhæfni hans. Véhn er aftast í bátnum og því lítill hávaði frammi í. Fáfnir við komuna til Hafnar. DV-mynd Ragnar WordPerfcct WordPerfect er eitt best hannaða ritvinnslukerfi sem til er. Orðasafn á ísl. Kennslubók á ísl. fylgir. Dagskrá: * Byrjendaatriði í WordPerfect * ílelstu skipanir við textavinnslu * Verslunarbréf og töflusetning * Dreifibréf * Gagnavinnsla * íslenska orðasafnið og notkun þess * Umræður og fyrirspurnir Tími: 26.-29. júlí kl. 17.00- 20.00. Upplýsingar og innritun i simum 687590 og 686790 VR og BSRB styð|a sina félaga til þátttoku L námskeiömu TÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúni 28 Fyrir þá sem vilja hugsa um garðinn sinn á notalegan hátt r HUSA SMIOJAN SKÚTUVOGI 16 • SÍMI 6877 00 Heimilisverslun Húsasmiðjunnar-allt fyrir húsið, heimilið og garöinn! Fellitjöld og göngutjöld, m.a. Tjaldborgartjöldin vinsælu, sér- hönnuð fyrir Islenskar aðstæður. Sólbekkir.stólar og borð (sumarbústaöinn.tjaldiö og á svalirnar. Vandaðir svefnpokar, dýnur, vindsængur og bakpokar i útileguna. Hagstætt verð. Farsíma til lengri og skemmri tíma til einstaklinga og fyrirtækja Sjónvörp í sumarbústaðinn og við önnur tæki- færi, t.d. á sjúkrahús eða þegar tæki þitt bilar. Video-myndatökuvélar. Taktu mynd af fjölskyldunni, vinum og öðrum ævintýrum sem aldrei koma aftur. Sendum ef óskað er. Góð tæki - góð þjónusta. Pöntunarsímar 651877 og 53776. HLJÓÐRITI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.