Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1988, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1988, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 25. JÚLÍ 1988. 41 Smáauglýsingar - Símí 27022 Þverholti 1 ] ■ Til sölu Sumarbústaðareigendur. Nú eru þeir komnir. Allt sem þið hafið óskað ykk- ur í sambandi við arin: *Öryggi *Feg- urð *Hiti *Þrifnaður *Auðvelt að kveikja upp *Góð greiðslukjör. Allt þetta semeinast í gasami frá okkur, verð frá 22560. Transit hf., Trönu- hrauni 8, Hafnarfirði, sími 652501 og 652502. NEW NATUBAL COLOUR ■ TOOTHMAXEUPJ Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum tönnum fyllingu og gervitönnum nátt- úrulega og hvíta áferð. KRISTÍN- innflutnigsverslun, póstkröfusími 611659. Sjálfvirkur símsvari tekur við pöntunum allan sólarhringinn. Box 127, 172 Seltjamames, verð 690. Hornsófar. 3 + horn + 2, leður PVC frá kr. 98.200, sófasett og hvíldarstólar, leður, leður look og áklæði. Sænsk gæðahúsgögn á mjög hagstæðu verði. Verslið hjá fagmönnum. Bólstrun og tréverk, Síðumúla 33, sími 688599. Sænskir stakir stólar á snúningsfæti, leður + PVC, verð aðeins kr. 13.900. Vérslið hjá fagmönnum. Bólstrun og tréverk, Síðumúla 33, sími 688599. Útihurðir i miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 84585 og 84461. Trésm. Börkur hf., Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909, og Tré-x, Iðavellir 6, Keflavík, sími 92-14700. ■ Verslun EP-stigar hf. Framleiðum allar teg. tré- stiga og handriða, teiknum og gemm föst verðtilboð. EP-stigar hf., Smiðju- vegi 20D, Kóp., sími 71640. Veljum íslenskt. KAYS pöntunarlistinn. Vetrartískan frá Roland Klein Burberrys Mary Qu- ant Kit YSL-Belley o.fl. Búsáhöld, leikföng, gjafavara. Kr. 190 m/póstbgj. Pantið skólafötin tímanlega. B. Magnússon, Hólshrauni 2, sími 52866. Krikket, 6 stærðir og gerðir, tennis- og badmintonspaðar, barnahústjöld, sumarhattar, húlahopphringir, hoppuboltar. Póstsendum samdægurs. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Ný sending af Gor-Ray pilsum, tvískipt- um kjólum og blússum. Dragtin, Klapparstíg 37, sími 91-12990. "D" BOOSTER Það er ekkert stórmái þó bíllinn verði rafinagnslaus ef D-Booster neyðar- hleðslutækið er með í bílnum. Þetta handhæga tæki hleður rafgeyminn gegnum sígarettukveikjarann á 10-12 mínútum og bílinn fer í gang. Verð kr. 2.800. Eldfrost hf., Hafnarstræti 16, sími 91-621980. ■ Sumarbústaöir Nýlegur 50 ms bústaður, með svefn- lofti, á 1 hektara landi í landi Klaust- urhóla, Grímsnesi. Eignarland. Ekki fullbúinn. Verð 1,5 millj. sem má greiðast með skuldabréfi til eins og hálfs árs. Uppl. hjá Hagskipti hf„ Skipholti 50 C, á skrifstofutíma, sími 91-688123, heimasími 673933. ■ Bátar Vandaðar og ódýrar sjálfstýringar fyrir- liggjandi í allar stærðir báta, 12 og 24 volta, inni- og útistýring, góðir greiðsluskilmálar. BENCO hf„ Lágm- úla 7, Reykjavík, sími 91-84077. Nordsjö 35, fiskibáturinn, hefur vakið miklar vinsældir. Sýningarbátur, Vogum Vatnsleysuströnd. Get útveg- að til afgreiðslu strax, nýjan eða not- aðan. Uppl. í síma 9246626 eða 985- 25299. Rafstöðvar fyrir: handfærabáta, spara stóra og þunga geyma, sumarbústaði, 220, 12 og 24 volta hleðsla, iðnaðar- menn, léttar og öflugar stöðvar. Verð frá kr. 27.000. Vönduð vara. BENCO hf„ Lágmúla 7, simi 91-84077. Vatnabátar. • Vandaðir finnskir vatnabátar. • Góð greiðslukjör. • Stöðugir með lokuð flöthólf. • Léttir og meðfærilegir. • Hagstætt verð. •Til afgreiðslu strax. BENCO hf„ Lágmúla 7, Rvík. Sími 91-84077. 9,25 tonna plastbátur '88, vél 240 ha„ IVECO ’88, VHF, litdýptarmælir, lor- an, ratsjá, plotter, sjálfstýring, 4x244 DNG, línuspil + renna, útiandóf, lína getur fylgt. Skipasalan Bátar og bún- aður, Tryggvagötu 4, sími 622554. ■ BOar tíl sölu Tveir sprækir. Rauður Ford Escort XR3i ’86, ekinn 27 þús„ og svört Mazda 323 1600 GTI ’87, 4ra dyra, centrallæsingar, álfelgur, velti- og vökvastýri, ekinn 15 þús. Uppl. í síma virka daga 91-621813, kvöldin og um helgar 91-656140. MMC Galant VX 2400 '87 til sölu, blár, ekinn 12.000 km, centrallæsingar, rafm. í rúðum, digital mælaborð, tölvustýrt demparakerfi, cruisecon- trol, bein innsp., beinskiptur, 5 gíra. Éinn með öllu, glæsileg bifreið, sjón er sögu ríkari, ath. skipti. Uppl. í síma 91-681666 á Bílasölu Álla Rúts. Glæsileg ibúð á hjólum. Fullkomin innrétting þ. á m. snyrtiherb. m/sturtu og salemi, 4 eldunarhellur og ofn, vaskur og ísskápur m/frystihólfi. Hitakerfi, loftklæðning, svefnpláss f/5-6. Bíll: sjálfsk., velti- og vökvast., cruisecontrol, ný dekk. Uppl. í síma 641420 og 44731 e.kl. 19. Dodge Aspen 78 6 cyl, sjálfekiptur, aflbremsur, vökvastýri. Uppl. í síma 91-675336. International Metro 1500 húsbíll til sölu, yfirbygging úr áli, nýjar innrétt- ingar + ísskápur og eldavél, biluð vél, mjög traustur bíll. Uppl. í síma 91-84451. Tilboð óskast i Ford pickup F 100 72, með 5 manna húsi, 4ra cyl„ D 300 turbo, dísilmælir, CB talstöð og spil, ný 35" dekk á 10" felgum. Uppl. í síma 91-77316 og 33775. Smári. AMC Eagle 4x4 '82 til sölu, verð 510 þús„ margs konar skipti athugandi. Uppl. í síma 91-674235 e.kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Nám í iðjuþjálfun!!! Hefur þú áhuga á að læra iðjuþjálfun? Vilt þú vita meira um starf iðjuþjálfans áður en þú tekur ákvörð- un? Ef svo er gefst þér tækifæri til að ráða þig tíma- bundið (6-12 mánuði) í vinnu sem aðstoðarmaður iðjuþjálfa á Reykjalundi. Við viljum gjarnan ráða áhugasama manneskju til starfa frá 1. september 1988. Upplýsingar gefur yfiriðjuþjálfi, Ingibjörg Pétursdóttir. Reykjalundur sími 666200 m REYKJKMIKURBORG m 'V JLcuuan Stödcci MÍ ' -i SKJALAVÖRÐUR Starf borgarskjalavarðar er laust til umsóknar. Staðan er laus frá 15. september næstkomandi. Umsóknarfrestur er til 26. ágúst. Laun skv. kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. ! Umsóknum ber að skila til skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. WAGONEER1984 I..... ... -..............—- Svartur, sjálfskiptur með öllu, ýmis auka- búnaður. Verð 1.000.000. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 624037

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.