Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1988, Blaðsíða 28
40
MÁNUDAGUR 25. JÚLÍ 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
M Húsnæði óskast
Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð á höfuð-
borgarsvæðinu, frá 1. eða 15. sept.
Þrennt fullorðið í heimili. Viljum
borga 30-35 þús. á mán. Fyrirfram-
greiðsla eftir samkomul. Sími 624028.
2 ungmenni utan af landi óska eftir
íbúð á Reykjavíkursvæðinu sem fyrst,
fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma
98-68875 og 98-22569.
■ Atvirmuhúsnæði
70 mJ hús tii leigu, nýtist sem iðnaðar-
húsnæði, báta- eða hjólhýsageymsla.
Leiga 14 þús. á mán., rafmagn og hiti,
ekki vatn. Tilboð sendist DV, merkt
„Geymsla 9852“.
Höfum kaupendur að skrifstofu- og iðn-
aðarhúsn., jafnframt vantar okkur
atvinnu-, verslunar- og skrifsthúsn. á
söluskrá. Fasteigna- og fyrirtækjasal-
an, Tryggvagötu 4, s. 91-623850.
Sundahöfn. Til leigu 250 m2 lager-
húsnæði við Sundahöfn. Sanngjörn
leiga. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-9890.
■ Atvirma í boði
Fyrirtæki í Reykjavik óskar eftir starfs-
mönnum á Reykjavíkursvæðinu og
annars staðar á landinu, starfið felst
glervinnu utanhúss. Viðkomandi
verður að geta unnið sjálfstætt og
hafa bíl til umráða, um er að ræða
fullt starf eða aukastarf, góðir tekju-
möguleikar fyrir góða menn. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-9907
Tveir röskir menn óska eftir að gera
tilboð í málun á húsi, rífa timbur utan
af húsum og naglhreinsa. Uppl. í síma
91-84144 eða 84109.
■ Ymislegt
Aukið sjálfstraust. Hljóðleiðsla er
bandarískt hugleiðslukerfi á kassett-
um sem verkar á undirvitundina og
getur hjálpað þér að grennast, hætta
að reykja, auka sjálfstraust o.fl. Ef þú
óskar að fá sendar nánari uppl.
hringdu þá í Námsljós, s. 652344, eða
Frímerkjamiðst., s. 21170.
Hrukkur, vöðvabólga, hárlos. Árang-
ursrík hárrækt, 45-50 mín., 980 kr.,
húðmf., 680 kr. og vöðvabólgumf., 400
kr. S. 11275, Heilsuval, Laugavegi 92.
55 ára myndarleg kona óskar eftir að
kynnast heiðarlegum og skemmtileg-
um manni, 55-58 ára, sem hefur gaman
af að ferðast. Æskilegt að mynd fylgi.
Svar sendist DV, merkt „Lífsgleði
9908".
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 einst.
eru á okkar skrá. Fjöldi fann ham-
ingju. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu
þig. Truftaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
■ Kermsla
Sumarnámskeið. Einkatímar í ensku
og þýsku fyrir hjón, einstaklinga eða
námsfólk. Vanur háskólamenntaður
kennari. Sími 75403.
■ Spákonur
Viltu forvitnast um framtiðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 37585.
■ Hreingemingar
Blær sf.
Hreingerningar - teppahreinsun
ræstingar. Önnumst almennar hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum,
stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum
teppin fljótt og vel. Fermetragjald,
tímavinna, föst verðtilboð. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf„
sími 78257.
Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein-
gerningar, teppa-, gler- og kísilhreins-
un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef
flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra
þjónustu á sviði hreingerninga og
sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta.
Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar-
þjónusta.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir30ferm, 1700,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hólmbræður. Hreingemingar, teppa-
hreinsun og vatnssog. Euro og Visa.
Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg
og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn,
sími 20888.
■ Ökukermsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Grímur Bjarndal, s. 79024,
BMW 518 Special, bílas. 985-28444.
Þór Albertsson, s. 43719,
Mazda 626.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Galant EXE ’87, bílas. 985-23556.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801.
Jónas Traustason, s. 84686,
MMC Tredia 4WD, bílas. 985-28382.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422.
Biíhjólakennsla.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn-
ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa
til við endurnýjun ökuskírteina. Eng-
in bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923
og bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Kenni á Mazda 626 GLX ’87. Kenni all-
an daginn, engin bið. Fljót og góð
þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími
24158, 672239 og 985-25226.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
að aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig.
Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903.
■ Þjónusta
Tek að mér að hreinsa og fríska upp
á leðurhúsgögn. Uppl. í síma 91-45213
eftir kl. 18.
Málaravinna. Málari tekur að sér verk.
Tilboð. Uppl. í síma 38344.
Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur. Við-
gerðir á steypuskemmdum og sprung-
um. - Öflugur háþrýstiþvottur, trakt-
orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á
milli glerja með sérhæfðum tækjum.
Verktak hf., Þorg. Ólafss. húsasmíð-
am, s. 7-88-22 og 985-2-12-70.
Húsfélög. Háþrýstiþvoum og sótt-
hreinsum sorptunnur, sorpgeymslur
og sorprennur. Sótthreinsun og þrif,
sími 91-671525-91-671525.
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur.
Traktorsdælur af öflugustu gerð með
vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál-
tak hf., sími 28933. Heimasími 39197.
Traktorsgrafa. Er með traktorsgr., tek
að mér alhl. gröfuv. Kristján Harð-
ars., s. 985-27557, og á kv. 91-42774.
Vinn einnig á kv. og um helgar.
Traktorsgrafa. Ný Caterpillar 4x4 til
leigu í öll verk, vanur maður, beint
samband. Bóas 985-25007 og á kvöldin
91-21602 eða 641557.
JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 78074.
Rafverktaki getur bætt við sig verkefn-
um, smáum sem stórum. Uppl. í símum
91-19637 og 91-623445.
■ Garðyrkja
Garðverktakar sf. auglýsa:
Vönduð vinna - góð umgengni.
Hellu- og hitalagnir, vegghleðslur.
Skjólveggir og pallar, grindverk.
Túnþökur, jarðvegsskipti o.m.fl.
Framkv. og rask standa stutt yfir.
Gerum föst verðtilboð. S. 985-27776.
Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum
með stuttum fyrirvara úrvals túnþök-
ur á 60 kr. m2. Uppl. í síma 78155 alla
virka daga frá kl. 9-19 og laugard.
10-16, kvöldsími 98-65550 og 985-25152.
Jarðvinnsla Sigurgríms og Péturs.
Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, enn-
fremur heimkeyrðar úrvals túnþökur,
afgreiddar á brettum. Túnþökusalan,
Núpum, Ölfusi. Símar 98-34388, 985-
20388 og 91-611536.
Garðsláttuþjónusta. Tek að mér garð-
slátt og snyrtingu við hvaða aðstæður
sem er. Góð tæki. Vönduð vinna.
S. 91-15359, (73322 skilaboð). Sveinn.
Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt
og alm. garðvinnu. Maður sem vill
garðinum vel. Garðunnandi, s. 74593,
og Blómaversl. Michelsen, s. 73460.
Gróðurmold og húsdýraáburður, heim-
keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöru-
bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs-
bor. Símar 91-44752 og 985-21663.
Halló! Alhliða garðyrkjuþjónusta,
garðsláttur, hellulagning, o.fl., sama
verð og í fyrra. Halldór Guðfinnss.
skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623.
Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi
hrossatað á góðu verði. Við höfum
reynsluna og góð ráð í kaupbæti.
Úði, sími 74455 og 985-22018.
Tek að mér klippingar á stórum trjám
og limgerðum, auk ýmissa smærri
verkefna. Fljót og góð þjónusta. Uppl.
í síma 674051.
Túnþökur. Topptúnþökur, toppút-
búnaður, flytjum þökurnar í netum,
ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku-
salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. símum
666086 og 20856.
Túnþökur. Úrvals túnþökur til sölu.
Uppl. í símum 91-673981 og 98-75946.
M Klukkuviðgerðir
Geri upp allar gerðir af klukkum og
úrum, sæki heim ef óskað er. Raf-
hlöður settar í á meðan beðið _er.
Úrsmiður, Ingvar Benjamínss., Ár-
múla 19,2. hæð, s. 30720 og hs. 33230.
■ Húsaviðgerðir
ÞAKLEKI - ÞAKMALUN
RYÐVÖRN, 10 (20) ÁRA ÁBYRGÐ.
Bjóðum bandaríska hágæðavöru til
þakningar og þéttingar á járni (jafn-
vel ryðguðu), pappa (asfalt), asbest-
og steinsteypuþökum (t.d. þílskúrs-
þökum). Ótrúlega hagstætt verð.
GARÐASMIÐJAN S/F, Lyngási 15,
Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar-
símar 51983/42970.
Háþrýstiþvottur - steypuviögerðir.
Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við-
gerðir á steypuskemmdum, sprungu-
og múrviðgerðir með bestu fáanlegu
efnum sem völ er á. B.Ó. verktakar sf.,
s. 91-616832 og bílasími 985-25412.
Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir,
múrun, þakviðgerðir, steinrennur,
rennur og blikkantar. Tilboð, fljót og
góð þjónusta. Sími 91-11715.
Tökum að okkur öll minni verk í múrvið-
gerðum og sprunguviðgerðum. Fljót
og góð þjónusta. Uppl. í síma 985-
22737 og á kvöldin 91-42873.
/
CQ
1
Einkainál
%
ElTTHmÐ
fyrir
ALLAqq
%
o
fc> .sP1
Konur, ath. Á fallegum stað úti á landi
býr 35 ára fráskilinn maður sem leið-
ist einveran og óar við öldurhúsum
borgarinar sem vettvangi náinna
kynna og dettur því þessi leið í hug.
Það sem ég hef áhuga á er kona á
aldrinum 25-40 ára sem er búin að
rasa út, kona sem hefur áhuga á börn-
um, heimili og lífinu yfirleitt, frekar
en hégóma þessa heims. Ef þú, sem
þetta lest, hefur áhuga á að kynna þér
málið frekar sendu þær uppl., sem þú
telur máli skipta um þig, til DV, Þver-
hotli 11, merkt „Einn með öllu.“ Æski-
legt væri að mynd fylgdi. Fullur trún-
aður mun að sjálfsögðu við hafður.
3 herb. ibúð óskast strax. Erum 2 full-
orðin í heimili með 1 átta ára gamalt
barn. Öruggum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 91-13237 eftir kl. 18.
Búnaðarbanki íslands, Kópavogi, óskar
eftir 2-3ja herb. íbúð fyrir starfsmann.
leigutími 1-2 ár frá ágústbyrjun. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-9891.
Hrafnista i Reykjavik óskar eftir að taka
á leigu íbúðir fyrir starfsfólk frá Norð-
urlöndunum frá 1. sept. Uppl. gefur
Jóhanna í síma 30230 eða 689500.
Karlmaður óskai eítir einstaklingsíbúó
eie. herbergi með eldunaraðstöðu,
gi ðri umgenjni og reglusemi heitið,
fyrírfrgr: Uppl. fsíma 13732.
Kona utan af landi óskar að taka á leigu
herb. með aðgangi að eldhúsi og baði,
helst í norðurbæ Hafnarfj. Meðmæli
ef óskað er. S. 91-51432. Sigurbjörg.
Litil íbúð eða gott herbergi óskast á
leigu fyrir 34 ára karlmann í háskóla-
námi. fvrirframgr. möguleg. meðmæli.
Uppl. í síma 611007.
Reglusamt ungt par utan af landi, annað
í skóla. óskar eftir 2-3 herbergja íbúð.
góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
94-2019.
Reglusöm skólastúlka utan af landi
óskar eftir einstaklingsíbúð eða herb.
með eldunaraðstöðu frá 1. sept. Uppl.
í síma 93-71925.
Óska eftir 3 herb. íbúð til leigu (má
þarfnast lagfæringa eða breytinga).
Uppl. í síma 72098 í dag og næstu
daga.
Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð á góðum
stað í Rvík eða nágrenni, leigutími 2
ár, greiðist allt fvrirfram. Uppl. í síma
94-3437 eða 3502' e.kl. 19.
Óskum eftir 2-3ja herb. íbúð sem fyrst,
helst í Kópavogi. Einhver fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
641697.
Starfsmann Reiknistofu lifeyrissjóða
vantar einstaklingsíbúð eða 2ja herb.
íbúð strax í 6-9 mánuði, öruggar gr.,
fyrirfr.gr. S. 39504 á skrifstofutíma.
Ungt par, nemi og vélvirki, óska eftir
lítilli ódýrri íbúð til leigu sem fyrst,
reglusemi og góðum skilvísum gr.
heitið. S. 39538. Láki eða Svava.
Við leitum að einstaklingsíbúð eða herb.
með eldunaraðstöðu vegna starfs-
manns okkar. Vélsmiðja Hafnarfjarð-
ar, s. 91-50145 eða skilaboð í s. 652220.
2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu strax.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-9879.
Hafnarfjörður. Herbergi eða geymsla
óskast til geymslu á húsgögnum í
nokkra mánuði. Uppl. í síma 91-31212.
Okkur vantar 3-5 herb. íbúð á leigu
strax. Erum á götunni 1. ágúst. Uppl.
í síma 680169 eða 77638.
Óska eftir 3-4 herbergja íbúð, til greina
koma leiguskipti á einbýlishúsi í Bol-
ungarvík. Uppl. í síma 94-7457.
Okkur vantar starfskraft, ekki yngri en
18 ára, í afgreiðslu og fleira, fullt
starf, góð láun í boði, vaktavinna,
einnig vantar okkur starfskraft í
kvöld- og helgarvinnu. Uppl. gefur
Kjartan. veitingahúsinu Svörtu pönn-
unni, Tryggvagötu, í dag og næstu
daga.
Starfskraftur óskast til starfa á veit-
ingastað í Grafarvogi. Þarf að vera
vanur afgreiðslu í kaffiteríu og geta
steikt hamborgara. Vinnutími 5 tímar
á dag, virka daga og annan hvorn
laugardag. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9912.
Aukavinna. Starfskraftur óskast til af-
greiðslustarfa í söluskála í Reykjavík.
Um er að ræða vinnu aðallega á
kvöldin og um helgar. S. 91-83436.
Barngóð manneskja óskast, til þess að
annast 2 börn í heimahúsi, 5 daga vik-
unnar, góð laun fyrir rétta mann-
eskju. Uppl. gefnar í síma 91-33756.
Dýraspitalinn Viðidal óskar eftir starfs-
krafti til ræstinga og umhirðu dýra.
Hafið samband við Þorvald
í síma 674020.
Hjón með 2 börn, 5 og 7 ára, óska eft-
ir heimilishjálp 5 tíma á dag, 5 daga
vikunnar. Uppl. í síma 91-687965 e.kl.
18.
Hárgreiðslukona óskast i haust i ca 60%
starf, vinnutími samkomulag, fyllsta
trúnaðar gætt. Uppl. i síma 91-71331
eftir kl. 19.
Málmiðnaðarmenn. Viljum ráða fag-
menn og vana aðstoðarmenn til járn-
iðnaðarstarfa. Vélsmiðja Hafnarfiarð-
ar, sími 91-50145.
Gagnaskráning. Óska eftir að ráða
starfskraft við að vélrita uppl. inn á
diskling. Umsóknir sendist DV fyrir
1. ágúst, merkt „Gagnaskráning“.
Krakka vantar við útburð dreifimiða í
Rvk og nágrenni. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9882.
Starfsmaður óskast til ræstingastarfa
síðdegis. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9892.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa,
vaktavinna. Mokka-kaffi.
■ Atvinna óskast
23 ára bifvélavirki með meirapr., vanur
akstri stórra bifreiða, óskar eftir
vinnu við viðgerðir og/eða akstur,
mikil vinna æskileg. S. 23785 e.kl. 18.
2-4 vikur. Óska eftir vinnu, er vön
-skrifstofu- og tölvuvinnslu, tala reip-
rennandi ensku og dönsku, allt kemur
til greina. Uppl. í síma 91-79793.
Atvinnurek.-verktakar. 30 ára járn-
smiður, ýmsu vanur, óskar eftir vel
launuðu starfi. Allt kemur til gr. Haf-
ið samb. við DV í s. 27022. H-9913.
Hreingerningar. Óska eftir starfi við
að þrífa heimahús, er vön og vinn
vel. Allar upplýsingar í síma 35450 e.
kl. 15 í dag.
Sveit
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum
börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð,
11 daga í senn. Útreiðar á hverjum
degi. Uppl. í síma 93-51195.
14-15 ára unglingur óskast i sveit. Uppl.
í síma 98-66717.
■ Verkfæri
Vélar og verkfæri fyrir járn-, blikk- og
tréiðnaðinn, nýtt og notað.
• Kaupum eða tökum í umboðssölu
notuð verkfæri. Véla- og tækjamark-
aðurinn hf., Kársnesbr. 102, s. 641445.
■ Parket
Viltu slipa, lakka parketið þitt sjálf(ur)?
Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket-
slípivélar (sams konar og fagmenn
nota), með fullkomnum ryksugum.
Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp-
ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land.
Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf.,
Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097.
■ Til sölu
Nýr, spennandi matreiðslubókaklúbbur.
Fyrsta bók er „Úrval smárétta". 12-16
bækur, 140 bls. hver bók, 150 litmynd-
ir. Uppskriftir prófaðar í tilraunaeld-
húsi, staðfærðar af íslenskum
matreiðslumönnum 14 daga skilarétt-
ur á hverri bók. Verðið ótrúlega lágt,
aðeins kr. 1.150 hver bók. Uppl. og
innritun í síma 91-75444. Við svörum
í s. alla daga frá kl. 9-22. Bókaútgáfan
Krydd, Bakkaseli 10, 109 Rvík.
Setlaugar: 3 gerðir, margir litir, mjög
vönduð framleiðsla. Verð frá 38.000.
Norm-X hf., sími 53822 og 53777.
Radarvarar. Skynja radargeisla: yfir
hæðir, fyrir horn, fram- og aftur fyrir
bílinn, með innan- og utanbæjarstill-
ingu. Verð aðeins kr. 8.950. Radíóbúð-
in hf., Skipholti 19, sími 29800. Sendum
í póstkröfu.
ALLT í ÚTILEGUNA
Seljum - leigjum tjöld, allar stærðir,
hústjöld, samkomutjöld, svefnpoka,
bakpoka, gastæki, pottasett, borð og
stóla, ferðadýnur o.m.fl. Útvegum
fortjöld á hjólhýsi. Sportleigan v/
Umferðarmiðstöðina, s. 13072.
Verslun/iðnaöur/þjónusta. Til leigu er
145 m2 atvinnuhúsnæði. Húsnæðinu
má skipta í 70 m2 eða 75 m2 einingar.
Góð aðkoma og góð bílastæði. Tilboð
sendist DV, merkt „V-7009“.