Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1988, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1988, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR 25. JÚLÍ 1988. Utlönd Roberto Suarez Gomez, kókain- kóngurinn sem handtekinn var á dögunum í Bólíviu. Simamynd Reuter Eiturlyfjasalar Qýja nú Bólivíu í kjölfar handtökunnar á manninum sem sagöur hefur veriö einn helsti kókaínsalinn í landinu. Roberto Suarez Gomez var handtekinn á búgarði nálasgt landamærum Bras- ilíu í síðustu viku. Hans haíöi veriö leitað af lögreglunni síöustu fimm árin þar sem hann haföi veriö dæmdur í tólf ára fangelsi fyrir sölu og dreifingu á kókaíni. Handtaka hans fór firam um leið og ný lög um refsingu við eitur- lyfjasölu gengu í gildi. Eiturlyfla- salar geta nú búist við allt að þijá- tíu ára fangelsi. Einnig er ræktun kókajurtarinnar bönnuð i fyrsta skipti í sumum hlutum landsins. Prem fær umboðið Árekstur við kafbát Allt bendir til þess aö forsætis- ráöherra Thailands, Prem Tinsul- anonda, fái umboð til þess að mynda sjöttu samsteypustjórn sína í dag með stuðningi að minnsta kosti þriggja helstu stjórnmála- flokkanna. Prem, sem hefur vérið skipaöur forsætisráðherra frá árinu 1980, hefur ekki sagt hvort hann rauni þiggja boð stærsta flokksins á hinu nýja þingi um að vera í forsvari fyrir nýrri stjórn eftir kosningam- ar í gær. Leltað að þeim sem saknað er eftir árekstur kafbáts og fiskibáts við Japan i iaugardaginn. Simamynd Reuter Tuttugu og sjö manns er saknað og þrír eru látnir eftir að sportveiði- bátur og kafbátur rákust á á Tókyóflóa síðdegis á laugardaginn. Um borð í sportveiðibátnum voru þrjátíu og níu farþegar og niu manna áhöfn og sökk báturinn við áreksturinn. Einn farþeganna lést á sjúkra- húsi og kafarar hafa fundiö tvö lík nálægt flaki skipsins. Taliö er að þeir tuttugu og sjö, sem saknað er, hafi allir lokast inni í káetu bátsins. Þeir sem komust líts af voru uppi á þiifari þegar áreksturmn varð. Kafbáturinn sigldi ofansjávar til hafnarborgarinnar Yokosuka eftir að hafa tekiö þátt í flotaæfmgum. Veöurskilyrði vom góð þegar áreksturinn varð. Porsætisráðherra Thailands, Prem Tinsulanonda, á kjörstað í per. Símamynd Reuter Dukakis leiðir Michael Dukakis, forsetaefni demókrata í Bandarfkjunum. Sfmamynd fleuter Ný skoðanakönnun sýnir að Mic- hael Dukakis leiðir með 17 prósent- um í baráttunni um forsetaemb- ættið. Niöurstöður skoðanakönnunar- innar, sem birtust á laugardaginn, sýna að Dukakis nýtur stuðnings 55 prósenta aðspurðra en Bush hlýtur 38 prósent atkvæða. Þeir sem spurðir voru töldu Dukakis vera fremri Bush á öllum sviðum nema ef til vill í utanrikismálum. Bush verður útnefiidur forseta- efiii repúblikana í næsta mánuði á flokksráðstefnu í New Orleans. Venjan er aö forsetaframbjóð- endur hljóti mikið fylgi kjósenda strax eftir að þeir haía verið út- nefndir. Blökkumenn skotnir Lögreglan í Suður-Afríku skaut í gær til bana fjóra blökkumenn og tólf lögreglumenn særðust eftir að tveimur handsprengjum var varpað að vegartálma úr bíl. Bíllinn var stöðvaöur á veginum milli Lichtenburg, um tvö hundruð kilómetra fyrir suövestan Jóhannesarborg, og Mafikeng. Lögreglumenn skutu aö farartækinu eftir að fimm lögreglumenn höfðu særst þegar sprengjan sprakk. Voru þrír blökkumenn skotnir til bana en sá fjóröi var skotinn er hann tók upp handsprengju. Er hann féll til jarðar sprakk sprengjan og særöust þá sjö lögreglumenn en enginn alvarlega. Mikið magn sprengiefna íannst í bílnum. Rfiuter Utanrikisráðherra Iraks, Tareq Aziz, til vinstri, og utanrikisráðherra Irans, Ali Akbar Velyati, koma til höfuðstöðva Sameinuðu þjóðanna í dag til viðræöna við de Cuellar, aðalritara SÞ. Simamynd Reuter Enn barist við botn Persaflóa Utanríkisráðherra írans, Ah Ak- bar Velyati, og utanríkisráðherra ír- aks, Tareq Azis, koma til höfuð- stöðva Sameinuðu þjóðanna í New York í dag til að ræða við Perez de Cuellar, aðalritara Sameinu þjóð- anna um friðarhorfur eftir átta ára stríð írana og íraka De Cuellar mun ræða við ráðherra beggja landanna í einrúmi en kvaðst vonast til að beinar umræður ftdltrúa landanna gætu átt sér stað. Úm hélgina gerðu írakar árás á suður- og miðhluta vígstöðvanna í því skyni að bæta stööu sína fyrir komandi friðarviðræður. írakar sögðu herhð sitt á fórum þar eö markmiði þeirra hefði verið náö, en þeir hefðu handtekið rúmlega 8.500 Irana. Ah Khameini, forseti írans, sagði að þar eð óvinurinn hefði enn á ný stigið á íslamska jörð væri eina svarið að grípa til vopna. Utanríkisráöherra Irans sagði að nýjustu árásir íraka hefðu steypt friðarhorfum í óvissu, en barist hef- ur veruð síðustu sjö daga. írakar hafa krafist þess að íranar komi til beinna viðræðna en íranar hafa neit- að þeirri kröfu og segja að slíkt sé aðeins hægt eftir að vopnahlé gangi í gildi. Bæði löndin hafa samþykkt vopnahlésályktun SÞ en bæði saka hvort annaö um að ganga ekki heils- hugar að samningaborðinu. Tvær nefndir á vegum Sameinuðu þjóöanna munu heimsækja írak og Iran í þessari viku tii aö meta ástand- ið. Að loknum þeim ferðalögum kvaðst de Cuellar vonast til að geta sagt til um hvenær vopnahlé tæki gildi. Reuter Angólafundur í Höfðaborg Utanríkisráðherra Suður-Afr- íku, Pik Botha, staðfesti í gær að fulitrúar Suður-Afríku, Angóla og Kúbu hefðu hist í Höfðaborg á fóstudaginn og á laugardaginn heíðu farið fram viðræður um frið í Angóla og sjálfstæði Namibíu. Fulltrúar Bandaríkjanna voru við- staddir. Embættismenn í Suður-Afríku höíðu áður neitað að segja af eða á um hvort viðræður hefðu farið fram. Fyrsta tilkynningin um við- ræðumar kom frá stjóminni í Höfðaborg á sunnudagsmorgun. Fundur viðræðuaöila hafði verið boðaður næst þann 2. ágúst og vek- ur því/undurinn í Höfðaborg tals- verða athygh. Fundurinn 2. ágúst fer þó fram í Genf í Sviss eins og áformað hafði veriö. Á fundinum fyrir helgi var aðal- lega rætt um hvenær kúbönsku hermennimir ættu aö halda heim frá Angóla og einnig hvenær suð- ur-afrísk yfirvöld drægju herhö sitt til baka frá suöurhluta Angóla. Reuter Verkfallinu lokið margir heföu snúið aftur til vinnu. í viötali við sovéska sjónvarpið sögðu þó nokkrir íbúanna að þeir litu ekki á synjun stjórnarinnar í Kreml sem lokasvar. Þeir hafa farið fram á að fá að sameinast Armeníu og lúta ekki lengur yfirráðum Azerbajdz- han. Málgagn sovéska kommúnista- flokksins, Pravda, sagði í dag að meðlimir Karabakh nefndarinnar hefðu lýst því yfir að ákvörðun stjórnarinnar í Kreml væri óaðgengi- leg og hefðu varað viö að hún gæti haft ófyrirsjáanlegar aíleiöingar. í Pravda sagði þó að íbúamir hlustuðu ekki lengur á nefndarmenn. Undan- farna daga hefur nefndin sætt gagn- rýni í sovéskum fjölmiðlum. Nefndin var skipuð í febrúar síðastliðnum til stuðnings viö kröfur Nagorno-Kara- bakhs um að fá að sameinast Arme- níu. ' Reuter íbúar í Nagomo-Karabakh fóru til vinnu sinnar í morgun í fyrsta skipti í tvo mánuði. Hafði flokksforingi kommúnistaflokksins í héraðinu far- ið þess á leit við þá. Frétt þessi birt- ist í blaöinu Sovetsky Karabakh. í höfuðborg héraðsins, Stepana- kert, var umferð í morgun eðlfleg en ritstjóri'blaðsins gat ekki í viðtali viö fréttastofu Reuters sagt um hversu Ungur Armeni fluttur lifshættulega slasaður á sjúkrahús eftir átök milli ör- yggisvarða og mótmælenda við Jerevanflugvöll. Mynd þessa komust frétta- menn yfir á fjöldafundi i kirkjugarði Armena í Moskvu. Simamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.