Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1988, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1988, Blaðsíða 12
12 MÁNUDAGUR 25. JÚLÍ 1988. Utlönd Hægri sinnaðir gyðingar kröfðust í gær að fá að komast á musterisfjallið í Jerúsalem. Einungis múhameðstrúar- Simamynd Reuter menn fá aðgöngu á meðan á trúarhátíð þeirra stendur. Blóðugar trúarhátíðir Blóð múhameðstrúarmanna, kristinna manna og gyðinga flaut í Landinu helga í gær. Trúarhátíð múhameðstrúarmanna hófst með of- beldisverkum þegar ísraelskir her- menn skutu til bana tvo Palestínu- menn og særðu að minnsta kosti sex. Á sama tíma meiddist liðsforingi í her ísraelsmanna er hann fékk stein í höfuöið. Hermenn skutu á hóp araba sem þeir sögðu hafa reynt að hindra umferð á veginum milh Betle- hem og Hebron og lést kristinn arabi við skotárásina. Á Gazasvæðinu urðu átök milli hermanna og múhameðstrúar- manna í Jabalya flóttamannabúöun- um stuttu eftir morgunbænir. Tveir unglingar særðust viö skothríð her- maimanna. í Jerúsalem var allt með kyrrum kjörum en þar voru fjórtán hundruö vopnaðir lögreglumenn í viðbragðs- stöðu. Lögreglan fann þó tösku með sprengiefni við eitt hliðanna að gamla borgarhlutanum. Hægri sinnaðir gyðingar efndu til mótmælaaðgerða þar sem öllum öðr- um en múhameðstrúarmönnum var meinuð aðganga að musterisfjallinu á meöan trúarhátíð þeirra stendur yfir. Gyðingar kröfðust þess að fá aö halda bænastund á fjallinu á föstuhá- tíð þeirra, til minningar um eyðilegg- ingu bænahúsa gyðinga. Reuter Æðsta stjórnin bregst hart við Æðsta stjórn kommúnistaflokks- ins í Júgóslavíu hvatti til þess í gær að þegar í stað yrði hætt öllum fjölda- fundum og mótmælaaðgerðum. Eru þetta fyrstu viðbrögðin frá yfírvöld- um við fjöldafundinum á laugardeg- inum sem þúsundir Serba efndu til í bænum Pancevo í Vojvodina héraði. Rúmlega fjögur þúsund Serbar söfnuðust saman til þess að krefjast afsagnar foringja kommúnista- flokksins í héruðunum Kosovo og Vojvodina sem hafa verið gagnrýnd- ir fyrir að koma í veg fyrir að Serbía fái aftur héruöin undir sína stjórn. Héruðunum var veitt sjálfsstjóm árið 1974. Serbar eru í miklum meirihluta í Kosovo og krefst forystumaður kommúnistaflokksins í Serbíu, Slobodan Milosevic, þess að þeir lúti stjórn Serbíu. Flokksforingjar í Kosovo og Vojvodina eru mótfahnir þeim stjórnarskrárbreytingum sem Milosevic fer fram á. Reuter Þúsundir Serba efndu til mótmælaaðgerða á iaugardaginn og kröfðust yfir- ráða yfir héruðunum Kosovo og Vojvodina. Simamynd Reuter wmmmmmm . . itnaður &£*ramtnac r.....*.**.**.599! ir tr'...........™ .**.«*.**.**.«*. 9! ■ . ; : ;.. v.. ; Verð nú Xfffojy Verð nú »11 S:i!ii®^Pi;i<ii£&§$®8 Js................. -------.. LUSSUT ............. 1 ...... _____________________ ?:$::i::fo::ifo::i r.........3. * Ull«*.**.**.** í. •...-2- —i ::::::::::::::::::::::::::: mmm fo:ffff: ffffffffffjff;:;;;:; jjSfoÍ-Í^jffÍjfov ffjffjiiffjjjffjff'j jntiiinitmiiiMiimtmriPiiiii iim fofoffiffffffffíffff; mmmm íiÍSiS : . iiiiiiiMÉSSl^fc uxur............. ; ; • ■..... iiiiiilii V : iili tjxUxjx ::x:x:::::::::::: :j:jjjjffjj: 'ff : 'ff jjifoffifoff-!; jffiifofffofoffjjjjjjffj; ffffjiffff ....2.799 jxx-Xv: MBS33SSESMM Utsala Allt að 70% afsláttur Verð nú Verð nú 999- Herraskór^ 2,299- 1.499- 899- Herraieðunskör .2,499- 1.499- 899- Bamastrlgaskör.399- 199- 299- Rússktrmskór1.599- 999- 799- Dömuskór 1,299- 899- 1.499- Frotíe ínnlskór 359- 199- Verð nú 699- 299- 999- 1999- 999- 1699- Verð nú 1499- 599- 499- 1599- Kringlunni Skeifunni Kjörgarði Akureyri Njarðvík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.