Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1988, Blaðsíða 16
16
MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1988.
Lesendur____________________dv
Stórvarasamar barnapíur
Spumingin
Ferðu mikið á útsölur?
(Spurt á útsölu í Hagkaupi.)
Kristín Kristmundsdóttir: Nei, ég
kiki stundum.
Þórunn Kjartansdóttir: Nei, þaö geri
ég nú ekki.
Margrét í Breiðholtinu hringdi:
Ég varð fyrir þeirri vægast sagt
hræðilegu reynslu að bamapía,
sem ég hafði nýlega ráðið til mín,
hafði skihð bömin mín, 1 árs, 3ja
ára og 5 ára, eftir ein heima þegar
við hjónin fóram út að skemmta
okkur. Barnapían haföi stungið af
og skilið eftir opnar svaladyr og
marga glugga galopna. Auk þess,
sem hræöilegast er, mjög ung böm
ein og yfirgefin.
Ég réð þessa stúlku eftir að hafa
auglýst eftir bamapíu í síðasthð-
inni viku og leist vel á hana þar sem
stúlkan virtist hin geðþekkasta og
orðin 16 ára gömul. Hún leit fyrst
eftir börnunum okkar á föstudeg-
inum í örskamman tíma og aht
gekk mjög vel því ákváðum við
hjónin að treysta henni á laugar-
deginum og fómm grunlaus út úr
húsi. Þegar við komum svo heim á
laugardagskvöldinu var yngsta
barnið okkar hágrátandi og við
þutum inn í húsið og héldum að
eitthvað væri að baminu. Raunin
var sú að þarna var enginn bama-
pía lengur - börnin vom alein.
Við héldum að eitthvað alvarlegt
hefði komið fyrir stúlkuna og
hringdum því í snarhasti heim til
hennar og spurðum hveiju þetta
sætti. Móðir stúlkunnar sagöi að
stúlkan hefði fengið einhveija
kveisu og brást hin versta við og
endaði með því að skella á mig. Við
fengum ekki einu sinni upplýsing-
ar um hversu lengi hún hafði skihð
bömin eftir ein.
Með þessum orðum mínum vil
ég ráðleggja fólki að fara varlega í
að ráða barnapíur og reyna aö fá
nokkrar upplýsingar um viðkom-
andi. Ég vil ekki einu sinni hugsa
um hvað hefði gerst hefði þetta
verið lengri tími sem við vomm að
heiman.
„Við fengum ekki einu sinni upplýsingar um hversu lengi hún hafði skilið börnin eftir,“ sagði sár móðir úr
Breiðholtinu.
„MÉðaldafáfræði
Eiyar skrifaði:
Ég átti ekki til eitt aukatekið orð
þegar ég sá lesendabréf í DV um
daginn sem bar yfirskriftina „sór-
íasissýklasúpa“. Ég hélt að fáfræði
væri ekki svona mikil á ísiandi að
menn héldu að húðsjúkdómurmn
sóriasis væri smitandi. Ég hélt satt
að segja að flestum íslendingum
væri kunnugt um, eftir öh þessi ár
sem sjúkdómurinn hefur verið
þekktur, aö hann væri ekki smit-
andi. Hvað þá þegar er verið að
miða hann viö holdsveiki. Þetta
minnir mann á svarta myrkurs
„miðaldafáfræði“ þegar fordómar
og vanþekking réðu um margt lög-
um og lofum víða um heim.
Ég bendi þeim, sem þetta ritaði,
á að lesa sér til um efnið, sem og
fleira, áður en hann leggur dóm
sinn á það.
Það er alveg eins hægt að
tala við stöðumælana eins
og stöðumælaverðina
Opnið fyrr
á morgnana
því sé?
Daniel Eyþórsson: Nei, ég er bara aö
kaupa í matinn.
Guðbjörg Stefánsdóttir: Já, þar er
hagstæðara verð.
Torfi Karlsson: Nei, ég geri nú ekki
mikið af því.
Ein svekkt skrifaði:
Mikið ferlega eru stöðumælaverðir
Bréfritari heldur þvi fram að stöðu-
mælaverðirnir séu úr járni.
Elín hringdi:
Sá sem skrifaöi lesendabréfið
„Popparamir taki sig á“ ætti að
athuga aðeins betur hvað hann er
að segja með skrifum sínum. Hann
hrósar tónlistarmönnunum Bubba
Morthens, Megasi og Magnúsi Ei-
ríkssyni fyrir góða textasmíð og
segir þá á toppnum á vorri tíð. Hins
vegar segir hann að of fjölmennur
borgarinnar miklir með sig. Það
virðist sem þeir haidi að þeir eigi
heiminn þegar þeir eru komnir í ein-
kennisbúninginn. Að minnsta kosti
hefði mátt halda aö einn stöðumæla-
vörður, sem þræðir götur borgarinn-
ar, væri annaðhvort heymarlaus eða
blindur, nema hvort tveggja sé.
Ég lagði bílnum mínum við
Tryggvagötuna um daginn og var
ekki meö skiptimynt með mér, þann-
ig að ég varö að hlaupa í sjoppu hin-
um megin við götuna til að skipta
pening. Þegar ég kom til baka var
maðurinn að skrifa niður sekt og ég
skýrði honum frá gangi mála og
sagöist hafa þurft að hlaupa frá bíln-
um í 3 mínutur, sem rétt var, til að
fá skiptimynt. En því miöur, hann
hlustaði ekki og hélt áfram að skrifa
og ég varð að gjöra svo vel að sætta
mig við það. Það er alveg eins hægt
að tala við stöðumælana eins og
stöðumælaverðina. Það mætti halda
að þeir væri úr járni.
hópur hafi lagst í aö semja farsa á
borð viö „æ love jú“, „ég sakna
þín“ og „komdu í partí“. Þaö vill
einmitt svo til að lagið sem hefur
að geyma textann „komdu í partí“
er eftir Magnús Eiríksson og er að
mínum dómi mjög góður og vand-
aður texti en ekki „vanskapnaður"
eins og greinarhöfundur oröar þaö.
Sigrún hringdi:
Mér finnst afskaplega gott að fara
í sund á morgnana, áður en ég mæti
í vinnuna klukkan 9, til aö fá mér
sundsprett. Þar sem þetta er svo til
eini tíminn sem ég get nýtt mér til
þess að fara í sund, þá væri skemmti-
legt að geta farið í nýju rennibraut-
ina. En af einhveijum sökum er
rennibrautin ekki opnuð fyrr en
klukkan 9 á morgnana, svo ég kemst
aldrei í hana. Hver ætli orsökin fyrir
Heitu pottana notar maður einnig
mikið, og nuddpotturinn er sérlega
þægilegur. En vinkonu minni fannst
hann ekkert þægilegur um daginn
þegar hún brá sér í sund. Potturinn
hafði verið málaður nokkru áður,
sennilega með gallaðri málningu, og
festist öll málningin við bohnn og
eyðilagði hann. Það er klaufalega að
verki staöið hjá sundlaugaryfirvöld-
um.
Vatnsrennibrautin opnar ekki fyrr en klukkan 9 á morgnana, og er það
óþægilegt fyrir þá sem vilja fara í hana snemma á morgnana.
Enginn ffvanskapnaður“