Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1988, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1988, Blaðsíða 20
20 TOYOTA CELICA SUPRA 3,0 I árgerð 1988 svartur, metallakk, beinskiptur, með öllum hugsanlegum búnaði. Skipti á ódýrari bíl - skuldabréf, eða upp í fasteign á Stór-Reykjávíkursvaeðinu. Góðar greiðslur I boði. . Upplýsingar f síma 51586. Hallgrímur. Iþróttafélög - íþróttahús Rafmagnsboltapumpur, léttar og fljótvirkar Benco hf. Lágmúla 7, S. 91-84077. VANDAÐU VALIÐ VELDU COMBhCAMP 404 íþróttir Svo kann að fara að Norman Whiteside sé á fórum frá Manc- hester United. Grískaliðið Panas- hinaikos hefur haft augastað á Whiteside 1 allnokkum tíma og eru samningaviðræður á miUi gríska liðsins og Manchester Un- ited langt á veg komnar. Panas- hinaikos er reiðubúið að greiða um 65 milijónir íslenskra króna fyrir kappann. Nú er aðeins beðið eftir svari frá Whiteside um hvort hann vill fara í sólina í Grikk- landi, Stalía mætir Hollendingum Hollendingar, sem 9igruðu með glæsibrag í Evrópukeppninni í knattspyrnu I sumar, mæta Ítalíu í Sóm 16. september. Landsleikur þjóðanna er liður í 90 ára af- mælishöldum italska knatt- spymusambandsins. Þarna mæt- ast þjóðir sem margir töldu hvaö sterkastar í Evrópukeppninni í Vestur-Þýskalandi í sumar. 2 Norðmenn hjá Bremen Vestur-þýsku meistararnir Werder Bremen festu í síöustu vikukaupá Norðmanninum Veg- ard Skogheim sem leikur með Hara Kam, Rune Bratseth, sem einnig leikur með Bremen, benti Otto Rehagel, þjáifara Breraen, á Skogheim og eftir að hafa séð hann var honum boðinn tveggja ára saraningur hiá félaginu. Brasilía leikur«Svíþjóð Ólyrapiulið Svía leikur á sunnu- dag gegn Brasilíu i Stokkhólini. Leikurinn er hður í undirbúningi Svía fyrir ólyrapiuleikana í Seo- ui. 40 ár eru síðan Svíar urðu ólympíumeistarar í knattspymu en þá sigraðu þeir Jugóslava í úrslitaleik, 3-1.34 þúsund miðar hafa selst á leikinn á sunnudag og er uppseit. Ómar Torfason, landsliðsmað- ur úr Fram, fær ekki aö leika á hinum nýja heimavelli síns gamla félags, Vikings, á þessu sumri. Hann var rekinn út af í leiknum viö Þór i fyrrakvöld og veröur því í leikbanni þegar Framarar sækja Víkinga heim í Stjömugrófina fóstudagskvöldið 5. ágúst.Ómar lék með Vfkingum um árabil og var fyrirliði þeirra íslandsmeistaraárin 1981 og 1982, - -VS N-Kórea með í Seoul? Norður-Kóreumenn fóru þess á leið við nágranna sína i Suður- Kóreu í gær að teknar yrðu upp viðræður um mögulega þátttöku þeirra fyrmefndu í ólympíuleik- unum í Seoul sem hefjast um miðjan september. Norður-Kórea afboðaði þátt- töku sína í byrjun ársins en und- anfarin hafa samskipti ríkjanna farið eilítlð batnandi. Norður- Kóreubúar hafa írá upphafi kraf- ist þess aö þeir fái hiuta leikanna til sín norður yfir landamærin og þeir vfija áfram ræða þann mögu- leika við ráðamenn syðra. -VS MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1988. # Bandaríski hlauparinn Joe Deloach krýpur eftir að hafa sigrað Carl Lewis í frjálsiþróttamanna á dögunum. Deloach hljóp á 19,96 sek. en Lewis varð aö lál Búinn að sæ á loðnubs segir Ólafur Gottskálksson, sem mun sennil Ægir Már Káraaon, DV, Suðumesjuxn: Ólafur Gottskálksson, körfuknatt- leiksmaðurinn spjalli I Keflavíkur]ið- inu, mun að ölium likindum ekki spila ur. Ástæðan er sú að Ólafur fer líkiega á loönuvertíð í vetur og er þegar búinn að sækja um pláss á ioðnubát. „Ég ætla að reyna fýrir mér úti á sjó x vetur og það bendir allt til að ég fái pláss á loðnubát,“ sagöi Ólafur Gott- skálksson í spjalli við DV í gær. „Ef hins vegar verður ekki úr þessu þá mim ég sennilega leika með Keflavík- urhðinu í vetur. Ólafur leikur einnig, sem kunnugt er, í raarki knattspymuiiðs Akuraes- inga og hefur staðið sig mjög vel þar í sumar. „Það er einnig inni í myndinni að ég hætti einfaldlega í körfuboltanum. Ég DV-liðið mætir I Hiö sterka knattspymuhð DV mun hefur átt mikilli velgengm að fagna leika vináttuleik við áhöfn sovéska undanfömum vináttuieikjum en liöi skemmtiferðaskipsins Maxim Gorki hefur ekki tapaö leik undanfarin tvö ái næstkomandi þriðjudag klukkan 16.30 á Má búast við hörkuspennandi leik vii Framvellinum viö Safamýri. DV-liðið hina sovésku gesti en þess má geta ai

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.