Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1988, Blaðsíða 24
24
MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Fyrir veiöimenn
Farsímaleiga. Leigjum út farsíma og
símsvara í lengri og skemmri tíma.
Uppl. í síma 689312, kvöld- og helgar-
sími 667545. Þjónusta allan sólar-
hringinn.
Veiöihúsið, Nóatúni 17, auglýsir: Seljum
veiðileyfi í: Andakílsá, Fossála,
Langavatn, Norðhngafljót, Víðidalsá
í Steingrímsfirði, Hafnará og Glerá í
Dölum. S. 84085 ög 622702.
Til sölu veiðiieyfi á Vatnasvæði Lýsu á
Snæfellsnesi, mikið af laxi komið, fag-
urt umhverfi, tjaldstæði.
Sími 91-671358.________________________
Veiðileyfi i Rangá. Höfum til sölu lax-
og silungsleyfi í Ytri- og Evstri-Rangá
ásamt Hólsá, einnig leigu á veiðihús-
um við árnar. Veiðivon, sími 687090.
Veiðimenn! Ódýr veiðistígvél, kr.
1.695. vöðlur. ódýr regnsett, laxveiði-
gleraugu. kr. 1.312. Opið laugard. frá
kl. 10-13. Sport. Laugavegi 62. s. 13508.
VEIÐIMENN: Veiðileyfi í Vestmanns-
vatni í Aðaldal til sölu. Silungur-lax.
Hafið samband við Gísla Helgason í
sima 91-656868.________________________
Goðir laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma
75924.
Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl.
i síma 91-37688..___________________
Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl.
í símum 91-51906 og 91-53141.
Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl.
i sima 91-74483.___________________
Laxveiði.Til sölu eru veiðilevfi í
Þjórsá. Uppl. í síma 98-75946.
Úrvals lax- og silungsmaðkar til sölu.
Uppl. í síma 91-72175.
■ Fasteignir
Húsnæði til sölu á Eskifirði. Til sölu er
80 fm einbýlishús á Eskifirði. Allar
uppl. í síma 97-61440 eftir kl. 19.
Litið íbúðarhús i Bolungarvik til sölu.
Brunabótamat 679 þús. Staðgreiðslu-
verð 450 þús. Uppl. í síma 94-3975.
■ Fyiirtæki
Fyrirtækjasala Húsafells auglýsir:
• Heildverslun með góð einkaumboð,
góðir möguleikar, vaxandi velta.
Uppl. á skrifstofunni.
• Gjafavöruverslun við Laugaveg.
Góð umboð. Uppl. á skrifstofunni.
• Barnafataverslun, góð einkaumboð.
Uppl. á skrifstofunni.
• Sólbaðsstofa, góðir tímar framund-
an. Uppl. á skrifstofunni.
• Sportvöruverslun.
•Sölutumar víðsvegar um borgina,
með eða án video, góð kjör.
• Skyndibitastaðir.
• Bílasprautunarfyrirtæki.
• Bílasala, góð framtíð.
Uppl. á skrifstofunni.
• Rafiækjaverslun, miðsvæðis.
• Matvöruversl., stórar sem smáar.
• Líkamsræktarstöð, góðir möguleik-
ar. góð kjör.
Vantar ýmsar gerðir fyrirtækja á skrá.
Fyrirtækjasala Húsafells, Langholts-
vegi 115, sími 91-681066.
Verktakafyrirtæki. Til sölu lítið verk-
takafyrirtæki í húsaviðgerðum í full-
um rekstri, hentugt fyrir 2 félaga,
smið og múrara eða menn vana bygg-
inga- og viðhaldsvinnu. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-
9923.4 H-9923
Tækifæri. Til sölu er lítil heildverslun
í matvöruinnflutningi. Hentugt fyrir
hjón sem vilja skapa sér sjálfstæða
atvinnu. Mjög sanngjarnt verð. Áhug-
asamir skili inn nafni og símanúmeri
til auglþj. DV. merkt „TÆ-88“.
Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn-
ar fyrir þig firmamerki og bréfhaus,
hefur teiknað mörg landsþekkt merki.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9626.
Rafeindavirkjar. Sjónvarpstækjaversl-
un og -verkstæði miðsvæðis í Reykja-
vík er til sölu ef viðunandi tilboð fæst.
Uppl. á daginn í síma 91-21216.
Söluturninn Tritili, Laufásvegi 56, til
sölu. Góð kjör, skipti möguleg. Verð
900 þús. Uppl. gefur fyrirtækjasala
Húsafells, sími 91-681066.
■ Bátar
Nýr Gáski 850 frá Mótun hf. Erum að
hefja framleiðslu á 5,9 t., 8,5 m, plan-
andi fiskihraðbát, tekur 8 kör, kjölur
og hefðbundinn skrúfubúnaður. Gott
verð á fyrstu bátunum. Getum afgreitt
Gáska 1000 í sept. Engin úrelding.
Mótun hf., símar 53644 og 53664,
kvölds. 54071.
Tii sölu 1/5—1/6 hlutur i mjög fallegri
eins árs gamalli, 34 feta Sadler segl-
skútu, allur siglingabúnaður fylgir,
verð og greiðslukjör eftir samkomu-
lagi. Hafið samb. í s. 91-15079 (Frosti)
eða í 92-68766 (Kristmundur).
10 ha. Evinrude utanborðsmótor til
sölu, 3ja ára, mjög lítið notaður, gott
verð. Uppl. í síma 92-46548 eftir kl. 18.
Timmy, biddu N.
eigandann um aóra '
kúlu, þessi er kannski
orðin of hrein.
t£)»aoó FwalUMS SyndtcaiM, Inc Wortd nQhiwafc^rvwJ