Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1988, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1988, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1988. V 2£ dv _____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Vitamínkúrar. Bjóðum aftur okkar vin- sælu bætiefnakúra, s.s. gegn stressi, hárlosi, þreytu og meltingartruflun- um. Megrunarfræflar og leikfimispól- ur, ný sjófuglaegg o.m.fl. Opið til 18.30 virka daga og 10-16 laugardaga í sum- ar. Póstsendum. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11, sími 91-622323: Ál - ryöfrítt stál. Efnissala: álplötur, -vinklar, -prófílrör, -öxlar, flatt - fer- kantað. Ryðfrítt stál: plötur, vinklar, prófílrör, öxlar, flatt - gataplötur. Málmtækni, Vagnhöfða 29, sími 83045 og 83705. Vöruloftið. Höfum stóraukið úrvalið. Fyrir utan fatnað höfum við bætt við búsáhöldum og hinum sívinsælu Kiddyland bamahúsgögnum. Ódýrt og gott. Vöruloftið, Skipholti 33, sími 91-689440. Datsun Cherry ’81 til sölu, ekinn 80 þús., verð 80 þús., skipti koma til greina á tjpldvagni, á sama stað er til sölu Brio kerra og furuhjónarúm. Uppl. í síma 675470. . Rúmdýnur af öllum tegundum í stöðluð- um stærðum eða eftir máli. Margar teg. svefnsófa og sefnstóla, frábær verð, úrval áklæða. Pétur Snæland, Skeifunni 8, s. 91-685588. Skrifstofuboró til sölu, 160x90 cm, m/ skúffum, vélritunarborð m/ skúffum, tölvuborð, skjalaskápur, hillur með uppistöðum, selst ódýrt. Stensill hf., Suðurlandsbraut 4. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Unglingahúsgögn. Til sölu skrifborð með hillum, 65-140 cm, bókahilla með baki, 60x170 cm, og fataskápur, 80x190 cm, ljóst, einnig Elektrolux eldavél. Uppl. í síma 52557. Vegna flutnings til sölu: Nýtískuleg hvít hillusamstæða, Philco þvottavél, Snowcap ísskápur og furuhjónarúm (140x200) m/dýnum + 2 náttborðum, allt yngra en 3ja ára. S. 28565 e. kl. 17. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op- ið 8-18, laugard. 9-16. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Frystivél/kælivél. Nægjanleg fyrir allt að 150/450 m3 klefa með öllum bún- aði, tilbúin til uppsetningar, lítið not- að. Uppl. í síma 92-46666. Til sölu handlaugar og klósett m/stút niður, úti- og innihurðir, frystikista, skápur, flúrljós, hringlaga ljós, bor, handþvottastálvaskur o.fl. S. 32326. Tjald-vagn. Mjög gott vel með farið 5 manna tjald með fleyghimni, 1 og 1/2 metri fram yfir, einnig stór og góður svalavagn. S. 44218. Ódýr málning. Sendin útiplastmálning til sölu, nokkrir litir. Uppl. í síma 91-12039 eftir kl. 17. Ferð fyrir 2 á ólympíuleikana í Seoul 15. sept. til 09. okt. til sölu. Uppl. í síma 91-82354 og 985-24925. Vei með farið Tiga Fun cup seglbretti með pro-segli til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 91-42467. ■ Óskast keypt Vil kaupa píanó og harmoniku einnig litasjónvarp og hljómtækjasamstæðu, hef til sölu hillusamstæðu. Uppl. í síma 11668. Repromaster. Óska eftir að kaupa Repromaster. Uppl. í síma 91-656585. Óska eftir aö kaupa notaða saumavél. Uppl. í síma 91-44252. ■ Verslun Garn. Garn. Garn. V-þýska gæðagarnið frá Stahlsche Wolle í miklu úrvali. Uppskriftir og ráðgjöf fylgja gaminu okkar ókeypis. Prjónar og smávörur frá INOX. Bambusprjónar frá JMRA. Verslunin INGRID, Hafnarstræti 9. Póstsendum, sími 621530. Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld með, nýkomin falleg barnaefni úr bómull. Sendum prufur og pósts. Álna- búðin, Þverholti 5, Mos., s. 666388. Bómull. Bolir, 340, kjólar, 950, nýir lit- ir í apaskinni, snið og tillegg, rúm- teppi og gardínur, póstsendum. Nafn- lausa búðin, Síðumúla 31, R., s. 84222. ■ Fatnaður Dragtlr nr. 44 og 38 og ódýrar ullarkáp- ur, jakkar, buxur og pils. Kápusauma- stofan Díana, Miðtúni 78, sími 91-18481. ■ Fyiir ungböm Stærsta gerð af Silver Cross barna- vagni til sölu, einnig basthúsgögn, sófi, borð, stóll. Uppl. í síma 651427- e. kl. 19. Barnavagn. Til sölu mjög fallegur, gamall, svartur Marmet barnavagn. Uppl. í síma 17662 eftir kl. 20. Emmaljunga barnavagn til sölu, eins árs, vel með farinn. Uppl. í síma 91-50508 eftir kl. 12 á hádegi. Tveir vel með farnir bamavagnar með regnhlífum til sölu, seljast ódýrt. Uppl. í síma 45628 eða 41363. Regnhlifarkerrur og barnaferðarúm til sölu. Uppl. í síma 91-686754. ■ Heimilistæki Ignis ísskápur til sölu, breidd 56 cm og lengd 1,50 m, litur ljósbrúnn, verð 4000. Uppl. í síma 91-36707. ísskápur til sölu, Kenwood, 140 á hæð, 50 á breidd, verð 10.000. Uppl. í síma 33641. Til sölu AEG Lavamat þvottavél. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 17362 milli kl. 19 og 20. ■ ffljóðfceri Hljómborð og mixer. Til sölu Yamaha DXR 2000 hljómborð og Bell 1200, 12 rása mixer, með innbyggðu Digital Effect tæki og 400 w magnara. Uppl. í síma 91-19027 og 623067, Haukur. Yamaha RX 11 og DX7 með 8 kubbum, til sölu. Uppl. í síma 17662 eftir kl. 20. ■ Hljómtæki Tökum i umboðss.: hljómfltæki, bíl- tæki, sjónv., videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói), sími 91-31290. M Teppaþjónusta Hreinsiö sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir 'fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13; sím- ar 83577 og 83430. Áfgi-eitt í skemm- unni austan Dúkalánds.- ■ Teppi Nokkrar tepparúllur á heildsöluverði. Sími 91-53717 e. kl. 18. ■ Húsgögn Antik þarfnast viðgerðar. Sófl með háu baki (bólstur-viður), djúpur stóll með háu baki, gamalt skrifborð, mjótt vængjaborð, 2 útskornir stólar (bóls- truð seta, hátt bak). Einnig nýtt stórt kringlótt eldhúsborð. Uppl. í síma 91-12256. Guðný. Búsióð. Til sölu hornsófi, hiilusam- stæða, hornborð, sófaborð, sjónvarp og sjónvarpsborð, skrifborð og kæli- skápur, einnig svo til nýtt vatnsrúm. Allt mjög vel með farið og á góðu verði. S. 91-46332. Ódýrt. Til sölu nýleg, þrískipt hillu- samstæða með eikaráferð, 2,61x2fl7, verð aðeins 8000. Uppl. í síma 33588 eða 23934. Brúnt plusssófasett, 3 + 2 + 1, sófaborð og hornborð, 4 eldhússtólar, selst ódýrt. Uppl. í síma 651375 eftir ki. 20. Óska eftir að kaupa 2 stóra körfustóla og 6 vínarstóla. Uppi. í síma 657165 eða 12483 e. kl. 18, Kristín. Til sölu sófasett, 3 + 2+1, gulleitt pluss. Verð 12-15 þús. Uppl. í síma 91-614477 e. kl. 17. Sófasett til sölu, 3 sæta sófi + 2 stól- ar, verð ca 10 þús. Uppl. í síma 22495. Til sölu fallegt fururúm, 1 og 1/2 breidd, selst með dýnu. Uppl. í síma 33242. ■ Antik Utskorinn eikarskápur til sölu. Einnig kringlótt borð og 4 stólar. Uppl. í síma 91-12706 á daginn. ■ Bólstrun Bólstrun, klæðningar, komum heim, gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins Halldórssonar, Laufbrekku 26, Dal- brekkumegin, Kópav. sími 91-641622. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Úrvai áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Macintosh Plustil sölu með 20 MB hörðum diski. Imagewriter II, ásamt fjölda forrita og fylgihluta, staðgrverð 140 þús. Uppl. í síma 92-13505. Commodore 64 K til sölu, ásamt kass- ettutæki, diskettudrifi og leikjum. Uppl. í síma 96-41620. Victor VPC II tölva til sölu með tveimur drifum, ásamt Word Perfect 4.1 ri- tvinnsluforriti. Uppl. í síma 91-28797. ■ Sjónvöip Sjónvarpsviögerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga • 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuö, innflutt litasjónvörp * til sölu. Ábyrgð á öllum tækjum,- Loftnets- þjónusta. Verslunin Góð kaup. Hverf- isgötu 72, sími 21215 og 21216. ■ Dýrahald íslandsmót i hestaíþróttum í Mósfells- bæ 12.-14. ágúst nk. Skráning er Áafiri hjá Trausta Þór, sími 91-666821, Valdi- mar Kristinssyni, 666753, Björgu Jónsdóttur, 666474. Skráningú lýkur 2., ágúst. Keppnisgreinar: tölt, fjór- gangur og fimmgangur, gæðinga- skeið, hlýðnikeppni b, hfiidrunar- stökk og 250 m skeið í flokki fullórð- inna. I unglingaflokki: tölt, fiórgang- ur, fimmgangur og hlýðnikeppni a. í barnaflokki: tölt, fiórgangur og hlýðnikeppni a. Skráningargjald kr. 1500. Á fyrstu grein kr: 200 á hverja grein sem við bætist. Unglingar kr. 700, börn frítt. Aðgangseyrir kepp- enda innifalinn í skráningargjaldi. Framkvæmdanefndin. Tek að mér hesta og heyflutnlnga, um allt land, fer vestur um Dali og Snæ- fellsnes næstu daga. Uppl. í síma 91-71837. Til sölu 5 vetra rauðstjörnóttur hestur, ágætlega ættaður, lítið taminn. Selst á góðum kjörum ef samið er fljótlega. Uppl. í síma 39022 eftir kl. 18. Til sölu 8 vetra klárhestur fyrir flest alla, til greina kemur að taka ættað folald eða fola upp í. Uppl. í síma 93-13164 eftir kl. 19. Hjálp. Vill ekki einhver eiga kisurnar mínar, önnur svört og hin bröndótt. Uppl. í síma 84400 kl. 13-18. Óska eftir 8-12 hesta hesthúsi á Reykj- avíkursvæðinu næsta vetur. Uppl. í síma 91-10897. Til sölu 6 hesta hús við Hlíðarþúfur í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-52331 eftir kl. 19. Vélbundið úrvalshey til sölu á Setbergi við Hafnarfiörð. Uppl. í símum 50221 og 53046. 2ja mánaða hvolpur fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 91-72279. Tek að mér hesta- og heyflutninga um land allt. Uppl. í síma 91-79618. ■ Hjól Vespa til sölu, teg. Piagigio P200E, árg. '82, með skerm og hanskahólfi, ekið 8 þús. km. Uppl. í síma 52649 e. ki. 17. Honda eða Suzuki 50 óskast til kaups l-3ja ára. Uppl. í síma 688777 eftir kl. 17. Honda MB 50 ’84 til sölu, á sama stað óskast afturgjörð á MB 50. Uppl. í síma 92-12176. Kawasaki KDX 400 ’80 til sölu. Verð 70 þús. Skipti koma til greina á góðri skellinöðru. Uppl. í síma 91-54148. Kawasaki Mojave rally krossari 250cc, htið notað, fæst á góðu verði stað- greitt. Uppl. í síma 91-72343. Karl. Óska eftir Hondu MT. Uppl. í síma 91-53281. ■ Vagnar Dráttarbeisli - kerrur. Smíðum allar gerðir af beislum og kerrum. Viðgerð- ir og varahlutaþj. Vélsm. Þórarins, Laufbrekku 24 (Dalbrekkumegin), ' sími 45270, 72087.__________ Hjólhýsi - sumarhús. Til afgreiðslu . strax 17-30 feta hús. H. Hafsteinsson, Skútahrauni 7, -sími 651033 eða 985-21895. __________________ Óska eftir vagni undir Sóma 700. Uppl. í sitria-97-56681. . Tjaidvagn til sölu með fortjaldi. Uppl. í síma'7608-1 e. kl. 19. ■ Til bygginga Mótatimbur.Til sölu tnótatimbur, 1x6 og: 2x4. Uppl. í síma 91-50480 og 91-46111 á kvöldin. Til sölu 700 m af timbri, 1x6 og 90 m 1x5, einungis notað í vinnupalla. Uppl. í síma 91-28797. Byssur Til sölu eru tvær byssur, Mossberg pumpa, 5 skota og BRNO riffill, 22 ca., með sjónauka, töskur og hreinsi- sett íylgja með báðum byssunum. Uppl. í síma. 91-31916. Vesturröst auglýsir: CBG einhleypurn- ar nýkomnar og ódýrir 22ja cal. rifflar og ýmsar Remingtonvörur. Leirdúfur og skeetskot. Símar 16770 og 84455. M Flug__________________________ 14 hluti i TF-KLM sem er Chessna 172 ’80, 1100 tímar eftir á mótor, IFR + Intercome, einnig V* í skýlisstæði í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 91-10112. 2 hlutir, 1/7 hvor, í TF-FET, PA-28-180. til sölu ásamt hlutum í skýli. Mjög góð aðstaða. Uppl. í síma 91-42219 eft- ir kl. 19. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaðaeig. - og byggjendur. Hefurðu kynnt þér kosti Perstorp parketsins? Perstorp parket er um- burðarlynt gólfefni. Hf. Ofhasmiðjan, s: 21220. Eilífsdalur. Byrjunarframkvæmdir á hálfum hektara, skipulagðar teikn- ingar af lóð og bústað. Uppl. í síma 36771. ■ Fyrir veiðimenn Veiðihúsið auglýsir: Mjög vandað úr- val af vörum til stangaveiði, úrval af fluguhnýtingarefni, íslenskar flugur, spúnar og sökkur, stangaefni til heimasmíða. Viðgerðaþjónusta fyrir hjól og stangir. Tímarit og bækur um fluguhnýtingar og stangaveiði. Gerið verðsamanburð. Póstsendum. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Vesturröst auglýsir. Seljum veiðileyfi í Oddastaðavatn, Eyrarvatn, Þórisst- vatn, Geitabergsvatn, Reyðarvatn og sjóbirtingsveiði í Ölfusá. Einnig levfi í Ljótapolli. Blautaveri og nærliggj- andi vötnum plús leyfi fyrir SVFR. ATH. skosku regnsetdn komin. Þurr- flugur, Blönduspúnar. Ath. frönsku stígvélin. Sími 91-16777 eða 84455. Veiðileyfi - Laxá í Kjós. Lausar stangir fluguveiði: 28.-31. júlí, 6.-12. ágúst. Einnig eru nokkrar stangir lausar seinni part ágúst á maðkatíma. Uppl. í Veiðihúsinu e.kl. 14 í s. 91-667002. Þjónustuauglýsingar TM-HÚSGÖGN “a83202 Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155 Húsaviðgerðir Málum þök og glugga Þakásetningar og viðgerðir Gerum við steyptar rennur og setjum upp blikkrennur. Húsa- og kantklæðn- ingar, þéttum svalir, sprunguviðgerðir og múrviðgerðir. HÚSPRÝÐI sími 42449 e. kl. 18. Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. Sími 43879. Bílasími 985-27760. HREINSIBÍLAR Holræsahreinsun Hreinsum: brunna niðurföll rotþrær holræsi og hverskyns stíflur SÍMAR 652524 — 985-23982 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný ogfullkomintæki. Rafmagnssniglai Vanir menn! Asgeir Halldórsson BÍL7m'79836-2726o.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.