Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1988, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1988. Viðskipti___________________________________dv Fallegur sumarbústaður selst á bilinu 2 til 2,5 milljónir - lúxusbústaðir í Grafningi dýnistu bústaðir landsins Mjög góöur sumarbústaður á fall- egum stað stutt frá Reykjavík selst á bilinu 2 til 2,5 milljónir króna að sögn fasteignasala. Verðið er að sjálfsögðu eins misjafnt og bústaðirnir eru margir. Dýrustu bústaðirnir eru við Þingvallavatn, sérstáklega í Grafn- ingnum og vestan við Valhöll. Á þessum stöðum eru hiklaust settar 4 lil 5 milljónir á toppbústað, sannkall- aðan lúxusbústað. Lítil sala er ann- ars á sumarbústöðum um þessar mundir, segja fasteignasalar. Er sumarbústaður góð fjárfesting? „Sumarbústaður er að mínu mati ekki góð flárfesting. Þeir sem eiga Peningamarkadur INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækurób. 23-26 Sp.lb Sparireikningar 3jamán. uppsogn 23-28 Sp.Ab 6mán. uppsogn 24-30 . Sp.Ab 12mán.uppsógn 26-33 Úb 18mán. uppsogn 39 Ib Tékkareikningar. alm. 9-15 Ib.S- b.Ab Sértékkareiknmgar 10-28 Vb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsogn 2 ‘ Allir 6mán. uppsogn 4 Allir Innlán með sérkjörum 20-36 Lb.Bb,- Sp Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 6-7,25 Úb.Bb,- Ib Úb Sterlingspund 7-9,50 Vestur-þýskmork 2,75-4,25 Úb Danskarkrónur 7.25-8,50 Vb.Ab,- Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv.) 38-39 Ab Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 41 Allir Vióskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 39-42 Lb.Bb,- Sb Útlán verðtryggð Skuldabréf 9,25 Vb.lb Útlán til framleiðslu Isl. krónur 36-41 Úb SDR 8,50-9.25 Lb.úb,- Sp.Bb Bandaríkjadalir 9,75-10.50 Bb.Úb,- Sp Sterlingspund 12-12.75 Úb.Sp,- Bb Vestur-þýsk mörk 5,25-7,25 Úb Húsnæðislán 3,5 Lifeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 52,8 4.4 á mán MEÐALVEXTIR óverðtr. júlí 88 38,2 Verótr júlí 88 9.5 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala júli 2154 stig Byggingavisitalajúlí 388 stig Byggmgavísitalajúlí 121,3 stig Húsaleiguvísitala Hækkaöi8%1.júli. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Ávoxtunarbréf 1,6930 Einingabréf 1 3,131 Emingabréf 2 1,809 Einingabréf 3 1,994 Fjolþjóðabréf 1.268 Gengisbréf 1.340 Kjarabréf 3,122 Lífeyrisbréf 1.574 Markbréf 1,633 Sjóósbréf 1 1,504 Sjóósbréf 2 1,326 Tekjubréf 1,497 Rekstrarbréf 1,2299 HLUTABRÉF Soluverð að lokinni jófnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 115 kr. • Eimskip 269 kr. Flugleiðir 240 kr. Hampiöjan 116 kr. lónaðarbankinn . 168 kr. Skagstrendingur hf. 158 kr. Verslunarbankinn 120 kr. Útgeróarf. Akure. hf. 123 kr. Tollvörugeymslan hf 100 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabrétum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31 % ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaöarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkaö- inn birtast í DV á fimmtudögum. sumarbústað fá í langflestum tilvik- um ekki fyrir kostnaðinum sem þeir leggja út í. Á móti kemur á hinn bóg- inn ánægjan yfir að eiga bústað og geta drifið sig í sveitina um helgar," segir Ingvar Guðmundsson, for- stöðumaður fasteignasölu Kaup- þings. Staðurinn skiptir miklu máli í verði sumarbústaða. Langflestir setja vegalengdina í bústaðinn og umhverfið mest fyrir sig. Þannig er vinsælt að hafa grasivaxna ílöt og skógivaxið land í kringum bústað- inn. Lækur í gegnum landið og að þaö liggi að vatni er sérstakur ánægjubónus. Toppbústaður í Kjós á um 2 milljónir Fikrum okkur út frá Reykjavík. Byijum í Kjósinni. Við Meðalfells- vatn er krökkt af bústöðum. Þeir eru mjög misfallegir. Verðið er ennfrem- ur mjög breytilegt. En fallegur bú- staður, um 50 fermetra, selst á rúm- lega 2 milljónir króna. I næsta nágrenni, Eilifsdal, eru bústaðir. Þar er fallegur bústaður sagður fara á þetta 1.800 þúsund krónur til rúmlega 2 milljónir króna. Ekki er um eignarlóðir að ræöa held- ur leigulóðir. Þrastaskógur og Grímsnesið Förum næst austur fyrir fjall, í Þrastakóginn, Grímsnesið og Múraralöndin. Þar er verðið mjög misjafnt. Hrörlegur bústaður á ekk- ert sérstökum stað selst ekki á háu verði. En góður og fallegur bústaöur, kominn með rafmagn og jafnvel heitt vatn, eins og tíðkast í Grímsnesinu, selst á bilinu 2 til 3 milljónir króna. Aö sögn eins fasteignasala var mun meiri eftirspum eftir sumarbústöð- um hér á árum áður. „Þá biðu menn með heftið á lofti, tilbúnir að greiða fyrir gott land. Þaö er liðin tíð.“ Fasteignasalar eru á einu máli um að Grafningurinn við Þingvallavatn og svæðið vestan megin við Valhöll sé dýrasta sumarbústaðasvæði á ís- landi. En eins og áður þurfa bústað- irnir að vera mjög fallegir og góðir til að seljast á toppverði. Lúxusbústaður í Grafningi á 5 milljónir Stór lúxusbústaður í Grafningi með bátaskýli, báti, girtu landi, gras- flöt og skógi og með góðu útsýni yfir vatnið, kemur yfirleitt ekki inn á Fréttaljós Jón G. Hauksson fasteignasölur og þess vegna er erfitt að segja nákvæmlega til um verðið og miða þannig við nýlegar sölur, en þær segja mest um markaðsverðið hveiju sinni. „Ég efast ekki um að settar yrðu um 4 til 5 milljónir króna, jafnvel hærra, á slíkan bústað. Það væri það verð sem eigandi bústaðarins vildi fá fyrir hann,“ segir Ingvar Guð- mundsson hjá Kaupþingi. Bújarðir í samkeppni við sumarbústaði Aö sögn Ingvars er farið að bera á því að góðar bújarðir séu farnar að keppa við sumarbústaðina. „Þegar hægt er að fá ágæta 100 hektara bú- jörð í Rangárvallasýslu, Dölum, Snæfellsnesi og víðar með þokkalegu íbúöarhúsi og útihúsum á þetta 3 til 4 milljónir króna fer fólk aö hugsa sig um hvort það eigi frekar að fá sér jörð en bústað.“ „Góð 100 til 150 hektara jörð með nýlegu og góðu íbúöarhúsi, útihús- um, hlöðu, ræktuðum túnum og jafn- vel aðgangi að veiðivatni eða sjó, er seld á þetta 7 til 10 milljónir. Þess vegna er það að gerast að fjölskyldu- meðlimir í stórum fjölskyldum leggi saman í púkkið og kaupi slíkar jarð- ir í stað þess að kaupa sinn hvern bústaðinn." Tilbúinn bústaður frá verksmiðju kostar á bilinu milljón til 2 milljónir Verð á nýsmíðuðum um 50 fer- metra bústað hjá trésmíðaverkstæð- um hggur á bilinu 1 milljón til 2 millj- ónir eftir byggingarstigi bústaðanna. Þannig selur Einingaverksmiðjan Þinur í Kópavogi, sem er dótturfyrir- tæki Húsasmiðjunnar, 53 fermetra bústað sem afhendist í einingum sem tilbúnar eru undir einangrun, loftið er panelklætt, á rúmlega milljón. Á hinn bóginn kostar samsettur bústaður, með innihurðum, eldhús- innréttingu, einangrun og allur pan- elklæddur að innan, kominn á flutn- ingavagn um 1.650 þúsund krónur. Fylgi skyggni og um 15 fermetra pall- ur með honum er verðið í kringum 1.750 þúsund krónur. Flestir kaupa ósamsetta bústaði „Flestir kaupa bústaðina ósam- setta á rúmlega eina milljón króna. Þrír vanir smiðir eru um 2 til 3 daga að skvera bústaðnum upp. Algengast er að menn fái vini og kunningja til að hjálpa sér eina helgi við að reisa bústaðinn. Eftir það finnst mörgum ágætt að dúlla sér í sveitinni við aö fullgera bústaöinn. Það er hluti af verunni þar,“ segir Jóhannes Péturs- son, verksmiðjustjóri Þins. Lóðaréttindi á helstu bústaðalönd- unum í nágrenni Reykjavíkur kosta um 100 þúsund krónur. Á hverju ári er svo borguð leiga. Eignarlóöir á bilinu hálfur til einn hektari í Gríms- nesinu eru á hinn bóginn seldar á um 350 þúsund krónur. Þá er gjarnan vegalagning, vatn, rafstrengur og skipulag inni í verðinu. Fyrir 1960 áttu fáir bústaði Þúsundir sumarbústaða eru í ná- grenni höfuðbpgarinnar. Þaö sýnir að vdnsælt er á íslandi að eiga sumar- bústað og komast í sveitina um helg- ar og í miðri viku. Jafnvel er svo komið að sumir dvelja sumarlangt í bústaðnum yfir sumarið og aka í vdnnuna til Reykjavíkur. Fyrir árið 1960 voru sumarbústaðir nánast eingöngu í eigu ríkra ætta í höfuðborginni. Nú eru þeir almenn- ingseign. -JGH Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Slátur- félags Suðurlands, GL = Glitnir, IB = lðnaðarbankinn, Lind = Fjár- mögnunarfyrirtækið Lind, SIS = Samband íslenskra samvinnufé- laga, SP = Spariskírteini ríkissjóðs Hæsta kaupverð Einkennl Kr. Vextir FSS1985/1 135,92 10,0 GL1986/1 159,77 11,9 GL1986/291 109,68 11,0 GL1986/292 98,72 11.0 IB1985/3 172,33 10,5 IB1986/1 146,19 10,4 LB1986/1 110,87 11,2 LB1987/1 108,11 10,8 LB1987/3 100,97 11,0 LB1987/5 96,60 10,7 LB1987/6 116,35 13,0 LB.SIS85/2A 173,82 13,4 LB:SIS85/2B 154,56 11,2 LIND1986/1 130,19 11,7 LYSING1987/1 104,13 12,3 SIS1985/1 231,35 9,6 SIS1987/1 144,58 11,4 SP1974/1 17010,36 9,8 SP1975/1 11864,13 9,8 SP1975/2 8853,84 9,8 SP1976/1 8178,52 9,8 SP1976/2 6503,23 9,8 SP1977/1 5796,99 9,8 SP1977/2 5030,84 9.8 SP1978/1 3930,47 9,8 SP1978/2 3213,93 9,8 SP1979/1 2659,37 9,8 SP1979/2 2087,21 9.8 SP1980/1 1792,72 9.8 SP1980/2 1439,97 9,8 SP1981/1 1189,12 9,8 SP1981/2 908,70 9,8 SP1982/1 822,35 9,8 SP1982/2 630,65 9,8 SP1983/1 477,79 9.8 SP1983/2 ■ 321,09 9.8 SP1984/1 323,54 9,8 SP1984/2 320,71 9.8 SP1984/3 309,22 9,8 SP1984/SDR 287,43 9.8 SP1985/1A 273,91 9.8 SP1985/1SDR 202,63 9,8 SP1985/2A 214,43 9,8 SP1985/2SDR 177,56 9.8 SP1986/1A3AR 188,80 9,8 SP1986/1A4AR 194,52. 9,8 SP1986/1A6AR 195,26 9.8 SP1986/1D 160,48 9,8 SP1986/2A4AR 167,18 9,8 SP1986/2A6AR 164,77 9,8 SP1987/1A2AR 152,36 9.8 SP1987/2A6AR 118,65 9.8 SP1987/2D2AR 134,02 9,8 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafn- verðs og hagstæðustu raunávöxt- un kaupenda I % á ári miðað við viðskipti 25.7. '88. Ekki ertekið tillittil þóknunar. Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfélagi Islands hf. Kaupþingi hf„ Landsbanka Is- lands, Samvinnubanka Islands hf., Sparisjóði Hafnarfjarðar, Út- vegsbanka Islands hf., Verðbréfa- markaöi Iðnaðarbankans hf. og Verslunarbanka Islands hf. Fallegur og góður sumarbústaður skammt frá Reykjavík, gjarnan með grasflöt og kjarri, er að jafnaði á bilinu 2 til 2,5 milljónir. En verðið er mjög hreyfanlegt. DV-mynd EJ Sláturfélagið hætt sútun Sláturfélag Suöurlands, SS, hef- ur stjlt Loöskinni hf. á Sauöárkróki allar sútunarvélar sínar á 40 millj- ónir króna. Þar meö er Sláturfélag- ið hætt sútun. Fyrirtækin hyggjast ennfremur taka upp víötækt sam- starf á sviði gæruverkunar og sút- unar og á Sláturfélagið nú 17 pró- sent hlutaíjár í Loðskinni. Hlutafjáreign Sláturfélagsins í Loðskinni er til komin vegna kaup- anna á sútunarvélunum. En Loð- skinn grelöir umræddar 40 milljón- ir með 16 milljón króna skulda- bréfi og hlutabréfiun í Loðskinni að upphæö 12 milljónir. Sláturíélagiö mun selja Loö- skinni hf' allar kindagærur sínar næstu 10 árin. Það leggur Loð- skinni til söltunarhús sín í Rangár- vallasýslu og mun Loðskinn reka þar söltunar- og klippistöð til aö forvinna gærur Sláturfélagsins. -JGH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.