Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1988, Blaðsíða 28
28
MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11______glýsingar - Símí 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
Itaðb tftíifí iiina ítfh riiið
1 KRDÍ J
S^r gát IIR
Ódýrustu krossgátublöðin á markaðin-
um.
Ensku garðhúsgögnin komin aftur, sí-
gild hönnun, sem sker sig fallega úr
litríkum gróðrinum, hentar jafnt úti
sem inni. Opið alla daga frá kl. 10-19.
Nýja bólsturgerðin, Garðshorni við
Fossvogskirkjugarð, sími 91-16541.
Otto pöntunarlistinn er kominn. Nýjasta
tískan frá Evrópu o.fl. Allar stærðir.
Til afgreiðslu að Tunguvegi 18 og
Helgalandi 3. Símar 91-666375 og
33249.
■ Sumarbústaðir
Góður húsbill, Benz 508 m/öllu, árg.
'73, til sö]u eða í skiptum fvrir sumar-
bústað. Ýmis skipti koma til greina.
Uppl. í síma 44801 e. kl. 19.
Sumarbústaður við Laugarvatn til sölu,
rotþró. klósett, 2 svefnherb., 37 m-,
ekki fullkláraður. gott hús. Uppl. í
sínn 72343 e. kl. 19, Karl.
■ Verslun
KAYS pöntunarlistinn. Vetrartískan frá
Roland Klein-Burberrys-Mary Qu-
..ant-Kit-YSL-Belley o.fl. Búsáhöld,
leikföng, gjafavara. Kr. 190 m/póstbgj.
Pantið skólafötin tímanlega. B.
Magnússon, Hólshrauni 2, sími 52866.
Bilaáklæðl (cover) og mottur. Sætahlíf-
ar í ameríska, evrópska og japanska
bíla. Fjölbreytt úrval efna að eigin
vali, sérsniðin, slitsterk og eld-
tefjandi. Betri endursala. Gott verð
og kreditkortaþj. THORSON hf., sími
91-687144 kl. 9 til 17.
Utsalan hafin, aðeins góðar og nýjar
vörur á stórlækkuðu verði. Exell fyrir
háar konur, Snorrabraut 22, sími
91-21414.
■ Bátar
Rafstöðvar fyrir: handfærabáta, spara
stóra og þunga geyma, sumarbústaði,
220, 12 og 24 volta hleðsla, iðnaðar-
menn, léttar og öflugar stöðvar. Verð
frá kr. 27.000. Vönduð vara.
BENCO hf., Lágmúla 7, sími 91-84077.
Vandaðar og ódýrar sjálfstýringar fyrir-
liggjandi í allar stærðir báta, 12 og
24 volta, inni- og útistýring, góðir
greiðsluskilmálar. BENCO hf., Lágm-
úla 7, Reykjavík, sími 91-84077.
Vatnabátar.
• Vandaðir finnskir vatnabátar.
• Góð greiðslukjör.
• Stöðugir með lokuð flothólf.
• Léttir og meðfærilegir.
• Hagstætt verð.
• Til afgreiðslu strax.
BENCO hf., Lágmúla 7, Rvík.
Sími 91-84077.
■ Bílar til sölu
Ford Sierra 2.0 GL ’83 6 cyl., með
vökvastýri og lituðum glerjum, verð
450 þús. Ath. skipti. Úppl. í síma
91-54317 e.kl. 18.
Benz Unimog ’64 til sölu, lítið keyrð-
ur. 8 manna húsbíll, (12 feta Sprite
hjólhýsi). Til greina kemur að selja
hjólhýsið sér. Uppl. í síma 91-72282
eftir kl. 19.
Volvo GL 244 árg. 1987 til sölu,
sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn 20.000,
hvítur að lit. Margs konar skipti eða
bein sala. Uppl. í síma 82957, næstu
daga.
Dodge Ram ’82 beinskiptur, 3ja gíra,
overdrive, 8 cyl., 318, svefnaðstaða,
snúningstólar, ný dekk, krómfelgur,
klár í fríið. Bílabankinn hf., Hamars-
höfði 1, sími 91-673232 og 673300.
Silfurgrár Jagúar Daimler 4,2 lítr., 6
cyl., árg. 1981, með öllu, svart leðurá-
klæði. Úppl. í síma 91-13455 frá kl. 18
til 22.
ItlLASALM
HÖfOflTUm lO /Imi: 622177 111«
Til sölu Dodge Ramcharger árg. '85, ek.
20 þús., sjálfskiptur, vökvastýri, raf-
magnsrúður, centrallæsingar, cruis-
kontrol, veltistýri og fl. aukahlutir,
skipti, skuldabréf.
• Chevrolet Corvetta, árg. '81, ek. 80
þús. mílur. rafmagn í rúðum og sætum,
skipti, skuldabréf.
• Toyota Corolla XL, árg. '88, ek. 1000
km.
• Daihatsu Charade CS, árg. '88, ek.
7000 km.
Opið mánudaga til fimmtudaga 10-22,
föstudaga og laugardaga 10-19. Bíla-
salan Tún, Höfðatúni 10, sími 622177.
Til sölu Lancia Y10
Uppl. í síma 65141;
kl. 16.
í ár.
Subaru 4x4 '85. Einstaklega vel með
farinn og vel útlítandi, blásanseraður,
vökvastýri, rafmagn í speglum og læs-
ingum. Ákjósanlegur ferðabíll. Stað-
greiðsluverð 450 þús. Nánari uppl. í
síma 616728 eftir kl. 20.
Toyota Tercel station 4x4, árg. '87, til
sölu, ekinn 28 þús. km, rauður, út-
varp, krókur. Verð 595 þús. Bílasalan
Bílatorg, Nóatúni 2, sími 621033.
Toyota HiLux disil ’83, lengri gerð, mjög
fallegur, ekinn aðeins 5 þús. á vél, lit-
ur rauður. Uppl. í vs. 91-44443 og hs.
91-32565.
Datsun Sunny station ’83 til sölu, skoð-
aður ’88, útvarp/segulband, bíll í góðu
lagi. Uppl. í síma 91-64118Cfog 75384.
Datsun Kingcap '84 til sölu, dísil, stærri
vél, 5 gíra, krómfelgur, verð 550 þús.
Uppl. í síma 623811 og 675016.
Bronco ’74 til sölu, gott eintak, verð
250.000, ekkert út, eftirstöðvar á 12
mánaða skuldabréfi. Uppl. í síma
84432 eða 674080.
Góður ferðabíll. Til sölu Taunus '81,
skoðaður ’88, 2000 vél, vökvastýri.
Toppeintak. Verð aðeins 145 þús.
Uppl. í síma 91-612964 og 641180.
Datsun 280 ZX '80, ekinn 103.000 km,
nýsprautaður, nýir demparar. Glæsi-
legur sportbíll. Uppl. í síma 91-673688.
Renault 5 GT turbo ’85 til sölu, verð
560 þús., staðgr. 470 þús. Uppl. í síma
50178 e. kl. 19.
Buick 1954, fornbill, til sölu. Sjálfskipt-
ur, verðtilboð. Uppl. í síma 91-79855.
Ath. stórafsláttur. Rauður Camaro ’83
til sölu fyrir aðeins 550.000, gangverð
650.000, 6. cyl., sjálfskiptur með over
drive. Uppl. í síma 21513 eða 15043 e.
kl. 17.
Mercury Cougar ’84 til sölu, svartur,
V8, með öllu. Uppl. hjá Bílasölu Alla
Rúts, sími 681666.
■ Ymislegt
FORÐUMST EYÐNI CG
HÆTTULEC KYNNI
Landsbyggðarfólk. Lítið inn á leið ykkar
til Rvíkur. Notið laugard. Yfir 100
mism. teg. hjálpartækja f/konur, auk
margs annars spennandi, mikið úrval
af geysivinsælum tækjum f/herra.
Verið ófeimin að koma á staðinn. Sjón
er sögu ríkari. Opið 10-18 mán.
föstud., 10-16 laugard. Erum í húsi
nr. 3 við Hallærisplan, 3. hæð, s. 14448.
Ung, djörf og sexý. Frábært úrval af
hátísku nærfatnaði á dömur sem vilja
líta vel út og koma á óvart, kjörið til
gjafa. Frábært úrval af rómantískum
dressum undir brúðarkjóla, sem koma
á óvart á brúðkaupsnóttina.að
ógleymdum sexý herranærfatnaði.
Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía.
■ Þjónusta
teY^ta
Hamraborg 1.200 Kópavogi
lceland Box 317. ® 641101
/ooo stk
VERD1980
Prentun. Þarft þú að láta prenta eitt-
hvað? Við prentum allar gerðir lím-
miða. Nafnspjöld. Bréfsefni. Umslög.
Blöðrur. Penna. Dagatöl. Dagbækur.
Lyklakippur. Eldspýtur o.fl. Einnig
útvegum'við stimpla á 2 dögum. Kann-
aðu verðið, það gæti borgað sig.
Textamerkingar, sími 91-641101.
fæst á
járnbrautar-
stöðinni
í Kaup-
mannahöfn