Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1988, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1988.
39
Fréttir
Steingrímur Hermannsson utanríkisráðherra og Valur Arnþórsson, verðandi bankastjóri, með 8 punda lax Stein-
gríms en þeir veiddu 7 laxa, Steingrímur fimm og Valur tvo. DV-mynd gk
Laxá í Aðaldal
143 laxar í
síðasta holli
Steingrímur og Valur fengu sjö laxa
„Laxá í Aðaldal er komin með 1233
laxa og hér á svæði Laxárfélagsins
eru komnir 1020 laxar. Síöasta holl,
sem hætti á hádegi í dag, veiddi 143
laxa,“ sagði leiðsögumaður við ána
seint í gærkvöldi. „Þetta holl, sem
hætti í dag, var með þá Val Valsson
bankastjóra, Jóhannes Nordal
bankastjóra, Davíð S. Thorsteinsson,
forstjóra Sólar, og Aðalstein Jóns-
son, framkvæmdastjóra á Eskifirði,
meðal annarra góðra veiöimanna
innanborðs.
Steingrímur Hermannsson utan-
ríkisráðherra og Valur Arnþórsson,
verðandi bankastjóri Landsbankans,
veiddu saman 7 laxa á ýmsar flugur.
Steingrímur fékk 5 laxa, 11 punda, 8
punda, tvo 6 punda og 4 punda. Valur
veiddi 2 laxa, 18 punda og 6 punda.
Flugumar, sem þeir veiddu á, voru
meðal annars Colly Dog, Þingeying-
ur, túba og Black Sheep. Þaö var
ekki gott veiðiveður héma í dag,
hávaðarok," sagði leiðsögumaðurinn
í lokin.
í Laxá í Aðaldal era komnir tveir
26 punda laxar á land. Erlendur
veiðimaður veiddi 26 punda fyrir
nokkrum dögum á Nessvæðinu.
Þetta era stærstu laxamir í veiðián-
um í sumar.
G.Bender
Flugan ómótstæðileg
„Við fengum 14 urriða á þessa nýju
flugu, þó hafði veiðin verið treg þeg-
ar ég byrjaði í Laxárdal í urriðan-
um,“ sagði Jón Sigurðsson, en hann
hefur hnýtt nýtt leynivopn fyrir urr-
iðann. Þetta er flugan „ómótstæði-
Jón Sigurösson sýnir okkur nýjasta leynivopn sitt fluguna ómótstæöilegu
sem gaf vei í urriðanum fyrir skömmu. DV-mynd G. Bender
leg“. „Ég var búinn að reyna ýmsar
flugur áður en þessi gaf mér fiska.
Fleiri prófuðu þessa flugu og veiddu
vel af urriðanum.
Fór fyrir skömmu í Ósa í Bolungar-
vík og fékk þar 7 bleikjur, frá 1 pundi
upp í 2,5. Þær gáfu sig á þurrfluguna.
í Torfastaði í Sogi fórum við alltaf
nokkrum sinnum á sumri og nýlega
veiddi ég þar 17 bleikjur á ýmsar
flugur. Þar hefur veiðst stærst 6
punda bleikja í sumar. Á hverju
sumri veiöast þama nokkrir laxar
og ég hef séð mikið af fiski. Svæðið
er eitt það skemmtilegasta sem ég
þekki, góðir veiðistaðir. Dagurinn
kostar frá 1500 kr. til 2000 kr.,“ sagði
Jón sem hnýtt hefur margar flugur
sem hafá gefið vel þegar lítiö hefur
veiðst. G. Bender
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Rambo III
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Beetlejuice
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hættuförin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bíóhöllin
Rambo III
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Lögregluskólinn 5
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þrir menn og barn
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
Raw
Sýnd kl. 11.
Allt látið flakka
Sýnd kl. 9 og 11.
Háskólabíó
Krókódila-Dundee 2
Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15.
Laugarásbíó
Salur A
Sofið hjá
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur B
Skólafanturinn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur C
Raflost
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Engar 5 sýningar verða
á virkum dögum i sumar.
Regnboginn
Leiðsögumaður
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Svífur að hausti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Nágrannakonan
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. _
Kæri sáli
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Eins konar ást
Sýnd kl. 5 og 9.
Óvætturinn
Sýnd kl. 7 og 11.
Hetjur himingeimsins
Sýnd kl. 5.
Blóðbönd
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Stjömubíó
Litla Nikita
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Endaskipti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
DV
Smáauglýsing
í Helgarblað
þarf að berast
fyrir kl. 17
föstudag!!!
27022
Laugáidalsá í ísafjarðardjúpi:
275 laxar hafa veiðst
- presturinn fékk rigningu og veiddi vel
„Það hefur verið reytingsveiði
héma í Laugardalsá við ísafjarðar-
djúp og era komnir 275 laxar á land,“
sagði Sigurjón Samúelsson á Hrafna-
björgum viö ísafjarðardjúp í gærdag.
„Indriði G. Þorsteinsson, Jón Hákon
Magnússon og Stefán og Ólafur Frið-
finnssynir vora að hætta og fengu
21 lax. Þetta veiddu þeir bæði á maðk
og flugu.
Hann er ennþá 16 pund sá stærsti.
Besta hoflið í sumar var með 48 laxa
og vora séra Jakob Hjálmarsson og
Jón Ásbjömsson innanborðs. Veiðin
hafði ekki verið neitt góð og lítið
rignt. Presturinn brá sér þá inn í bíl
sinn og hringdi. Vissu menn ekki
hvert, sumir héldu að hann hefði
hringt upp. Daginn eftir var komin
rigning og þeir veiddu mjög vel,“
sagði Siguijón í lokin.
G. Bender
Til leigu
við Laugaveg
Verslunarpláss til leigu frá 1. ágúst
á góðum stað við Laugaveg.
Stærð 80 m2.
Upplýsingar í síma 31521.
Veður
Noröan- og noröaustanátt verður í
dag, víöa allhvöss um landiö vestan-
vert en hægari austan tiL Þurrt veð-
ur að mestu sunnanlands en rigning
eða súld í öðrum landshlutum. Hiti
verður víöa aðeins 5-7 stig vestan-
og noröanlands en heldur hlýrra
annars staðar.
Akureyri alskýjað 4
Egilsstaöir súld 7
Galtarviti skúr 3
Hjaröames skúr 9
Kefla vikurBugvöUur skýjað 6
Kirkjubæjarklausturskýjaö 10
Raufarhöfh súld 6
Reykjavík skúr 6
Sauöárkrókur alskýjað 3
Vestmarmaeyjar rykmistur .8
Útlönd kl. 6 i morgun:
Bergen úrkoma 13
Helsinki léttskýjað 20
Kaupmannahöfn léttskýjað 16
Osló léttskýjað 13
Stokkhólmur rigning 14
Þórshöfh léttskýjað 11
AJgarve heiðskirt 25
Amsterdam þokumóða 14
Barcelona mistur 20
Berlín alskýjað 16
Chicago heiðskirt 17
Feneyjar heiðskírt 21
Frankfurt léttskýjað 16
Glasgow skúrir 11
Gengið
Gengisskráning nr. 140 - 27. júli
1988 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Oollar 46,170 46,290 45,430 1
Pund 79,135 79,341 78,303
Kan. dollar 38.190 38,289 37,668
Dönsk kr. 6.5373 6,5543 6,6452
Norsk kr. 6,8274 6.8451 6,9449
Sænsk kr. 7,2321 7.2509 7.3156
Fi. mark 10.4920 10,5193 10,6170
Fra.franki 7,3572 7,3763 7,4613
Belg. franki 1.1864 1.1895 1.2046
Sviss. franki 29.8613 29.9389 30.4899
Holl. gyllini 21.9915 22,0486 22,3848
Vþ. mark 24.8159 24.8804 25.2381
it.líra 0.03358 0,03367 0,03399
Aust. sch. 3.5318 3.5410 3,5856
Port. escudo 0.3061 0.3069 0.3092
Spá.peseti 0.3753 0.3763 0,3814
Jap.yen 0,34798 0,34889 0,34905 •*
Irskt pund 66:704 66.877 67,804
S0R 60,1406 60.2969 60.1157
ECU 51,7058 51,8402 52,3399
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
27. júli seldust alls 32.4 tonn.
Magn I Verú i krónum
tonnum Meóal Hæsta Lægsta
Grálúða 0.2 15,00 15,00 15,00
Hlýri 2,1 15.00 15,00 15,00
Karfi 2.0 13.80 13,00 14,00
Langa 0,5 14.00 14,00 14,00
Lúða 0,2 57.64 35,00 90.00
Skarkoli 0,1 40,36 25,00 50,00
Þorskur 12,1 38.50 38,50 38.50
Þorskur, um. 1.6 15,00 15,00 15,00
Ufsi 9,1 13.92 13.00 15,00
Ýsa 4.5 30,70 24,00 35,00-«
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
26. jáli seldust alls 70 tonn.
Undirmál 0.3 17,00 17,00 17,00
Ufsi 22.2 13,96 13,00 14,00
Steinbitur 1,4 18,33 15,00 21,00
Lúða 0.6 83,27 40.00 121,00
Langa 2,1 17,20 15,00 21,00
Karfi 11,3 14,50 14,00 15,00
Ýsa 2,9 68,13 25.00 90.00
Þorskur 29,1 39.51 38,00 45,00
Á morgun verða seld 7 tonn af ýsu og eitthvað af öðrum
tegundum.
Fiskmarkaður Suðurnesja
26. júli seldust alls 34,5 tonn.
Þorskut 5.7 40.54 30,00 48,50
Ýsa 2,4 65,13 55,50 75,50
Ufsi 2.9 6.53 5,00 10.00
Karfi 12,9 7,41 5,00 12,00
Steinbitur 2,7 14,25 5,00 15,00
Langa 0.3 12.00 12,00 12,00
Langlúra 0.3 6.00 6,00 6,00
Sólkoli 0,3 34,86 20,00 40,00
Skarkoli 0.6 30,00 30,00 30,00
Lúða 2,4 72,74 60,00 141,00
Grálúða 0,1 5,00 5.00 5,00
Öfugkjafta 3.6 8,00 8,00 8,00
Skata 0,2 55,00 55,00 55,00
Skðtuselur 0.1 159.50 105.00 199,00
I dag varða m.a. seld 8 tonn af þorski og 6 tonn af ýsu
úr Sigurði Þorleifssyni GK og 250 kassar af ufsa og 300
kassar af karfa úr Ólafi Jónssyni GK.
Grænmetism. Sölufélaqsins
2G. júli saldist fyrir 3.996.111 krónur.
Gúrkur 3,735 121,99
Sveppir 0.756 416,83
Tómatar 6.024 115,95
Paprika, græn 0.555 303,54
Paprika, rauð 0,660 379,14
Papr., rauúgul 0.065 305.92
Blómkál 2,408 183,89
Gullrætur 0,400 149.18
Rólur 1,575 122,84
Sellerí 0,170 162,65
Hvitkál 5.600 88,99
Kinakál 2,875 140,94
Jðklasalat 0,375 152.07
tmmg var selt litilsháttar al spirgilkili. gulri papriku
graslauk. hraðkum og jarðarborjum.