Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1988, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1988.
27
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Atvinnuhúsnæói
Til leigu húsnæöi á daginn hentugt fyr-
ir kennslu, námskeið og þess háttar.
Uppl. í síma 84159.
Verslunarhúsnæói óskast til leigu, ör-
uggar greiðslur. Uppl. í síma 11668.
■ Atvinna í boði
Duglegur starfskraftur óskast til al-
mennra lagerstarfa hjá heildsölufyrir-
tæki í Kópav., æskilegur aldur, 15-18
ár, um er að ræða sumarstarf og eða
framtíðarstarf ef um semst. Hafíð sam-
band við DV í síma 27022. H-9954.
Herbergjaþernur - ræstingar. Óskum
að ráða herbergjaþernur við þrif á
herbergjum. Einnig starfsmann til
ræstinga á almenningsrýmum um
helgar. Uppl. veitir yfirþema. Hótel
Holyday-inn við Sigtún.
Trésmtöir, járniónaöarmaöur og verka-
menn óskast nú þegar í byggingarfyr-
irtæki starfandi á Reykjavíkursvæð-
inu. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-9956.
14-15 ára unglingur óskast til af-
greiðslu á skyndibitastað við Lauga-
veg í ágúst. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9957.
Afgreiðsla. Fólk óskast til af-
greiðslustarfa og einnig í frágang á
kökum. Uppl. í síma 71667. Sveinn
bakari.
Duglegt tólk óskast til ræstingastarfa,
fyrir hádegi. Uppl. á staðnum milli
kl. 12 og 13 næstu daga. Hótel ísland,
Ármúla 9.
Óska eftir starfskrafti til ræstinga,
vinnutími 2 tímar á dag eftir kl. 18.
Stensill hf., Suðurlandsbraut 4,sími
689777.
Óskum eftir aó ráöa fjölhæfan mann
við bátasmíði í styttri eða lengri tíma.
Smábátasmiðjan, Eldshöfða 17, sími
674067.
Starfsfólk óskast til framreiðslustarfa,
einnig pizzugerðarmaður. Uppl. á
Veitingahúsinu Napolí, sími 91-
685670.
Starfskraftur óskast í söluturn í Hafn-
arfirði, vinnutími frá kl. 14-19 4-6 daga
í viku. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-9953.
Tiskuvöruverslun. Starfskraftur óskast
í tískuvöruverslun, hálfan eða allan
daginn. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-9940.
Veitingahús óskar eftir starfskrafti í
hlutastarf frá kl. 7.30-14. Vaktavinna.
Ekki er um sumarvinnu að ræða.
Hafið samb. við auglþj. DV, s. 27022.
H-9945.
Aöstoöarstarf til 10 sept. Óskum eftir
starfskrafti til aðstoðarstarfa í bakarí.
Uppl. í síma 84159.
Bakari. Óskum eftir bakaranemum og
aðstoðarmönnum í bakarí. Uppl. í
síma 71667. Sveinn bakari.
Óskum eftir duglegum mönnum í húsa-
viðgerðir, mikil vinna. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9917.
Starfskraftur óskast í matvöruverslun
í miðbænum. Uppl. í síma 13555 frá
kl. 16-19.
Starfskraftur óskast til að ræsta sam-
eign í 5 íbúða stigahúsi. Uppl. í síma
689161 eftir kl. 18.
Söluturn viö Vesturgötu óskar eftir
starfskrafti í 80% starf (dagvaktir) frá
1 sept. Uppl. í síma 40185.
■ Atvinna óskast
Atvinnurekendur ath.i Tek að mér hvers
konar útkeyrslu, annað hvort fast á
tímann eða afslátt af mæli. Er á Toy-
ota Lite ACE. Burðargeta ca 800 kg.
Uppl. í síma 985-25615.
Hörkudugleg og áreiðanleg 24ra ára
gömul kona óskar eftir vel launaðri
kvöldvinnu. Uppl. í síma 91-666892
eftir kl. 19.
Rúmlega fertug kona óskar eftir vel
launuðu starfi, margt kemur til
greina. Getur byrjað strax. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-9951.
Skipstjórar, útgerðarmenn. Mat-
reiðslumaður með langa starfsreynslu
óskar eftir loðnuplássi á komandi ver-
tíð. Uppl. í símum 91-13642 og 611273.
Vinna yfir verslunarmannahelgina ósk-
ast. 17 ára strákur óskar eftir mikilli
vinnu yfir verslunarmannahelgina.
Uppl. í síma 91-616458 e.kl. 18.
19 ára piltur óskar eftir vel launuðu
starfi, margt kemur til greina. Uppl.
í síma 74905 eftir kl. 17.30.
22ja ára gömul stúlka óskar eftir vinnu
við þrif á kvöldin, helst á heimilum.
Uppl. í síma 32702 eftir kl. 18.
Hreingerningar. Tek að mér þrif í
heimahúsum á daginn og ræstingar
seinni part dags. Uppl. í síma 673914.,
■ Bamagæsla
Ég er 14 ára og langar að passa barn
á aldrinum 0-2 ára, bý í austurhluta
Kópavogs. Uppl. í sima 46863 eftir kl.
15.
■ Tapað fundið
Fjallareiðhjólinu minu (Mountain Byke
Peugeot Alpine Express) var stolið af
unglingi fyrir framan mig kl. 17 26.
júlí á Bergstaðastræti. Hjólið er blátt
með gulum og rauðum röndum. Fund-
arlaun. Philippe Patay, sími 91-20646
og 91-22225.
■ Ýmislegt
Aukið sjálfstraust. Hljóðleiðsla er
bandarískt hugleiðslukerfi á kassett-
um sem verkar á undirvitundina og
getur hjálpað þér að grennast, hætta
að reykja, auka sjálfstraust o.fl. Ef þú
óskar að fá • sendar nánari uppl.
hringdu þá í Námsljós, s. 652344, eða
Frímerkjamiðst., s. 21170.
Hrukkur, vöðvabólga, hárlos. Árang-
ursrík hárrækt, 45-50 mín., 980 kr.,
húðmf., 680 kr. og vöðvabólgumf., 400
kr. S. 11275, Heilsuval, Laugavegi 92.
■ Einkamál
Ég er 37 ára einstæð móöir með 2
stráka og bý rétt hjá Reykjavík, ég
óska eftir að kynnast manni sem er í
Fíladelfíusöfnuðinum með sambúð í
huga. Sendið svar til DV fyrir 5. 8.
’88, merkt „Traustur vinur 9950“.
Leiöist þér einveran? Yfir 1000 einst.
eru á okkar skrá. Fjöldi fann ham-
ingju. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu
þig. Truftaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
■ Spákonur
Frábær spákona. Sé fortíð, nútíð og
framtíð, spái í 3 bolla, kaffi innifalið,
lít líka í spil, margra ára reynsla.
Tímapantanir á íh. í síma 91-32967.
■ Hreingemingar
Blær sf.
Hreingerningar - teppahreinsun
ræstingar. Onnumst almennar hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum,
stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum
teppin 'fljótt og vel. Fermetragjald,
tímavinna, föst verðtilboð. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf.,
sími 78257.
Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein-
gerningar, teppa-, gler- og kísilhreins-
un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef
flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra
þjónustu á sviði hreingerninga og
sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta.
Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar-
þjónusta.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, 1700,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hólmbræður. Hreingerningar, teppa-
hreinsun og vatnssog. Euro og Visa.
Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm.
M Þjónusta________________________
Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur. Við-
gerðir á steypuskemmdum og sprung-
um. - Öflugur háþrýstiþvottur, trakt-
orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á
milli glerja með sérhæfðum tækjum.
Verktak hf., Þorg. Ólafss. húsasmíð-
am, s. 7-88-22 og 985-2-12-70.
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur.
Traktorsdælur af öflugustu gerð með
vinnuþrýstingi upp í 400 kg/crrr. Stál-
tak hf., sími 28933. Heimasími 39197.
Traktorsgrafa. Er með traktorsgr., tek
að mér alhl. gröfuv. Kristján Harð-
ars., s. 985-27557, og á kv. 9142774.
Vinn einnig á kv. og um helgar.
Traktorsgrafa. Ný Caterpillar 4x4 til
leigu í öll verk, vanur maður, beint
samband. Bóas 985-25007 og á kvöldin
91-21602 eða 641557.
JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 78074.
Húsasmiðameistari getur bætt við sig
verkefnum. Uppl. í síma 9146732 eftir
kl. 18. __________________________
Rafverktaki getur bætt við sig verkefn-
um, smáum sem stórum. Uppl. í símum
91-19637 og 91-623445.
■ Ökukennsla
Gylfl K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn-
ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa
til við endumýjun ökuskírteina. Eng-
in bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923
og bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Kenni á Mazda 626 GLX ’87. Kenni all-
an daginn, engin bið. Fljót og góð
þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími
24158, 672239 og 985-25226.
ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
að aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig.
Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903.
■ Garðyrkja
Garðverktakar sf. auglýsa:
Vönduð vinna - góð umgengni.
Hellu- og hitalagmr, vegghleðslur.
Skjólveggir og pallar, grindverk.
Túnþökur, jarðvegsskipti o.m.fl.
Framkv. og rask standa stutt yfir.
Gerum föst verðtilboð. S. 985-27776.
Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum
með stuttum fyrirvara úrvals túnþök-
ur á 60 kr. m2. Uppl. í síma 78155 alla
virka daga frá kl. 9-19 og laugard.
10-16, kvöldsími 98-65550 og 985-25152.
Jarðvinnsla Sigurgrims og Péturs.
Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, enn-
fremur heimkeyrðar úrvals túnþökur,
afgreiddar á brettum. Túnþökusalan,
Núpum, Ölfusi. Símar 98-34388, 985-
20388 og 91-611536.
Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt
og alm. garðvinnu. Maður sem vill
garðinum vel. Garðunnandi, s. 74593,
og Blómaversl. Michelsen, s. 73460.
Gróðurmold og húsdýraáburður, heim-
keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöru-
bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs-
bor. Símar 91-44752 og 985-21663.
Halló! Alhliða garðyrkjuþjónusta,
garðsláttur, hellulagning, o.fl., sama
verð og í fyrra. Halldór Guðfinnss.
skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623.
Hellulagnir. Getum bætt við okkur
verkefnum nú þegar við hellulagnir
með eða án hitalagna, einnig garðs-
lætti. Euro/Visa. Garðvinir sf. s 79032.
Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi
hrossatað á góðu verði. Við höfum
reynsluna og góð ráð í kaupbæti.
Úði, sími 74455 og 985-22018.
Tek að mér klippingar á stórum trjám
og limgerðum, auk ýmissa smærri
verkefna. Fljót og góð þjónusta. Uppl.
í síma 674051._____________________
Túnþökur. Topptúnþökur, toppút-
búnaður, flytjum þökurnar í netum,
ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku-
salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum
666086 og 20856.
Hellulagnir - vönduð vinna. Getum nú
þegar bætt við nokkrum verkum.
Uppl. í síma 91-611356 á kvöldin.
Tek að mér hellu- og þökulagnir. Uppl.
í síma 42629.
Túnþökur. Úrvals túnþökur til sölu.
Uppl. í símum 91-673981 og 98-75946.
■ Húsavidgerðir
ÞAKLEKI - ÞAKMÁLUN
RYÐVÖRN, 10 (20) ÁRA ÁBYRGÐ.
Bjóðum bandaríska hágæðavöru til
þakningar og þéttingar á járni (jafn-
vel ryðguðu), pappa (asfalt), asbest-
og steinsteypuþökum (t.d. bílskúrs-
þökum). Ótrúlega hagstætt verð.
GARÐASMIÐJAN S/F, Lyngási 15,
Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar-
símar 51983/42970.____________
Tökum að okkur ýmiss konar vinnu við
viðhald og standsetningu húsa og
lóða. Spmnguviðgerðir, málun, dren-
lagnir, hellulagning, þökulagning,
vegghleðslur, girðingarsmíði, þakmál-
un, rennuuppsetningar o.m.fl. Komum
á staðinn og gerum föst verðtilboð.
Vanir menn. Símar 680314 og 611125.
Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir.
Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við-
gerðir á steypuskemmdum, sprungu-
og múrviðgerðir með bestu fáanlegu
efiium sem völ er á. B.Ó. verktakar sf.,
s. 91-616832 og bílasími 985-25412.
Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir,
múrun, þakviðgerðir, steinrennur,
rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót
og góð þjónusta. Sími 91-11715.
■ Sveit
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum
börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð,
11 daga í senn. Útreiðar á hverjum
degi. Úppl. í síma 93-51195.
Vantar 14-16 ára ungling í sveit, þarf
helst að vera vanur hestum. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-9955.
M Ferðalög_______________
Farsimaleiga. Leigjum út farsíma og
símsvara í lengri og skemmri tíma.
Uppl. í síma 689312, kvöld- og helgar-
sími 667545. Þjónusta allan sólar-
hringinn.
■ Verkfæri
Vélar og verkfæri fyrir jám-, blikk- og
tréiðnaðinn, nýtt og notað.
• Kaupum eða tökum í umboðssölu
notuð verkfæri. Véla- og tækjamark-
aðurinn hf., Kársnesbr. 102, s. 641445.
■ Til sölu
Nýr, spennandi matreiðslubókaklúbbur.
Fyrsta bók er „Úrval smárétta". 12-16
bækur, 140 bls. hver bók, 150 litmynd-
ir. Uppskriftir prófaðar í tilraunaeld-
húsi, staðfærðar . af íslenskum
matreiðslumönnum 14 daga skilarétt-
ur á hverri bók. Verðið ótrúlega lágt,
aðeins kr. 1.150 hver bók. Uppl. og
innritun í síma 91-75444. Við svörum
í s. alla daga frá kl. 9-22. Bókaútgáfan
Krydd, Bakkaseli 10, 109 Rvík.
Rotþrær: 3ja hólta, sepukgerð, sterkar
og liprar. Norm-X hf„ sími 53822 og
53777.
Setlaugar: 3 gerðir, margir litir, mjög
vönduð framleiðsla. Verð frá 38.000.
Norm-X hf., sími 53822 og 53777.
Gúmbátar, 1, 2, 3 og 4 manna, sund-
laugar, sundkútar, allt í sund, krikk-
et, 3 stærðir, þríhjól, traktorar. Póst-
sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu-
stíg 10, s. 14806.
Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum
tönnum fyllingu og gervitönnum nátt-
úrulega og hvíta áferð. KRISTÍN-
innflutnigsverslun, póstkröfusími
611659. Sjálfvirkur símsvari tekur við
pöntunum allan sólarhringinn. Box
127, 172 Seltjamames, verð 690.
ÓDÝRU KÚLUTJÖLDIN
KOMIN!
3ja manna kúlutjald, kr. 5.900, 4ra
manna kúlutjald, kr. 6.900. Sportleig-
an, v/Umferðarmiðstöðina, sími ■'C
91-13072.
dverg
hótoG
Fyrir verslunarmannahelgina. Amer-
ískir radarvarar frá kr. 6500, einnig
fyrir mótorhjól. CB talstöðvar með
AM og FM, á aðeins kr. 10.800.
Spennubreytar 7-9 amp., Skannerar.
húsaloftnet. Dverghólar, Bolholti 4,
sími 91-680360.
Útihurðir i miklu úrvali. Sýnmgarhurðir
á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík,
s. 84585 og 84461. Trésm. Börkur hf„
Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909,
og Tré-x, Iðavöllum 6, Keflavík, sími
92-14700.
J\HEIT
TIL HJÁLPAR
GÍRÓNÚMERIÐ
62■ 10 • 05
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN
ÞVERHOLTI 20 • 105 REYKJAVÍK
S 62 10 05 OG 62 35 50
ALASKA Bílavörur í sérflokki!
Allar leiðbeiningar á íslensku!
Vinylhreinsir
Vinylgljái
Áklæðahreinsir
Handþvottakrem
Ryðhreinsir
Bflasjampó
Lakkgljái sem
þolir þvott með
tjöruhreinsi.
‘Táknistofa 2%
PR.
Búðin. Heildsöludireifing
Kársnesbraut 106 200 Kóp.
Símar 91-41375/641418