Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1988, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1988, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1988. Miðvikudagur 27. júlí SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmálslréttir. 19.00 Töfraglugginn - endursýning. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og vedur. 20.35 Nýjasta tæki.i og vísindi. Umsjón Sigurður H. Richter. 21.00 Sjukrahúsið i Svartaskógi. (Die Schwarzwaldklinik). Fyrsti þáttur - Ferðin til Ameríku. Þýskur mynda- flokkur i ellefu þáttum. 22.30 Stiklur - Nær þér en þú heidur. Seinni hluti. Nú er haldið til baka ofan af Lönguhlíð í átt til Straum.svikur og þaðan suður i Sundvörðuhraun vestur af Grindavík, þar sem er dularfull „úti- legumannabyggð". í lok ferðar er farið upp á Höskuldarvelli og komið að Sogunum, sem er einhver litfegursti staður landsins. Umsjónarmaður Ömar Ragnarsson. Þátturinn var áður á dag- skrá 3. febrúar 1988. 23.1 5 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.35 Jeremiah Johnson. Fyrrum hermað- ur er dæmdur i útlegð. Hann leitar upp i óbyggðir þar sem hann á i stöðugri baráttu við náttúruöfl og árásargjarna indiána. Aðalhlutverk: Robert Redford. Will Geer og Stefan Gierasch. Leik- stjóri: Sidney Pollack. Framleiðandi: Joe Wizan. Þýðandi: Ásthildur Sveins- dóttir. Warner 1972. Sýningartimi 105 min. 18.20 Kóngulóarmaöurinn. Spiderman. Teiknimynd. Þýðandi: Ölafur Jónsson. Arp Films. 18.45 Kata og Alli. Kate & Allie. Gaman- myndaflokkur um tvær fráskildar konur og einstæðar mæður í New York sem sameina heimili sín og deila með sér sorgum og gleði. Aðalhluverk: Susan Saint James og Jane Curtin. REG. Þýðandi: Guðmundur Þorsteinsson. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslógum. 20.30 Pilsaþytur. Legwork. Spennu- myndaflokkur um unga og fallega stúlku sem vinnur fyrir sér sem einka- spæjari í New York og hikar ekki við að leggja líf sitt í hættu fyrir viðskipta- vinina. Aðalhlutverk: Margaret Colin. Þýðandi: Örnólfur Árnason. 20th Century Fox 1987. 21.20 Mannslikaminn. Living Body. Vand- aðir fræðsluþættir með einstakri smá- sjármyndatöku af líkama mannsins. Varnarkerfi líkamans er umfjöllunarefni þessa þáttar. Þýðandi: Sævar Hilberts- son. Þulur: Guðmundur Ölafsson. Goldcrest/Antenne . 21.45 Mountbatten. Ný framhaldsþáttaröð i 6 hlutum. 1. hluti. Aðalhlutverk: Nic ol Williamson, Janet Suzman, lan Ric- hardsson, Sam Dastek, Vladek Sheyb- al og Nigel Davenport. Leikstjóri: Tom Glegg. Framleiðandi: Judith De Paul. George Walker TPL. &22.40 Leyndardómar og ráðgátur. Secrets and Mysteries. Árið 1937 varð mikil sprenging í loftfari Þjóðverja, „Die Hindenburg", og týndu farþegar allir lífiny. Var sprengju komið fyrir um borð eða voru æðri máttarvöld hér að verki? Edward Mulhare reynir að kom- ast að hinu sanna i málinu i þessum þætti. Framleiðandi: Craig Haffner. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. ABC. 23.05 Tíska. 23.35 Fyrirboðinn snýr aftur. Damien, Omen. Hrollvekja þessi er framhald myndarinnar „Fyrirboðinn". Aðalhiut- verk: William Holden, Lee Grant og Jonathan Scott-Taylor. Leikstjóri: Don Taylor. Framleiðandi: Harvey Barn- hard. Þýðandi: Björn Baldursson. 20th Century Fox 1978. Sýningartími 100 mín. Alls ekki við hæfi barna. 1.20 Dagskrárlok. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Þvert yfir ísland" eftir Jean-Ciaude Barreau. Catherine Eyjólfsson þýddi ásamt Franz Gislasyni sem les (8). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. * 14.05 Harmónikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 14.35 Islenskir einsöngvarar og kórar. a. Guðrún Á. Simonar syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns; Guðrún Kristins- dóttir leikur á píanó. b. Karlakórinn Geysir syngur; Ingimundur Árnason stjórnar. c. Kristinn Hallsson syngur; Árni Kristjánsson leikur á píanó. , 15.00 Fréttir. 15.03 í sumarlandinu með Hafsteini Haf- liðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Carl Loewe og Franz Schubert. 18.00 Fréttir. 18.03 Neytendatorgið. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn. Unisjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 20.00 Liti barnatiminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 20.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.00 Landpösturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason í Nes- kaupstað. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 21.30 Vestan af fjörðum Þáttur i umsjá Péturs Bjarnasonar um ferðamál og fleira. (Frá isafirði) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá Jóns Gunnars Grjetarsson- ar. Fjórði þáttur: Paraguay. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur,-Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Rás 1 kl. 18.03: Neytendatorgið efni í kvöld mun Signón Björns- dóttir fjalla um málefni aldraðra á Neytendatorginu. Þátturinn veröur í beinni útsendingu. Áhersla verður lögð á að útskýra rétt ellilífeyrisþega á eftirlaun- um, fólks á vissum aldri - þeirra sem ekki hafa lífeyrissjóð á bak viö sig. í þátönn munu koma sérfróðir embætösraenn um þessi málefhi. Einnig tekur þátt í umræðum fulltrúi frá félagi aidraðra. Auk þessa verður vakin athygli á lög- fræðiaðstoð sem aldraðir eiga rétt á. -ÓTT. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Valgeir Skagfjörð. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar.Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Ettir minu höfði.- Rósa G uðný Þórs- dóttir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Svæðisútvarp Rás n 8.07- 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - aðal- fréttir dagsins. Simi fréttastofunnar er 25390. 12.10 Hörður Arnarson. Sumarpiltur Bylgjunnar er á vaktinni til kl. 16.00 i dag. Hann er í stuttbuxum og með sólgleraugu, vertu viðbúinn. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson, i dag - i kvöld. Ásgeir Tómasson spilar þægilega tón- list fyrir þá sem eru á leiðinni heim og kannar hvað er að gerast. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.15 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þin. Öskalög, ekkert mál, siminn hjá Möggu er 611111. 21.00 Góð tónlist á Bylgjukvöldi við þitt hæfi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjjnnar - Bjarni Ölafur Guðmundsson. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við gæðatónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi Rúnar leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjörnuslúðrið endurflutt. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.10 Mannlegi þátturinn. Arni Magnús- son með blöndu af tónlist, spjalli, frétt- um og mannlegum þáttum tilverunnar. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist leikin fram eftir kvöldi undir stjórn Ein- ars Magnúsar. 22.00 Andrea Guðmundsdóttir. Andrea leikur tónlistina þína og fer létt með það. 00.00- 7.00 Stjörnuvaktin. ALFú FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 20.00 í miðri viku. Umsjón: Alfons Hannes- son. 22.00 Fjölbreytt tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00Skráargatið. 17.00 Poppmessa i G-dúr. Tónlistarþáttur i umsjá Jens Guð. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósial- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatimi. Framhaldssaga. 20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá ungl- inga. Opið til umsóknar. 20.30 Frá vímu til veruleika. Umsjón: Krýsuvíkursamtökin. 21.00 Gamalt og gott. Þáttur sem einkum er ætlað að höfða til eldra fólks. 22.00 islendingasögur. 22.30 Opið. Þáttur sem er laus til umsókn- ar. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. 18.00Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lifinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Hljóóbylgjan Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt afþreyingartónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson með tónlist úr öllum áttum, gamla og nýja i réttum hlutföllum. Visbendingagetraun. 17.00 Pétur Guðjónsson með miðviku- dagspoppið, skemmtilegur að vanda. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Okkar maður á kvöldvaktinni, Kjart- an Pálmarsson, leikur öll uppáhalds- lögin ykkar og lýkur dagskránni með þægilegri tónlist fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. * 111111 i 11111 8 i 21111111111111 i f 111 *1 Margir hafa saknað aðalleikaranna í sjúkrahúsinu í Svartaskógi. Þeir verða nú á skjánum næstu vikur. Sjónvarp kl. 21.00: Sjúkrahúsið í Svartaskógi 11 þættir framundan Þeir sem saknað hafa fólksins í þáttunum um sjúkrahúsið í Svarta- skógi geta nú fagnað mjög. Von er á 11 þáttum á næstunni frá sjón- varpinu. Fyrsti þátturinn er um 90 mínútna langur. Hinir eru helm- ingi styttri. Læknar og sjúkrahús hafa löng- um verið vinsæl hjá handritahöf- undum. Þessir þættir eru þó hinir fyrstu sinnar tegundar í Þýska- landi. Söguefniö hefur ekki aðeins tengst aðalleikurunum. Oft hafa komið fram sjúklingar með ólík vandamál. Þarna er fjallað um mannlegar tilfmningar - ýmist á gamansaman eða á alvarlegan hátt. Það er stutt á milli lífs og dauða á sjúkrahúsi. Væntingar og von- brigði eru skammt undan. Þá gildir einu hvort um starfsfólk eða sjúkl- inga er að ræða. Svo er það ástin, það er gleðin og jafnvel hamingja. -ÓTT. Stöð 2 kl. 21.45: Mountbatten Nýr myndaflokkur Nú hefur ný framhaldsþáttaröð í sex hlutum göngu sína á Stöð 2. Þættimir flalla um Louis Mount- batten lávarð sem m.a. var síðasti landstjóri Breta á Indlandi. Efni þáttanna snýst um aðdraganda sjálfstæðis Indveija. Þar koma fram óeirðir og ofbeldi auk um- stangsins í kringum vígsluathöfn- ina er síðasti landstjórinn var svar- inn í embætti. Mountbatten var ömmubarn Viktoriu drottningar. Hann hlaut mikinn frama innan breska Qot- ans. Þar var hann hátt settur og var síðan yfirmaður heija banda- manna í suöaustur Asíu. Þessum manni var faliö það erfiða verkefni að undirbúa jarðveginn fyrir sjálf- stæði Indlands - landið hafði lotið breskri sflórn í 200 ár. Á þessum tíma logaði allt í ófriði og óánægju á Indlandi. Það var ekki eingöngu vegna sjálfstæðis- baráttu, heldur var einnig óeining á milli flokka. Mountbatten vann því mikiö þrekvirki viö sameiningu landsins. Margir töldu þetta ófram- kvæmanlegt. Landið hlaut sjálf- stæði 14. ágúst 1947. Tæpu ári seinnafóru lávarðarhjónin heimtil Sex þátta framhaldsþættir fjalla um sameiningu og sjálfstæði Ind- verja. Mountbatten lávarður og kona hans Edwina koma þar mikið við sögu. Bretlands. Þau höföu áunnið sér ómælda virðingu Indvetja með viljastyrk sínum og hugrekki. Mo- untbatten lést ásamt barnabarni sínu árið 1979 af völdum sprengju írska lýðveldishersins. -ÓTT. Stöð 2 kl. 21.20: Mannslíkaminn Kvef og vamarkerfi líkamans Viö erum stöðugt undir álagi frá umhverfinu. í kringum okkur er ýmist mengað eða ómengað loft. Líkami okkar leitast við að vinna bug á óæaskilegum bakteríum og vírusum. Jafnvel lítil kveíbaktería getur orsakað óbætanlegt tjón fyrir lík- amann. En sem betur fer er líkam- inn þannig uppbyggður aö hann hefur varnarkerfi sem vinnur á slíku. Það kemur í veg fyrir að tjón verði á líkamsstarfsemi. Vegna varnarkerfis líkamans er ekki hætta á að við fáum sömu kvefbakteríuna nema einu sinni. En því miður, það eru meira en eitt hundrað tegundir af kvefi. Við fræðumst nánar um þetta í þættin- um um mannslíkamann í kvöld. -ÓTT. I þættinum um mannslíkamann verður fjallað um kvef. Þar kemur m.a. fram að til eru um eitt hundr- að tegundir af kvefi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.