Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1988. 5 Fréttír Framkvæmdir á Vesturlandsvegi við MosfeUsbæ: IVeimur hringtorgum ætlað að minnka umferðarhraðann Framkvæmdir eru aö hefjast viö sem hann liggúr í gegnum Mosfells- gerð tveggja hringtorga og einna bæ. undirganga á Vesturlandsvegi þar Veröa gerð hringtorg þar sem nú A myndinni sést hvar hringtorgin á Vesturlandsveginum verða. Eins er sýnd staðsetning undirganganna og væntanleg umferðarljós. Er vonast til að umferðarhraðinn minnki við þessar framkvæmdir. DV-mynd GVA VESTURLAlYDSVEGUR Undir Hringtorg ^ Íþróttahátíð að Sól- heimum í Grímsnesi Íþróttahátíð fyrir þroskahefta, fatl- aða og aðstandendur þeirra verður haldin aö Sólheimum í Grímsnesi á morgun, sunnudaginn 7. ágúst. Dag- skráin hefst með Sólheimagöngu kl. 12 þar sem þátttakendur geta valið um þrjár vegalengdir, 5,10 og 24 kíló- metra. Þátttakendur mæti til skrán- ingar kl. 11.30 en gangan hefst kl.12. Að göngu lokinni er öllum boðið í risaútigrillveislu með tilheyrandi meðlæti og að henni lokinni geta gestir valið um að skreppa á hestbak, fara í minigolf eða í sund, heita pott- inn og gufu eða kíkja á alls konar furðuverur. Hátíðinni lýkur með stórdansleik í íþróttahúsi Sólheima og ferðir þaðan verða klukkan 18.45. Þátttaka og aðgangur að þessari Sól- heimahátíð er ókeypis. Sætaferðir veröa frá B.S.Í. kl. 9 í fyrramálið fyr- ir þá sem ætla aö verða með' í göngunni, og klukkan 11.30 fyrir aðra gesti. Tilgangur hátíðarinnar er að fá sem flesta til að hreyfa sig svohtið og skemmta sér á eftir. Frá Sólheimum í Grímsnesi. eru gatnamót Vesturlandsvegar og Langatanga, við bensínstöð Olis, og þar sem Vesturlandsvegur mætir Álafossvegi, rétt austan Varmár. Undirgöngin, sem verða fyrir gáng- andi og hesta, verða um 100 metra vestan Varmár. Er gert ráð fyrir áð verkinu verði lokið 1. október. Að sögn Jóns Ásgeirssonar, bæjar- tæknifræðings hjá Mosfellsbæ, er megintilgangur þessara fram- kvæmda að minnka hraða umferðar- innar um Vesturlandsveg. „Við viljum tryggja öryggi vegfar- enda og íbúa hér í Mosfellsbæ gagn- vart hinum mikla umferöarhraða á Vesturlandsvegi. Hér hafa orðið mörg slys og óskaði Mosfellsbær eft- ir aðgerðum í því sambandi. Gerð hringtorga er að mati sérfræðinga hagkvæmasta leiðin til að ná því markmiöi og um leið tiltölulega ódýr leið. Hringtorg flytja vel umferð og í þeim er lítið um stórslys." Framkvæmdirnar eru i umsjá Vegagerðar ríkisins og hafa verkin verið boðin út. Munu framkvæmd- irnar kosta um 20 milljónir. Mun Mosfellsbær kosta framkvæmdir í tengslum við mannvirkin, svo sem gangstíga og þess háttar. Einhverjar tafir verða á umferð í tengslum við framkvæmdirnar, aðal- lega við gerð undirganganna. Þar verður að gera svokallað framhjá- hlaup svo grafa megi veginn í sund- ur. Auk þessara framkvæmda verða umferðarljós sett upp á vegamótum Vesturlandsvegar og Reykjavegar á næstunni. -hlh Húsgögn sem aldrei fara úr tísku! SNýja <BólsturgGrðin Garöshorni við Fossvogskirkjugarð. S. 16541. á pottaplöntum BURKNI IÐNA LÍSA BANANA KROTON DREKATRÉ OG FLEIRI TEGUNDIR ÁÐUR KR. 340,- BÆJARHRAUNI 26, SÍMI 50202 REYKJAVÍKURVEGI 60, SÍMI 53848
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.