Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Qupperneq 5
LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1988. 5 Fréttír Framkvæmdir á Vesturlandsvegi við MosfeUsbæ: IVeimur hringtorgum ætlað að minnka umferðarhraðann Framkvæmdir eru aö hefjast viö sem hann liggúr í gegnum Mosfells- gerð tveggja hringtorga og einna bæ. undirganga á Vesturlandsvegi þar Veröa gerð hringtorg þar sem nú A myndinni sést hvar hringtorgin á Vesturlandsveginum verða. Eins er sýnd staðsetning undirganganna og væntanleg umferðarljós. Er vonast til að umferðarhraðinn minnki við þessar framkvæmdir. DV-mynd GVA VESTURLAlYDSVEGUR Undir Hringtorg ^ Íþróttahátíð að Sól- heimum í Grímsnesi Íþróttahátíð fyrir þroskahefta, fatl- aða og aðstandendur þeirra verður haldin aö Sólheimum í Grímsnesi á morgun, sunnudaginn 7. ágúst. Dag- skráin hefst með Sólheimagöngu kl. 12 þar sem þátttakendur geta valið um þrjár vegalengdir, 5,10 og 24 kíló- metra. Þátttakendur mæti til skrán- ingar kl. 11.30 en gangan hefst kl.12. Að göngu lokinni er öllum boðið í risaútigrillveislu með tilheyrandi meðlæti og að henni lokinni geta gestir valið um að skreppa á hestbak, fara í minigolf eða í sund, heita pott- inn og gufu eða kíkja á alls konar furðuverur. Hátíðinni lýkur með stórdansleik í íþróttahúsi Sólheima og ferðir þaðan verða klukkan 18.45. Þátttaka og aðgangur að þessari Sól- heimahátíð er ókeypis. Sætaferðir veröa frá B.S.Í. kl. 9 í fyrramálið fyr- ir þá sem ætla aö verða með' í göngunni, og klukkan 11.30 fyrir aðra gesti. Tilgangur hátíðarinnar er að fá sem flesta til að hreyfa sig svohtið og skemmta sér á eftir. Frá Sólheimum í Grímsnesi. eru gatnamót Vesturlandsvegar og Langatanga, við bensínstöð Olis, og þar sem Vesturlandsvegur mætir Álafossvegi, rétt austan Varmár. Undirgöngin, sem verða fyrir gáng- andi og hesta, verða um 100 metra vestan Varmár. Er gert ráð fyrir áð verkinu verði lokið 1. október. Að sögn Jóns Ásgeirssonar, bæjar- tæknifræðings hjá Mosfellsbæ, er megintilgangur þessara fram- kvæmda að minnka hraða umferðar- innar um Vesturlandsveg. „Við viljum tryggja öryggi vegfar- enda og íbúa hér í Mosfellsbæ gagn- vart hinum mikla umferöarhraða á Vesturlandsvegi. Hér hafa orðið mörg slys og óskaði Mosfellsbær eft- ir aðgerðum í því sambandi. Gerð hringtorga er að mati sérfræðinga hagkvæmasta leiðin til að ná því markmiöi og um leið tiltölulega ódýr leið. Hringtorg flytja vel umferð og í þeim er lítið um stórslys." Framkvæmdirnar eru i umsjá Vegagerðar ríkisins og hafa verkin verið boðin út. Munu framkvæmd- irnar kosta um 20 milljónir. Mun Mosfellsbær kosta framkvæmdir í tengslum við mannvirkin, svo sem gangstíga og þess háttar. Einhverjar tafir verða á umferð í tengslum við framkvæmdirnar, aðal- lega við gerð undirganganna. Þar verður að gera svokallað framhjá- hlaup svo grafa megi veginn í sund- ur. Auk þessara framkvæmda verða umferðarljós sett upp á vegamótum Vesturlandsvegar og Reykjavegar á næstunni. -hlh Húsgögn sem aldrei fara úr tísku! SNýja <BólsturgGrðin Garöshorni við Fossvogskirkjugarð. S. 16541. á pottaplöntum BURKNI IÐNA LÍSA BANANA KROTON DREKATRÉ OG FLEIRI TEGUNDIR ÁÐUR KR. 340,- BÆJARHRAUNI 26, SÍMI 50202 REYKJAVÍKURVEGI 60, SÍMI 53848

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.