Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1988. 13 Uppáhaldsmatur á suimudegi Fylltgræn paprika og sumarsalat með laxi - Edda Guðmundsdóttir gefur gimilegar uppskriftir »Ég gef mlkið fyrir að geta komiö matseldinni fró og geta tekiö það rólega með hinu fólklnu. Þess vegna finnst mér þægilegt að matreiða í ofni,“ segir Edda Guð- mundsdóttir, húsmóðir og utanríkisráðherrafrú, sem gefur okkur helgar- uppskriftina að þessu slnni. DV-mynd JAK „Gott íslenskt lambakjöt, til dæmi§ grillaö, er í miklu uppáhaldi hjá flölskyldunni, ekki síst í sumar- bústaönum," sagöi Edda Guðmunds- dóttir utanríkisráöherrafrú þegar helgarblaöiö bað hana um að gefa lesendum DV uppskrift að vinsælum rétti. „En þaö er ýmislegt fleira sem stundum er á matseðlinum þar. Við borðum mikið lax um þetta leyti árs. Sumir laxveiðimenn geta lent í hálf- gerðum vandræðum þegar heim er komið ef þeir hafa veitt of marga laxa sem í hita leiksins er þó aldrei vanda- mál,“ segir Edda. „Þótt laxinn sé bestur glænýr og einfáldlega soðinn með smjöri vil ég benda hér á eina uppskrift að salati með reyktum laxi sem er einnig upplagt sem forréttur. Ég gef mikið fyrir að geta komið matseldinni frá. Helst kýs ég að stinga öllu inn í ofn og geta svo tekið það rólega með hinu fólkinu, ekki síst ef gestir koma í heimsókn. Systir mín gaf mér uppskrift að þessum rétti fyrir 25 árrnn, þá nýkomin úr nokkurra ára dvöl í Kalifomiu. Hann er hægt að útbúa fyrirfram og stinga ixm í ofn. Rétturinn er alltaf vinsæll á borðum hjá mér,“ segir Edda. -RóG. Sumarsalat með reyktum laxi 'A icebergsalat ca 300 g reyktur lax blaðsalat 2-3 harðsoðin egg 2-3 tómatar (smáir) Setjið blaðsalat á diska. Skerið 2/3 hluta reykta laxins í mjóar ræmur og einnig icebergsalatið. Blandið þessu saman og setjið í hrúgu á salat- blaðið. Búið til „rósir“ úr sneiðum af laxinum og setjið til hliðar (með ólífu í miðju). Raðið eggjahelmingum og skomum tómötum í kring. Salat- sósa með þessu getur verið ýmist edik-krydd-sósa eða, eins og ég geri yfirleitt, að hafa sýrðan ijóma, hrærðan upp með ýmsu kryddi eftir smekk. Fyllt græn paprika ca fimm manns fyrir 4-5 stk. græn paprika ca 400 g nautídiakk VA bolli hálfsoðin hrísgrjón 2 msk. saxaður laukur l'/i tsk. salt 1 tsk. paprikuduft 1 tsk. Itaiian Seasoning 2 tsk. Worchestershiresósa 1 egg /i bolii tómatsósa (Zi bolh rasp) ostirn, smjör Hrísgijónin soðin til hálfs. Hitið ofninn í ca 150 gráður. Skerið pap- rikuna í tvennt - hreinsið innan úr. Raðið í smurt eldfast fat. Setjið um eina tsk. smjörs í hveija og stingið inn í ofn í 2-3 mínútur. Á meðan er fyliingunni blandað saman í skál og paprikan síðan fylit með henni, þjappað vel í, ostur settur yfir og bakað við um 150° C í um 35-45 mín- útur. Gott er að raða gulrótum með í fatið og bakaðar kartöflur hef ég með þessu. Þar með er allur matur- inn horfinn inn í ofn og hægt að leggja fallega á borð og klæða sig í eitthvað „þægilegt“. Breskir fjölmiðlar hafa nú eftir áreiðanlegum heimildum að út- gefandinn og milljónamæringur- inn Malcolra Forbes sé hættur við aö ganga að eig’a Elizabeth Tayl- or. Ástæðan er sögð vera sú að draugur Richards Burton muni alltaf fylgja hjónabandinu. Forbes á að hafa sagt við Liz þegar hann sagði henni upp að hann gæti gefið henni allt sem hana langaði i en hann gæti aldr- ei komið i stað Burtons. „Ég er enginn maður til að beijast viö draug,“ var skýring Forbes. Þau Liz og Forbes höföu ráðgert að ganga í það heilaga í Banda- ríkjunum í haust en nú er ljóst aðekkert verðurafþvf. Lizhefur sagt vinum sinum að hún hafi aidrei hætt að elska Burton og að Forbes hafi fimdiö það. „Ég hvorki get né vil þurrka út minn- inguna um Burton,“ er viökvæöi hennar. Liz upplýsti í breska sjónvarp- inu fyrr á þessu ári að hún væri sannfærö um aö þau Burton mundu hittast á ný í næsta lffl. Hún hefúr tryggt sér grafreit í heimaþorpi Burtons í Wales. Burton er að visu jarðaður í Sviss en Liz segir að andi hans sé ávallt áheimaslóðunum. Liz og Forbes hafa ákveðið aö haldaáframaö hittastþótt allar hugleiðingar um hjónaband séu nú úr sögunni „Þaö er betra aö hafaþetta svona,“ er hafteftir Forbes. Malcolm Forbes segist ekki ráða vlð Richard Burton. Richard Burton og Liz Tayior.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.