Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Síða 17
17 LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1988. pv___________________________________________________________________________Spurningalei3mr Veistu fyrr en 1 fimmtu tilraun? Hér býöur DV lesendum að reyna sig viö sjö spumingar úr ýmsum áttum. Skráiö hjá ykkur stigin og sjáið hve glögg þið eruð. 5 stig 4 stig 3 stig 2 stig lstig Fleyg orð „Heimurinn hefur aldrei kunnaö skil á orðinu frelsi.“ Maðurinn var uppi á árun- um 1809-1865. Var hann mikill unnandi Shakespeares. Hann var forseti Bandaríkj- anna. Dauða hans bar snöggt að er hann var skotinn tU bana í leikhúsi. Staður í veröldinni Sósíalistastjóm hefur verið við völd þar síðan eftir stríð. Rúmlega 3 milljónir manna búa þama. Landið er eitt fjöllóttasta land Evrópu. Það er miUi austur- og vest- urblokkarinnar. Þjóðardrykkurinn er kaU- aður raki. Fólk í fréttum Manninum var sagt upp störfum á dögunum. En hann ætlar sér að fá þá stöðu aftur. Hann er 44 ára gamaU. Prýddi hann forsíðu DV fyr- ir nokkra. Uppáhaldsdrykkurinn hans er mysa. Frægt í sögunni Um er að ræða fundi manna úr Barðastrandarsýslu, ísa- fiarðarsýslu og Stranda- sýslu um þjóðmál og hér- aðsmál. Fundimir hófust árið 1849 að hvatningu Jóns Sigurðs- sonar. Sr. Ólafur Sívertsen var val- inn til forystu. AUs vora haldnir 20 fundir fram til ársins 1860. * Sagt er að fundimir hafi átt mikinn þátt í að efla sam- takamátt og glæða þjóð- málaáhuga meðal Vestlend- inga. Sjaldgæft orð Sögnin þýðir að strita. Einnig getur hún þýtt að týna eða glata. Oft er hún notuð í merking- unni að ösla. Að ... áfram þýðir að böðl- ast áfram. Nafnorðið er stundum not- að yfir skítverk. é g 'O £ •-e? «g B Maðurinn er fæddur í Reykjavík árið 1923. Faðir hans var gullsmiður. Sjálfúr var hann íþrótta- stjama á árum áöur. Hann er þekktur fyrir að kunna að meta frönsk vín og vindla. í síðustu alþingiskosmngum stofnaði hann nýjan stjóm- málaflokk. Rithöfundur Um er að ræða rithöfund af yngri kynslóðinni. Út em komnar 3 bækur eft- ir hann. Síðasta bókin kom út fyrir síðustu jól. Efhiviðurinn er sóttur í þjóðsögur og ævintýri. Rithöfúndur þessi hefur um árabU verið kennari í fram- haldsskóla. Svör á bls. 44 Áhugafélag um brjóstagjöf í Kópavogi -eru það nú enn ein öfgasamtökin? spyr sjálfsagt einhver. Til hvers að mynda fé- lagasamtök um svo veigalítið málefni? gæti síðan komið í framhaldiaf því. Það verður fróðleg grein um markmið og starfsemi þessa fé- lags sem stofnað var fyrir rúm- lega fjórum árum og státar nú aftæplega 300félögum. Frá upphafi hefur félagið gefið út fréttabréfið Mjólkurpóstinn sem hefur að geyma ýmsar handhægar upplýsingar um brjóstagjöf og meðferð ung- barna. Lesið um mæður og brjóst- mylkinga í Lífsstíl á mánudag. Á mánudaginn verða birtar nýj- ustu tölurnar úr Heimilisbókhaldi DV. Um er að ræða uppgjör júnímánaðar og vístaðtölurnar boða ekki neitt gott. Heimilishald hef- ur hækkað jafnt og þétt undan- farna mánuði og virðistekkert látá heimilisverð- bólguvísitölunni. Lesið um heimil- ishald í Lífsstíl DV á mánudaginn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.