Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1988, Blaðsíða 17
17 LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1988. pv___________________________________________________________________________Spurningalei3mr Veistu fyrr en 1 fimmtu tilraun? Hér býöur DV lesendum að reyna sig viö sjö spumingar úr ýmsum áttum. Skráiö hjá ykkur stigin og sjáið hve glögg þið eruð. 5 stig 4 stig 3 stig 2 stig lstig Fleyg orð „Heimurinn hefur aldrei kunnaö skil á orðinu frelsi.“ Maðurinn var uppi á árun- um 1809-1865. Var hann mikill unnandi Shakespeares. Hann var forseti Bandaríkj- anna. Dauða hans bar snöggt að er hann var skotinn tU bana í leikhúsi. Staður í veröldinni Sósíalistastjóm hefur verið við völd þar síðan eftir stríð. Rúmlega 3 milljónir manna búa þama. Landið er eitt fjöllóttasta land Evrópu. Það er miUi austur- og vest- urblokkarinnar. Þjóðardrykkurinn er kaU- aður raki. Fólk í fréttum Manninum var sagt upp störfum á dögunum. En hann ætlar sér að fá þá stöðu aftur. Hann er 44 ára gamaU. Prýddi hann forsíðu DV fyr- ir nokkra. Uppáhaldsdrykkurinn hans er mysa. Frægt í sögunni Um er að ræða fundi manna úr Barðastrandarsýslu, ísa- fiarðarsýslu og Stranda- sýslu um þjóðmál og hér- aðsmál. Fundimir hófust árið 1849 að hvatningu Jóns Sigurðs- sonar. Sr. Ólafur Sívertsen var val- inn til forystu. AUs vora haldnir 20 fundir fram til ársins 1860. * Sagt er að fundimir hafi átt mikinn þátt í að efla sam- takamátt og glæða þjóð- málaáhuga meðal Vestlend- inga. Sjaldgæft orð Sögnin þýðir að strita. Einnig getur hún þýtt að týna eða glata. Oft er hún notuð í merking- unni að ösla. Að ... áfram þýðir að böðl- ast áfram. Nafnorðið er stundum not- að yfir skítverk. é g 'O £ •-e? «g B Maðurinn er fæddur í Reykjavík árið 1923. Faðir hans var gullsmiður. Sjálfúr var hann íþrótta- stjama á árum áöur. Hann er þekktur fyrir að kunna að meta frönsk vín og vindla. í síðustu alþingiskosmngum stofnaði hann nýjan stjóm- málaflokk. Rithöfundur Um er að ræða rithöfund af yngri kynslóðinni. Út em komnar 3 bækur eft- ir hann. Síðasta bókin kom út fyrir síðustu jól. Efhiviðurinn er sóttur í þjóðsögur og ævintýri. Rithöfúndur þessi hefur um árabU verið kennari í fram- haldsskóla. Svör á bls. 44 Áhugafélag um brjóstagjöf í Kópavogi -eru það nú enn ein öfgasamtökin? spyr sjálfsagt einhver. Til hvers að mynda fé- lagasamtök um svo veigalítið málefni? gæti síðan komið í framhaldiaf því. Það verður fróðleg grein um markmið og starfsemi þessa fé- lags sem stofnað var fyrir rúm- lega fjórum árum og státar nú aftæplega 300félögum. Frá upphafi hefur félagið gefið út fréttabréfið Mjólkurpóstinn sem hefur að geyma ýmsar handhægar upplýsingar um brjóstagjöf og meðferð ung- barna. Lesið um mæður og brjóst- mylkinga í Lífsstíl á mánudag. Á mánudaginn verða birtar nýj- ustu tölurnar úr Heimilisbókhaldi DV. Um er að ræða uppgjör júnímánaðar og vístaðtölurnar boða ekki neitt gott. Heimilishald hef- ur hækkað jafnt og þétt undan- farna mánuði og virðistekkert látá heimilisverð- bólguvísitölunni. Lesið um heimil- ishald í Lífsstíl DV á mánudaginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.