Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1988, Blaðsíða 8
rrOT
a a r/t
TO A ?r CfTTr',l Á fl'T
MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST 1988.
VidsQdpti
Stórfellt átak Axis í
útlöndum í undirbúningi
Eyjólfur Axelsson, framkvæmda-
stjóri Axis, segir að samningaviö-
ræður við þekkta erlenda aðila um
stórfellt markaðsátak Axis í útlönd-
um standi nú yfir og að þeim verði
framhaldið í Reykjavík á næstunni.
Útflutningur Axis er þegar orðinn
meiri á þessu ári en allt árið í fyrra.
„Ég vil sem minnst um þetta mark-
aðsátak segja þar sem niðurstaða úr
viðræðunum jiggur ekki fyrir. Hitt
er ljóst að eftirspurn erlendis eftir
húsgögnum okkur er aö aukast,"
segir Eyjólfur.
Axis hefur þegar flutt út meira á
þessu ári en öllu árinu í fyrra. Mark-
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækurób. 25-26
Sparireikningar
3jamán. uppsögn 24-28 Sp.Ab,-
Sb
6mán.uppsögn 26-30 Sp.Ab,-
Sb.Vb
12mán.uppsögn 26-33 Úb.Ab
18mán. uppsögn 39 Ib
Tékkareikningar, alm. 9-15 lb,S-
b.Ab
Sértékkareikningar 10-28 Vb.Ab
Innlán verðtryggð
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2 Allir
6 mán. uppsogn 4 Allir
Innlán meðsérkjörum 20-36 Lb.Bb,-
Sp
Innlán gengistryggð
Bandaríkjadalir 7-7,25 Úb.Bb,-
lb,V-
b.S- ^
b,Ab
Sterlingspund 9-9,75 Lb,Ab
Vestur-þýsk mörk 3,75-4,25 Vb.Sb,-
Ab.Úb
Danskarkrónur 7,25-8,50 Vb.Ab,
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 38,5-39 Sp
Viöskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi
Almennskuldabréf 41 Allir
Vidskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) 41-42 Ib,
Bb.Sp
Útlán verðtryggð
. Skuldabréf 9,25-9,50 Ib.Vb
Útlán til framleiðslu
isl.krónur 36-41 Úb
SDR 8,50-9,25 Lb.Úb,-
Sp.Bb
Bandaríkjadalir 9,75-10,50 Úb,Sp
Sterlingspund 12-12,75 Úb.Sp.
Vestur-þýskmörk 5,25-7,25 Úb
Húsnæöislán 3,5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 56,4 4,7 á
mán.
MEÐALVEXTIR
óverðtr. júlí 88 38.2
Verötr. júií 88 9,5
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala ágúst 2217 stig
Byggingavísitala ágúst 396stig
Byggingavísitala ágúst 123,9 stig
Húsaleiguvísitala Hækkaði8%1.júlí.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Ávöxtunarbréf 1,7433
Einingabréf 1 3,197
Einingabréf 2 1,837
Einingabréf 3 2,041
Fjölþjóðabréf 1,268
Gengisbréf 1,492
Kjarabréf 3,193
Lífeyrisbréf 1.608
Markbréf 1,673
Sjóðsbréf 1 1,555
Sjóðsbréf 2 1,379
Tekjubréf 1,533
Rekstrarbréf 1,2648
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Almennar trygpingar 115 kr.
timskip 269 kr.
Flugleiöir 240 kr.
Hampiðjan 116 kr:
Iðnaðarbankinn 168 kr.
Skagstrendingur hf. 158 kr.
Verslunarbankinn 120 kr.
Útgerðarf. Akure. hf. 123 kr.
Tollvörugeymslan hf. 100 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki
kaukpa viðskiptavíxla gegn 31 % ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb=lðnaðar-
bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb =
Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánarl upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast í DV á fimmtudögum.
- Danir stæla húsgögn fyrirtækisms
aðssvæðin eru tvö, Bretland og Heals í London og í Bandaríkjunum farið aö stæla húsgögn Axis og er um
Bandaríkin. „Það fer einn gámur á er jöfn og góð sala.“ greinilegar eftirlíkingar að ræða.
mánuði til hinnar þekktu verslunar Að sögn Eyjólfs er danskt fyrirtæki „Lögfræðingur okkar í Danmörku
hefur skrifað fyrirtækinu bréf en ég
sé ekki annað en að það stefni í mála-
ferli.“ -JGH
Húsgögn frá Axis í Kópavogi. Fyrirtækið hefur selt húsgögn fyrir um 11 milljónir króna það sem af er árinu. Þaö er meira en allt árið í fyrra.
Axel svarar KEA
á
Svar frá Axel Gíslasyni, aðstoðar-
forstjóra Sambandsins, um að taka
að sér starf kaupfélagsstjóra KEA á
að liggja fyrir á stjórnarfundi KEA á
morgun. Stjórn KEA bauð Axel fyrst-
um af öllum starfið. Verði svar hans
nei verður líklegast næst rætt við
Jón Siguröarson, forstjóra Álafoss,
eða Magnús Gauta Gautason, fjár-
málastjóra KEA. Þetta hefur DV eftir
öruggum heimildum.
Axel mun hafa áhuga á starfinu en
honum bjóðast fleiri stórir bitar inh-
an samvinnuhreyfmgarinnar að
sögn heimildarmanns DV og um þaö
snýst umhugsun Axels núna.
Að undanfornu hefur Axel veriö
nefndur sem næsti forstjóri Sam-
vinnutrygginga eða Essó, sérstak-
lega Samvinnutrygginga. Forstjórar
norgun
ja fyrirtækjanna hætta í lok
næsia árs.
Nokkuð er síðan Axel var orðaður
við kaupfélagsstjórastarf KEA. En
ætíð hefur verið rætt um í viöskipta-
heiminum að fjölskylda hans væri
ekki tilbúin að flytja norður. Axel er
Akureyringur, sonur Gísla Konráðs-
sonar, forstjóra Útgerðarfélags Ak-
ureyringa.
Hermann Hansson, kaupfélags-
stjóri KASK á Höfn í Hornafirði, hef-
ur einnig verið nefndur sem næsti
kaupfélagsstjóri KEA verði leitaö í
raðir núverandi kaupfélagsstjóra.
Hermann hefur hins vegar ekki
áhuga á að flytja til Akureyrar held-
ur vill vera áfram í núverandi starfl
sínu á Höfn.
-JGH
Axel Gíslason. Honum bjóðast fleiri
bitastæð störf innan samvinnuhreyf-
ingarinnar en stjórastarf KEA.
íslendiné ar
■%■■■#■■%■■■ ■■% nota greiðt slu-
kort mikl lu
oftar er aðrar þjó ðir
Meðalfærsluflöldi á kc ingi hjá Visa á íslandi c meiri en meðaltalið hjí rtreikn- r miklu Visa í
ur á mánuði hérlendis á móti
þremur i heiminum. Þ kortanotkun Íslendingí essi öra hefur
vakið mikla athygh erlet Visa ísland á 5 ára afr þessar mundir. í lok árs voru korthafar Visa rúm en n’ú eru þeir orðnir 99200. Af þessum tæplegí að þúsund kortum eru idis. aæli um ins 1983 ega 7500 rúmlega i hundr- um 80
„Lætur nærri að 70 allra heimila á landinu llUHUUit prósent séu með
Visa og meira en helmin landsmanna 18 til 67 ár í fréttatilkynningu frá V gur allra i.“ segir isa. -JGH
Mikligarður- KRON:
Einn ftamkvæmdastjóri
Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri
Miklagarðs. Verður hann fram-
kvæmdastjóri bæði Miklagarðs og
KRON áöur en vikan er öll?
Búist er við tíðindum í vikunni af
skipulagsbreytingunum hjá KRON
og Miklagarði en til stendur að stór-
auka samstarf fyrirtækjanna. í um-
ræðunum er gert ráð fyrir einum
framkvæmdastjóra yfir báðum fyrir-
tækjunum.
Ekki hefur DV tekist að ná í Þröst
Ólafsson, stjórnarformann KRON, til
að spyija hann um skipulagsbreyt-
ingarnar og hvort það verður Jón
Sigurðsson, framkvæmdastjóri Mik-
lagarðs, eða Ólafur Sveinsson, kaup-
félagsstjóri KRON, sem stendur uppi
sem framkvæmdastjóri hins sameig-
inlega reksturs. Samkvæmt heimild-
um DV er Jón sagður standa nær því
að hreppa hnossið.
Starfsfólk fyrirtækjanna bíður
spennt eftir niðurstöðum skipulags-
breytinganna. Störf eru í húfi.
KRON er kaupfélag.en Mikligarður
sameignarfélag í eigu Sambandsins
og KRON.
-JGH