Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1988, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1988, Page 25
MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST 1988. 37 dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Tímarit - dýrgripir. Bókaormurinn, Breiðfirðingur, Framfari, Goðasteinn, Leikhúsmál, Hljóðbunga, Jökull, Jörð, Laugardagsblaðið, Leikritið, Menn og minjar, Norðanfari, Óðinn, Almanak, Perlur, Reykjavikurpóstur- inn, Litlablaðið, Sindri, Snæfell, Strandapósturinn, Stígandi, Súlur, Tindastóll, Tímarit Jóns Péturss., Vanadís, Veiðimaðurinn, Vetrar- brautin. Fróði, s. 96-26345, opið 14-18. Olíumyndir á hagstæðu verði. Viltu eignast olíumynd? Portrett, landslags- mynd eða mynd af uppáhaldsgæludýr- inu þínu? Tilvalið til jóla- og tækifær- isgjafa. Þú skilar inn btljósmynd eða skyggnu (slides) og upplýsingum um hára- og augnlit ef um andlitsmynd er að ræða. Hagstætt verð. Afgreiðslu- frestur 4-6 vikur. Frekari uppl. í síma 688544 frá kl. 9-17 alla virka daga. Barnakojur, 2000 vél úr Saab 99, hurð- ir, húdd, skottlok og hásing úr Chev- rolet Nova ’74, 4 dyra, einnig er til sölu sambyggð trésmíðavél, 3ja fasa, og antik þvottapottur (kolakyntur). Á sama stað óskast drif úr amerískum bíl m/sjálfstæðri fiöðrun eða úr Peu- geot. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-10267. Lífrænt- ræktað. Seljum eingöngu mat- vörur af bestu gæðum, án allra rot- varnaefna, litarefna og annarra gervi- aukaefna. Höfum núna nýtt íslenskt, lífrænt ræktað grænmeti. Yggdrasill, Smiðjuvegi 11, sími 641782. Opið mánud. og miðvikud. frá kl. 15-19 og laugard. frá kl. 10-14. Radarvari, mjög góður, 15.000, JVC bil- útvarp með kassettutæki, 11.000, hvít- ur dömuleðurjakki, stærð 40, 10.000, svartur og dökkblár dömurykfrakki, stærðir 40, 6000 stk., köflóttur, enskur herrajakki, stærð 42R, 6500, allt ónot- að. Uppl. í síma 42471 eða 31088. Ál - ryðfrítt stál. Eínissala: álplötur, -vinklar, -prófílrör, -öxlar, flatt - fer- kantað. Ryðfrítt stál: plötur, vinklar, prófílrör, öxlar, flatt - gataplötur. Málmtækni, Vagnhöfða 29, sími 83045 og 83705. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Rágnar Bjömsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Ódýrari vitamin. 10% staðgreiðsluafsl. af öllum vítamínum í ágúst. Fót- og handsnyrtivörurnar frá Maniquick eru komnar, póstsendum, opið laug- ard. Heilsumarkaðurinn, sími 622323. Rúmdýnur af öllum tegundum í stöðluð- um stærðum eða eftir máli. Margar teg. svefnsófa og sefiistóla, frábær verð, úrval áklæða. Pétur Snæland, Skeifunni 8, s. 91-685588. ____________2________________________ Smiðirl 100 ferm iðnaðarhúsnæði til leigu. Á sama stað er til sölu Camaro sög, 3 poka sogkerfi, OMB þykktar- hefill + afr., 30x160 cm, yfirfræsari og beltapússivél. S. 91-76615 e. kl. 20. Til sölu: Electrolux eldavél, 60 cm, selst á 6 þús., eldhúsborð og stólar á kr. 5 þús., stór bambusstóll með góðum púða, snittvél með góðum fylgihlut- um. Uppl. í síma 92-68661. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Gamall járnrennibekkur, lengd milli odda ca 80 cm, hæð undir oddi í geil ca 30 cm, 3ja fasa mótor, ca 2 hö. Til- boð óskast. S. 91-41158 kl. 19-20. Lifrænar snyrtivörur. Sársaukalaus hárrækt (leysi-, rafmagnsnudd), hrukkumeðferð, vöðvabólgumeðf. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275. NÝTT skilrúm og veggeiningar, fyrir heimili og fyrirtæki. Lítið í sýningargluggann hjá okkur. THB, Smiðsbúð 12, Garðab., s. 641818. Til sölu, ódýrt, dökkt eldhúsborð á stál- fæti, nýlegt beykirúm, 90 cm breitt, hornborð og 3 innskotsborð. Uppl. í síma 91-77002. Tvö sett skrifborð, kommóða með 9 skúffum og tvær hillur úr ljósri furu í barna- eða unglingaherbergi. Uppl. í síma 666173 eftir kl. 17. Farseðill til Stokkhólms 17.8. til sölu, verð 10.000. Uppl. í síma 84680 og 611307. Fururúm til sölu, 1,30 á breidd og 2,0 á lengd með góðri dýnu. Uppl. í síma 656175 e. kl. 16. Innanhússmálning. 200 lítrar af hvítri innanhússmálingu (Hörpu skin) til sölu, kr. 150 lítrinn. Sími 91-670292. Mjög vel með fariö skrifborð, bókahilla og rúm úr eikarspæni til sölu. Uppl. í síma 38258 e. kl. 19. Rúm með springdýnu, breidd 1,40, til sölu, vel með farið. Uppl. í dag og næstu daga í síma 91-78736. Stopp. Vantar þig góðar VHS eða Beta videospólur til upptöku fyrir hálfvirði? Hringdu þá í síma 31686. Til sölu nýlegt leöursófasett, 3 + 1 + 1, á kr. 50 þús. og græjur á kr. 8 þús. Uppl. í síma 91-28623 eftir kl. 18. Til sölu stimpilklukka, Simplex. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-10239. Til sölu Telematri simkerfi, 2 bæjarlín- ur, 4 símtæki, hentar vel smærri fyrir- tækjum. Uppl. í síma 689010. Gastæki og kútar til sölu. Uppl. í síma 9140211. Offsetprentvél til sölu. Uppl. í síma 91- 652025. Rafmagnsrltvél til sölu, verð kr. 7.500. Uppl. í sima 91-73658 e.kl. 19. Tll sölu: BMX reiðhjól, byrjendagolf- sett og hjólabretti. Uppí. í síma 51855. Jeppakerra til sölii. Uppl. í síma 32103. ■ Oskast keypt Frystikista óskast til kaups. Uppl. í síma 91-32126. Óska eftir vel með förnum bamavagni fyrir strák. Uppl. í síma 91-17304 ■ Verslun Regn- og vindgallar. Regn- og vindgallar fyrir börn og full- orðna. Efni: Polyurethan og PVC, portúgölsk gæðavara. Pollagallar fyrir börn með endur- skinsborðum. Einnig hlífðarfatnaður fyrir sjómenn, verkamenn, iðnaðarmenn, þ.e. kápur m/hettu, úlpur m/hettu og . smekk- buxur m/axlaböndum. Komið og skoð- ið. Ath., heildsöluverð - allir velkomnir. Á.B.G. umboðs- og heildverslun, Skip- holti 9, 2. hæð. Apaskinn, 15 litir, sniö í gallana seld með, mikið úrval fataefna, sendum prufur. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mos., sími 666388. Bómull. Bolir, 340, kjólar, 950, nýir lit- ir í apaskinni, snið og tillegg, rúm- teppi og gardínur, póstsendum. Nafn- lausa búðin, Síðumúla 31, R., s. 84222. Útsala. Rúmteppi 20%-50% afsláttur, frottelök. 50% afsl., handklæði 20%-50% afsl., bómullarefni frá kr. 150 meterinn. Póstsendum. Skotið hf., Klapparstíg 30, símum 622088 og 14974. ■ Fatnaður Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson, klæðskeri, Garðastræti 2, 2. hæð, sími 91-11590. M Fyrir ungböm Emmaljunga barnavagn til sölu. Uppl. í síma 656506. ■ Heimilistæki Notaðar, nýyfirfarnar þvottavélar til sölu, ennfremur stærri þvottavélar fyrir t.d. verkstæði eða þvottahús, höfum einnig fyrirliggjandi varahl. í ýmsar gerðir þvottavéla. Sími 91-73340 allan daginn. Eigum nokkur helluborð, keramik- helluborð, stjórnborð og viftur á lágu verði. Mielebúðin, Sundaborg 1, sími 688588 eða 688589.______________________ Philco þvottavél. Til sölu vel með farin Philco Ford þvottavél fyrir bæði heitt og kalt vatn, verð 8 þús. Uppl. í síma 91-45196. Til sölu 40 lítra frystikista, kr. 20.000, Zanussi ísskápur á kr. 15.000, einnig AEG bökunarofn á kr. 8.000. Uppl. í síma 24601. AEG ísskápur til sölu, vel með farinn, verð 8 þús. Uppl. í síma 91-31468. ■ Hljóðfæri Til sölu vegna brottflutnings: Atari 1040, s/h skjár, Steinberg músikforrit, Yamaha FB-01 „sound“-banki, Epson LX-86 prentari með traktor, Peavey TKO;65 bassamagnari, Fender jass- bassi, Shure SM-58, „byssu“-Shure, statíf, Electric Mistress Flanger, Fender Strat ’64, Martin D-35, Schall- er pick-up, Yamaha G-5 gítarmagnari, spænskur linguaphone, Sohlman’s musikleksikon. Símar 37766 & 74147. Kurzweil K1000. 115 sömpluð hljóð, alforritanleg. 76 nótna hljómborð, MIDI samhæfður. Kurzweil er fremst- ur í sömpluðum hljóðum. Ómega, Vesturgötu 54a, sími 623966. Fane. Gæðahátalarar á góðu verði fyrir öll hljóðfæri og söngkerfi. Isalög sf., sími 39922. Pianóstillingar, viögerðir og sala. Tök- um notuð píanó upp í kaupverð nýrra. Greiðslukortaþj. Isólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17, s. 11980 kl. 16-19. Harmóníkur til sölu. Höfum fengið nokkrar gerðir, 60, 72, 96 og 120 bassa, góð kjör. Uppl. í síma 91-666909. ■ Hljomtæki Tökum í umboðss.: hljómfltæki, bíl- tæki, sjónv., videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói), sími 91-31290. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. M Teppi_________________________ Ca 25 ferm af lítið notuðu gólfteppi í gulum og brúnum lit til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 9141159 eftir kl. 17. Nokkrar tepparúllur á heildsöluverði. Sími 91-53717 e. kl. 18. ■ Húsgögn 2 rúm með dýnum og snyrtiborð, Ijóst að lit, borð og 4 stólar úr tekki, sófa- borð og homborð, dökk að lit, sófa- sett fæst gefins, þarfnast klæðningar. Uppl. í síma 71860 e. kl. 18. Sérsmiði: Eldhús, fataskápar, hillu- veggir o.fl., lakksprautun á MDF og húsgögnum. Teiknum og gemm verð- tilboð. Húsgagnaframleiðslan h/f, Smiðshöfða 10, s. 686675. Frekar stór hillusamstæða, til sölu, vel með farin, úr dökkri eik, verð 15.000. Uppl. í síma 54675. Sem nýtt sófasett til sölu, einnig tveir stakir hægindastólar.' Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-681930 eftir kl. 19. Þjónustuauglýsingar Múrbrot • Fleygun # Borun Traktorspressur og dregnar pressur. Tökum að okkur stærri og smærri verk. Leigjum einnig stóra pressu í stærri verk án manna. Kvöld og helgarþjónusta. Tilboð eða tímavinna. Verkpantanir hjá Magnúsi í símum 29832 og 12727. TM-HÚSGÖGN s'”? W #Sfi Mikið úrval Gott verð Er stíflað? - Stífluþjónustan l Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760. Viðgerðir - nýbyggingar - viðhald. Tökum að okkur alla vinnu við húseign yðar, s.s. trésmíði, múrverk, klæðningar, málningu, háþrýstiþvott og margt fleira. Gerum tilboð, tímavinna. Trésmíðameistari i öllum verkum. Húsaviðgerðaþjónustan Símar: 675448 og 985-23062 Sika fást viðgerðarefnin hjá okkur. Á HLJSA SMIOJAINI m Skútuvogi 16 104 Reykjavík S. 91-687700 Holræsahreinsun hf. Hreinsum! brunna, niðurföll, rotþrær, holræsi og hverskyns stiflur með sérútbúnaði. Fullkomin tæki, vanir menn. Þjónusta allan sólarhringinn. Simi 651882 Bilasímar 985-23662 985-23663 Akureyri . 985-23661 Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og nlðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155 Húsaviðgerðir Málum þök og glugga Þakásetningar og viðgeröir Gerum við steyptar rennur og setjum upp blikkrennur. Húsa- og kantklæðn- ingar, þéttum svalir, sprunguviðgerðir og múrviðgerðir. HÚSPRÝÐI simi 42449 e. kl. 18. V.'B. Vélaleiga SANDBLÁSTUR MÚRBROT HÁÞRÝSTIHREINSUN í ^jr áSr 680263 - 656020 Gunnar Valdimarsson •=qplt. HREINSIBÍLAR Holræsahreinsun Hreinsum: brunna niðurföll rotþrær holræsi og hverskyns stíflur SÍMAR 652524 — 985-23382 Skólphreihsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson ISSb^bo.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.