Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1988, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1988, Side 15
MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST 1988. 15 „Ég hef einnig frétt það að for- sætisráðherra komi ekki til lands- ins fyrr en eftir 21. ágúst. Ég vil sem minnst um það segja. Við fram- sóknarmenn munum ekkert slaka á,“ sagði Steingrímur Hermanns- son utanríkisráðherra. Þetta eru upphafsorð fréttar í DV sl. þriðju- dag og síðar í fréttinni er Stein- grímur spurður: „Má búast við því að ríkisstjórnin hefji undirbúning að efnahagsráðstöfunum fyrr en Þorsteinn kemur úr fríinu?“ Og hann svarar: „Nei, ég held að það sé alveg útilokað mál. Það vantar verkstjórann. Ég vil sem minnst láta hafa eftir mér um þá hluti. Við vinnum...“ þ.e. framsóknarmenn o.s.frv. Ég las þessa frétt í ráðstefnusal- arkynnum ríkisstjórnarinnar við Borgartún sl. þriðjudag og rakst þar m.a. á téðan Steingrím Her- mannsson auk manna úr nefnd þeirri sem forsætisráðherra hefur skipað til að gera tillögur um ráð- stafanir í efnahags- og atvinnumál- um og Steingrímur hefur tilnefnt fulltrúa í fyrir Framsóknarflokk- inn. Eins og á stóð átti ég eðlilega erfitt með að skilja hvað fólst í tú- vitnuðum oröum formanns Fram- sóknarflokksins „að það sé alveg útilokað mál“ að undirbúningur að efnahagsráðstöfunum geti hafist „fyrr en Þorsteinn kemur úr frí- inu“. Annaðhvort hefur utanríkis- ráðherrann ekki heyrt spurningu blaðamannsins eða blaðamaöurinn svar ráðherrans, nema hvort tveggja sé. Þegar ég frétti af því að Þorsteini Pálssyni hefði verið boðið í opin- bera heimsókn til Bandaríkjanna að hitta Ronald Reagan forseta sagði ég við hann í gamni að næstu uppákomu formanns Framsóknar- flokksins myndi bera upp á sama dag og sú heimsókn hæfist. Hann vildi ekki trúa því og sagði mér frá er of langt gengið Kjallaiinn Halldór Blöndal alþingismaður komið. Þannig að við ætlum ekkert að fara í frí.“ Ég held ég muni það rétt að báðir þessir ráðherrar, Þorsteinn Páls- son og Halldór Ásgrímsson, hafi í fyrri ríkisstjóm og þessari lagt elju í embættisverk sín og verði ekki sakaðir um veraldarflakk þegar mikið hefur legið við. Með hliðsjón af fortíðinni get ég vel skilið að Steingrími þyki henta að vekja at- hygh á því núna að hann skuli þó vera heima meðan hinir ráðherr- arnir eru í opinberum heimsókn- um erlendis. Nauðsynlegt er að fá fram hvort honum hafi þótt rétt að þeim væri aflýst á síðustu stundu vegna efnahagsástandsins. Það gerði forsætisráðherra sl. vor en því miður man ég ekki hver við- brögð Steingríms voru við þvi. En „Með hliðsjón af fortíðinni get ég vel skilið að Steingrími þyki henta að vekja athygli á því núna að hann skuli þó vera heima meðan hinir ráðherrarnir eru í opinberum heimsóknum erlend- is.“ því að samkomulag hefði tekist um vinnubrögð í ríkisstjórninni varð- andi væntanlegar efnahagsráðstaf- anir. Þær eru ekki síst nauðsynleg- ar vegna afkomu sjávarútvegsins og nú hittist svo undarlega á aö Halldór Ásgrímsson sjávarútvegs- ráðherra er líka erlendis. Hann er m.ö.o. ekki „að vinna“ fremur en Þorsteinn og viö þá báða jafnt eiga þessi orö Steingríms Hermanns- sonar: „Við erum með daglega fundi núna og höfum skipað nefnd til að vinna úr því sem fram hefur hann hefur látið eitthvað flakka, ef ég þekki hann rétt. Ég hef oft spurt sjálfan mig að því hvers vegna Steingrímur Her- mannsson talar eins og hann talar. Hann hefur nú setiö í hverri ríkis- stjórninni á fætur annarri og eng- inn einn maður ber meiri ábyrgð á því hvaða stjómarstefnu hefur ver- ið fylgt síðasta áratuginn. Samt er svo að heyra að hann sé alltaf jafn- hissa á því hvernig ástandið er og alltaf hefur hann eitth vert lag á því að skjóta sér til hliðar ef óvænlega „Eg hef oft spurt sjálfan mig að þvi hvers vegna Steingrímur Hermanns- son talar eins og hann talar,“ segir m.a. í greininni. horfir. Og alltaf er hann jafnundr- andi ef einhver hefur orð á að hann tali ógætilega eða kenni öðrum um. Það er rétt hjá Steingrími Her- mannssyni aö forsætisráðherra er verkstjóri ríkisstjórnarinnar. Hitt er rangt ef hann er að reyna aö gefa það í skyn að formenn stjórn- arflokkanna séu ekki jafnsettir innan ríkisstjórnarinnar. Þeir bera allir sömu ábyrgðina gagnvart sín- um flokkum og gagnvart þjóðinni á aðgerðum eða aðgerðaleysi ríkis- stjórnarinnar. Ef ágreiningur kem- ur upp er það þeirra að leysa hann. Málið horfði hins vegar öðruvísi við ef Sjálfstæðisflokkurinn hefði einn meirihluta á Alþingi, enda myndu þá verkstjórnarhæfileikar Þorsteins Pálssonar njóta sín og ástandið væri annað og betra í landinu. Margir hafa haft orð á því við mig að Steingrímur Hermannsson tali svona vegna þess aö hann uni því ekki aö vera ekki forsætisráö- herra. Þess vegna vilji hann ekki standa heils hugar að baki ríkis- stjórninni. Ljótt er ef satt er. En um hitt blandast mér ekki hugur að nú eru ástæður þær í landinu aö ekki dugir ráðherrum og ríkis- stjórn annað en að leggja sig fram um lausn efnahagsvandans og standa síðan saman um að fylgja þeirri lausn eftir. Á því getur oltið hvort úrræðin duga eða duga ekki. Svo einfalt er það. Halldór Blöndal Hvað er efnahagsvandi? „Ef við langtímum saman eyðum meira en við öflum streyma peningar og verðmæti út úr landinu," segir i greininni. Lesandi góður, hefur þú heyrt það nefnt að íslenska þjóðarbúið eigi við efnahagsvandamál að stríða? Hvemig lýsir vandinn sér? Verð- bólga, óhagstæður viðskiptajöfnuð: ur, erlend skuldasúpa, gengisfell- ingar og gengissig, hallarekstur rík- issjóðs, kaupmáttarrýrnun, háir raunvextir, afkoma undirstöðuat- vinnuveganna í rúst? Hljómar þetta ekki allt kunnuglega? Þessi efna- hagsvandi virðist geta tekiö á sig hinar ótrúlegustu myndir sem stundum virðast eiga það eitt sam- eiginlegt að aðeins er hægt að leysa vandann með nýjum og öðruvísi vanda sem aftur er svo hægt að leysa með öðruvísi vanda og þannig koll af kolli. Virtustu menn deila um það hvað sé orsök og hvað af- leiðing. Er gengisfelling orsök verð- bólgu eða afleiðing? Eru háir raun- vextir orsök eða afleiðing verð- bólgu? Vandamálið einfaldað Við skulum einfalda vandamálið fyrir okkur verulega. Hugsum okk- ur fjölskyldu sem á við efnahags- vandamál að stríða eða blankheit eins og það er oftast nefnt í daglegu máli. Hvernig lýsir vandinn sér? Jú, skuldir hlaðast upp, slíkt gengur ekki nema ákveðinn tíma, það vant- ar peninga til að kaupa mat, bensín á bflinn, borga afborganir, kredit- kortið er trúlegast notað meira en góðu hófi gegnir, erfiðleikar eru við að borga ýmiss konar reikninga, svo sem síma, hita og rafmagn og þann- ig mætti sjálfsagt lengi telja. Allt þar sem peningar koma við sögu er orö- KjaUarinn Brynjólfur Jónsson hagfræðingur og formaður efnahagsnefndar Borgaraflokksins ið að vandamáh. Það fyrsta sem manni dettur í hug sem lausn er aðhald og sparnaður á öhum svið- um sem út af fyrir sig er ágætis ráð en dugar of oft aht of skammt. Önn- ur leið er að auka tekjumar og ef okkur tekst að koma tekjuhliðinni í lag leysast öh þessi vandamál. Með öðrum orðum leysum við vandann með þvi aö koma málum þannig fyrir að tjölskyldan afli meira en hún eyðir. Fyrirtæki, sem eiga við efnahagsörðugleika að etja, standa frammi fyrir sama vanda og fjöl- skyldan. Þeirra vandamál heita ör- htið öðmm nöfnum en era í öhum grundvaharatriðum eins. Við íslendingar erum ekki nema um 250 þúsund manna fjölskylda eða fyrirtæki á afskekktri eyju á mörkum hins byggilega heims. Okkar efnahagsmál enda öll í tveim punktum. Annar er þetta með að afla og eyða, hinn er spumingin um það hvemig við skiptum á mihi okkar verðmætimum. í okkar efna- hagsvanda virðast alhr hlutir, þar sem peningar koma við sögu, vandamál. Hvort fjölskyldan er ein- hver vísitölufjölskylda eða 250 þús- und manns skiptir því eina máli að vandamálin eru örlítiö öðravísi í hátt og heita oftar en ekki einhveij- um svo gáfulegum nöfnum að aht venjulegt fólk gefst upp á að reyna að skhja vandamáhð. Að eyða og afla Allir hafa vit á því hvemig fyrir- tæki það era sem eyða meira en þau afla og hvað er th ráða ef ekki á hla að fara. Ahir hafa vit á því að sam- tök einstaklinga, eins og th dæmis sveitarfélög, geta ekki th lengdar eytt meira en þau afla. Allir vita að einstakhngar eða fjölskyldur verða að hafa samræmi í eyöslu og tekj- um. íslenska þjóðarbúið er ekkert annað en öh íslensk fyrirtæki, ahar fjölskyldur og einstakhngar sem á Islandi búa og samtök þeirra, sam- anlagt. Ef íslenska þjóðarbúið eyðir meira en það aflar myndast ein- hvers staðar skuld, eða eignir rýrna einhvers staðar. Svo einfalt er það mál. Ef við langtímum saman eyð- um meira en við öflum streyma peningar og verðmæti út úr landinu.Hvaða peningar? gæti ein- hver spurt. Th dæmis peningamir sem ættu að vera í húsnæðislána- kerfmu, eða th dæmis peningamir sem ættu að vera á lánamarkaðnum og lækka vexti, th dæmis pening- arnir sem vantar th að byggja upp fiskeldi á íslandi í dag, th dæmis peningarnir sem launþega vantar i launaumslagiö sitt, th dæmis pen- ingarnir sem vantar th byggingar og reksturs dagheimha. Það væri sjálfsagt hægt að nota peninga í eitt- hvað. Ef við íslendingar hefðum aflað meira en við eyddum á und- anfórnum árum og héldum þannig áfram væri hægt að nota æ meiri peninga th ahra hluta þá væri efna- hagsleg velsæld á íslandi. Ef við reynum að prenta seðla th að leysa vandann myndast bara verðbólga, það era allir sammála um. Þannig vih það oftast verða að ef á að „svindla" í þessu efnahags- kerfi verður afleiðingin verðbólga. Hvort menn era svo að „svindla“ vegna þess að þeir vita ekki betur, eða láta þau orð faha um leið að hagfræði ghdi ekki á íslandi eða á einhveijum öðram forsendum, skiptir engu máh, grundvaharatrið- in haldast óbreytt og afleiðingamar eru þekktar. Efnahagsráðstafanir, sem ganga út á að færa peninga úr einum ís- lenskum vasa í annan, auka ekki hagsæld, nema afleiðing af shku verði meiri tekjur eða minni útgjöld fyrir þjóðarbúið. Að „svindla" á ein- hvem hátt kostar bara meiri verð- bólgu. Eina raunhæfa leiðin er að koma málum þannig fyrir að meira af peningum renni inn í landið en út úr því. Það verða allir íslending- ar að sameinast um. Hvemig við eigum svo að skipta kökunni á milh okkar er mál sem við hljótum að deha um innbyrðis endalaust á nýj- um og nýjum forsendum. Ríkisstjórn íslands er yfirstjóm allra heimila, fyrirtækja og samtaka þessara aðha á íslandi. Hún er ábyrg fyrir því á hveijum tíma að efnahagsstærðir, gengi, kaupmátt- ur, útflutningstekjur, innflutningur vöra og þjónustu inn í landið, og aht það, sé með þeim hætti að pen- ingar streymi meira inn í landið en út úr því. Brynjólfur Jónsson. „Eina raunhæfa leiðin er að koma málum þannig fyrir að meira af pening- um renni inn 1 landið en út úr því.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.