Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1988, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1988, Blaðsíða 30
MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST 1988. - Sími 27022 Þverholti 11 . 42 Smáauglýsingar ■ Húsnæöi í boöi Vönduð 5-6 herb. ibúð, 150 m2, er í fjór- býli, bílskúr fylgir, 3 mán. fyrirfram, góð umgengni skilyrði. Tiiboð sendist DV, merkt „X-10241“, fyrir 16.8. Herbergi til leigu fyrir reglusama stúlku. Uppl. eftir kí. 18 í síma 91- 689489. Til leigu er i Norðurmýrinni 2ja herb. íbúð, leigist í eitt ár. Tilboð sendist DV, merkt „Leiga-10265“. ■ Húsnæði óskast „Ábyrgðartryggðir studentar". Fjöldi húsnæðislausra stúdenta er á skrá hjá húsnæðismiðlun stúdenta. Vantar all- ar gerðir húsnæðis á skrá, allir stúd- entar á vegum miðlunarinnar eru ^ tryggðir þannig að húseigandi fær bætt bótaskylt tjón sem hann kann að verða fyrir af völdum leigjanda. Skráning er í síma 621080. Bandarískur kaupsýslumaður og kona hans óska eftir að taka 3ja herb. íbúð eða lítið hús með bílskúr á leigu í Rvík, Hafnarf., Kópav. eða Garðabæ, með eða án húsgagna, í 1 ár, skemmri eða lengri tími kemur til greina. Getur borgað í dollurum eða krónum, er bindindismaður og er ekki með gælu- dýr. S. 91-623875 frá 8-17. Kaeser. Lestu þessa auglýsingu fyrst. Ég er harðdugleg, einstæð móðir með 11 ára gamlan son. Mig bráðvantar 3ja herb. íbúð, helst í austurbænum. Góðri umgengni og tryggum mánaðarlegum greiðslum get ég lofað, sem og með- mælum frá núverandi leigusala. Uppl. —v í síma 28135 á daginn og 39343 á kvöld- in. Gleymdu mér ekki. 27 ára gömul kona óskar eftir framtíð- arstarfi í Reykjavík hjá traustu fyrir- tæki í haust. Vaktavinna kemur til greina. Ef þig vantar góðan starfs: mann skaltu hringja í síma 94-1246 á kvöldin eða um helgar. Upp með hendur! Þú, sem lúrir á ein- staklings- eða 2 herb. íbúð í vestur- eða miðbæ. Mig vantar íbúð á leigu fyrir sanngjarnt verð. Reglusemi og góð umgengni kemur til greiná. Hringdu strax í s. 29481 og hana nú. U* 24ra ára reglusaman háskólanema vantar litla íbúð í Rvk í vetur, al- gjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma 96-26159 og 96-21430. Erum ung, reglusöm hjón með 2 börn, nýkomin úr námi eriendis frá og bráð- vantar 3-4 herb. íbúð til leigu strax á sanngjörnu verði. Ef þessi augl. passar fyrir þig þá hringdu í s. 73384 e.kl. 20. Franskur fræðimaður (íslenskumæl- andi) og kona hans óska e. 2-4 herb. íbúð í vesturbæ eða miðbæ frá 1. sept. til 1. jan. (eða lengur) m/húsgögnum. Fyrirframgr. ef óskað er. S. 21597. Stór ibúð eða einbýli. 5-6 herb. íbúð eða hús á Reykjavíkursvæðinu óskast á leigu, góðri umgengni og öruggum greiðslu heitið + trygging. Uppl. í síma 24065 milli kl. 13 og 18. 2ja-3ja herb. íbúð óskast. Par, sem er nýkomið aftur til landsins og á von á barni, óskar eftir íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 73102. 5 herb. Óska eftir að taka á leigu 5 herb. húsnæði, helst í Kópavogi. Leiguupphæð 40-50 þús. á mánuði. Uppl. í síma 91-42995. Ath. Garðabær-Hafnarfjöður. 26 ára kona í góðu starfi óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. hjá Gyðu í símum 685316 eða 656639. ibúð óskast á leigu sem fyrst, reglusemi og góð umgengni, öruggar mánaðar- greiðslur, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-16930. Reglusöm hjón með 1 barn óska að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð, húsvarð- arstaða kemur til greina. Uppl. í síma 74337. Boddívarahlutir Driföxlar - Drifliðir Vatnskassar-Bílrúður BÍLLINN • Skeifunni 5 «§? 688510 Óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu, tvennt fullorðið í - heimili, reglusemi, greiðslugeta .30 -35 þús. á mán. Uppl. í síma 23879 e.kl. 19. Óska eftir herbergi með sérinngangi i nágrenni Kringlunnar. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-10250. Stór ibúð óskast. Óska eftir 4-6 herb. íbúð, raðhúsi eða einbýlishúsi á leigu, til greina gætu komið leiguskipti á 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 30704. Tvær námsstúlkur utan af landi, 20 og 21 árs, bráðvantar íbúð í vetur, nokk- ur fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í símum 97-61298 og 97-61374. Ung, einhleyp kona óskar eftir lítilli íbúð fyrir 1. sept, góð umgengni og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í s. 91-688204 um helgina og á kvöldin. Ungt par utan af landi óskar eftir lítilli íbúð á leigu á höfuðborgarsv., reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið, meðmæli ef óskað er. S. 96-61753. 2ja-3ja herb. ibúð óskast til leigu strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-30821 eftir kl. 18. 2-3ja herb. íbúð óskast á leigu, erum 2 fullorðin í heimili. Skilvísum mánað- argreiðslum heitið. Uppl. í síma 32101. 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu strax, reglusemi og góðri umgengni heitið, skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 12107. Karlmaður óskar eftir lítilli íbúð, 2ja- 3ja herb., sem fyrst. Uppl. í síma 91-78602 eftir kl. 19. Mæðgur óska eftir 3ja herb. ibúð, eru á götunni. Vinsaml. hringið í síma 91-12857. Óskum eftir 5 herb. íbúð til leigu, helst í Rvík eða Kópavogi. Uppl. í síma 46916. Tvær reglusamar námskonur óska eftir íbúð til leigu sem fyrst. Vinsamlegast hringið í síma 51580 e. kl. 20. Ung reglusöm stúlka óskar eftir að taka á leigu herbergi, helst í nágrenni Háskólans. Uppl. í síma 98-75895. Þroskaþjálfi og rafvirkjanemi óska eftir 2-3 herb. íbúð. Uppl. í síma 18126 e.kl. 16. ■ Atviimuhúsnæöi Til leigu miðsvæðis í Reykjavík mjög gott verslunar- og lagerhúsnæði, sam- tals ca 600 m2. laust eftir samkomu- lagi. Áhugasamir leggi nafn og síma- númer inn á auglýsingaþjónustu DV. H-10201. 285 ferm iðnaðarhúsnæði til leigu á góðum stað við Smiðjuveg. Stórar inn- keyrsludyr, 4 metra lofthæð. Uppl. í síma 32244 á skrifstofutíma og 32426 á kvöldin. Skrifstofuhúsnæöi. Höfum til leigu 236 m2 skrifstofu- eða þjónustuhúsnæði á besta stað við Smiðjuveg í Kópavogi, góð bílastæði. Laust strax. Uppl. í síma 46600 og 689221. Atvinnuhúsnæði í vesturbæ eða ná- grenni. Ca 15-25 m2 aðgengilegt hús- næði fyrir hreinlega starfsemi óskast á leigu. Uppl. í síma 17082. Óska eftir atvinnuhúsnæði til kaups, 100-200 m2, með innkeyrsludyrum. Góð útborgun, góðar greiðslur. Uppl. í síma 91-681981 e.kl. 18. Skrifstofuhúsnæði óskast. Útgáfu- og kennslufyrirtæki óskar að leigja tvö til þrjú skrifstofuherbergi, þurfa ekki að vera stór. Uppl. í síma 77815. Verslunar- eða skrifstofuhúsnæðl. 50 ferm húsnæði á jarðhæð í miðborginni til leigu frá 1. september. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022 H-10232. Til leigu i miðborginni ca 60 m2 verslun- arhúsnæði. Laust nú þegar. Uppl. í síma 91-18641. ■ Atvinna í boði Húsgagnalager. Við viljum ráða glað- legan og ráðsettan mann á aldrinum 30-50 ára á húsgagnalager. Starfið er þrifalegt og fjölbreytt og ekki erfitt. Vinnutími frá 9-18, 5 daga vikunnar, Laun fyrir þennan vinnutíma eru 53.200. Hringið strax í síma 91-688418 og ákveðið viðtalstíma. Pizzahúsið auglýsir eftir hressu og stundvísu fólki til eftirtalinna starfa: A) 2 í sal, vaktavinna, B) 3 í pizza- bakstur, vaktavinna, C) 2 í bakstur, dagvinna, D) 1 í ásetningu, hálfan daginn, fyrir hádegi, E) bílstjóra sem jafnframt er sölumaður. Sími 688836. Skrifstofustarf. Okkur vantar duglegan starfskraft á milli 20-30 ára til ýmissa skrifstofustarfa. Launin eru 53.200 á mánuði eftir stuttan reynslutíma. Vinnutími er 9-17, 5 daga vikunnar, þarf að geta hafið störf sem fyrst. Hringið f s. 688418 og ákv. viðtalstíma. Barngóður og ábyrgur starfskraftur ósk- ast til að sjá um heimili í 4-6 tíma á dag frá mánudegi til föstudags. Tveir drengir, 1 árs og 3ja ára, eru heima, bílpróf æskilegt. Sími 77223 e. kl. 17. 40 ára og eldri: Ertu á leið út á vinnu- markaðinn, eða að minnka við þig. 'A dags vinna við auglýsingaöflun í síma, þægilegur vinnustaður á góðum stað og tekjur eftir árangri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-10248. Okkur vantar fólk til starfa við fram- leiðslustörf, æskilegt að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. gefur verkstjóri í efnargerð, á staðnum ekki í síma. Sanitas, efnagerð, Köllunarklettsvegi 4, Rvík. Óskum að ráða starfsfólk á kassa, hlutastörf koma til greina, ekki yngri en 17 ára. Einnig vantar okkur kjöt- iðnaðarmann eða kokk til að sjá um kjötborð. Verslanir Nóatúns, símar 26205 og 77118. Barna- og kvenfataverslun óskar eftir starfskrafti, hálfan daginn. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-10270. Aukavinna - hlutastarf. Óskum að ráða ungan mann, t.d. námsmann, til að- stoðar við útkeyrslu og lagerstörf. Vinnutími frá kl. 16, 2-4 tímar á dag. Fönix hf„ Hátúni 6a, sími 24420. Hárgreiðslusveinn eða meistari óskast á hárgreiðslustofu í Breiðholti. Góð laun í boði fyrir duglegan starfskraft. Uppl. í síma 72053 virka daga og 54713 á kvöldin og um helgar. Okkur á Suðurborg vantar deildarfóstur á l-3ja ára og 3ja-6 ára deildir, fólk með aðra uppeldismenntun einnig vel- komið. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 91-73023. Skiltagerð í Rvik vill ráða duglega sölu- menn úti á landi til að hafa umsjón með sölu og pöntunum á skiltavinnu á staðnum. Góð prósentulaun. Um- sóknir sendist DV merkt „Skilti". Starfsfólk óskast til afgreiðslu, fyrir og eftir hádegi, einnig vantar starfsfólk í pökkun f. h. og fólk í afgreiðslu um helgar. Bakaríið Sætabrauðshúsið, Leirubakka 34, sími 91-74900. Aðstoðarmatráðskonu vantar sem fyrst í lítið mötuneyti í vesturbænum, 60% starf. Vinnutími frá kl. 9-14. Uppl. veitir Sigrún frá kl. 13-15 í s. 694362. Dagheimllið Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir fóstrum og aðstoðar- fólki í 50% og 100% stöður. Uppl. í síma 91-36385. Framtiðarstörf. Starfsfólk óskast á veitingabitastaði á Reykjavíkursvæð- inu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-10259. Hefur þú áhuga á að læra pizzabakstur á góðum veitingastað í borginni? Hafðu samband við auglþj. DV í síma 27022. H-10260. Góður lagermaður óskast til starfa sem fyrst, reynsla á lyftara æskileg, góð vinnuaðstaða, mötuneyti. Uppl. gefur Óli í síma 31267 kl. 20-21. Grænaborg, Eiriksgötu 2. Fóstur og aðstoðarfólk óskast strax í Grænum- borg. Ath. breytt vinnuskipulag. Uppl. gefur Jóhanna í s. 91-14470 og 681362. Hamraborg. Óskum eftir að ráða fóstr- ur og starfsfólk til starfa sem fyrst. Uppl. í síma 91-36905 og 91-78340 á kvöldin. Hárgreiðslusveinn óskast í 50-60% starf, hentugt fyrir konu sem vill fara að vinna með heimilinu, vinnutími samkomulag. Uppl. í síma 71331. Litill pizzastaður óskar eftir duglegu fólkj til afgreiðslustarfa, framtíðar- störf, vaktavinna. Nánari uppl. á staðnum. Marinóspizzur, Njálsg. 26. Málmiðnaðarmenn. Viljum ráða fag- menn og aðstoðarmenn til starfa við vélsmíði og viðgerðir. Vélsmiðja Hafnaríjarðar, sími 50145. Okkur vantar nú þegar eftirtalda starfs- menn: 1. afgreiðslumann í verslun og 2. lagerstjóra. Uppl. í síma 76600. Landvélar hf. Smiður, sem getur haft yfirumsjón með verkstæði, óskast til starfa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-10256. Startsfólk óskast í sælgætisgerð, hálfs- eða heilsdagsstörf. Lakkrísgerðin Kólus, Tunguhálsi 5, Árbæjarhverfi, sími 91-686188. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í söluskála í Reykjavík, vinnutími kl. 8-16 og 16-24, til skiptis daglega. Uppl. í síma 83436. Snyrtivöruverslun. Snyrtifræðingur eða vanur starfskrafur óskast strax- í snyrtivöruverslun, helst vön. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-10262. Fiskvinnslufyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir vönu starfsfólki. Uppl. í síma 91-50800. Leikskóli. Fóstra óskast hálfan daginn (e.h.) á leikskólann Brákarborg v/Skipasund. Uppl. í síma 91-34748. Okkur á Dyngjuborg vantar deildar- fóstrur. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 91-38439. Skipstjóri óskast á 10 tonna bát til að veiða með netum í Faxaflóa. Uppl. í síma 78296 eftir kl. 17. Skyndibitastaður óskar eftir að ráða hresst starfsfólk í afgreiðslu. Uppl. í símum 91-32005 og 19280. Verkamenn óskast í vegagerð og mal- bikunarvinnu, mikil vinna. Loftorka hf„ Reykjavík, sími 91-83522. Söluturn. Starfsfólk óskast í kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 36077. ■ Atvinna óskast 2 stundvísar 27 ára stúlkur óska eftir vel launaðri vinnu hálfan daginn, til greina kemur að skipta með sér einu starfi, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-651862 eftir kl. 20. Ung kona á besta aldri, sem hefur unn- ið við gagnaskráningu, óskar eftir framtíðaratvinnu, ýmislegt annað kemur til greina. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-10238. 21 árs stúlka, viðskiptastúdent, óskar eftir lifandi og skemmtil. starfi, hefur starfað við verál.- og þjónustust. S. 621491 þriðjud. og miðvikud. kl. 20-22. Kona óskar eftir léttri vinnu 'h daginn. Uppl. í síma 91-77367. ■ Barnagæsla Óska eftir stelpu/strák á aldrinum 13-15 ára til að passa 4ra ára stelpu nokkur kvöld í mánuði, er í vesturbænum. Uppl. í síma 20186 e.kl. 17.30. Vantar ykkur dagmömmu? Tek börn í vetur allan daginn, lengur en til kl. 17 kemur vel til greina, hélst frá 2ja ára, bý í Vogunum. Uppl. í síma 39772. Bráðvantar góða dagmömmu í Grafar- vogi, frá 1. sept., fyrir 2 drengi, 1 árs og 4ra ára. Uppl. í síma 53884. Tek að mér að passa börn allan daginn frá 1. september, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 74797 kl. 14-17. ■ Ýmislegt Aukið sjálfstraust. Hljóðleiðsla er bandarískt hugleiðslukerfi á kassett- um sem verkar á undirvitundina og getur hjálpað þér að grennast, hætta að reykja, auka sjálfstraust o.fl. Ef þú óskar að fá sendar nánari uppl. hringdu þá í Námsljós, s. 652344, eða Frímerkjamiðst., s. 21170. Misskilningur! Kennarinn, sem kom og talaði við Jónínu á Hlíðarenda, vin- samlegast hafi samband við forstöðu- manninn á Dyngjuborg. S. 38439. Kaupi kröfur og lánsioforð. Þorleifur Guðmundsson, Bankastræti 6, sími 91-16223 og hs. 91-12469. ■ Einkamál Hjón og einstaklingar. í bígerð er að stofna klúbb fyrir frjálslynt fólk. Ef þú/þið eruð að íhuga að gerast stofnfé- lagar, þá vinsamlegast sendið bréf, merkt „Forum" í pósthólf 8407, 128 Reykjavík. Trúnaður áskilinn. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 einst. eru á okkar skrá. Fjöldi fann hamingj- una. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Truftaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Spákonux Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. ■ Hreingemingar Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta. Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar- þjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1700,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. S. 74929. Blær sf. Hreingerningar - teppahreinsun. Dag-, kvöld-, og helgarþjónusta. Blær sf„ sími 78257. Hreingerningaþjónusta Valdimars. All- ar alhliða hreingerningar, ræstingar, gluggahreinsun og teppahreinsun. Úppl. í síma 91-72595. Hólmbræður. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. ■ Framtalsadstod Skattkærur, ráðgjöf, framtöl, bókhald og uppgjör. Fagvinna. Kvöld og helg- ar. HÁGBÓT SF (Sig. Wiium), Armúla 21, R. Símar: 687088/77166. ■ Bókhald Bókhald. Tek að mér bókhald fyrir ein- staklinga og smærri fyrirtæki. Kem á staðinn ef óskað er. Sími 32770 mán- fös. kl. 13-17. ■ Þjónusta Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur. Við- gerðir á steypuskemmdum og sprung- um. - Öflugur háþrýstiþvottur, trakt- orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á milli glerja með sérhæfðum tækjum. Verktak hf„ Þorg. Ólafss. húsasmíð- am, s. 7-88-22 og 985-2-12-70. Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir. Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við- gerðir á steypuskemmdum, sprungu- og múrviðgerðir með bestu fáanlegu efiium sem völ er á. B.Ó. verktakar sf„ s. 91-616832 og bílasími 985-25412. Neytendaþjónusta. Nýlagnir og end- urnýjun á raflögnum í eldra húsnæði, dyrasímaþjónusta. Rafvélaverkstæði, H.B. Ólason, Bræðraborgarstíg 47, sími 24376, heimas. 18667. Geymið auglýsinguna. Múrviðgerðir. Tökum að okkur stór og smá verkefni, t.d. sprunguviðgerð- ir, palla-, svala- og tröppuviðgerðir, alla smámúrvinnu. Fagmenn. Öppl. í síma 91-667419, 91-675254 91-79015. Glassfiberstrigi. Tökum að okkur að leggja glassfíberstriga á veggi og loft. Öll alhliða málun. Uppl. í síma 91-39120 og 91-611477. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál- tak hf„ sími 28933. Heimasími 39197. INNHEIMTUSKRIFSTOFAN, Aðalstræti 9, 2. hæð, Rvík, s. 18370. Hvers konar innheimtur, reikn., víxlar, skuldabréf, einnig erlendis, kröfukaup. Pipulögn: Pípulagningameistari getur bætt við sig verkefnum svo sem hrein- lætistk., danfossk. og fl. Uppl. í síma 675421. Kristinn. Rafverktakinn. Löggildur rafverktaki getur bætt við sig verkefnum, viðgerð- ir, nýlagnir og teikningar. Uppl. í síma 72965. Vinnum úr tré alls konar garðstiga, handrið, skjólveggi og grindverk, einnig glugga- hurða- og glerísetning- ar. Nánari uppl. í síma 616231. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Raflagnavinna. Öll almenn raflagna- og dyrasímaþjónusta. Uppl. í síma 91-686645. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefn- um, nýbyggingar, breytingar. Uppl. í síma 91-671840 eftir kl. 20. ■ Ökukeimsla Ökukennarafélag ísiands auglýsir: Jónas Traustason, s. 84686, Galant 2000 ’89, bílas. 985-28382. Þórir Hersveinsson, s. 19893, Nissan Stanza ’88. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupé. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford.Sierra ’88, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Nissan Sedan ’87, bílas. 985-20366. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Eng- in bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda 626 GLX '87. Kenni all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Éuro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.