Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1988, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST 1988.
55
Fréttir
Ragnar Karlsson við veiðihúsið i Hvolsá í gærdag með morgunveiði úr Svinadalnum i Hvolsá, 4,5 punda lax og tvær
2 punda bleikjur á maðkinn. DV-mynd G.Bender
Hvolsá og Staöarhólsá í Dölum:
500 laxa múrinn rofinn næstu daga
- 34 laxar veiddust í sama hylnum á flugu
„Bleikjuveiöin er meiri háttar
skemmtileg en laxinn var tregur,
sumar bleikjumar voru á við laxa,
3-4 pund,“ sagði einn af þeim sem
hætti veiði í Hvolsá og Staöarhólsá í
gærdag. Þá hafði hollið veitt 9 laxa
og 35 góðar bleikjur, allt á maðkinn.
Veiðin í ánum í sumar hefur verið
góð og em komnir 465 laxar á land.
Staðarhólsáin hefur gefið 276 og
Hyolsáin 189.
í Staöarhólsánni hafa Klapparfljót-
ið, Lambanesfljótið, Harðeyrarfljót-
iö, Lambanes og Móhellufljótið gefið
best.
Garðar veiðikló Sigurðsson er með
þann stærsta í Staðarhólsánni, 14,5
punda lax. Flestir em laxarnir úr
ánum báðum 5,6 og 7 punda. Flugan
hefur gefið vel í Staðarhólsánni, eins
og Franses, ýmsar tegundir, Eva og
Veiöivon séu einhverjar tíndar til.
Hvolsáin hefur gefið 189 laxa og það
hefur líka töluvert veiðst af bleikju.
Máskeldufljótið hefur gefið langmest
af löxunum í ánni eöa rétt um 100.
Sigurður Garðars veiddi 34 laxa í
Máskeldufljótinu á þremur dögum
og þeir tóku allir flugu. Franses- flug-
ur hafa gefið vel í Hvolsá eins og
Staöarhólsá.
Bleikjan er sterk í Hvolsá og þar
er aö finna 6-7 punda bleikjur þær
stærstu.
Laxamir, sem ámar hafa að
geyma, em flestir frekar áhugalausir
að taka og þá sérstaklega í Staðar-
hólsá, koma sér burtu þegar agnið
kemur. Það þarf líklega rigningu til
að hann fari að taka aftur að ráði.
Eitt vakti athygli við Staðarhólsá
og það var malargröftur bónda innst
inni í Staðarhólsdalnum. Á sama
tíma og veiðimenn ætluðu að renna
í Klapparfljótið varð það að drallup-
ytti og enginn sást laxinn þar. Áin í
þessu ástandi minnti einna helst á
Blöndu.
-G.Bender
Stuttar veiðHréttir
Laxá í Leirársveit er komin í 1395
fiska og hefur veiðin verið góð þar,
uppistaðan í aflanum eru 4 til 7
punda laxar.
Norðurá
í Norðurá í BOrgarfirði hafa veiðst
1222 laxar á öllum svæðum en fiskur
hefur verið tregur að taka síðustu
daga hjá veiðimönnum.
Miðá í Dölum
Veiðimaður, sem var að koma úr
Miðá í Dölum, náði aðeins einum
laxi og sagði lítið vera af laxi í ánni,
nokkir sem ekki vildu taka. Veiði
hefur verið góð í sumar í ánni.
Brekkudalsá
Brekkudalsá í Hvolsdal gaf um
helgina þrjá laxa og þykja það merki-
leg tímamót því lítið hefur veiðst þar
af laxi í gegnum tíðina. Eitthvað er
af laxi ennþá í ánni. _g. Bender
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Frantic
Sýnd kl. 4.30,6.45, 9.00 og 11.15.
Rambo III
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Beetlejuice
Sýnd kl. 5 og 9.
Hættuförin
Sýnd kl. 7 og 11.
Bíóhöllin
Skær Ijós borgarinnar
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Rambo III
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Beetlejuice
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hættuförin
Sýnd kl. 9 og 11.
Lögregluskólinn 5
Sýnd kl. 5 og 7.
Allt látið flakka
Sýnd kl. 11.
Þrír menn og barn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
Krókódila-Dundee 2
Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15.
Laugarásbíó
Salur A
Sá illgjarni.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Salur B
Skyndikynni
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Salur C
Skólafanturinn
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Regnboginn
Leiðsögumáöur
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Hentu mömmu af lestinni
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Kæri sáli
Sýnd kl. 7.
Svífur að hausti
Sýnd kl. 5 og 7.
Nágrannakonan
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Herklæði Guðs
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Kvennabærinn
Sýnd kl. 5 og 9.10.
Stjömubíó
Von og vegsemd
Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.10.
Endaskipti
Sýnd kl. 5 og 11.
Nikita litli
Sýnd kl. 7 og 9.
BINGÖ!
Hefst kl. 19.30 í kvöld
Aðalvinningur að verðmæti
__________100 bús. kr.________
Heildarverðmæti vinninga um
300 bús. kr.
TEMPLARAHÖLLIN
^jnksgötoJ5^£200l£
JVC
LISTINN
VIKAN 15/8 - 22/8 nr. 33
JVC hljómtæki 1989! Stgrverð
miiii w.yrt_^uai/Ks/mMi'ui, n.m
NÝTT! JVC MIDI 1989
midi wötxi...........2X40/FS/en niu 74.4W
XUiTO..............(;sr/M!l)I/KU/.'!2M 2I..'#X)
xi//444......... (;s/:i(;/KD/.')2M/-m) 2B.4(X)
RX-222............. útv.majínari/2X.T) 2f>.WX)
RX-óöö ............ ..útv.majínan/2X6ö 40. W0
AX-222......—...........maf,mari/2X4í) 17.HX)
AX-.'{.'tt............. maKnari/2XfX) 21 Hi)
TD-R411..............segulbt/QR/DolB/C 22.9ÍX)
TD-W444..........sefíulbt/tf/AR/DolB/í28.4ÍX)
Al^-Alöl..............alsjálfv. plötusp. 10.2ÍX)
! Surround Sound !
KOMIIKX; HI.USTIDÁSURKOUKI)
SOUM) HIKPODKOMKHKIMII.ISIKS.
HKYKII)HI.IÓMSKM KKS(X;U KÍKAKI.
HKYKII) „HKIKGHUÓMIKK",
HUÓM TÆKKIAKDAKIKKAK.
XI) ZlHX)............DAT kass. tæki 149.ÍXXÍ
í fýrsta sinn á íslandi! CI) upi>t(iku)íæði! H9
hljómtækjalínan kemur í ág/sept: MA og ÍJS
með ljósleiðara, DAT bíltæki, Surr. Stiund o.fl.
Kokkur sýnishom komin. Nýi Hi P'i bæklinfíur-
inn er kominn.
JVC biltæki
KS-RXH.._.—lfíw/20MI/AK/NÝTT! ÓV
KS-R-'t'i..............lfiw/2()MI/AK lfi.öíX)
KS-RX415.._..........44W/20MI/AR/BB 27.5(Xi
KS-RX518.......verðlaunatæki NÝTT! 3fi.2(X)
CS414..............hátalari 45w/10sm 3.200
CS424........... _....45w/10sm/2E 3.900
CS614........_.............S0w/16sm 4.300
CS624________________ 100w/16sm/2E Ö3X)
JVC myndbandstæki
HR D320E_____ GT/SK/SS/NÝTT! 40.900
HR D300E.............3H/SM/FS 4Ö.9ÍX)
HR D330E........ 4H/LP/SM/AM G0.4ÍX)
HR DÖ30E----------4H/HF/DI/LP 76.2ÍX)
HR Dö30EH....... 4H/HF/LP/NI 76.800
HR D1Ö8MS ...._________ FK/HQ 80.300
JVC upptökuvélar (Camcorders)
GR 4öE...........8H/CCD/HQ/SS SM.900
GR CllE.... CCD/LP/HQ/AF
BH V5E
C P5U
CR 55U
CB 40U BN V6U mjúk taska f/GR 45
NB P7U
MZ 320 VC 896E
75 2
JVCsjónvörp
C 210 C 140 217BT/FF/FS 14"/FS
CX fiO 6"/ST/RT/Í2V
JVC hljóðsnældur
FI-90
un-60
un-90 UFD-60 gæðanormal
UFB-90
ME-60PII
R-90
57.900
7.400
3.500
7.200
2.800
2.800
3,300
6.100
1.400
4.900»
5.900
53.600
32.900
44.300
180
210
240
270
270
310
420
JVC spólur fást í Hagkaupsverslunum,
Kaupstað i Mjódd, Miklagarði, Gramminu,
Nesco í Kringlunni, Neskjöri, Videoval,
Amatör og viða úti á landi.
JVC FRÉTTIR
Þar sem S-VHS gæðin verða betri en gæði sjón-
varpsútsendinganna verða upptökur úr sjón-
varpi hreint ótrúlegar. En flöskuhálsinn, sem
er og verður enn meira áberandi með tilkomu
S-VHS, eru sjónvarpstækin sjálf. Algjör bylting
verður í framleiðslu þeirra núna í vetur og á
næsta ári: sjónvörp með yfir 450 línu upplausn,
öll með S tengjum f>rir S-VHS mjTidbandstæk-
in. Auðvitað býður JVC slík súper sjónvörp með
súper VHS tækjunum. Fylgstu með þróuninni!
Fylgstu með JVC!
UPPLÝSINGAR
JVC listinn birtist í DV alla mánudaga á þess-
ari síðu. Verð á tækjum miðast við staðgreiðslu.
Bjóðum Visa og Euro greiðslukjör.
Pantanir og upplýsingar um 1 istaskammstafanir
í síma 13008.
Faco getur ekki ábyrgst að allt sé til á listanum
hveiju sinni.
Til sölu GR-C7 VideoMovie vélar. 2 sett/sem
nýjar. Upplýsingar í síma: 620321 (Hilmar) og
73594 (Guðbrandur).
PÓSTSALAN
Sendum í póstkröfu innan sólarhrings, ef mögu-
legt er. Sama verð allstaðar. Enginn flutnings-
kostnaður landleiðina.
JVC
NÆST RAUNVERULEIKANUM
Samaverðumalltland
FACD
Laugavegi 89. S. 13008
PH 442 121 Ftevkjavik
Veðnr
Austan- og noröaustangola eða kaldi
fram eftir morgni en ha.*g breytileg
átt síödegis, súld eöa skúrir viö aust-
ur og suöausturströndina og á an-
ncsjum vestanlands. Þurrt og sum-
staðar léttskýjað vestanland.s. Hiti
5-16 stig.
Akureyri alskýjað 8
Egilsstadir þoka 7
Gaitarviti léttskýjað 7
Hjarðarnes þokumóða 9
Kefla víkurflugvöliur alskýjað 10
Kirkjubæjarkiausturskúr 9
Kaufarhöfn rign/súld 6
Reykjavik skýjað 11
Sauöárkrókur alskýjað 7
Vestmannaeyjar rigning 9'
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skúr 14
Helsinki léttskýjað lö
Kaupmannahöfn skýjað 18
Osló rigning 16
Stokkhóimur rigning 15
Aigarve heiðskírt 21
Amsterdam léttskýjað 17
Baroelona heiðskírt 20
Berlín hálfskýjað 19
Chicagó leiftur 28
Frankfurt hálfskýjað 19
Glasgow léttskýjað 12
Hamborg léttskýjað 17
London hálfskýjað 12
Los Angeles heiöskírt 17
Luxemborg heiðskírt 17
Madrid léttskýjaö 18
Malaga þokumóða 19
Mallorca heiðskírt 20
Montreal skúr 19
New York skýjað 29
Nuuk súld 5
París skýjað 17
Orlando léttskýjað 24
Vin léttskýjað 21
Valencia heiðskírt 21
Gengið
Gengisskráning nr. 152 - 15. ágúst
1988 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 46,470 46,590 45,100
Pund 79.670 79,876 79.822
Kan. dollar 38,107 38,206 38,178
Oönsk ki. 6,4609 6,4776 6.5646
Norsk kr. 6,7568 6,7743 6.8596
Sænsk kr. 7,1957 7,2143 7,2541
Fi. mark 10,4474 10,4744 10.5179
Fra.franki 7,2946 7,3134 7.3775
Belg. franki 1,1817 1,1847 1,1894
Sviss. franki 29,5048 29,5810 29,8769
Holl. gyllini 21,9250 21,9816 22,0495
Vþ. mark 24,7543 24,8182 24.8819
it. líra 0,03334 0,03343 0.03367
Aust. sch. 3,5237 3.5328 3,5427
Port. escudo 0.3044 0.3052 0,3062
Spá. peseti 0,3773 0,3783 0,3766
Jap. yen 0,34940 0,35030 0,34858
Irskt pund 66,390 66,551 66.833
SDR 60,2748 60,4305 60.2453
ECU 51,5352 51,6683 51,8072
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
15. ágúst seldust alls 137,0 tonn
Magn i Verð i krónum
tonnum Meóal Lægsta Hæsta
Hlýri ' 5.0 22,91 22,50 24,00
Karii 0.2 15,00 15,00 15.00
Steinbitur 0,2 20,24 19.00 21.00
Þorskur 130,0 38.56 36,00 43,50
Þorskur, undir- 0.5 18,00 18.00 18,00
mál. '
Ufsi 0.2 11,00 11,00 11.00
Vsa 1,0 62,21 61,00 84.00
Pað fer vel um
bam sem situr
í bamabílstól.
UMFERDAR
RÁÐ
Þungur bíll veldur v
þunglyndi ökumanns.
Velium og höfnum hvað
nauðsynlega þarf að vera með
í ferðalaginu!
ú
IUMFERÐC''
RÁÐ