Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1988, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1988, Page 32
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 MÁNUDAGUR15. ÁGÖST.198S. Fréttir ■ Verslun Mikið úrval hjálpartækja á böð fyrir fatlaða og aldraða frá Normbau, 10% kynningarafsláttur. A. Bergmann, Stapahrauni 2, Hafnarfirði, s. 651550. KAYS pöntunarlistinn. Vetrartískan frá Roland Klein- Burberrys-Mary Qu- ant Kit YSL Belley o.fl. Búsáhöld, leikföng, gjafavara. Kr. 190 án/bgj. Pantið skólafötin tímanlega. B. Magnússon, Hólshrauni 2, sími 52866. HJÓLKOPPAR! Ný sending, allar stærðir. Litir: hvítt, króm, silfur og svart, einnig krómhringir í öllum stærðum, vönduð ensk framleiðsla, gott verð. Sendum í kröfú samdægurs. GT búðin, Síðumúla 17, s. 37140. Otto pöntunarlistinn er kominn. Nýjasta tískan frá Evrópu o.fl. Allar stærðir. Til afgreiðslu að Tunguvegi 18 og Helgalandi 3. Símar 91-666375 og 33249. Glæ8ifegt úrval sturtuklefa og baðkars- veggja frá DUSAR á góðu verði. A. Bergmann, Stapahrauni 2, Hfirði, simi 651550. ■ Húsgögn Nýkomnir Bauhaus stólar, úr leðri og krómi, verð frá kr. 3650, einnig gler og krómborð. Nýborg, Skútuvogi 4, s. 82470. Nýkomið úrval af „bypack“ fataskáp- um frá V-Þýskalandi. Litir: hvítt, fura, eik og svart, með eða án spegla. Verð frá kr. 7.980, 100x197 cm. Nýborg hf., Skútuvogi 4, sími 82470. ■ Bátar Sjqfnar- yndi Vtmdur ástalifsms skýróur imátiOK i mymtum Sjafnaryndi. Unaður ástarlífsins skýrðúr í máli og myndum. Höfundar gera nákvæma grein fyrir margvísleg- um þáttum samlífsins - blíðubrögðum og frygðaraukum - og benda á ráð til að leysa vandamál á sviði kynlífeins. Sjafiiaryndi er vandaðasta bók sem völ er á um kynlífið. í henni eru 15 opnumyndir í litum og auk þess fylgja textanum 100 teikningar til skýringar. Hvort sem þú vilt bæta gott kynlíf eða átt við vandamál að stríða, þá er þetta bókin fyrir þig og þína (þinn). Pantið í síma 84866 eða komið í Síðumúla 11. „Huginn 650“ 3,5 tonna fiskibátar, get- um afhent 3 plastklára báta í ágúst og september á aðeins kr. 470 þús., með 20 ha. vél og gír aðeins kr. 620 þús. Mjög góð greiðslukjör. Smábáta- smiðjan, Eldshöfða 17, s. 674067. ■ Ýmislegt Útsalan er hafin, 30-80% afsláttur. Dragtin, Klapparstíg. verða teknir í notkun í nýju húsnæði tveir íþróttasalir við Stórhöfða 15 (við Gullinbrú, Grafarvog).' Hvor salur er 10x20 metrar að stærð og lofthæð er sex metrar. Salir þessir verða leigðir út til einstaklinga, félagasamtaka og starfsmannahópa sem áhuga hafa á að stunda íþrótt við sitt hæfi í góðum hópi. Mjög góð búningsaðstaða fylgir sölunum, svo og gufuböð. Jafhframt gefet tækifæri til að stunda upphitun, leikfimi og þrekæfingar með lóðum í sérstökum æfingasal án nokkurs aukakostnaðar. Á staðnum verður líka aðstaða fyrir borðtennis, billiard o.fl. Hvað passar þér?- Við höfum salina. Þitt er valið! * Fótbolti. * Handbolti. * Körfubolti. * Blak. * Badminton. * Skallatennis. * Leikfimi. * Gufúbað. *Lyftingar í sérstökum 70 m'- tækja- sal. * Eða búðu til þína eigin íþrótta- grein. TRYGGÐU ÞÉR TIMA. Tíma- pantanir fyrir veturinn og nánari uppl. eru hjá Þorsteini Guðjónssyni í síma 641144 frá kl. 9-17 og síma 11153 á kvöldin. Smíöa ýmsar gerðir af handriðum og hringstigum, fost verðtilboð. Jám- smiðja Jónasar Hermannssonar, Kaplahrauni 14, sími 54468, einnig á kvöldin og um helgar. Framlelöi hliðarfellihurðir með eða án glugga, tilvaldar í stærri dyraop, fast verð. Jámsmiðja Jónasar Hermanns- sonar, sími 54468, einnig á kvöldin og um helgar. ■ Bílar til sölu Mitsubishi Pajero ’87, bensín, til sölu, ekinn 36.000, 6x100 W stereo, mikið af aukahlutum, einstakt eintak. Uppl. í síma 91-54131 á kvöldin. Oldsmobile '80 til sölu, rafmagn í rúð- um og læsingum, verð 350 þús., skipti ódýrari t.d. Lada Sport. Uppl. í síma 622554 á daginn og 75514 á kvöldin. Strætisvagnabíl- stjórar í Kópavogi í tveimur störfum - starfsmannafélagið á eftir að fjalla um málið „Það voru lögð fram svör við spumingum um vinnutíma þessara starfsmanna og ég gaf skýringar á því hvemig á þessu stæði. Menn hafa aldrei unnið hér í þrjá dagvinnutíma, þeir vinna sína vakt og leysa svo af á annarri. Þetta er alveg eins þegar menn taka aukavaktir vegna veik- inda,“ sagði Björn Þorsteinsson, bæj- arritari í Kópavogi. Eins og skýrt hefur verið frá í DV lagði minnihluti Sjáifstæðisflokksins í bæjarráði fram fyrirspurn á síðasta bæjarstjómarfundi og bað um skýr- ingar á því hvers vegna sumir starfs- menn Strætisvagna Kópavogs fengju tvenn eða þrenn dagvinnulaun en ekki eftirvinnu. Björn sagði að þetta hefði verið túikað sem tvær stöður. Menn hefðu óskað eftir þessu fyrirkomulagi í stað afleysingarmanna og þetta hefði ver- iö gert með samkomulagi vagnstjóra og stjómenda. „Þetta vom ef til vill misskilin gæði. Við eigum eftir-að ræða þetta betur og komast að ein- hverri niðurstöðu. Ég geri þó ráð fyrir því að fyrst máhð er komið í þennan farveg verði þetta ekki leyft aftur,“ sagði Bjöm. Fulltrúar minnihlutans munu hafa hlustað á svör Bjöms og áskilið sér allan rétt á því að koma meö athuga- semdir þegar þeir hefðu skoðað mál- ið nánar. Hrafn Harðarson, formaður Starfs- mannafélags Kópavogs, sagði að stjóm starfsmannafélagsins myndi funda um málið í næstu viku og álykta um málið. Hrafn sagðist vilja kynna sér máhð frá öhum hhðum áöur en mótuð yrði einhver afstaða, þetta væri viðkvæmt mál og ekki einfalt. JFJ Fyrrum sveitarstjóri dæmdur í Hæstarétti: Annar dómurinn á fjórum mánuðum I Hæstarétti er fallinn dómur yfir fyrrum sveitarstjóra á Stokkseyri. Sveitarstjórinn fyrrverandi sveik úr ríkissjóði tæpar þrjár mihjónir gam- aha króna á árunum 1975 til 1978. Fjársvikin vom framkvæmd með röngum upplýsingum um fjölda þeirra íbúa Stokkseyrar sem njóta áttu ohustyrks. Sveitarstjórinn fyrr- verandi gaf upp fleiri íbúa til ríkis- sjóðs en rétt höfðu á styrknum. Mis- muninn, sem með þessu fékkst, not- aði hann til eigin þarfa. í febrúar síðasfliðnum var sami maður dæmdur fyrir stórkostleg íjársvik í tveggja ára fangelsi og til greiðslu 6,6 milljóna í skaðabætur. Hann hafði svikið 11,5 mihjónir af 20 aðilum er hann rak fasteignasölu í Reykjavík. Maðurinn undi dómi Sakadóms og tekur nú út refsingu þess dóms. -sme Toyota Hilux til sölu, árg. '80, vél 8 cyl., driflæsingar, 4 tonna spil, 38" + 40" dekk. Tilboð óskast. Uppl. í síma 22104. Toyota Hilux dísil ’82 til sölu, ekinn 120 þús. km, Wam spil, Ranco fjaðrir, læstur að framan, verð tilboð. Uppl. í síma 91-651408. BMW 320 til sölu, árg. ’82, beinskipt- ur, 4ra gíra. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 92-14283. Audl 80 ’82 til sölu, sjálfekiptur, sól- lúga, rauður, vel með farinn, ekinn 97.0Ó0 km. Verð 270.000 kr„ samkomu- lag. Uppl. í síma 641120 á daginn. GMC Ventura '78 til sölu, innréttaður, 350, sjálfek., álfelgur, ný dekk, tilboðs- verð 350 þús., skipti á + eða - 100 þús. Sími 91-20256 (Þórmundur). BMW 728i '84, álfelgur, topplúga, vetrardekk á felgum o.m.fl., ekinn 76.000. Til sýnis og sölu á bílasölunni Bílás, Akranesi, sími 93-12622. Citroen CX GTi ’83 til sölu, toppbíll, skipti á ódýrari. Uppl. hjá Agnari, Hamarshöfða 7, sími 84004 eða 34160 á kvöldin. Ford Escort XR 31 '86 til sölu, ekinn 23 þús. km. Uppl. í síma 91-651372. Þessi BMW 316 ’82 er til sölu, ekinn 60 þús. km, mjög gott eintak. Verð 320 þús. Uppl. í síma 91-44146.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.