Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1988, Blaðsíða 38
50
MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST 1988.
Heimur Luries
Þurrkarnir.
Bandaríki
Luries
Lurie hefur gaman af tilburðum
landa sinna, Bandaríkjamanna, á al-
þjóðavettvangi, hvort sem það eru
tilraunir þeirra til að koma Noriega
á kaldan klaka í Panama, tilboð
þeirra um efnahagsaðstoð við
Filippseyjar, viðskiptaleg vinátta
þeirra við hin ýmsu ríki veraldar eöa
aðstoðarstarf þeirra um víða veröld.
Allt telur teiknarinn þetta byggt á
misjöfnum grúnni.
Úlfur í dollaragæru.
Sovétríki Luries
LURIE hefur mikið dálæti á Mikhail Gorbatsjov og tilraunum hans til
að breyta ímynd Sovétríkjanna. Hann sýnir gjarna sovéska leiðtogann í
hlutverki þess sem reynir að leysa Sovétmenn úr álögum. Gorbatsjov er
prinsessan sem kyssir froskinn, persónugerving kommúnistaflokksins. Á
sama tíma bíða fulltrúar skrifræðis, hers og leyniþjónustu á fæðingar-
deildinni eftir að nýja kerfið líti dagsins ljós, tilbúnir með „barnavagn
við hæfi“.
Og gömlu ráðamennirnir halda í raun áfram í spottana.
Andrei Gromyko, forseti Sovétríkj- „Næst verður það höfuðið."
anna.
Beðið eftir nýja stjórnmálakerfinu.