Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1988, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1988, Síða 31
MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST 1988. 43 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Garðyrkja Hellulagning - jarövinna. Getum bætt við okkur nokkrum verkeínum. Tök- um að okkur hellulagningu og hita- lagnir, jarðvegsskipti, grindverk, skjólveggi, kanthl. og m.fl. í samb. við lóðina, garðinn eða bílast. Valverk hf., s. 985-24411 á daginn eða 52978, 52678. Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur á 60 kr. m2. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9-19 og laugard. 10-16, kvöldsími 98-65550 og 985-25152. Jarðvinnsla Sigurgríms og Péturs. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, enn- fremur heimkeyrðar úrvals túnþökur, afgreiddar á brettum. Túnþökusalan, Núpum, Ölfusi. Símar 98-34388, 985- 20388 og 91-611536. __________ Gróðurmold og húsdýraáburöur, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöru- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs- bor. Síihar 91-44752 og 985-21663. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, 'flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku- salan sf„ sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 20856. Traktorsgrafa. Ný Caterpillar 4x4 til leigu í öll verk, vanur maður, beint samband. Bóas 985-25007 og á kvöldin 91-21602 eða 641557. Holtahellur. Getum útvegað mjög góð- ar holtahellur í gangstíga og lága kanta. Sími 91-77151 og 51972 á kv. ■ Klukkuviðgeröir Geri upp allar gerðir af klukkum og úrum, sæki heim ef óskað er. Raf- hlöður settar í á meðan beðið _er. Úrsmiður, Ingvar Benjamínss., Ár- múla 19, 2. hæð, s. 30720 og hs. 33230. ■ Húsaviðgerðir ÞAKVANDAMÁL. Gerum við og seljum efni til þéttinga og þakingar á járni (ryðguðu með götum), pappa, steinsteypu og asbest- þökum. GARÐASMIÐJAN S/F, Lyng- ási 15, Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgarsímar 51983/42970. Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir, múrun, þakviðgerðir, steinrennur, rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót og góð þjónusta. Sími 91-11715. Ferðalög Húsbilaeigendur! Síðasta ferð sumars- ins verður farin í Galtalækjarskóg um nk. helgi, 19.-21. ágúst. Mætum nú öll. Stjórnin. Verkfæri Vélar og verkfæri fyrir járn-, blikk- og tréiðnaðinn, nýtt og notað. • Kaupum eða tökum í umboðssölu notuð verkfæri. Véla- og tækjamark- aðurinn hf., Kársnesbr. 102, s. 641445. Til sölu Nýr, spennandi matreiðslubókaklúbbur. Fyrsta bók er „Úrval smárétta". 12-16 bækur, 140 bls. hver bók, 150 litmynd- ir. Uppskriftir prófaðar í tilraunaeld- húsi, staðfærðar af íslenskum matreiðslumönnum, 14 daga skilarétt- ur á hverri bók. Verðið ótrúlega lágt, aðeins kr. 1.150 hver bók. Uppl. og innritun í síma 91-75444. Við svörum í s. alla daga frá kl. 9-22. Bókaútgáfan Krydd, Bakkaseli 10, 109 Rvík. : —* o r -v • •■* r ■ s' •— i '-Vh, i ____-J A -- A . Rotþrær: 3ja hólfa, septikgerð, sterkar og liprar. Norm-X hf., sími 53822 og 53777. Cessna 152-11, módel 1982, 1600 tímar eftir á mótor, vélin er nýkomin úr ársskoðun, AdF. Vor. Transbonder, Long range bensíntankur. Tilboðum komið á framfæri í síma 98-75109, 98-75927 og 98-75220. Sænskir stakir stólar á snúningsfæti, leður + PVC, verð aðeins kr. 13.900. Verslið hjá fagmönnum. Bólstrun og tréverk, Síðumúla 33, sími 688599. [ TE*ÁTA Hamraborg 1. 200 Kópavogi lceland Box 317. * 641101 ] /ooo stk VERÐ 1980 Prentun. Þarft þú að láta prenta eitt- hvað? Við prentum allar gerðir lím- miða. Nafnspjöld. Bréfsefni. Umslög. Blöðrur. Penna. Dagatöl. Dagbækur. Lyklakippur. Eldspýtur o.fl. Einnig útvegum við stimpla á 2 dögum. Kann- aðu verðið, það gæti borgað sig. Textamerkingar, sími 91-641101. Hornsófar. 3 + horn + 2, úr leðri + PVC kr. 98.200, sófasett og hvíldar- stólar, leður, leður look og áklæði. Sænsk gæðahúsgögn á mjög hagstæðu verði. Verslið hjá fagmönnum. Bólstrun og tréverk, Síðumúla 33, sími 688599. fæst á járnbrautar- stöðinni í Kaup- mannahöfn Auglýsing: ’siÍPÁD' HUKDWjÚjíiSiq ;tl aö í vor sem lípaútidyrahurt rá manm einum blöíunum. Ham nur ú timann « ukkustundir. Me .. í •« l5Ur, unafgreiöslu- r tdsogn pfeinfaVd- mdaginn-Ege^ ‘^ir^ * ösSs® íóik ar þvt ao saim Intemabonal Teait Cleaiyer ._SS tré I Hefli&a*Vn‘' Vl * m,kH>hrósfri' Irrónur í i—i W&SÉ Lf * * „ + •—“* jr — • * '.tion* f»r fré IntamavO" srjhu- 5sg5tr.sK fœst Fæst í öllum málningarverslunum landsins, kaupfélögum, stórmörkuðum og víðar. International ALL MER flotjakkar, buxur, vettlingar, stígyél, allur fatnaður fyrir sport- og atvinnusiglingamenn. Heildverslunin Lena, Skúlatúni .6, símar 15410 og 23208. Littlewoóds. Haust- og vetrarlistinn. Pantanasími 34888, opið 14-18. Krisco, Hamrahlíð 37, P.O. Box 5471, 125 Reykjavík. bioquick LOKSINS Á ÍSLANDI FOTA- OG NAGLASNYRTILINAN VEL HIRTIR FÆTUR ERU UNDIRSTAÐA VELLÍÐUNAR FÓTA-0LÍUBAÐ (Foot Oil Bath)...FÓTA-KREM (Foot Créme) FÓTA-BAÐSALT (Foot Bath Salt)...NAGLAKREM (Nail Care Créme) FÓTA-HREINSIVATN (Foot Lotion). ÚTSÖLUSTAÐIR: Höfurborgarsvæðið: Apótek og heilsuverslanir: Árbæjarapótek, Hraunbæ 102 Hafnarfjarðarapótek, Strandgötu 34 Heilsuhúsið, Kringlunni Heilsuhúsið, Skólavörðustíg 1 Snyrtivöruverslanir: Mirra, Hafnarstræti 17 Andorra, Strandgötu 32, Hafn, Clara, Kringlunni, versl. miðstöð Clara, Laugavegi 15 Hár & snyrting, Hverfisgötu 105 Lólý, Hringbraut 121, R. Libia, Laugavegi 35 Snyrtistofur og fótsnyrtistofur: Fótaaðgerðast. Hótel Sögu v/Hagatorg Lipurtá, fótaaðgerðastofa, Nýjabæ, Seltjarnarnesi Andrómeta, Iðnbúð 4, Garðabæ Dóris, Hótel Esju Fegrun, Búðagerði 10 Gróa, Vesturgötu 39 Þema, Reykjavíkurvegi 64 Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11 Háaleitisapótek, Háaleitisbraut 68 Iðunnarapótek, Laugavegi 40A Ocúlus, Austurstræti 3 Róma, Glæsibæ Regnhlifabúðin, Laugavegi 11 Sandra, Reykjavikurvegi 50, Hafn. Sara, Bankastræti 8 Sigr. Guðjóns. snyrtiv., Eiðistorgi 15 Snyrtihöllin, Garðatorgi 3 Nína, Hraunbergi 4 Rós, Engihjalla 8 Snyrtist. Birgittu, Flókagötu 17 LANDSBYGGÐIN: BLÖNDUÓS: Hárgreiðslust., Húnabraut 13 BOLUNGARVlK: Snyrtistofan, Hólastig 6 ‘ HÚSAVlK: Snyrtist. Hilma, Garðarsbraut 13 Snyrtist. Rósa, Sólbrekku 20 ISAFJÖRÐUR: Krisma, snyrtiwersl., Skeiði Topp-hár, Mánagötu 1 KEFLAViK: Sóley, heilsuversl, Hafnarg. 54 NESKAUPSTAÐUR: Apótekið, Egilsbraut 7 ÓLAFSVlK: Apótekið, Ólafsbraut 19 SANDGERÐI: Aldan SAUÐÁRKRÓKUR: Ferska, heilsuverslun STÖÐVARFJÖRÐUR: Lyfsalan SVISSNESK GÆÐAVARA OFNÆMISPRÓFUÐ NÁTTÚRUVARA I VIRTUSTU RANNSÓKNARSTOFUM: AÐEINS VÖNDUÐUSTU HRÁEFNI SEM VERNDA FÆTUR ÞlNA OG TRYGGJA FÓTAHEILBRIGÐI PÓSTKRÖFUR 68-16-80 Símsvari tekur pantanir allan sólarhringinn. bioquick® umboðið SAF HF. Dugguvogi 2 - Pósthólf 4331 124 Reykjavík - Sími 68 16 80.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.