Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1988, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1988, Qupperneq 42
MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST 1988. 54 Mánudagur 15. ágúst SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Lif i nýju Ijósi (2)(11 etait une fo- is.. .la vie). Franskur teiknimynda- flokkur um mannslíkamann eftir Albert Barillé. Þýðandi og þulur Guðni Kol- beinsson. 19.25 Barnabrek - endursýndur þáttur frá 13. ágúst. Umsjón Ásdís Eva Hannes- dóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Vistaskipti (A Different World). Bandarískur myndaflokkur með Lisu Bonet í aðalhlutverki. Þýðar.di Ólöf Pétursdóttir. 21.00 íþróttir. Umsjónarmaður Asdís Eva Hannesdóttir. 21.10 Norræna kvennaþingið - 1988 (Nordisk Forum - 1988). I þessum þætti verður brugðið upp svipmyndum frá nýafstaðinni kvennaráðstefnu í Osló. Talað er við þátttakendur og sýnd brot úr ýmsum atriðum sem voru á dagskrá. Umsjón Sigrún Stefáns- dóttir. 21.55 í minningu Mirjam (Till Mirjam). Leikstjóri Kari Franck. Aðalhlutverk Tarja Keinánen, Markku Blomqvist, Esko Hukkanen og Soli Labbart. Þýð- andi Trausti Júliusson. (Nordvision - finnska sjónvarpið) 23.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. > 16.35 Ljúfa frelsi. Sweet Liberty. Kvik- myndaleikstjóri hyggst gera mynd eftir metsölubók um frelsisstríð Bandaríkj- anna gegn Bretum en rithöfundurinn er ekki á sama máli um hvernig frelsis- stríðið skuli túlkað. Aðalhlutverk: Alan Alda, Michael Caine, Michelle Pfeiffer og Bob Hoskins. Leikstjóri: Alan Alda. Framleiðandi: Martin Bregman. Þýð- andi: Ólafur Jónsson. Universal 1986. Endursýning. 18.20 Hetjur himingeimsins. He-Man. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarð- ardóttir. > 18.45 Áfram, hlátur. Carry on Laughing. Breskir gamanþættir i anda gömlu, góðu „Afram-myndanna". Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. Thames Tele- vision 1982. 19.19 19.19. Ferskur fréttaflutningur ásamt innslögum um þau mál sem hæst ber hverju sinni. 20.30 Dallas. Framhaldsþáttur um ástir og erjur Ewingfjölskyldunnar í Dallas. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Worldvision. 21.20 Dýralif í Afriku. Animals of Africa. I lonaeyðimörkinni í Suöur-Angóla vex planta sem getur orðið allt að 2000 ára gömul. A sömu slóðum býr Mucuvalesþjóðflokkurinn í nánu sam- lifi við uxa sem sjá þeim fyrir fæði, klæði og jafnvel efni til kofagerðar. Við kynnumst Mucuvalesfólkinu i þessum þætti og fylgjumst með jarðarför að þeirra hætti. Þýðandi: Björgvin Þóris- son. Þulur: Saga Jónsdóttir. Harmony Gold 1987. 21.45 Sumar í Lesmóna. Sommer in Lesm- ona. Þýsk framhaldsmynd i 6 hlutum. 2. hluti. Marga fær brennandi áhuga á listum þegar hún kynnist ungum nema í listasögu, Rudi Rudiberg. Þau ákveða að hittast í Flórens. Aðalhlut- verk: Katja Riemann, Richard Munch og Benedict Freitag. Leikstjóri: Peter Baeuvais. Studio Hamburg. 22.35 Heimssýn. Þáttur með fréttatengdu efni frá alþjóðlegu sjónvarpsfréttastöð- inni CNN. 23.05 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Þrúgur reiðinnar. Grapes of Wrath. Kvikmynd sem byggð er á samnefndri skáldsögu eftir John Steinbeck. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Jane Darwell og John Carradine. Leik- stjórn: John Ford. Handrit: Nunnally Johnson. Framleiðandi: Nunnally Johnson. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 20th Century Fox 1940, s/h. Sýningartími 125 mín. 1.10 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas" eftir Jens Björneboe. Mörður Árnason les þýð- ingu sina (8). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út- 'varpað aðfaranótt föstudags að lokn-, um fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 „Að vekja þjóðina upp með and- 15.35 Lesið úr forystugreinum lands- málablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. „Það er fleira á himni og jörð ..." Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Fræðsluvarp. Fjallað um visnurann- sóknir. Umsjón: Steinunn Helga Lár- usdóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá morgni sem Sigurður Konráðsson flyt- ur. 19.40 Um daginn og veginn. Jakob Hjálm- arsson, sóknarprestur á Isafirði, talar. (Frá Isafirði) 20.00 Litti barnatiminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Barokktónlist. 21.10, Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (End- urtekinn frá fimmtudagsmorgni). 21.40 íslensk tónlist. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 í iandnámi Þormóðs ramma. Þáttur um félags- og menningarlíf á Siglu- firði. Umsjón: Karl E. Pálsson. (Frá Akureyri) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Stöó2 kl. 21.20: - Mucuvales ættbálkurinn { Ionaeyöiraörkinni, suöur af Angóla, vex afar sjaldgiæf planta sera getur lifað í allt 1500-2000 ár. Á svipuðum slóðum býr Mucuvales ættbálkurinn við afar eríið.skilyrði. Lifibrauð sitt hafa þeir af nautgripum sem sjá þeim fyrir flestum þörfum þeirra. Má þar nefna rajólk, kjöt, kiæði, elds- neyti og jafnvel byggingarefni í hibýli þeirra. í þættinum fá sjónvarpsáhorf- endur tækifæri til að kynnast þessum sérstæða ættbálki og jafnframt fá þeir að fylgjast meö jarðarfór hjá ættbálkinum en sú athöfn byggir á á margra alda hefö. -J.Mar 12.00 Fréttayfirlit og auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Sigurður Gröndal. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Fylgst með fjórum leikjum á íslandsmótinu í knattspyrnu, leik Fram og Keflavíkur á Laugardals- velli, leik KA og KR á Akureyri, leik Leifturs og Víkings á Ólafsfirði og leik Akraness og Þórs á Skipaskaga. Um- sjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn „Heitar lummur" i umsjá Ingu Eydal. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30 Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp Rás n 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Myndin í minningu Mirjam segir frá ungri aðstoðarstúlku í sirkus sem giftist bóndasyni. Sjónvarp kl. 21.55: í minningu Mirjam 12.00 Mál dagsins/Maður dagsins. Frétta- stofa Bylgjunnar rekur mál dagsins, málefni sem skipta þig máli. Simi fréttastofunnar er 25393. 12.10 Hörður Arnarson á hádegi. Hörður heldur áfram til kl. 14.00 úr heita pott- inum kl. 13.00. 14.00 Anna Þorláksdóttir setur svip sinn á siðdegið. Anna spilar tónlist við allra hæfi og ekki síst fyrir þá sem laumast i útvarp í vinnutíma. Siminn hjá Önnu er 611111. Mál dagsins tekin fyrir kl. 14.00 og 16.00. Úr heita pottinum kl. 15.00 og 17.00. 18.00 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson fer yfir málefni dagsins og leitar álits hjá þér. Síminn hjá Hallgrimi er 611111, 19.00 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. S. 611111 fyrir óskalög. 22.00 Á síökvöldi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. Bjarni hægir á ferðinni þegar nálgast miðnætti og kemur okk- ur á rétta braut inn í nóttina. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. Bjarni Dagur mætir í hádegisút- varp og veltir upp fréttnæmu efni, inn- lendu jafnt sem erlendu, i takt við gæðatónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott, leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur- lagaperlur að hætti Stjörnunnar.'Vin- sæll liður. 19.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist á síðkvöldi með Bjarna Hauki Þórssyni. 22.00 Oddur Magnús. A nótum ástarinnar út í nóttina. 00.00- 7.00 Stjörnuvaktin. Sjónvarpsmyndin segir frá Ka- isa, ungri aöstoðarstúlku í sirkus sem giftist bóndasyninum Antti. Ungu hjónin flytja út í sveit á bóndabæinn Onnela sem er í eigu tveggja eldri jómfrúa, þeirra Esteri og Hilma. En þær hafa alið Antti upp. Á bænum er einnig Esteris, sonur Mirjami. Mirjami er löngu látin en hún hafði drukknað. Á Onnela lifir minning hennar samt, hulin dul- arblæ og eitrar andrúmsloffið. Kaisa kemst brátt að því að hún er ekki velkomin og ýmsir óvæntir atburðir fara að gerast. J.Mar ALFA FM-102,9 18.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 Tónafljót. Tónlistarþáttur í umsjá ýrrrissa aðila. Opið til umsóknar að annast þáttinn. 13.00 íslendingasögur, 13.30 Við og umhverfið. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Opið. E. 18.00 Dagskrá Esperantosambandsins. Fréttir úr hreyfingunni hérlendis og erlendis og þýtt efni úr erlendum blöð- um sem gefin eru út á esperanto. 18.30 Nýi timinn.Umsjón: Bahá'i samfé- lagið á Islandi. 19.00 Umrót. Opið til umsókna. 19.30 Barnatimi.Ævintýri. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið til umsóknar að fá að ann- ast þætti. 20.30 í hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guðjónsson. 21.00 Upp og ofan. Umsjón: Gunnar V. Vilhelmsson. 22.00 íslendingasögur. E. 22.30 Hálftiminn. Vinningur í fimmtu- dagsgetraun skráargatsins. 23.00 Rótardraugar. Lesin draugasaga, þjóðsaga eðaspennusaga fyrir háttinn. Umsjón: Draugadeild Rótar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. - í litla bamatímanum Lína langsokkur í Suðurhöfumn endranær. Frásögnin er full af er framhald fyrstu sögunnar um óvæntumatvikumogsprenghlægl- Línulangsokksemkoraútí Svíþjóð legum viðburðura en um leið hlý 1945, Höfundur Línubókanna er og full af skilningi á högum bama hinn góðkunni bamabókahöfund- og því smáa sem oft verður útund- ur Astrid Lindgren. an í heimi hér. BækurLindgrenhafaveriöþýdd- Guðríður Lállý Guðbjörnsdóttir ar á tjölda tungumála og hefur hún les söguna í þýðingu Jakobs Ó. hlotiðmargskonarheiðurfyrirrit- Péturssonar. störf sín. Flestar bækur hennar Sagan er endurtekin frá morgn- hafa verið þýddar á íslensku. inum. Astrid Iindgren bregst ekki boga- -J.Mar listin í þessari sögu frekar en Þrúgur reiðinnar er frá 1940. Fjölskylda nokkur bregður búi í Oklahoma og heldur til fyrirheitna landsins, Kaliforniu, þar sem þau halda að smjör drjúpi af hverju strái. ---FM91.7---- 18.00Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lífinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Stöð 2 kl. 23.05: Þrúgur reiöinnar Hljóðbylqjan Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson með tónlist úr öllum áttum, gamla og nýja í réttum hlutföllum. 17.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist fyrir þá sem eru á leið heim úr vinnu. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist með kvöld- matnum. 20.00 Jóhann Jóhannsson mætir í rokk- buxum og strigaskóm og leikur hressi- lega rokktónlist frá öllum timum. 24.00 Dagskrárlok. Fáeinum árum eftir kreppuna miklu var bók John Steinbecks, Þrúgur reiðinnar (The Grapes of Wrath), talin ein besta skáldsaga sem Bandaríkjamaður hafði ritað og er svo enn. Sagan segir frá bændafjölskyldu sem er neydd til að bregða búi í Oklahoma og flyst til fyrirheitna landsins, Kaliforníu. En fyrir- heitna landið er ekki eins og þau höíðu hugsað sér. í stað þess að tína appelsínur í gróðursælum lundum Kaliforníu eru þau hædd og spottuð í allsleysi sínu - þau verða innílytj- endaþrælar landeigenda. Myndin snýst um eina íjölskyldu, þó aðal- lega um soninn Tom sem neitar að beygja sig undir þetta böl. Tveir leikarar voru tilnefndir til óskarsverðlauna fyrir leik í kvik- myndinni, þau Nunnally Johnson og Henry Fonda. Leikstjóri myndarinnar er John Ford. -J.Mar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.